Tíminn - 29.06.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 29.06.1982, Blaðsíða 12
ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 1982 ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 1982 13 12 Afborgunarkjör Stálvaskar Heyvagnar ARABIA HEINLÆTISTÆKI blöndunartæki JILOaðstofaIH NI ARMÚLA 23 - SÍMI31810. ÍSSKÁPA- 06 FRYSTIKISTÖ VIÐGERÐIR y— ^ Breytum gömlum ísskápum \_ \ P35?1 i frystiskápa. . __ Góð þjónusta. Á tvöföldum 16“ hjólum. Lengd 5-6 metrar. Upplýsingar í síma 91-33700. REYKJAVIKURVEGI 25 Hafnarfirði sími 50473 ? KOMA DAG „undir yfir- bordíd” í Kolla- fjarðar- stöðinni Hér eru ný geymsluker fyrir seiði, sem seld varða dl stöðva um land allt. ■ Enn er komið í hafinu, með þvi að venja þau hægt og hægt við salta vatnið. Rétt eins og við mennirnir, eru seiðin misjafnlega móttækileg fyrir snöggum breytingum, sumir einstaklingar gei spa golunni, en aðrir taka öUu létt og synda i gegn um aUt jafn léttUega og „fiskar í vatniu. sumar 1 Laxeldisstoöinm i Kollafirði á Kjalarnesi og eins og stundum áður datt okkur blaðamönnum í hug að fara og heilsa upp á menn þar og spyrja tíðinda. Það er Sigurður Þórðarson, stöðvarstjóri, sem tekur á móti okkur, þegar við erum komnir út að lóninu, þar sem verið er að láta ársgömlu seiðin búa sig undir lífsbaráttuna „Já það er misjafnt hvernig fiskunum út í sjó og lofa þeim að svamla að vild f Nokklir sálðSt verður við,“ segir Sigurður. „Við erum skilunum milli ferska og salta vatnsins. Þau „Nú, í þriðja lagi hérna með tvær svonefndar „sleppitjamir“, ráða þvi þá hvenær þau fara út í sjó. tilraun með að láta en i þeim eiga seiðin að venjast saltvatninu, Síðarnefndi hópurinn hefur allur verið beint i sjóinn í flt áður en þau fara út í sjó. í sleppitjömunum merktur og við fáum því niðurstöðu úr drápust strax, eins og emm við að gera tilraunir með hvort betra þessari athugun að ári. Það em 30 þúsund allur lifir nú samt og sé að láta sjó renna til seiðanna i gegn um gönguseiði sem við höfum merkt í þessari annað borð stóðust slöngur, auka saltmagnið smátt og smátt, sleppitjörn. f hinni em 16 þúsund göngu- upphafi. Fyrstu dagai eða þá að hafa opið hlið úr sleppitjöminni seiði. Öllum þessum göngus um og flotkvinni verður sleppt í sjóinn eftir nokkra daga, en þau hafa verið hér i þrjár vikur. Nú siðast í mánuðinum fömm við að eiga von á að lax taki að ganga hér upp i stöðina og þá lifnar yfir hlutunum héma. Mikið af laxinum seljum við i verslanir og hótel, rétt eins og laxabændur gera en hluti laxins er geymdur til undaneldis. Við tökum hrognin og svilin i október eða nóvember sleppum þessum fiskum svo aftur í sjó um áramót. Veiðin hér í stöðinni er oft ágæt, við komumst i sjö þúsund laxa eitt sumarið. f fyrra fengum við hins vegar ekki nema sex hundmð. Ég held að flest hafi veiðst i laxakistunni héma 600 laxar. Það var hér eitt kvöld og við héldum að eitthvert furðuverk væri að ske, - laxafjöldinn var svo mikill. ■ Sigurður l órðarson, stöðvarstjóri Laxeldisstöðvarinnar i Koilafirði. Tlmamynd: G.E. SSS-.PS.'Si ■ Hér eru gönguseiði i fersku vatni, sem smám saman er verið að gera salt, með þvi að láta sjó renna i vatnið í skömmtum, eins og sjá má i hominu neðst til hægri. Linur eru strengdar yfir sleppitjömina, til þess að halda svartbaknum frá. ■ Flotkvi, þar sem 4 þúsund gönguseiðum var dengt beint í saltan sjó... Sum þeirra þoldu eklri svo snögg umskipti og drápust.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.