Tíminn - 08.08.1982, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.08.1982, Blaðsíða 5
SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1982 samkvæmt stefhuskrá (prógrammi) sem síðar verður auglýst. Hver sem vill vera viðstaddur, verður að bera á sér til þess gjört einkenni, og fást þau keypt í dag eftir miðdag og á morgun í Garðsverslun og Frydensdalsverslun og kosta 25 aura fyrir fullorðna, en 15 aura fyrir börn 5 til 14 ára (yngri böm hafa frían aðgang). Auk þess verður hver sá, sem hafa vill aðgang að danspalli, sem nú er f smíðum í Dalnum, að bera sérstakt einkenni, fást slík einkenni á sömu stöðum og hin, og kosta 10 aura. Verið getur að einkenni þessi fáist f Dalnum hátíðar- daginn. Álftist ekkert því til fyrirstöðu að hátfðin fari fram nefndan dag, verður íslenska flaggið dregið upp í stöngina á Skansinum kl. 7 um morguninn, að öðrum kosti verður henni frestað þangað til gott veður fæst og annir ekki hamla, og þá gefið nefnt merki. Þess skal getið, að í Dalnum verður fáanlegt til kaups kaffi, sódavatn og vindlar, að öðru leyti er gjört ráð fyrir að hver einstakur vilji veita sér nauðsynjar sínar sjálfur." „Hér er ég svo með prógrammið sjáðu: Prógram fyrír Þjóðminningardag Vestmannaeyja 1901 1. Kl. 9 f.m. byrjar kappróður á höfninni. Verðlaun 5 kr. 2. Kl. 11 f.m. koma allir, sem merki hafa keypt eða ætla að kaupa, að þinghúsinu og ganga þaðan inn í Herjólfsdal í einum hóp. 3. Kl. 12 1/2 verður samkoman sett, því næst mælt fyrir minni konungs, íslands og Vestmamiaeyja og sungin kvæði á milli. Að því búnu stendur öllum til boða að taka til máls. 4. Kl. 3 byrja glímur, verðlaun 2 krónur, kapphlaup fullorðinna, verð- laun 2 krónur, kapphlaup unglinga, verðlaun 1 króna, pokahlaup stökk og fleira eftir föngum. 5. Kl. 4-5 byrjar dans og varir frameftir kvöldinu eftir kringumstæðum. Söngur öðru hvoru." „Undir allt þetta skrifa svoköliuð Forstöðunefnd. Ég hef grun um að hreppsnefndin ásamt einhverjum félög- um hafi gengist í að kjósa þessa nefnd. Það er alla vega ljóst að ekki voru það íþróttafélögin. Það eldra var ekki stofnað fyrr en 1913 og hitt ekki fyrr en 1920. Steinn Sigurðsson, sem var skólastjóri í Eyjum til 1914, var á þessum tíma mjög áhrifaríkur aðili. Og ég tel að skipulagn- ing Þjóðhátíðarinnar hafi að mestu hvílt á hans hefðum.Hann beitti sér fyrir samtökum ungmenna. Með hjálp ung- mennanna byggði hann meðal annars sundskálann á Eiðum í Eyjum árið 1913. Svo það geta allir séð að hann var virtur aðili í þessu starfi." Eingöngu Eyjamenn „Til að byrja með voru það eingöngu Eyjamenn sem þátt tóku í hátíðinni. Samgöngur voru þá ekki eins og þær eru núna. Menn fóru ekki að leggja út í það að fara út í Eyjar frá suðurströndinni, nema mikið lægi við. Hættan var sú að menn kæmust