Fréttablaðið - 30.12.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 30.12.2008, Blaðsíða 44
 30. desember 2008 ÞRIÐJUDAGUR28 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Að norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 24.00. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 08.00 Shrek 10.00 Bigger Than the Sky 12.00 Dawn Anna 14.00 Jumpin‘Jack Flash 16.00 Shrek 18.00 Bigger Than the Sky Kærasta Pet- ers Rooker segir honum upp. Bugaður og ráðvilltur, hættir hann í vinnunni og tekur þátt í áhugamannaleikriti. 20.00 Dawn Anna 22.00 Carlito‘s Way. Rise to Power 00.00 The Da Vinci Code 02.25 Ice Harvest 04.00 Carlito‘s Way. Rise to Power 06.00 American Dreamz 18.00 Gillette World Sport 2008 Fjöl- breyttur íþróttaþáttur þar sem farið yfir víðan völl. Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bak- við tjöldin. 18.30 Race of Champions - Hápunt- kar Sýnt frá hápunktunum frá Race of Champions mótinu sem fram fór á Wembley. 19.30 Þýski handboltinn Hver umferð gerð upp í þessum flotta þætti um þýska handboltann. Handknattleikur á heimsmæli- kvarða. 20.05 NBA Action Í þessum mögnuðu þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfu- boltanum. 20.35 NBA körfuboltinn Útsending frá leik New York og Denver. 22.35 Wendy‘s Three Tour Challenge 07.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Man. Utd og Middlesbrough. 17.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Arsenal og Portsmouth. 19.20 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessum magnaða markaþætti. 19.50 Enska úrvalsdeildin Bein út- sending frá leik Hull og Aston Villa. 22.00 PL Classic Matches Sheffield - Tottenham, 1994. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22.30 Premier League Review 2008/09 Allir leikir umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 23.25 Enska úrvalsdeildin Útsend- ing frá leik Hull og Aston Villa í ensku úrvals- deildinni. 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.45 Vörutorg 17.45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.30 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingur- inn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frá- bærar sögur og gefur góð ráð. 19.15 America’s Funniest Home Vid- eos (32:42) (e) 19.45 America’s Funniest Home Vid- eos (33:42) (e) 20.10 Survivor (12:16) Vinsælasta raun- veruleikasería allra tíma. Að þessu sinni fer leikurinn fram innan um villt dýr í frumskóg- um Gabon í Afríku. Kynnir er sem fyrr sjar- mörinn Jeff Probst. 21.00 Innlit / útlit (14:14) Hönnun- ar- og lífsstílsþáttur þar sem Nadia Banine og Arnar Gauti koma víða við. Þau heim- sækja skemmtilegt fólk og áhugaverð fyr- irtæki. Sýndar verða hagnýtar og skemmti- legar lausnir fyrir heimilið sem þurfa ekki að kosta mikið. 21.50 The Dead Zone (3:12) Banda- rísk þáttaröð sem byggð er á sögupersón- um eftir Stephen King. Johnny Smith sér framtíð þeirra sem hann snertir og reynir að bjarga þeim sem þurfa á hjálp að halda. Johnny sér fyrir margra bíla árekstur þar sem Bruce lætur lífið en tilraunir hans til að koma í veg fyrir slysið gera bara illt verra. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 CSI. New York (19:21) (e) 00.20 In Plain Sight (12:12) (e) 01.10 Dinner Rush (e) 02.50 Vörutorg 03.50 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Stóra teikni- myndastundin, Gulla og grænjaxlarnir, Lalli, Ruff‘s Patch og Ofurhundurinn Krypto. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (221:300) 10.15 Beauty and The Geek (2:13) 11.15 The Celebrity Apprentice (3:13) 12.00 Numbers 12.45 Neighbours 13.10 Eldsnöggt með Jóa Fel (10:10) 13.45 The Truth About Cats and Dogs 15.25 Sjáðu 16.00 Saddle Club 16.23 Tutenstein 16.43 Stuðboltastelpurnar 17.08 Ben 10 17.33 Bold and the Beautiful 17.58 Neighbours 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 The Simpsons 19.55 Friends 20.20 Worst Week (2:13) 20.45 How I Met Your Moth- er (21:22) Önnur þáttaröð þessara bráðs- kemmtilegu og rómantísku gamanþátta sem fjalla um fólk á þrítugsaldri sem nýtur tilhuga- lífsins til hins ýtrasta. Marshall og Lilly er loks- ins á leiðinni inn kirkjugólfið eftir langa bið en ekki líður á löngu þar til allt fer úrskeiðis. 