Tíminn - 23.05.1982, Qupperneq 22

Tíminn - 23.05.1982, Qupperneq 22
Sunnudagur 23. mai 1982 Sérstaklega handhægar, liprar og fyrirferðarlitlar með sólskyggni. Á ótrúlega góðu verði. INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Sími 33560. Barnakerrur Níðsterku EXQU/S/T þríhjólin þola slæma meðferð w Fást í helstu leikfangaverslunum og flestum kaupfélögum um land allt Heildsölubirgðir: Ingvar Helgason Vonarlandi v/Sogaveg - Sími 33560 Auglýsingasími TÍMANS er 18-300 á bókamarkaði AMEHICft'S | atsrseuER SURPASSING EVEN SHðGUNI .Jítinos tlavoITs í........■ ■ • . v v iiÉiW'HMir'....... T" '■■■ ■ i : Children * Salman Rushdie "'N f ‘ fhe litcrary map of Imlia isahn»ii tí>ht‘miraum . _ ROBERT IUDLUM ROADTO GANDOLFO wrœsn pwsushí o inkkii rw aí=í ho* V’Suodrrv •>: «»C«ACl SNOHUd THE JGLXISJG ftíKWBESTSEUíKR BY FHBSmU. JOHN IRVING OfSlS£UINGAUTHOrXOr THE WORLD ACCORDING TO GARP THE HOTELNBV HAMPSHIRE íl THEINTERNATIONAL No.l ÐESTSELLER Bráðnauðsynlegur fróðleikur um metsölubækur í Ameríku ■ Langar ykkur aö vita hvaöa bækur seljast best i Ameriku þessa dagana? Gott og vel. Tveir listar birtast reglulega i The New York Times Book Review, annar yfir vanalegar pappirskiljur, hinn yfir pappakiljur í stærra broti. Litlu bækurnar seljast i þessari röö: 1. Noble House eftir James Clavell (Dell). Valdabarátta i einu elsta kaupsýslufyrirtæki Hong Kong. Skáldsaga. 2. Gorku Park eftir Martin Cruz Smith (Ballantine). Þrefalt morö i Moskvu leiöir til rann- sóknar f tveimur heimsálfum. Skáldsaga. 3. Athabasca eftir Alistair MacLean (Fawcett). Þessi bók kom litá fslensku fyrirsiöustu jól, en hún f jallar um vonda menn og góöa á oliusvæöum Ameriku. 4. Night Probe eftir Clive Cussler (Bantam). Kapphiaup um aö finna gamlan samning. Skáldsaga. 5. The Cardinal Sins eftir Andrew M. Greeley (Wamer). Hvernig fer fyrir tveimur ka- þólskum strákum sem veröa prestar. Skáldsaga. 6. The White Hotel eftir D.M. Thomas (Pocket) „Case history” ungrar konu veröur saga aldar- innar. Skaldsaga. 7. A Perfect Stranger eftir Danielle Steel (Dell). Hún elskar manninn sinn. Hann er kaup- sýslumaöur. Hann er aö deyja. Þá kemur annar maöur fram á sjónarsviöiö. Skáldsaga. 8. Goodbye Jeanette eftir Har- old Robbins (Pocket). Eitthvaö rusliö eftir Robbins. S.TheCovenanteftir James A. Michener (Fawcett). Saga Suöur- Afríku f 15 þúsund ár. Skaldsaga. 10. The Officers’ Wives eftir Thomas Fleming (Warner). Lifs- reynslu þriggja kvenna sem all- ar gengu aö eiga ameriska at- vinnuhermenn. Skáldsaga. 11. 666 eftir Jay Anson (Pock- et). Nei, þetta er ekki klámbók. Hins vegar er sortin svo sem ekk- ert skárri, þetta er horrorsaga. 12. Love And Glory eftir Pat- riciu Hagan (Avon). Astardella. 13. The Beverly Hills Diet eftir Judy Mazel (Berkeley). Megrun- arkúrar eru vinsælir i Ameriku nú um stundir. 14. Century eftir Fred Stewart (Signet). Æ, einhver örlagasaga úr viöskiptaheiminum. Skáld- skapur. 