ekki hcim fyrr en seint og síðarmeir. Dæmi eru til þess að menn urðu að bíða eftir leiði upp að suðurströndinni í þrjá mánuði. Svo þróast þetta. Þegar skipin fóru að ganga á milli lands og Eyja þá fór fólk fyrst að koma til að taka þátt í Þjóðhátíð. Það komu heilu hóparnir strax eftir 1905 og 6." - Hvað hefur þú tekið þátt í mörgum Þjóðhátíðum? „Við hjónin höfum setið 43 Þjóðhátíð- ir. Á meðan við bjuggum í Eyjum vorum við að heiman þrjár eða fjórar." - Hefur ekki svipur hátíðarinnar breyst mikið? „Þú getur farið nærri um það. Með bættum samgöngum hefur aðkomufólki fjölgað með ári hverju. íþróttir setja alltaf meiri svip á Þjóðhátíðina, og þá sérstaklega bjargsig sem náttúrulega er einkennandi fyrir íþróttalíf í Vest- mannaeyjum. Sumum finnst alltof margir sækja Þjóðhátíðina og ég veit það að margir Vestmannaeyingar hafa komið sér úr bænum meðan hún stendur yfir, vegna Frá Þjóðhátíð í HerjóHsdal árið 1904 eða 5. / <</ri-r ú/?'i/ri,nf//,ýe&/r/tef fi£é#/tez-?t,~t-r///i' v/ f />. ¦»>!/. ft. r > //<-«¦? ¦<. ' f A-r/ , " /// ///„,¦¦ _ér/it«/ <> //<-t"; y-e-ffv. >~>->»r-_m> :é#<ff<~/ /ét*f-i~/ tJá-' a' /& /t/f/A \la-uf-_J!í/ #J //i-rt*?S-l.t*W*l'~!, '«~» *<-•->*lf>a' 'í-i></ J A/e>y'"y/</>*>¦--/ f /u^t-e>t/>>t<-/ >tt.t>n,_-~/ -4ft /,»/1/ /yt.,f«~~- .j<-i,rns/^?->>-*t>f-t' -/*'-/'/] ' -fé*JÍ£>-*~4f ¦¦t-t-~et>t»// t'f>-T!~~<~~t'-HI , <ff/<X-jl't>e/tl _^>?''tr' >_*>n/>>t>>>t-<> ¦"^¦^//^t'>~-}-t*'l'*if-*'' <-j .-,-~-ry.,- ,_-j /f-t-u/fi/. _/// ./-eJ' /<%W' ^/i-t-v-'át,'^' <//*£. j/*t<>t^-t-¦'*-/ //Zr~t*Jí/ <// //Jef Jt~/<~/ <ttJ~ /k-tVtt/ ,¦£-& >_t*z>-/./-i/. /'" Æ 3 ,/*v-t?<i/ t7&>^---**^ 4"t^--f/í--*#¦»• %>fl>r>f /W-~-frf~>//5~-f. ftf s <f.i r%jr _t'i /- / S %/*s(lt<r~~~tt>s%#-*4*s <-'tt~--»~/ý-*.<¦¦-,/¦ t//t'-~, -<M,<*/-^-,~---/,--,</¦<». £¦ M/~f AS ,-t/-t-_~-f('e>--ti*--/ //'/&/;'_, /f-tt~&t<>\-fL<C'-~--*fr%/ /_%Cf~" /i,/n-^-t^jt.-^-~/ ífe/t _-j /ff _jt/---_%C1-/ ý-t^t^-íi.i--^' ^*/-~.-fi-< r-v -v~aíf£-r-*' f,-~et/>^-<stf-¦.•//¦ Át. V^U/^A*/ jCtf^/i^" -séí \y^$'i/'f*-c~f*^ ^J^CÍ-^U^-^-t^ ?¦&<¦/¦¦'*" •Vff'p^-l'*' c/. 'í f :/rmm^^' / tt ¦'¦//¦ /','./,' ,./ ¦vtzJi/,'/- ,-a-y.Ak' /tZ'ft*4f <¦¦¦' /^-íM--/t>zý'/ytí'Zy Jp-, /'. >~~>:_.<r-f /¦r/f e</ ¦¦*¦*¦! ¦fi't'/e./,' ./cf.'/e.'/ ffa,%->-z-". ¦-/• f^/,-,'//s///l-/.-/' V-tí'>.;./tj~"tf/>'/<¦,/ At//_»**.<'.Cifé>~*'> /„/,- M^.f/ít/;' _s_tf~~e,_f-_*/£¦?¦>*./ >/><-¦.-- _~-Cttt3 ¦¦•*/» >;—»¦>¦•-> *6t-€Í /*/< ./&¦£-¦, ¦t> ->.:>-/>¦ -r •-f-yeíe*. ¦¦>• &.~>.f./f./*A'' 4 -/tf'v.>r>/l-/'^-r~'_, <¦>•-'¦!>¦-'----¦>/ f-ff tf&>r~~l- f ¦a/-^_<é-t'i-t,--~tt,/_ t-y ,/t/<f/ Æ^/ fzíjtf,,/- / eif*_f í<-.-~ :iit-e-er/e-f <?•*> <-/' ft^T'ý'e-t-*'''' 4^r_f í^t>-&~&'t^'->^-f-<~t>>e-/' /,~-,.l/.e!<<>ei/v&-e^'/^-e-/-<>~i'y ert >f?*~~í-/a,/ -Z/é""'<tcM-r~-l/ /f-ír-l'y' •/'<¦--<•/ ¦***•• /ff ex-tr-ei," //ý-r-i')-*-' .