21.10 Burn Notice (4:13) Njósnarinn Mi- chael Westen kemst að hann hefur verið settur á brunalistann en það er listi yfir njósn- ara sem ekki er lengur treystandi og njóta því ekki lengur verndar yfirvalda. 21.55 Die Hard II John McClane, rann- sóknarlögreglumaðurinn frá New York, glímir enn við hryðjuverkamenn og nú er vettvang- urinn stór alþjóðaflugvöllur í Washington. 23.55 The Truth About Cats and Dogs 01.30 Boys On the Run 03.00 Snowglobe 04.25 Numbers 05.10 The Simpsons 05.35 Fréttir 16.05 Mótorsport 2008 (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.25 Bjargvætturin (10:26) 17.50 Latibær (e) 18.15 Sunnudagskvöld milli jóla og nýjárs (e) 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Kastljós 20.20 Mæðgurnar (Gilmore Girls VII) (6:22) Bandarísk þáttaröð um einstæða móður sem rekur gistihús í smábæ í Conn- ecticut-fylki og dóttur hennar. 21.05 Cold Front og Björn Thoroddsen 22.00 Tíufréttir 22.25 Dauðir rísa (Waking the Dead V) (3:12) Breskur sakamálaflokkur um Peter Boyd og félaga hans í þeirri deild lögregl- unnar sem rannsakar eldri mál sem aldrei hafa verið upplýst. Aðalhlutverk: Trevor Eve, Sue Johnston, Félicité Du Jeu og Esther Hall. 23.20 Lögmál Murphys (Murphy’s Law IV) (3:6) Breskur spennumyndaflokkur um rannsóknarlögreglumanninn Tommy Murp- hy. (e) 00.10 Hertu upp hugann (Haut les coeurs!) Frönsk bíómynd frá 1999 um unga konu sem kemst að því um sama leyti að hún er ófrísk og með krabbamein. Aðal- hlutverk: Karin Viard, Laurent Lucas, Claire Wauthion og Julien Cottereau. (e) 02.00 Kastljós (e) 02.35 Dagskrárlok > Bruce Willis „Ég hef alltaf haft mikið sjálfsöryggi. Hér áður fyrr kom það mér í vandræði en eftir að ég varð frægur kom það mér í enn meiri vandræði.“ Willis leikur hörkutólið John McClane í kvikmyndinni Die Hard II sem Stöð 2 sýnir í kvöld. 19.50 Hull - Aston Villa STÖÐ 2 SPORT 2 20.45 How I Met Your Moth- er STÖÐ 2 21.15 The O.C. STÖÐ 2 EXTRA 21.50 The Dead Zone SKJÁREINN 22.25 Dauðir rísa (Waking the Dead V) SJÓNVARPIÐ Kvikmyndir Peters Jackson byggðar á Hringadróttinssögu meist- arans J.R.R. Tolkien voru allar frumsýndar á jólum og eiga fastan sess í hjörtum margra sem hinar fullkomnu jólamyndir. Í ár sýndi Stöð 2 annan hluta trílógíunnar, Turnana tvo, en hún fjallar um martraðarkennt framhaldsferðalag Fróða og félaga til að flytja hinn illa hring aftur til myrkraheima Mordor þar sem ill öfl ráða ríkjum. Myndin fékk mig líka til að dusta rykið af Dungeons and Dragons-spil- inu þar sem við mannfólkið getum valið okkur hlutverk og leikið hetjur og furðuverur í þykjustuleik klukku- stundum saman. Það er vissulega áhugavert að horfa á myndirnar á trúarhátíð kristinna manna þar sem breski rithöfundur- inn Tolkien byggir að mörgu leyti margbrotna goðafræði sína á kristinni táknfræði. Illa aflið hefur tortímingarvald, býr til hræðilegar ómennskar verur í myrkum skúmaskotum sálarinnar og spillir galdra- mönnum og konungum. Boðskapur verksins er að gott fólk verði að standa saman og berjast á móti því illa sem leynist í fylgsn- um hverrar einustu sálar og hjá þeim sem hafa völdin í ríkjum okkar. Í íslenska skammdeginu var gaman að rifja upp kynni við ævintýraheima Tolkiens – galdramenn, álfa, dverga, hetjur og skrímsli og baráttuna eilífu milli góðs og ills. Jólahátíðin er einmitt áminning um fornar sögur, ævintýri og goðsagnir. Eins og Tolkien sagði sjálfur: „Guðspjallið inniheldur ævintýri, eða jafnvel viðameiri sögu, sem inniheldur allan grund- völl heimsins ævintýra.“ VIÐ TÆKIÐ ANNA MARGRÉT BJÖRNSSON DVELST Í ÖÐRUM HEIMI Barátta góðs og ills

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.