Fréttablaðið - 29.12.2008, Side 36
29. desember 2008 MÁNUDAGUR32
EKKI MISSA AF
▼
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
STÖÐ 2
> John Lithgow
„Við leikarar erum ekkert
annað en svikahrappar.
Við reynum að selja fólki
hugmyndir um að eitthvað
sé raunverulegt sem er það
ekki.“ Lithgow leikur í þætt-
inum 20 Good Years sem
sýndur er á Stöð 2 extra í
kvöld.
18.15 Að norðan Endurtekið á klst. fresti
til kl. 24.00.
N4 Sjónvarp Norðurlands
Digital Ísland rás 15
15.55 Sunnudagskvöld milli jóla og
nýárs (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Hanna Montana (Hanna Mont-
ana) (15:26)
17.53 Sammi (7:52)
18.00 Kóalabræðurnir (The Koala
Brothers) (71:78)
18.12 Herramenn The (Mr. Men Show)
(34:52)
18.25 Út og suður (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Everest - Læknar í lífsháska
Everest (Doctors In The Death Zone)
(2:2) Bresk heimildarmynd um leiðangur
breskra lækna á tind Everest, hæsta fjalls
í heimi.
21.15 Sporlaust (Without a Trace)
(12:24)
22.00 Tíufréttir
22.25 Ævintýri - Nýju fötin keisara-
ynjunnar (Fairy Tales. The Empress’s New
Clothes) (3:4) Ævintýrið um nýju fötin keis-
arans er hér fært í nútímabúning og nú er
það keisaraynjan sem lætur vefa sér skart-
klæðin ósýnilegu.
23.20 Mótorhjóladagbækurnar ( Diar-
ios de motocicleta) Mynd byggð á dagbók-
um byltingarforingjans Che Guevara frá vél-
hjólaferðalagi sem hann fór í ásamt besta
vini sínum, Alberto Granado, um Suður-Am-
eríku upp úr 1950.
01.25 Kastljós (e)
02.00 Dagskrárlok
08.00 Eight Below
10.00 Shark Tale
12.00 Knights of the South Bronx
14.00 Eight Below
16.00 Shark Tale
18.00 Knights of the South Bronx
20.00 Smile
22.00 Hot Fuzz
00.00 Missing
02.00 Psycho
04.00 Hot Fuzz
06.00 Jumpin‘ Jack Flash
07.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá
leik Blackburn og Man. City.
16.05 Enska úrvalsdeildin Útsending frá
leik Newcastle og Liverpool.
17.45 Premier League Review
2008/09 Allir leikir umferðarinnar í ensku
úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll
bestu tilþrifin á einum stað.
18.45 PL Classic Matches Man United -
Middlesbrough, 1996. Hápunktarnir úr bestu
og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildar-
innar.
19.15 PL Classic Matches Middles-
brough - Man Utd, 99/00.
19.50 Enska úrvalsdeildin Bein út-
sending frá leik Man. Utd og Middlesbrough í
ensku úrvalsdeildinni.
22.00 Premier League Review
2008/09
23.00 Coca Cola mörkin 2008/2009
Allir leikirnir, öll mörkin og allt það um-
deildasta skoðað í þessum magnaða marka-
þætti.
23.30 Enska úrvalsdeildin Útsending
frá leik Man. Utd og Middlesbrough í ensku
úrvalsdeildinni.
06.00 Óstöðvandi tónlist
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Óstöðvandi tónlist
16.30 Vörutorg
17.30 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem
Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar
gómsæta rétti. (e)
18.15 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn
dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vanda-
mál og gefur góð ráð.
19.00 America’s Funniest Home Vid-
eos (30:42) (e)
19.30 America’s Funniest Home Vid-
eos (31:42) Bráðskemmtilegur fjölskyldu-
þáttur þar sem sýnd eru fyndin mynd-
brot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á
filmu. (e)
20.00 Saturday Night Divas Nokkrar
af stærstu söngdívum veraldar taka hér
höndum saman á frábærum tónleikum.
Meðal þeirra sem koma fram eru Celine
Dion, Jennifer Lopez, Alicia Keys, Chaka
Khan, Girls Aloud, Jamelia, Natasha Beding-
field og Leona Lewis. (e)
21.00 Heroes (6:26) Bandarísk þáttaröð
um fólk sem býr yfir yfirnáttúrlegum hæfi-
leikum (e)
21.50 CSI: New York (19:21) Banda-
rísk sakamálasería um Mac Taylor og fé-
laga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í
New York.
22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum
nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til
sín góða gesti og slær á létta strengi.
