Tíminn - 23.05.1982, Qupperneq 30
30
Sunnudagur 23. mai 1982
■ Speer flytur inál sitt i Niírnberg. i fremri röft eru f.v. Koscnberg, Frank, Frick, Streicher, Funk,
Schact, en i aftari röft eru Seyss-Inquart, Speer, von Neurath og Fritzsche.
A rlrítslt|
■rners
■ Goebbels.
■ Bormann.
B Göring, eftir sjálfsmorft sitt íNurnberg.
alltof lengi. Hann haföi trú á Hitl-
er og treysti honum þvi til aft fara
meft öll mál eins og hann lysti,
sjálfur dundafti hann sér afteins
vift tæknileg vandamálsem þurfti
aft leysa. Og vift aö leysa tæknileg
vandamálvar Speer aft visu betri
en enginn. Eftir aft striftift braust
út—Speersagfti vift sjálfansig aft
þaö væri „pólitik” og auk þess
yrfti hann sem sannur Þjtíftverji
aft styftja land sitt — fékk Hitler
hann til aft fara ýmsar sendiferftir
og könnunarferftir og brátt voru
gifurlegir skipulagshæfileikar
hans öllum ljósir. Eftir aft her-
gagnardöherrann Fritz Todt fórst
i flugslysi i upphafi árs 1942 var
Speer fenginn til aft taka ráftu-
neytift aft sér. Hann féllst á þaft en
tilfinningar hans voru blendnar.
Hann sagfti i ræftu sem hann hélt
um þaft leyti sem hann tók viö
embætti: „Fram til þessa hef ég
lifaft i hugmyndaheimi” — og
hann var tregur til aft leggja nú út
á hálar brautir hins raunverulega
heims, þar sem pólitik og önnur
mál sem hann neitafti aft hafa
áhuga á lágu i leyni vift hvert
horn. Hann reyndi þvi aft nálgast
hergagnaframleiösluna sem
hvert annaft starf sem hann heföi
tekift aö sér aft vinna þótt flestum
sé ljóst aft hergagnaframleiösla i
Hitlers-Þýskalandi var hápóli-
tiskt mál. Speer var 36 ára.
Speer lengdi stríðið um
2-3 ár
Dugnaöur hans i hergagna-
ráöuneytinu varft fljótt annálaö-
ur. Hann var ófeiminn vift um-
fangsmiklar breytingar á fram-
leiftslunni, hagkvæmni og fram-
leiftsluaukning var þaft sem hann
sóttist eftir og til aft ná markinu
beitti hann öllum tiltækum ráö-
um. Hannhaffti fyrir löngu sann-
aft aö hann var ákveöinn maftur
og nú kom ákveftnin honum aft
góftum notum þegar hann rak sig
á alls konar veggi, alls konar
smákónga sem þótti hann fara
inn á sitt verksviö. Speer var ekki
bundinn i fjötra skrifræftis og
málavafsturs svo hann gekk
hreinttil verksogbyrjaöiá þviaft
endurskipuleggja sjálft ráftuneyt-
iö. Hann fékk hverjum embættis-
manni þar tiltekift verk aft vinna
og veitti þeim öllum töluvert
sjálfstæfti sem aftur hvatti þá til
aft beita eigin hyggjuviti til aö
auka framleiösluna sem gaf gófta
raun.Sjálfur var Speer ekkert aö
fara i felur meft eigin árangur og
sagöi eftir striftiö aö heföi honum
ekki tekist aö auka stöftugt
hernaftarframleiösluna myndi
Þýskaland hafa þurft aft játa sig
sigraft árift 1943, efta jafnvel strax
árift 1942. Eitthvaftýjafti Goebbels
aft þvi meftan á striftinu stóö aö
tölurnar sem Speer var svo iftinn
viö aft senda frá sér um fram-
leiftsluaukninguna væru kannski
Iviö of háar en þtí er þetta staft-
reynd: aft þaft var Speer sem hélt
þýska hernum gangandi svo
mánuftum og drum skipti. Ariö
1941 voru til dæmis framleiddar
9.540 orrustu- og sprengjuflugvél-
ar I Þýskalandi en 1944 — þegar
framleiöslan náfti hámarki þrátt
fyrir ógnarlega erfiöleika sem
Þjóftverjar áttu þd vift aö stri'fta —
haffti framleiftslan náft 34.350 vél-
um á ári. Sama var uppi á
teningnum i skriðdrekafram-
leiftslu, 2.900 slikir brunuöu á vig-
stöftvarnar árift 1941 en ’44 voru
þeir orönir 17.300. Til þess aft ná