^/h-i/ -r"—// -f^ý-i.-' />/»¦-'¦ ¦/es<*f>'as j/rJtÁS _*^<z-t<,g/ t./fét-'Æ/ >/>JÍ<t_/ tvt-r-e &¦><¦„' _fs_t-//<~>' £*// a-fereit,-<-f <*-</ tt/a-tt-o' - - #/ <f/ * /¦ A <3.~te_*>t.-<t._*.-*<_->' <~-tr /,.///. /'¦:-V • ..'/ /rc>~ , ¦££<_?-¦>"¦<&,/ ,-4f&F%!'Í^--$fr' j*d&*d&g,, -* f */ j/ f-f- y <f^ "~~S ¦-<¦_<¦ tr*.-i-y _^^'jsJ~f:/Jf<g<~t>--t r j&«*' /i^.Jys-t / ^J* J*4&_ :,tU,- <-~f f/<4*f ^_*/!í-W/ .j-t-K-eire/ít '*-*¦*•-¦>/ <~T fí-úi-t./j <~~t ,-_!?,<!•.:)//<.,¦ ,//# _.<-ce.-,-*_„ /fí/r*^. t-f Xt ¦-tt>'it>t ¦',->¦¦¦ ¦4>, ¦/ ýttw-d-i./ yCf<:.4>/ J íkA*„ ¦M/-~\,- '/tJfa.., -.'C-lýe;**,-,//. ÆÍfZ//~~ trJi-A'e-y-f /,>/, sff? /, ¦ ,r*f ? / ' "¦¦•- . >x /• _-.---t.tt: tev-s ÆtHr ,_/<CtY/^^/^~..f-^/:_r-_s^,.,/ <--<e ,/,xtt,-/-ert>f~. /y~>/ jfjn**u/ -nt^^x^/ <^^ /íÆY>/«-r- /4/^?,/K,>é<*,/ %y:// ^y^^ff-/ J WA^e^x^/f M££/~I~s H '7 <¦<¦*<»/^ ^5^*Wj.«/ M^r^ »4~^<> /^'JrJ-r- ^.er'j-/^//^ 7/V4-* H*y4-/ *C--,~fÍ:/ '/ r>~--*?&. ^;^^Xrvx tjZí~^ Wj2 e//.'ú<t,,^- ' ^^f~^-~-J^-r~_^/' ^J/^^x^ .Ju^ .:.-. ' "' f r / ¦ ¦ Stefnuskrá (prógram) Þjóðhitíðar árið 1901. Á stefnuskránni er talað um Þjóðmrnningardag Vestmannaeyja. Virðast bæði nöfnin hafa verið notnð jömum höndnm. ¦ Tilkynning um endnrvakningu Þjóðhitíðar irið 1901. ¦ Þinghnsið í Vestmannaeyjum 1857-1905. Þetta þinghús sýslunnar lét Kaptein von Kohl, sýslumaður, byggja á árunum 1856-1857. Við ausrurenda þess var fangageymsla og fangagarður, sem sést á myndinni. í þinghusinu hafði Herfylldng Vestmannaeyja bækistöð sina. Hús þetta var rifið til grunna árið 1904 og á stæði þess byggt þinghus og bamaskóli undir cinu þald. Við gamla þinghúsið samaðist fólk saman áður en haldið var á fyrstu Þjóðhátíðamar í Vestmannaeyjum uflir aldamót. þess að þeim fcllur ekki það sem kallað er sukk á Þjóðhátíð." Samhuga um að drekka sig fulla - Hefur það verið mikið? „Já oft á tíðum. Þess vegna heyrast þessar tilkynningar f útvarpinu núna. Það er verið að brýna fyrir fólki að halda „þurra" Þjóðhátíð. Það er eins og sumif menn hafi samhygð um það að drekka sig fulla á öllum skemmtunum. Þeir sækja þær jafnvel um allt land. Nú skilst mér að Eyjamenn vilji breyta til og hafa hátíðina fyrst og fremst fyrir sjálfa sig. Þess vegna færðu þeir hana um eina helgi. Meðan hún var um verslunarmannahelgina áttu allir lands- menn heimangengt." - Ætla þeir þá að vísa gestum frá? „Nei. Það held ég að sé full mikið sagt. Þeir vilja fá gesti, en heilbrigða gesti sem ekki koma í þeim tilgangi að drekka sig fulla. -Var ekkert um drykkjuskap í upphafi? „Það hefur sennilega alltaf verið eitthvað um drykkjaskap. En ég, fyrir mitt leyti, man ekki eftir áberandi óreglu á fyrstu Þjóðhátíðunum sem ég sótti," sagði Þorsteinn. -Sjó.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.