Tíminn - 23.05.1982, Blaðsíða 12
12
Sunnudagur 23. mai 1982
- Átökin við
Falklands-
eyjar valda
deilum nm
framtíð
bandaríska
flotans!
■ Það urðu vist margir undrandi
um daginn þegar argentinsk eld-
flaug gereyðilagöi breska tundur-
spillinn Sheffield við Falklands-
eyjar. Hvernig mátti það vera aö
eitt nýtiskulegasta og fullkomn-
asta herskip Breta var varnar-
laust gegn einni einustu eldflaug?
En menn hefðu ekki þurft að
verða hissa. Um þessar mundir
eru framfarir svo örar i tækni- og
tölvubiinaði til hernaðar að
margir telja að dagar hinna stóru
striðsskipa séu taldir. Einkum
hafa Bandarikjamenn — mesta
sjóveldi jarðar, enn sem komið er
— ástæðu til aö hafa áhyggjur af
þessari þróun, en þeir byggja
flota sinn upp kringum hin tröll-
auknu flugvélamóðurskip sem
sumir telja að verði Sovétmönn-
um gefin veiði komi til striös milli
stórveldanna.
■ Sheffield var grandað með einni eldflaug. t algerri árás Sovétmanna á bandariskt flugvélamóðurskip mætti búast við hundruöum
eldflauga...
I Nýjasta og fullkomnasta eldflaugabeitiskip Sovétmanna, Kirov.
Slik skip gætu reynst Bandarikjamönnum þung i skauti.
Dagar stóru
Einmitt um það leyti sem
Sheffield varð fyrir frönsku Exo-
cet flauginni var þingiö i
Washington að ræða framtiðar-
horfur bandariska flotans, en
Reagan forseti vill láta stórauka
fjárveitingar til hans, og verði
fyrsta skrefið 168 milljaröar doll-
ara til byggingar nýrra skipa og
endurbyggingar hinna eldri.
Kjarni þessanýja flotaá sem fyrr
aö veröa flugvélamóðurskipin en
samkvæmt áætlun Reagans á að
hefja nú þegar byggingu tveggja
slikra skipa til viöbótar, er hvort
um sig verði 90 þúsund lestir og
bæði knúin kjarnorku.. Veröi af
smiðinni mun bandariski flotinn
næstu áratugina búinn 15 slikum
skipum. Eins og flestum mun
kunnugt voru það flugvélamóður-
skipin sem réðu úrslitum i' sjó-
hernaöi si'ðari heimsstyrjaldar og
þau hafa margsannað gildi sitt
siðan. Flotamálaráöherra
Bandarikjanna, John Lehman
segir: „Flugvélamóðurskip eru
eina leiðin til að öðlast yfirburði i
lofti yfir sjö tiundu hlutum
jarðarinnar.”
65% likur á
ósigri banda-
riska flotans
Spurningin er bara sú hvort
flugvélamóðurskipin — sem hafa
litiö breyst i grundvallaratriðum
frá dögum Pearl Harbor og Mid
way — muni lifa af þá róttæku
tæknibyltingu sem nú á sér stað, i
hernaöi jafnt og á öðrum sviöum.
Ljóst er aö bandariskt risaflug-
vélamóðurskip gæti þolað þó
nokkrar Exocet flaugar án þess
aö biöa verulegt tjón af, en
sovéski flotinn hefur að vi'su yfir
mun fullkomnari og fjölhæfari
vopnum aö ráða, þar sem eru
langdrægar eldflaugar, sprengju-
þotur og afar fullkomnir árásar-
kafbátar. Raunar má segja að
vopnabúr sovéska flotans sé bein-
linis miðað við að geta sökkt flug-
vélamóðurskipum Bandarikja-
manna, og þvi halda sumir
Bandarikjamenn því fram að
meðþvi aöbyggja fleiri slik risa-
skip sé Sovétmönnum einungis
gert auöveldara fyrir. Þeir krefj-
ast þess að flotinn byggi fleiri en
smærri skipsemgegnt geti mörg-
um verkefnum I senn og gefi
hugsanlegum óvini auk þess fleiri
skotmörk svo hann þurfi að dreifa
mætti si'num. Meðal þeirra sem
halda þessu fram eru Stansfield
Turner, flotaforingi og fyrrum
yfirmaður CIA, og Elmo Zum-
walt, fyrrum yfirmaöur áætlana-
geröar flotans. Zumwalt segir að
komi til striðs án þess aö flotinn
hafi verið endurskipulagður séu
sigurmöguleikar hans aðeins
35%-65% likur séu hins vegar á
algerum ósigri.
Ognvekjandi
vopn
Flugmóðurskipadeildir banda-
riska flotans eru i raun strategisk
mótsögn. Flotadeildin er i eðli
sinu árásardeild en öll skipin
fyrir utan flugvélamóöurskipið
sjálft eru til varnar. 1 fylgd með
flugvélamóðurskipi eru venju-
lega eitt eða fleiri kjarnorkuknúin
beitiskip en aðalhlutverk þeirra
er að verjast árásum úr lofti og
nokkrir tundurspllar bilnir eld-
flaugum gegn ofansjávarskipum
og tundurskeytum gegn kafbát-
um. Þessi skip gæta svæðis i allt
að 300 sjómilna radius frá flug-
vélamóðurskipinu, niðri I undir-
djúpunum eru árásarkafbátar á
sveimi og birgðaskip eru jafnan
til taks. Flugvélamóöurskipið
sjálft er svo ógnvekjandi vopn.
