Tíminn - 08.08.1982, Blaðsíða 17
SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1982
17
lega hátt uppi: Áslaug Kristinsdóttir
hefur 1825 stig, Ólöf Þráinsdóttir 1810
stig og Sigurlaug Friðþjófsdóttir 1805
stig.
Látum fljóta með í lokin skák sem
ungi snillingurinn Garrí Kasparov tefldi
á síðasta ári, nánar tiltekið á Interpolis-
mótinu í Tilburg. Skýringum er að
sjálfsögðu stolið upp úr skýringum
Kasparovs sjálfs.
Kasparov-Andersson.
1. d4 - Rf6 2. c4 - e6 3. RG - b6 4.
a3 - Bb7 5. Rc3 - Re4 6. Rxe4 - Bxe4
7. Rd2!? - Bg6!? (Nokkuð djarflegur
leikur. Venjulegra framhald hefði verið
7. - Bb7 8. e4 - Df6 9. d5 - Bc5 10. Rf3
- Dg6 og staðan er óljós.) 8. g3! (En
ekki 8. e4? - Rc6!) 8. - Rc6 (Nú er þessi
leikur vafasamur. Andersson hefur ekki
kært sig um framhaldið 8. - c6 9. Bg2 -
d5 10. 0-0 - Be7 11. e4 - 0-0 12. b3, og
hvítur hefur ágæta stöðu.) 9. e3! - a6
10. b4! (Eftir 10. b3 - d5 11. Bb2 - Be7
12. Hcl - Dd7 hefur hvítur heldur betri
stöðu. Textaleikurinn er hins vegar
miklu sterkari, nú þegar er frumkvæðið
tryggilega í höndum hvíts.) 10. - b5 (Ef
10. - d5 11. Bb2 - Be7 12. Hcl - Dd7
13. Bg2 - 0-0 14. cxd5 - exd5 15. Db3
stendur hvítur mun betur. Menn hans
eru virkir og hann býst til sóknar.) 11.
cxb5 - axbS 12. Bb2 (Hvítur mátti
auðvitað ekki drepa á b5 vegna 12. -
Rxb4) 12. - Ra7 13. h4! - h6?!
(Andersson verður nokkuð á í mess-
unni. Hér var 13. - h5 að líkindum
nauðsynlegt.) 14. d5! (En ekki 14. e4 -
d5! og svörtum hefur tekist að jafna
metin.) 14. - exd5 15. Bg2 - c6 16. 0-0
(Eftir peðsfómina hefur hvítur afger-
andi stöðuyfirburði. Menn hans eru
gráir fyrir jámum en menn svarts eins
og illa gerðir hlutir. Veikleikinn á g7
kemur auk þess í veg fyrir að hann geti
fært biskup sinn frá og síðan komið
kóngi sínum í skjól. Hann verður því að
veikja peðastöðu sína enn frekar en
orðið er.) 16. -16 (Framhaldið 16. - f5
17. Rf3! - De7 18. Re5 - De6 var ekki
glæsilegra. Nú sækir hvítur á drottning-
arvæng með 19. a4! og verður Ifklega
fátt um varnir.) 17. Hel! (Ekki borgaði
sig að rasa um ráð fram með 17. e4 -
dxe418. Bxe4- Bf7! og staðan er óljós.)
17. - Be7 18. Dg4 - 107
£
pp SHí
H
i JLl
■ i
i±m±,
■Æ Véf'
I % ■ & 1
m m mm
n m -s m
b c d e í g h
19. h5 - Bh7 20. e4 - dxe4 21. Bxe4
- Bxe4 22. Rxe4 - Rc8 (Hvítur beinir
nú spjótum sínum fyrst og fremst að g6.
Ekki dugði 22. - Hf8 23. Hadl - d5 24.
Rxf6! og vinnur, né heldur 22. - He8 23.
Dg6+ - Kf.8 24. g4! og riddarinn býst
til að sveifla sér til g3 og þaðan til f5. Þá
getur svartur lagt upp laupana.) 23.
Hadl - Ha7
24. Rxf6!! (Smiðshöggið!) 24. - gxf6
25. Dg6+ - Kf8 26. Bcl - d5 27. Hd4!
(En ekki 27. Bxh6+ undireins vegna 27.
