Tíminn - 30.06.1982, Page 16

Tíminn - 30.06.1982, Page 16
MIÐVIKUDAGUR 30. JÚNÍ 1982 20 ISHIDA COSMIC: Litla vogin með stóru möguleikana Björn i Kjötbúð Suðurvers vissi hvað hann gerði, er hann valdi Ishida Cosmic tölvuvog og er hann nú einn af fjölmörgum ánægðum eigendum Ishida tölvuvoga. Við bendum sérstaklega á eftirfarandi eiginleika: ★ Vatnsvariö takkaborö ......................... - Minni bilanatiöm *Vog og prentari sambyggt..........................= Minni bilanatiöni ★ Hægt aö setja inn 5 föst einingaverö.......... Fljótari afgreiösla ★ Margföldun og samlagning...................... Fljótari atgreiðsla ★ Prentun með föstu heildarverði................ Fljótari afgreiösla ★ Sjálfvirk eöa handvirk prentun................ Hentar hvort semer ★ Fljótlegtaöskiptaummiðarúllu viöafgreiöslueöa ★ Hægtaötakaútsummu(tótal)alls víö pökkun, bakatil sem vigtað er yfir daginn eöa hvenær i verslunum. sem er. ★ Tvær dagsetnmgar, pökkunardagur og siöasti söludagur. * Þeir eigendur ISHiDA COSMIC með einni dagsetningu, sem óska eftir að breyta voginni í tveggja dagsetninga, vinsamlegast hafi samband við okkur. ★ Nýjar og eldri pantanir óskast staðfestar. Það er komin 5 ára reynsla af ISHIDA — tölvuvogum og ekki sidri reynsla af é-' ) þjonustu l'lilsl.OS / yy f// ISHIDA tölvuvogir v , NAKVÆMNI HRADI ORYGGI Allar geröir tölvuvoga fyrir verksmidjur og verslanir rlílSlOS lll Stnti'826bB Ljósprentun - Bókbandsefni Á húsateikningum og allskonar skjölum meöan beðið er. *Rúnir Austursti Sþjaldaþaþþir, saurblaöaþaþþír, sirtingur rexine, sþjaldaþaþpi, grisja o.s.frv. Einnig áhöld: stólar, þressur, hamrar, falsbein og fl. æti 8, sími 25120. Starfsfólk óskast í verslun Kaupfélags Árnesinga Þorlákshöfn. Upplýsingar hjá útibússtjóra I síma 99-3666. % Kaupfélag Árnesinga Þorlákshöfn. Simi 99-3666 t Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför fööur okkar, Magnúsar Stefánssonar, fyrrv. dyravarðar Laugahvoli, Laugarásveg 75. Sérstakar þakkir eru færöar læknunum Úlfari Þóröarsyni, Ólafi Erni Arnarsyni og Ragnari Daníelssyni svo og hjúkrunarfólki á Elliheimilinu Grund fyrir frábæra umönnun í veikindum hans. Ragnar Jón Magnússon Anna M. Danielsen Guðbjörg Magnúsdóttir Thorarensen Ástkær eiginkona mín og móðir Guðrún Erla Þormóðsdóttir Rjúpufelli 48 verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 1. júlí kl. 15. Benedikt Benediktsson og börn. dagbók Vinningar í happdrætti Slysavarnafélagsins ■ Eftirtalin númer hlutu vinning í happdrætti Slysavarnafélags íslands 1982: Nr: 17415 Mazda 929 Super De Lux fólksbifreið árgerð 1982 Nr: 24892 Bifreið að eigin vali fyrir kr. 40.000.00 Nr: 32973 Bifreið að eigin vali fyrir kr. 25.000.00 Vinninganna sé vitjað á skrifstofu SVFÍ á Grandagarði. SVFÍ færir öllum bestu þakkir fyrir veittan stuðning. Tryggingastofnun ríkisins, velt er vöng- um yfir hvar börnin eigi að vera á meðan foreldrarnir vinna utan heimilis, rætt er um fæðingarorlofið, um kvennastörf og tviskiptingu vinnumarkaðarins, grein er um kvennaframboð fyrr og nú, talað er við karla um karla og kvenréttindi, rætt er um hvort þörf sé fyrir kvennaathvarf og um vandamál drykkjusjúkra kvenna. Ritstjóri 19. júní er Jónína Margrét Guðnadóttir. ýmíslegt Opið hús í Norræna húsinu - sumarið 1982 ■ Dagskrá með fyrirlestrum og tónlist. Eftir hlé er sýnd kvikmynd eftir OSVALD KNUDSEN. Dagskráin er aðailega ætluð ferðamönnum frá Norð- urlöndunum. Ókeypis aðgangur. Opið hús er á hverju fimmtudags- kvöldi kl.20:30 frá 1. júlí til 19. ágúst. Fimmtud. 1. júli kl. 20:30 Vísnavinir - Bergþóra Árnadóttir, Hjördís Bergsdóttir og Ólöf Sverrisdótt- ir skemmta með vísnasöng. Kvikmynd: Heyrið vella á heiðum hveri. (14 mín). Fimmtud. 8. júlí kl. 20:30 Eyþór Einarsson, grasafræðingur: Flóra íslands. ■ 19. júní, ársrit Kvenréttindafélags íslands 1982 er komið út. Meðal efnis má nefna frásögn í máli og myndum af 75 ára afmælisfagnaði Kvenréttindafé- lagsins í janúar sl. Hrafnhildur Schram skrifar um Ragnheiði Jónsdóttur Ream listmálara, velt er fyrir sér spurningunni um hvort endurkoma kvenna á vinnu- markaðinn eftir fráveru sé vandkvæðum bundin, fjórir einstaklingar skiptast á skoðunum um heimilisstörf, rætt er við Margréti Thoroddsen, deildarstjóra hjá Kvikmynd: Smávinir fagrir (12 min.) og, Þórsmörk (14 mín.). Fimmtud. 