Fréttablaðið - 17.12.2008, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 17.12.2008, Qupperneq 40
7.000 17,8 157milljarðar króna, eða 64 milljarðar dollara, er tap vogunarsjóða heims-ins í nóvember samkvæmt saman-tekt tímaritsins Eurekahedge. prósent verður verðbólguvísitalan í desem- ber gangi eftir ný spá Greiningar Glitnis. Mæling Hagstofunnar verður birt föstudag- inn 18. næstkomandi. milljarða króna tap færist í bækur þýska bankans HSH Nordbank á árinu vegna hruns íslensku bankanna. Þýska blaðið Focus segir tapið verða einn milljarð evra á árinu. SÍMA NÚM ER MARKAÐARINS: 512 5000, fax: 512 5301, rit stjorn@markadurinn.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Aug lýs ingadeild: auglys ing ar@markadurinn.is Veffang: visir.is B A N K A H Ó L F I Ð Börnin sem sóttu árlegt jólaball Vífilfells um síðustu helgi fengu óvæntan glaðning í formi sæl- gætis, eins og endranær. Raunar var í ár boðið upp á nýjung. Nú fengu börnin nefnilega lítinn pung með súkkulaðipeningum í gylltum og silfruðum álpappír, súkkulaðipeningum í formi evra. Svo brostu blessuð börnin fal- legu súkkulaðibrúnu evrubrosi þegar þau dönsuðu í kringum Vífilfellstréð með jólasveinun- um, augljóslega hæstánægð með þennan gjaldmiðil. Fyrirtækin í landinu hafa sem kunnugt er kvartað mikið undan krón- unni. Þetta er kannski viðleitni Vífilfells til að venja börnin við það sem koma skal. Börn á evruballi Eðlilega hefur um fátt verið rætt upp á síðkastið en Icesave-skuld- ir Íslendinga gagnvart evrópsk- um sparifjáreigendum. Margir hafa lagt áherslu á mikilvægi þess að koma málinu í þann far- veg að málið verði leyst, ef ekki nú þá seinna. En Icesave-skuldin er ekkert einsdæmi. Líkt og Jón Sigurðsson, fyrrum forseti Hins íslenska bókmenntafélags, lagði dæmið á borðið um miðja þar- síðustu öld þá skulduðu Danir Íslendingum 120 þúsund ríkis- dali á ári í afgjald fyrir aldalanga kúgun. Ætla má að þetta sé, kalt mat, í kringum tveir milljarðar króna á ári í dag miðað við upp- reiknaða vísitölu. En líkt og flest mál sem dagað hafa uppi í nefnd hefur lítið spurst til greiðslunn- ar frá Dönum að undanskildum smáhlut upp í kostnað vegna strandgæslu þeirra á tímum heima stjórn- ar innar. Þetta er alltént mikilvægt að hafa í huga þegar samið verður um Icesave-skuld- ina. Kannski hún sé best geymd í nefnd. Mikilvægi sögunnar Það er greinilega af sem áður var. Þegar góðæri ríkti hér á landi og Landsbankinn var almennings- hlutafélag þar til í byrjun októb- er skrifaði að minnsta kosti hluti starfsfólk bankans, sem þurfti að bregða sér af bæ, leigubílaferðir gjarnan á reikning bankans, að því er ónefndur leigubílstjóri segir. En nú er tíðin önnur með ríkisvæddum blómum í haga. Hinir sömu − eða þeir sem enn starfa í bankanum − greiða nú sjálfir fyrir allar sínar prív at- ferðir með sínum eigin debet- og kreditkortum þegar á leið- ar enda er komið. Nú borgar hver fyrir sig
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.