15. Original Sins eftir Lisu Alter (Signet). Hér vaxa tvær konur og þrir karlar úr grasi. Skáldsaga Hinn listinn er allt ööru visi. 1. Garfield Weighsln eftir Jim Davis (Ballantine). Teikni- myndasaga um vinsælasta kött Bandaríkjanna um þessar mund- ir. 2. Once In A Lifetime eftir DanieDe Steel (Dell). Ung kona lendir i þvi aö veröa ekkja og móöir. Skáldsaga. 3. This Calder Ragne eftir Jan- et Daily (Pocket). örlög og á- striöur í ameríska vestrinu fyrir 100 árum. Skáldsaga. 4. Color Me Beautiful eftir Car- ole Jackson (Ballantine). Hvern- ig konur eiga aö veröa fallegar. 5. Brideshead Revisited eftir Evelyn Waugh (Little). Eftir vin- sæla sjónvarpsþætti upp úr þess- ari bók selst hún nú aftur. Enskir aöalsmenn og kaþdlikkar. 6. Never-Say-Diet Book eftir Richard Simmons (Warner). Ekki fyrir minn smekk. 7. God Emperor of Dune eftir Frank Herbert (Berkley). Fjórða bók um undarlega plánetu. Vis- indaskáldskapur. 8. The Prophecies of Nostra- damus eftir Eriku Cheetham (Perigree). Er þaö krepputákn að Nossi gamli er nú á ný i sviösljós- inu og heimsendaspár hans? 9. Garfield Gains Weight eftir Jim Davis (Ballantine). Köttur- inn aftur. 10. Garfield Bigger Than Life eftir Jim Davis (Ballantine). Kötturinn enn. 11. Garfield at large eftir Jim Davis (Ballantine). Þaö er nú einsog maöurhafi heyrt minnstá dýrið áöur. 12. Embers of Dawn eftir Pat- riciu Matthews (Bantam). Bull á ástarsviöinu, gerist eftir borg- arastriö Amerikana. 13.101 Uses For A Dead Cateft- irSimonBond (Clarkson). Hvaöa kattaæöi er þetta? 14. Personhood eftir Leo F. Buscaglia (Fawcett). Eitthvað um sjálfiö. Hvaö er nú það? 15. The Joy of Sex eftir Alex Comfort (Simon & Schuster). Já, þaö vantar vist ekki. Mynd- skreytt útgáfa. Vikuritiö Time birtír á hinn bóginn lista yfir þær „hardcover” bækur sem best seljast vestra. Sá listi lítur nú svona út. Skáldskapur. 1. The Parsifal Mosaic eftir Ludlum. (No. 1 í siöustu viku.) 2. The One Tree eftir Donald- son. (2) 3. Celebrity eftir Thompson (4). 4. The Man From St. Peters- burg eftir Follett (7). 5. North and South eftir Jakes (3). 6. Thy Brother’s Wife eftir Greely (5). 7. Friday eftír Heinlein (ný). 8. Twice Shy eftír Francis (6). 9. Dinner at the Homesick Restaurant eftir Anne Tyler (9). 10. The Hotel New Hampshire eftir Irving (8). Og svo eru þaö bækur sem flokkast undir allt annaö en skáldskap. 1. Jane Fonda’s Workout Book eftir Jane Fcmda (2). 2. Living, Loving and Learning eftir Buscaglia (1). 3. No Bad Dogs — The Wood- house Way eftir Woodhouse auö- vitaö (3). 4. Strategic Investing eftir Casey (ný). 5. The Fate of the Earth eftir Schell (4). 6. A Few Minutes With Andy Rooney eftir hann (7). 7. The Robert Half Way to Get Hiredin Today’s Job Marketeftir helminginn (ný). 8. When Bad Things Happen to Good People (!) eftir Kushner (9). 9. Weight Watchers 365 Day Menu eftir marga (ný). 10. A Light in the Attic eftir Silverstein (5). Voöa er gaman aö vita þetta.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.