þessu marki þurfti Speer aft beita
bæfti hörku og lagni en honum
tókst þetta altént. Hann var lika á
stöftugum ferftalögum fram og
aftur, þeyttist milli verksmiftja
og vigstöftva til aft kynna sérallar
hliftar striösrekstursins og finna
af eigin reynslu hvaft betur mætti
fara. Hann haffti einnig umsjón
meft flutninga- og samgöngumál-
um og tókst aö halda samgöngu-
kerfinu i sæmilegu lagi alveg
fram i striftslok þó loftárdsir
Bandamanna væru orftnar nær
linnulausar. Vinnan sem Speer
lagfti á sig var feiknaleg en hann
var maftur til aft standa undir
álaginu og brást aldrei. Hitt er
svo annaft mál aft fjölskyldulifi
lifftihann ekki á striftsárunum, og
haffti svo sem varla gert fyrrum,
er hann var önnum kafinn vift aft
teiknahúsfyrir Hitler. Hann taldi
sér lika trú um aö hann heföi ekki
tima til aft rannsaka „orftróm”
um aft verift væri aö drepa
milljónir og aftur milljónir sak-
lausra fanga i sérstökum út-
rýmingarbúftum, þó maöur i hans
stöftu heföi ekki átt i neinum
erfiðleikum meft aft finna útsann-
leikann I málinu. Karl Hanke,
sem áöur var néfndur, fór áriö
1944 i heimsókn til Auschwitz og
hryllti vift þvi sem hann sá þar —
hann sagöi Speer aft hann skyldi
endilega ekki fara þangaft og gaf
þar meft i skyn aft sitthvaö
óhuggulegt væri þar á seyöi.
Speer skipti sér ekki af þessu,
honum fannstþetta ekki koma sér
vift.
Snúist gegn Hitler
En þaft voru takmörk fyrir þvi
hversu lengi hann gat haldift
áfram á sömu braut án þess aft
samviska hans léti á sér kræla.
Og þó var þaö aft likindum ekki
samviska hans sem fyrst raskafti
þeirri ró sem hann haffti sveipaö
um sig, heldur hrein og klár hag-
sýni. Arift 1943 voru Þjtíftverjar
búnir aft tapa striftinu, þaö vissu
allir sem kæröu sig um aft vita
þaft. Hitler haffti enga löngun til
þess, né heldur aftrir forktílfar
nasista, svo þeir héldu áfrám aft
láta sig dreyma um leynivopn
sem myndu snúa ósigri i sigur,
efta a6 deilur kæmu upp milli
Bandamanna, en Speer var
náttúrlega of ndkvæmur til aft
blekkja sjálfan sig á þennan hátt.
Og þegar hann haffti sannfærst
um aft Þjóftverjar væru búnir aö
tapa og þaft væri afteins tima-
spursmál hvenær Þriöja rikift
hryndi til grunna, þá fyrst tók
hann aft spyrja sjálfan sig: Til
hvers er þetta allt? Til hvers aft
framleifta hergögn sem munu aft-
eins draga hiö óumflýjanlega á
langinn, til hvers aft senda her-
menn út á vigvöllinn til þess aö
tefja fyrir? Og fyrst fór nú aö
renna upp fyrir honum ljós þegar
honum skildist aö Hitler vildi
taka þýsku þjóöina meö sér i
dauöann — en hann ætlaði auövit-
aft ekki aft falla i hendur Banda-
manna. Hitler kenndi þjóftinni um
ósigurinn sem hann varft um siftir
aö vifturkenna aft væri yfirvof-
andi: þjóftin haffti ekki reynst
nógu sterk til aö þola þær þján-
ingar sem nauftsynlegar væru á
leiftinni til Þúsund ára rikisins.
Sjálfur átti hann enga sök. Þetta
þótti Speer aft sjálfsögftu ekki ná
nokkurri átt og hann snerist önd-
verftur gegn þeim áformum Hitl-
ers aft skilja afteins eftir sviftna
jörö þess landsvæftis sem herir
Bandamanna tækju af Þýska-
landi. Þaft átti aft brenna alla bæi,
allar verksmiftjur, sprengja allar
brýr, eyftileggja jarftveginn,
flytja ftílkiö á brott. Speer, tækni-
kratinn, sá i hendi sér hverjar af-
leiftingarnar yrftu. Þýskaland
myndi færast marga áratugi aft-
ur á bak og vera óratima aö ná
sér eftir aft styrjöldinni lyki. Og
til hvers þurfti þetta aö vera svo?
