Tíminn - 13.08.1982, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1982
■ - Stöðvið útkomu bókarinnar, hvað sem það kostar, vegna fjölskyldu minnar, á Karl prins að
hafa sagt, þegar honum barst fréttin.
lagt á það ríka áherslu, að bókarinnar, - en það getur tæki hefur boðið þjóninum 4
reynt yrði að stöðva útkomu reynst erfitt, því að útgáfufyrir- millj. króna fyrir handritið.
■ - Diana prinsessa hefur
endurvakið áhuga á þessum
hlíralausu kvöldkjólum, sem
ég elska að punta mig í, sagði
Linda hrifin, þegar hún keypti
sér þennan kvöldkjól í
London.
■ „Eg fer mikið á hestbak á
búgarðinum heima“, sagði
Linda Grey, „en ég hef aldrei
verið svona fín á hestbaki.
Vanalega er ég í gallahuxum
og gamalli skyrtu af manninum
mínum og kúrekastígvélum af
krökkunum. Það er stfll yfir
þessum reiðförum."
■ Þessi kjóldragt féll vel í smekk Lindu Grey. Hún sagðist ætla
að nota hana raikið og lengi, þvi að svona búningur væri alltaf í
tísku.
Flytur
Brigitte
Bardot f rá
Frakklandi?
■ Brigitte Bardot, sem nú er ...... _
48 ára. hefur hótað þvi að * m
yfirgefa I rakkland fyrir fullt ; ^ . jfÍmlljt
og allt og setjast að i Mexíkó. * * * jJKBIR.
- ef hún fái ekki að hafa afram áP* p v
hina háu móra óbreytta, sem jm ’’ * TsBatei *
umlykja heimili hennar og ■■ JmOjB
landareign í St. Tropez við HHH
Miðjarðarhafið. Ilún er alveg
fjukandi vond við raðherrann 5
Louis le Pensec, sem er að láta 1: \ p
fegra umhverfið þarna við I
Miðjarðarhafið. og þvi fvlgir. ’%|g|| ! k|
að ekki er leyfilegt að hyggja , i®. 'í
varnargarða né hlaða múra. fm,'
Þegar hafa jarðvtur brotið
niður marga múrveggi, sem WL Vv,
byggðir hafa verið af fólki sem * . fjr" ^
a þarna stórar húseignir og f * íL ™
lóðir við sjóinn. Jarðýturnar j gg p ;
nal}>ast ooum huscign Bardots.
Ráðherrann heldur fast við ■ BB þegar hun var frægásti
það. að 300 ára gömul lög seu k>nb''ml»a heimsins. Myndi
enn . gildi um að ekki megi hennar f*ra f'rahhla''di *‘ö»
meina almenningi aðgang að uSan gjaldeyrisstraum, þót
ströndinni. hun se nu b»*t a<
„F.g fer til Mexíkó". segir iciba-
Birgitte „ef hann skipar svo sveitarstjorinn Herbert vo
fyrir að murarnir skulu brotnir Karajan. og hann styðu
niður. Þá horga eg min útsvör Brigitte i barattu hennar fvri
og skatta i Mexíkó -• en ekki „einkalifi a hak við mura"
Frakklandi." eins og hann segir. Hann hóta
Nagranni hennar er hljóm- |jka landflotta fra Frakklandi
■ BB þegar hun var frægasta
kynhomha heimsins. Myndir
hennar færa Frakklandi stóð-
ugan gjaldeyrisstraum, þótt
hún sé nú mikið til hætt að
leika.
sveitarstjórinn Herbert von
karajan, og hann stvður
Brigitte i liarattu hennar fyrir
„einkalifi a liak við mura",
eins og hann segir. Hann hotar
líka landflotta frá Frakklandi.
Deari Martin
slapp vel
— því dómarinn var í
gódu skapi
■ Dean Martin hefur reynt
sitt af hvoru a sinuni 65 arum.
og hann er þekktur viða um
heim fvrir að gera gnn að
sjalfum ser i sjonvarpsþattum
sinum. Finkuni gerir liann
mikið úr þessum sifellda
þorsta sem ásækir hann, að bv i
er hann segir. og þvi er hann
alltaf með glas i hendi þegar
hann er að tala við ahorfendur
þattanna. í glasinu litur ut fyrir
að vera vel sterk yiski-blanda.
en sutnir segja reyndar að það
sé vantsblandað kók! Dean
hefur sem sagt ekkert á móti
þvi þó hann se alitinn „slæmur
strákur".