Lendingarpallur stærstu skip-
anna er á við þrjá knattspyrnu-
veiliaf allra stærstu gerð og flug-
vélarnar geta farið á loft með
nokkurra sekúndna millibili. Um
borð eru 62 há þróaðar þotur: F-14
Tomcat orrustuþotur, árásarvél-
ar af gerðunum A-6 Intruder og A-
7 Corsair, auk þess sem stöðugt
eftirlitsflug véla af gerðinni E-2C
Hawkeye gætir þriggja milljóna
fermilna svaeðis kringum deild-
ina.
Sérfræðingar flotans halda þvi
fram aö mun hagkvæmara sé aö
reka 90 þúsund lesta risaskip af
þessu tagi helduren 30 eða 50þús-
undlesta skip sem ýmsir vilja nú
að verði byggð I staðinn. Minni
flugvélamóðurskip gætu borið
færriflugvélar — og þau minnstu
gætu alls ekki hýst F-14 þotuna —
en kostnaöur Væri hlutfalislega
helmingi meiri. Lehman flota-
málaráðherra segir: „Ef við fær-
um aftur til minni skipa sem bæru
færri þotur, væru óöruggari og
ekki eins hraðskreið þá sé ég ekki
betur en að það væri að stiga eitt
skref aftur á bak.”
Fleiri og
stærri skip
Gagnrýnendur þessarar flota-
áætlunar i' bandariska þinginu
hafa sig engu að siöur mjög i
frammi. 1 fararbroddi þeirra er
Gary Hart, öldungadeildarþing-
maður demökrata en hann segir
að fyrir sama fé og færi f að
byggja eitt kjarnorkuknúið risa-
skip mætti smiöa þrjú minni flug-
vélamóðurskip búin venjulegum
vélum. Sömuleiöis vill Hart að
flotinn hætti viðsmiði kjarnorku-
knúinna beitiskipa búnum Aegis-
eldflaugum og smiöi i staöinn tvö
venjuleg beitiskip fyrir hvert eitt
kjarnorkuknúið og hann vill jafn-
vel að snúið verði frá byggingu
kjarnorkuknúinna kafbáta og
disel-bátar byggðir i staðinn.
Lehman flotamálaráðherra ger-
ir grin að tillögum Harts, og hefur
kallaö litlu bresku flugvéla-
móðurskipin við Falklandseyjar
„Gary Hartflugvélaskip” og talið
er að reynslan af átökunum við
Falklandseyjar muni verða til
þess aö þingið samþykki bygg-
ingu risaskipanna tveggja sem
fyrrvarminnst á. Einn aðstoöar-
manna Harts segir að tapi hann
baráttu sinni væri réttast að
leggja til að skipin tvö verði skirð
USS Belgrano og USS Sheffield!
En andstaöan gegn risaskipun-
um er þrátt fyrir allt býsna við-
tæk. Zumwalt, sem áður var
nefndur, vill til dæmis aö megin-
áhersla verði lögö á að búa flot-
ann nýjum og fullkomnum stýris-
flaugum sem sovéski flotinn
kunni enn ekki aö bregðast við og
þeim flaugum væri best að koma
fyrir i kafbátum, beitiskipum og
nýrri gerð orrustuskipa. „Fyrir
verð eins flugvélamóðurskips og
þeirra fylgdarskipa sem sam-
hliða þarf að byggja væri hægt að
smiða mörg minni herskip sem
gert gætu Sovétmönnum mjög er-
fitt fyrir,” segir Zumwalt.
Eins og e.t.v. mátti búast við
eiga þeir sem vilja fleiri og
smærri skip sér dygga stuönings-
menn þar sem eru eldflauga-
framleiöendur. Jacques Mitter-
and hershöföingi og forstjóri
fyrirtækisins sem framleiðir Exo-
cet eldflaugarnar (hann er bróðir
Frakklandsforseta) segir aö
átökin við Falklandseyjar sanni
að Jitil skip og jafnvel þyrlur, sem
búnar eru öflugum eldflaugum
geti haft sama eyðileggingarmátt
og orrustuskip fyrri heimsstyrj-
aldar og flugvélamóðurskip
seinni heimsstyrjaldar.
Flugmóðurskipin
auðveld bráð?
Þá hefur einnig verið á það bent
að þrátt fyrir að varnir flug-
móðurskipadeildanna virðist
öflugar séu þau I raun auðveld
bráð. Flugvélamóöurskip eru
hlaöin eldfimum efnum, en það
var einmitt eldurinn sem eyði-
lagði Sheffield. Þó svo að áhöfn-
um flugvélamóðurskipa hafi
hingað til gengið vel að fást við
eld um borð er óvi'st hvernig færi i
raunverulegu striði.
Einnig hefur verið bent á fram-
burð bandariskra kafbátafor-
ingja sem hafa ráöist aðflugvéla-
móðurskipunum við flotaæfingar,
hina svokölluðu „striðsleiki”.
Þeir eru margir hverjir fullir
fyrirlitningar þegar varnir flug-
vélamóðurskipanna ber á góma.
John L. Byron kafbátaforingi,
skrifaði i grein i timarit flotans að
kafbátavarnir flugvélaskipa-
deildanna liktust einna helst
svissneskum osti, svo gloppóttar
væru þær. öruggar heimildir eru
fyrir þvi að i möppu háttsetts
starfsmanns i bandariska
varnarmálaráöuneytinu sé aö
finna afgerandi sannanir um að
þetta sé rétt: nefnilega ijós-
myndir sem teknar hafi verið
gegnum sjónpipur kafbáts af
flugvélamóðurskipum við striös-
leiki af þessu tagi. ,,Min reynsla
er sú,” segir kafbátaforingi sem
nú er kominn áeftirlaun, „að það