Til aft Hitler gæti fullnægt sjálfs-
eyftingarhvöt sinni sem hann
haföi yfirfært yfir á allt Þýska-
land. örlög hans yrftu örlög rikis-
ins. Speer snerist gegn þessum
áætlunum, eins og raunar kom
fram i sjónvarpsþættinum siftast-
liöift sunnudagskvöld, en þaö var
ekki auftveld ákvörftun yfir
koniaksdrykkju. Speer haföi ver-
ift svo lengi, og svo algerlega, i
vasanum á Hitler og tamift sér aft
hugsaft afteins um eigin mál, aft
þaft var ekkert smámál fyrir
hann aft brjóta skyndilega i bága
vift vilja hans. Og fálmkenndar
tilraunir hans til aft drepa Hitier
—sem óvist er hvaft náftu langt og
i hve mikilli alvöru þær voru
framkvæmdar — hafa áreiöan-
lega tekift mjög á hann. En samt
má viröa honum til hróss aft hann
sá aft sér, þótt seint væri. Þaft var
meira en flestir aftrir geröu. Gör-
ing og Himmler vildu aft visu báft-
ir aft endir yrfti bundinn á striöift
og samift vift Bandamenn — efta
réttara sagt Breta og Banda-
rikjamenn, ekki Sovétmenn — en
þaft var einungis til þess aft þeir
gætu bjargaö eigin skinni. Goebb-
els ákvaö aft fylgja Foringja sin-
um i dauftann, og Bormann —
„skuggi Hitlers” — hélt sinni sér-
kennilegu tryggft vift hann allt til
endans, en I þeim eina tilgangi aft
afla sér valda. Jafnvel ofan i
byrginu, þegar skriödrekar
Sovétmanna voru skammt undan,
og ekkert eftir af Þriftja rikinu
nema rjúkandi rústir, hélt Bor-
mann áfram aft sölsa undir sig
„völd” af óbilandi metnafti og
hugmyndaleysi. Speer mótmælti
Hitler hins vegar opinberlega og
flestir bjuggust vift aft hann yrfti
llflátinn samstundis, en þá kom i
ljós aft Hitler haffti meiri taugar
til Speers en nokkurs annars —
hann var aft vi'su sviptur ráft-
herraembætti en fékk aft fara I
frifti. Kannski sá Hitler i Speer
þann unga mann sem hann sjálf-
ur vildi hafa verift.
Játning í Niirnberg
Svo var striftinu lokiö og Speer
var handtekinn og ákærftur fyrir
striftsglæpi. Vift réttarhöldin i
Núrnberg vakti hann mjög mikla
athygli vegna þess aö hann reyndi
ekki aft verja gerftir sinar og þaft
má segja aft hann hafi verift sinn
eigin saksóknari. Hann haffti þá
fengift tima til aft hugsa og kom-
ast aft þeirri nifturstöftu aö hann
heföi sýntglæpsamlegt sinnuleysi
öll striftsárin er hann neitaöi aö
gera sér grein fyrir eftli nasism-
ans og þeim glæpum sem drýgftir
voru i nafni hans. Speer var aö
lokum dæmdur I tuttugu ára
fangelsi fyrir striftsglæpi og fyrir
glæpi gegn mannkyninu — þar
kom dugnaftur hans vift her-
gagnaframleiftslu honum I koll.
Sovéski dómarinn krafftist þess
afthann yrftidæmdur til daufta en
vestrænu dómararnir töldu 20 ár
næga refsingu, einkum vegna
þess aft Speer hafi sýnilega iðrast
og tekift stakkaskiptum. Hitt
vakti nokkra undrun aö Fritz
Sauckel, aftstoftarmaftur Speers,
vardæmdur tildaufta. Hann haffti
aft vistu oft sýnt mikla hörku i
skiptum sinum vift vinnuþrælana
úr öftrum löndum, en þaft var
beint efta óbeint samkvæmt
skipunum frá Speer. Sumir telja
aft dómararnir hafi farift i
mannamun: Sauckel var venju-
legur tuddi úr Nasistaflokknum,
en ekki gáfaftur, skarplegur
menntamaftur eins og Albert
Speer. En Speer sat sem sé inni i
20 ár og hugsafti stift. Hann gat
loks gertsérsæmilega greinfyrir
meistara sinum Hitler og mis-
tökunum sem hann sjálfur haffti
gert og allt þetta skrifafti hann i
ævisögu sina, Innan Þriftja rikis-
ins, sem er mjög merkilegt rit á
sinn hátt. Hvar stjórnendur sjón-
varpsþáttanna um „Byrgift” hafa
grafift upp þann gófthjartafta sjar-
mör og kjána sem þar gengur
undir nafninu Albert Speer er
ekki gott aft vita, en hann á fátt
eitt skylt vift hinn raunverulega
Speer. Sem dó, eins og menn
muna, i vetur.
—-ij tóksaman.