Tíminn - 25.06.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 25.06.1982, Blaðsíða 16
20 iLSiiiKiii FÖSTUDAGUR 25 JÚNÍ 1982. Hross í óskilum I Norðurárdalshreppi í Mýrasýslu er í óskilum sótrauð hryssa, stjörnótt, vindgrá I fax, 2ja til 3ja vetra. Mark: 2 bitar aftan hægra. Verður seld laugardaginn 3. júlí kl. 14 að Hvammi hafi eigandi ekki gefið sig fram. Hreppstjóri. Auglýsið í Tímanum Veiðimenn Stór og góður laxmaðkur til sölu. Upplýsingar í sima 86481 og 40656. Heyhleðsluvagn óskast til kaups. Upplýsingar í síma Spennum beltin ALLTAF y^JFEROAR • Öll almenn prentun • Litprentun • Tölvueyðublöð • Tölvusettir strikaformar • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð Prentun • Bókband. PRENTSMIÐJA KDana^^ n C^ddc Ct H F. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR, SÍMI 45000 Innilegar þakkir færi ég þeim vinum og kunningjum sem sendu mér heillaóskir í skeytum og á annan hátt mundu mig í tilefni af sjötugsafmæli mínu, 29. maí síðastliðinn. Guð blessi ykkur í nútíð og framtíð. Stefán Traustason prentari. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Guðlaugar Guðjónsdóttur frá Núpa-Koti Sérstakar þakkir færum við læknum og öðru starfsfólki Vífilstaða- spítala fyrir frábæra umönnun I veikindum hennar. Börn og tengdabörn og aðrir aðstandendur Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, sonar, bróður og mágs Þorsteins M. Gunnarssonar Lundarbrekku 6, Kópavogi Sérstakar þakkir færum við Félagi bókagerðarmanna, starfsfólki Prentsmiðjunnar Eddu og [þróttafélaginu Gerplu, sem heiðruðu minningu hans á margvíslegan hátt. Ingibjörg Valdimarsdóttir, Ingibjörg Þorsteinsdóttir, Guðbjörg Þorsteinsdóttir Halidóra K. Gunnarsdóttir Steingrímur Gunnarsson, Gunnar H. Gunnarsson. Valdimar Þorsteinsson, Gunnar Bragi Þorsteinsson, Gunnar H. Steingrimsson Bjartmar Sveinbjörnsson Vigdis Hjaltadóttir, Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Ólafs Waage frá Bfldudal sem andaðist 5. JensinaWaage GyðaWaage JóhannWaage MarkúsWaage og barnabörn. þ.m. Ingibjörg Þórðardóttir. Jóhannes Björnsson RagnarJóhannsson Guðrún Björnsdóttir Guðrún Úlfarsdóttir dagbók sýningar Spilað i ráðhúsinu i Köln. Lúðrasveit Laugarnesskóla lék í Luxemborg og Þýskalandi ■ Lúðrasveit Laugarnesskóla er ný- komin heim úr 12 daga ferð til Luxemborgar og Þýskalands. Stjórn- andi sveitarinnar er Stefán Þ. Stephen- sen sem hefur stjórnað henni frá stofnun, 1976. 46 ungmenni á aldrinum 10-16 ára voru í ferðinni og nokkur hópur foreldra til aðstoðar. Flogið var með Flugleiðum til Luxem- borgar og þaðan ekið til Kölnar, þar sem þýsk-íslenska félagið tók á móti hópn- um. í Köln og nágrenni voru haldnir 5 tónleikar og auk þess spilað i og við ráðhúsið í Köln þar sem borgarstjóri tók á móti hópnum. Ræðismaður íslands dr. Max Adenauer var viðstaddur þá athöfn. Sveitin spilaði m.a. á útipalli við Kölnardómkirkju og í Radevcrmwald í boði tónlistarskóla þar og léku lúðra- sveit heimamanna og Lúðrasveit Laug- amesskóla til skiptis. Auk þessa var leikið í skemmtigörðum og á fjölförnum torgum. Alls staðar var gerður góður rómur að leik sveitarinnar og bárust henni boð um að leika víðar, en vegna strangrar dagskrár var það ekki unnt. í Luxemborg var leikið i litlum bæ, Canach, en þar hafa margir íslendingar búið á undanförnum árum. Lokatónleik- ar lúðrasveitarinnar voru á Place d’Armes sem er eitt helsta torgið í höfuðborginni Luxemborg. Þar var stemmningin slík að sveitin fékk ekki að hætta leik sínum fyrr en flóðgáttir himins opnuðust og allir jafnt hljóðfæra- leikarar sem áheyrendur flúðu á braut. Hvarvetna var sveitinni mjög vel tekið og unglingunum hrósað ákaft fyrir leik sinn. um. Verð kr. 50,- Allir hjartanlega velkomnir. Tökum með okkur hljóð- færi, bolta og grill ásamt FRIÐI KRAFTI OG GLEÐI. SAMHYGÐ - fyrir jafnvægi og þróun Sundlaug Breiðholts ■ er opin mánudaga til föstudaga kl. 07:20 til 20:30. Laugardaga kl. 07:20 til 17:30. Sunnudaga frá kl. 8 til 14:30. Upplýsing- ar um gufubaðið i síma 75547. ■ Jón Gunnarsson listmálari heldur sýningu í nýjum sýningarsal Þorvaldar í Sild og fisk í Hafnarfirði að Dalshrauni 9b. Á sýningunni verða vatnslita og olíumálverk en sýningin hefst á laugar- daginn kl. 3 og stendur til 11. júlí. Opið er daglega á milli kl. 14 og 