15. júlí kl. 20:30 Dr. Jónas Kristjánsson: íslensku hand- ritin. Kvikmynd: Hornstrandir (33 mín.). Fimmtud. 22. júlí kl. 20:30 Ólafur Halldórsson, handritafræðingur: Fyrirlestur um Grænland. Kvikmynd: Frá Eystribyggð i Grænlandi (18 min.) Fimmtud. 29. júli kl. 20:30 Vésteinn Ólason lektor: Halldór Lax- ness og ísland. Kvikmynd: Halldór Kiljan Laxness (32 mín.) Fimmtud. 5. ágúst kl. 20:30 Dr. Sigurður Þórarinsson: Eldvirkni á íslandi. Kvikmynd: Jörð úr Ægi (24 min). Fimmtud. 12. ágúst kl. 20:30 Kvikmyndasýning: Eldur í Heimaey (31 min.) og Sveitin milli sanda (29 min.). Fimmtud. 19. ágúst kl. 20:30 Nanna Hermannsson borgarminjavörð- ur: Reykjavík fyrr og nú. Kvikmynd: Reykjavík 1955 (35 min.) Kaffistofan er opin daglega frá kl. 9:00-19:00, fimmtudagskvöld til kl. 23. sunnudaga 12-19. í anddyri er sýning á FLÓRU ÍS- LANDS, sem Náttúrufræðistofnun ís- lands setur upp. 1 bókasafni eru bækur um ísland á norðurlandamálunum ásamt þýðingum á íslenskum bókum. Bókasafnið er opið daglega kl. 13-19, sunnud. 14-17. apótek ■ Kvöld, nætur og helgidagavarsla apóteka i Reykjavík vikuna 25. júní til 1. júlí er í Apoteki Austurbæjar. Einnig er Lyfjabúð Breiðholts opin til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opiðfrá kl. 11-12,15-16 og 20-21. Áöðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í slma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og aimenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnames: Lögregla slml 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 111.00. Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregia 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrablll I sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrablll og lógregla sími 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slðkkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrablll 1220. Hðfn í Homafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvllið 8222. Egilsstaðlr: Lðgregla 1223. Sjúkrablll 1400. Slökkviliö 1222. Seyðisfjðrður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla slmi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrablll 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. fsafjðrður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgames: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur slmanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heilsugæsla * Slysavarðstofan I Borgarspitalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum (rá kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudelld er tokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni I slma' Læknatélags Reykjavlkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I slma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Sfðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar i sima 82399. — Kvöldsfmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 f sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Vlðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartfm Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardelldln: Alla daga kl. 15 til kl. 16 ogkl. 19.30 tilkl. 20. Bamaspltali Hringslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspltall: Alla daga kl. 15 til 16 ogkl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltallnn: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 ogkl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Hellsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifllsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlsthelmllið Vlfilsstððum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. SJúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn Árbæjarsafn: Árbæjarsafn er opið frá 1. júnl til 31. ágúst frá kl. 13.30 til kl. 18.00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. Llstasafn Elnars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásgrimssafn Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. bókasöfn AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti ,29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til april kl. 13-16.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.