23.10 Jay Leno
23.30 Dexter (7:12) (e)
00.20 The Good Girl (e)
02.00 Vörutorg
03.00 Óstöðvandi tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Stóra teikni-
myndastundin, Gulla og grænjaxlarnir, Ruff‘s
Patch, Lalli og Ofurhundurinn Krypto.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 La Fea Más Bella (220:300)
10.15 Beauty and The Geek (1:13)
11.15 The Celebrity Apprentice (2:13)
12.00 Numbers
12.45 Neighbours
13.10 Working Girl
15.00 The New Adventures of Old
Christine (16:22)
15.20 ET Weekend
16.05 Galdrastelpurnar
16.30 Leðurblökumaðurinn
16.50 Justice League Unlimited
17.15 Tracey McBean
17.28 Lalli
17.33 Bold and the Beautiful
17.58 Neighbours
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.17 Veður
19.30 The Simpsons
19.55 Friends
20.20 Extreme Makeover: Home Ed-
ition (14:25)
21.45 Journeyman (12:13) Nýir og dul-
arfullir þættir um Dan Vassar sem er ham-
ingjusamur fjölskyldufaðir og lífið virðist leika
við hann. Líf hans tekur skyndilega stakka-
skiptum þegar hann öðlast hæfileika til þess
að ferðast aftur í tímann og til baka.
22.30 The Unit (21:23) Þættir um störf
leynilegrar úrvalsveitar bandaríska hersins
sem hefur það hlutverk að fara í hættuleg-
ustu og leynilegustu ferðir sem upp koma.
Með aðalhlutverk í þáttunum fara Dennis
Haysbert og Robert Patrick.
23.15 Working Girl
01.05 Path of Destruction
02.35 Numbers
03.15 Extreme Makeover: Home Ed-
ition (14:25)
04.40 Friends
05.05 The Simpsons
05.30 Fréttir og Ísland í dag
17.10 NBA körfuboltinn Útsending frá
leik New York og Denver.
19.10 NFL deildin Útsending frá leik NY
Jets og Miami.
21.10 Wendy‘s Three Tour Challenge
22.30 Þýski handboltinn Hver umferð
er gerð upp í þessum flotta þætti um þýska
handboltann. Handknattleikur á heimsmæli-
kvarða.
23.05 UFC Unleashed Í þessum þáttum
eru bestu bardagar í sögu Ultimate Fighting
Champion skoðaðir.
23.50 World Series of Poker 2008
Sýnt frá World Series of Poker þar sem mæta
til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilar-
ar í heiminum.
19.50 Man. Utd - Middles-
brough STÖÐ 2 SPORT 2
20.00 Saturday Night Divas
SKJÁREINN
20.15 Everest – Læknar í lífs-
háska SJÓNVARPIÐ
20.25 E.R. STÖÐ 2 EXTRA
21.45 Journeyman STÖÐ 2
Ef það er eitthvað sem Íslendingar eru
virkilega góðir í þá er það jólahald. Svo djúpt
rista hefðirnar í hugum okkar að það hvarflar
ekki að okkur að hnika til nokkrum hlut. Í
nokkra daga í röð förum við úttroðin í rúmið
af reyktu og sprautusöltuðu kjöti. Yngra fólkið
vaknar bólgið með liðverki en þau af eldri
kynslóðinni sem lifa sukkið af þurfa stærri
skammta af hjartalyfjum til að lifa fram að
áramótum. Þá verður söltuð svínasíða í mat-
inn, eins og undanfarin ár. Það verður að ná
heilsu fyrir það hnossgæti.
En hefðirnar eru svo miklu meira en bara maturinn. Við komum
saman daginn fyrir aðfangadag, borðum skötu og spjöllum um
jólahefðirnar. Aðallega er þá talað um hvað eigi að borða daginn
eftir, því okkur finnst alltaf jafn forvitnilegt hvaða kræsingar verða á
borðum hjá öllum hinum. Til að þjóðin nái að stilla saman strengi
sína í einni risavaxinni jólamessu þá er rætt við fína og fræga fólkið
og spurt um jólahefðir. Það er hringt vestur
og spurt hvort skatan þetta árið hafi verið
gómlosandi eður ei og RÚV gerir mann út af
örkinni til að ræða við glæpamennina okkar
um jólahaldið hjá þeim.
Helgi Seljan fékk þetta verkefni í ár. Í
bráðskemmtilegri samantekt komst ég að því
að á Litla-Hrauni sérpanta fangarnir mat. Ekki
þarf að koma nokkrum manni á óvart að þeir
panta reykt svínakjöt, hangikjöt auðvitað og
blandað sjávarfang og ónefndur fangi hefur
getið sér gott orð fyrir súkkulaðibitakökurnar
sínar. Andrúmsloftið í fangelsinu er sérstakt yfir hátíðarnar, og eins
og gefur að skilja er það blendið. Margir fangar eiga um sárt að
binda. En svo er reyndar um fleiri.
Hvað um konurnar sem hefur verið nauðgað? Hvað um svívirtu
börnin og þeirra fólk? Hvað um foreldra þeirra myrtu? Ætli þessi
hópur hafi átt gleðileg jól?
VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON VELTIR FYRIR SÉR GLÆP OG REFSINGU
Aðgát skal höfð í nærveru sálar