22. ■ Nokkrir listamannanna sem standa að sýningu Leirlistafélagsins. Frá vinstri: Elisabet Haraldsdóttir, Kolbrún Björgúlfsdóttir, Sigrún Guðjónsdóttir, Gestur Þorgrimsson, Steinunn Mar- teinsdóttir, Edda Óskarsdóttir og Jón- ina Guðnadóttir. (iinumynd GE) Leirlistafélagið sýnir í Listmunahúsinu í Lækjargötu ■ Einn liður í Listahátíð Reykjavíkur var sýning Leirlistafélagsins í Listmuna- húsinu i Lækjargötu. Sýningin hefur nú staðið frá 5. júni, en næsta helgi er síðasta sýningarhelgi Leirlistafélagsins að sinni. Opið er laugardag og sunnudag frá 14.00 til 18.00 en virka daga 10.00-18.00 ýmfelegt Viðeyjarferð Samhygðar ■ Farin verður skemmtiferð út i Viðey kl. 21 föstudaginn 25/6 frá Hafnarbúð- apótek ■ Kvöld, nætur og helgidagavarsla apóteka i Reykjavík vikuna 25. júni til 1. júb' er i Apoteki Austurbæjar. Einnig er Lyfjabúð Breiðholts opin til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek og Norðurbaejar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. &-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opiðfrákl. 11-12,15-16 og 20-21. Áöðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar i sfma 22445. Apótek Keflavlkur: Opiö virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100. Seltjamarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkviliö og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrablll I slma3333 og I slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið slmi 2222. Grindavlk: Sjúkrabill og lögregla sími 8444. Slökkviliö 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill slmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn I Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkviliö 8222. Egilsstaðlr: Lögregla1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla slmi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrablil 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrablll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrablll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrablll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjðrður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgames: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli helur slmanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Siml 81200. Allan sólarhringlnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Slmi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt aö ná sambandi við lækni i síma ‘ Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafólags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræöslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar i sima 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I slma 81515. Athugið nýlt heimilisfang SÁÁ, Slðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparslöð dýra við skeiðvöllinn I Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. heimsóknartím Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðlngardeildln: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspftali Hrlngslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til 16 ogkl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltalinn: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 ogkl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga tll föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarhelmlll Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tii kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vffilsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimllið Vffilsstöðum: Mánudaga til laugardaga Irá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga Irá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. S|úkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alia daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn Árbæjarsafn: Árbæjarsaln er opið frá 1. júnl til 31. ágúst frá kl. 13.30 til kl. 18.00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. Listasafn Einars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga Irá kl. 13.30 til kl. 16. Ásgrlmssafn Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. bókasöfn AÐALSAFN - Útlánsdelld, Þingholtsstræti ,29a, simi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. tll april kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.