- Hxh6 28. Dxh6+ - Kg8! 29. Hd4 -
Bf8! og staðan er óklár. 27. - Rd6 28.
Hg4 - RÍ7 29. Bxh6! - Ke8 30. Bg7 og
Andersson gafst upp. Ef 30. - Hg8, þá
er svarið einfaldlega 31. h6 og svartur
kemst ekki hjá því að tapa miklu liði,
nema hann vilji simpelthen vera mátað-
ur.
Fórnir í
Júgóslavíu
■ Kíkið á stöðumyndina hér fyrir
neðan. Ef þið stýrðuð svörtu mönn-
unum og ættuð leik, hvað mynduð
þið leika?
m
Svörtum tókst að lokka hvítan í
inn í afbrigði sem hann þekkti ekkert
til og gabba hann síðan í gildru. Við
skulum renna yfir alla skákina en
hún var tefld á móti í Titograd. Fjórir
skákmenn urðu efstir og jafnir:
Túkmakov, Forintos, Matulovic og
Plachetka. Rússi, Ungverji, Júgó-
slavi og Tékki - þokkaleg eindrægni
það!
En skákin var svona:
Skembris-Vucinic:
1. d4 - d5 2. c4-cxd4 3. Rf3 - Rd7
Mjög óvenjulegt. Venjulega er
leikið 3. - Rf6. Textaleiknum er
auðvelt að svara með 4. e4 - Rb6 5.
a4 - a5 6. Re5.
4. Da4 - Rgf6 5. Rc3 - e6
Þessi staða kemur venjulega upp
eftir 3. - Rf6 4. Da4+ - Rbd7.
6.e4-c57.d5-exd58.e5-b5!?
Þetta afbrigði rannsökuðu eist-
lenskir skákmenn ofan í kjölinn fyrir
hálfri öld síðan. En hvernig átti ungi
Grikkinn að vita það?
Fræðibækumar halda því fram að
hvítur nái nú betri stöðu eftir 9.
Dxb5 - Hb8 10. Da4 - d4 11. exfó -
dxc3 12. Bxc4 og t.d. 12. - cxb2 13.
Bxf7+, eða 12. - Hb4 13. Ddl - gxf6
14. b3.
9. Rxb5? - Re4 10. Bf4 - Be7 11.
e6 - 0-0 12. exd7 - Bxd7 13. Re5?
í bréfskák milli Raud og Schmidt
árið 1937 varð framhaldið á þessa
leið: 13. Da6 - Bf6 14. Hbl - g5 15.
Rc7 - gxf4 og svartur stendur betur.
Hér vill svo til að stöðumyndin fittar
eins og flís við rass.
13. - Db8! 14. Rxd7 - Dxf4 15.
Dc2 - Hfd8
Maðurinn vinnst aftur og svarta
staðan er miklu betri.
16.13 - Bh4+ 17. Kdl - Hxd7 og
hvítur gafst upp.
Eftir 18. fxe4 - dxe4+ liggja
úrslitin ljós fyrir, svartur hótar Rf2+.
Grikkjanum Skembris hefur ann-
ars gengið alveg þokkalega á skák-
mótum upp á síðkastið. Hann var til
að mynda einn þeirra sem deildu
þriðja sætinu á heimsmeistaramóti
unglinga fyrir fjórum, ásamt landa
mínum Jens Ove Fries Nielsen.
Reynið aftur hvað þið eruð klár.
Hvað leikur svartur?
ÍK\
Þetta var kannski ekki sérlega
erfitt. En tæplega em margir færir
um að fá þessa stöðu upp gegn
sterkum stórmeistara.
Smejkal-Kurajica, Vinkovi 1982
1. c4 - e5 2. Rc3 - Rc6 3. Rf3 - f5
4. d4 - e4 5. Rg5 - Bb4 6. Rh3 - Rf6
7. e3 - Bxc3+ 8. bxc3 - d6 9. Rf4 -
0-0 10. h4
Hvítur tryggir sterka stöðu riddar-
ans á f4 og er ekkert að flýta sér að
hrókfæra á meðan.
10. - De8 11. Ba3 - Df7 12. d5 -
Re7 13. c5
Annars leikur svartur b6 og lamar
hvítu peðin.