Nú nylega var Dean tekinn
fastur fyrir að hafa gengið með
skammhyssu i kurekastíg-
velinu - an þess að hafa
byssuleyfi. Hann kom fyrir
domara i Beverly Hills, og
rettarsalurinn var fullur ut úr
dyrum. Domarinn. Andrevv
VVeisz. var svo hrifinn að hafa
allaþessa aheyrendur. að hann
var hinn blíðasti við Dean og
sagði: „Fg er viss um að herra
Martin hefur alls ekki ætlað
ser að skaða nokkurn með
þessari byssu, og hann er her
með dæmdur i minnstu sekt
sem hægt er að heimfæra upp
á það hrot. að bera hyssu án
levfis...
Einkaþjónn Karls prins ætlar að
gefa út endurminningar sínar
1 77' IÐ
■ Það hefur dregið skugga-
ský á himininn hjá hinum
hamingjusama Karli krónprins
í Bretlandi. Nýlega lét Stephen
Barry, sem áður var einka-
þjónn hans, þess getið við
pressuna í Bretlandi, að hann
hygðist gefa út endurminning-
ar sínar frá hirðinni, og álit sitt
á fólki þar, háum sem lágum.
Það var eitt af fyrstu verkum
Lady Diönu að sjá til þess að
Stephen Barry var sagt upp,
þegar hún varð eiginkona
Karls prins. Hvers vegna hann
var rekinn úr starfi er ekki
vitað, en sjálfur segist hann
ætia að segja frá þvi í bókinni.
Einnig scgist Stephen munu '
segja frá piparsveinalífi prins-
ins og skemmtanalífi hans,
vina og vinkvenna.
Karl prins er sagður hafa
Sue Ellen
spókar sig
f London
■ „Það er svo margt, sem
mig langar til að gera í
London", sagði Linda Grey
(Sue Ellen - kona JR í
DALLAS). Breskt tímarit
bauð henni í dagsferð um
stórborgina og hún var spurð
hvað hana langaði helst tfl að
upplifa í London
„Eg vil fara með tveggja
hæða strætisvagni, fara á Ritz
til að drekka eftirmiðdagste og
fara í reiðtúr í Hyde Park. Er
þetta ekki allt dæmigert fyrir
London?“
Leiðsögufólk Lindu Grey
þennan dag bar henni vel
söguna, hún væri hressileg og
kát, hefði ósvikna kímnigáfu
og væri hreinskilin og kæmi sér
beint að efninu. Þegar hún sá
ungan Ijósmyndara horfa stór-
um augum á hár hennar og
auðsjáanlega dást að því, sagði
leikkonan: „Nei, góði minn,
ég er ekki með hárkollu, þetta
er mitt eigið hár, en það hefur
aðeins verið lýst svo það er
Ijósbrúnt. Raunar er ég með
nærri svart hár. Helst vildi ég
láta klippa mig alveg knall-
stutt í þessum sumarhitum, en
það má ég ekki. „Sue Ellen “ á
að vera með sítt hár, - en
einhvern tíma læt ég verða af
því að klippa mig stutt.“
Hún scgist ekki vera mikið
lík persónunni Sue Ellcn, en
þó gæti hún ekki annað en
dáðst að kjarki hennar og
sjálfstæði, því hún lætur ekki
kúga sig, og höfundum
DALLAS hefur tekist vel með
sköpun þessa hlutverks.
Linda Grey er gift Ed
Thrasher listfræðingi. Þau
eiga heima á smábúgarði (ef
miðað er við Southfork í
DALLAS). Land þeirra er um
þrjár ekrur (1.2 hektari) og þar
búa þau ásamt tveim bömum
sínum á unglingsaldri, þeim
Jeff og Kelly. Þau eiga hesta,
hunda, ketti, kjúklinga og
meira að segja páfugl, sem er
kallaður Fred.
„Dagurinn með Sue Ellén í
London" leið allt of fljótt,
sagði leiðsögufólk Lindu
Grey, en það var ævintýri
líkast hvað hægt var að komast
yfir að gera margt skemmtilcgt
á einum degi í borginni. Linda
sjálf var yfir sig hrifin af
deginum og fylgdarliðinu og
faðmaði og kyssti alla fyrir
samveruna að skilnaði.