13. - Rg6!
Hinn sterki riddari hvíts fjarlægð-
ur. Svartur er einnig með skiptamun-
arfórn í huga: 14. cxd6 - Rxf4 15.
exf4 - Rxd5 16. d7 - Bxd7 og
horfurnar em ágætar.
14. Rxg6 - hxg6 15. c4 - f4! 16.
exf4 - e3! 17. fxe3 - Rg4
Þetta kostaði tvö peð en nú er
hvíta staðan líka í rúst. Og hann er
ekki búinn að hrókera!
18. Bcl - He8 19. De2(?)
Betri vöm var fóigin í 19. Be2 og
t.d. 19. - Rxe3 20. Bxe3 - Hxe3 21.
0-0 - dxc5 en svartur stendur samt
betur að vígi.
19. - Bf5 20. Hh3 - He4 21. Hg3?
Ojá, jafnvel sterkum stórmeistur-
um em oft mislagðar hendur í
vörninni. Hér gat Smejkal enn
spyrnt við fótum með 21. Bd2 - dxc5
22. Hcl og þó staðan sé mjög
óþægileg hefur hann þó peð fram
yfir.
21. - Df6 22. Hbl - Dxh4 23. DD
- Hae8 24. Hb3 - Rh2 25. Df2 - Rxfl
26. Kxfl
Hér er stöðumyndin. Það er
næsta ótrúlegt að fyrir 13 leikjum
síðan lék hvítur c4 - c5 og enn hefur
peð hvorki verið drepið á c5 eða d6.
Það vannst ekki tími til þess áður en
óveðrið braust út á hinum vængnum.
26. - Dhl+ 27. Dgl - Hxf4+
Hér þarf maður að sjá 28. exf4 -
Hel+ 29. Kxel - Dxfl+ 30. Kd2 -
Df2+ og svo framvegis.
28. HD - HxO+ 29. gxD - DxD+
30. Kel
Eða 30. Df2 - Ddl+ 31. Del -
Bh3+ 32. Kf2-Hf8+.
30. - Bc2! 31. Hc3 - Ddl+ 32. Kf2
- Hf8+ 33. Kg2 - Be4+ og Smejkal
gafst upp. Eftir 34. Kh2 - Dh5+ 35.
Kg3 - HO+ 36. Kg2 - Dh3 verður
hann svo að segja mát.
Vel útfærð sókn hjá Kurajica.
Bent Larsen,
stórmeistari,
skrifar um skák
Hlutafjárútboð.
Hluthafafundur í Stálfélaginu hf., haldinn í
Reykjavík 29. júní si., samþykkti að hækka
hlutafé félagsins í kr. 40.000.000,-. Hlutabréf
hljóða á nafn og upphæð þeirra verður 250, 500,
1000, og 5000 krónur. Hlutafjárloforð eru bundin
lánskjaravísitölu júnímánaðar 1982, 359 stigum.
Áskriftarf restu r er til 31.01.83 og lokafrestur til að
greiða hluti er til 31.01.84.
Stálbræðsla á íslandi sparar 50-60 millj. kr. í
erlendum gjaldeyri miðað við árlega notkun
íslendinga á steypustyrktarstáli.
Stálbræðsla nýtir innlenda orku og hráefni í
formi brotajárns.
Uppbygging verksmiðju veitir 100-200 manns
vinnu á annað ár og framtíðaratvinnu fyrir 80-100
manns.
Endurskoðuð áætlun um rekstur gefur fyrirheit
um góða arðsemi hlutafjár og framtíðarmögu-
leika í nýjum íslenskum iðnaði.
Um leið og við kaupum hlut í Stálfélaginu hf.
styrkjum við eigin hag og framtíðar öryggi
þjóðarinnar með öflun grundvallar byggingar-
efnis.
Stálfélagið hf. Austurstræti 17,
símar 16565 og 29363
PÓST- OG
SÍMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða
Fólk til skrifstofustarfa
Verslunarmenntun eða starfsreynsla æskileg
Nánari upplýsingar verða veittar í starfsmanna-
deild stofnunarinnar.
I- 1
SINDY
Póstsendum.
LEIKFANGAVERZLUNIN J0J0
AUSTURSTRÆTI8 - SÍM113707