Tíminn - 13.08.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 13.08.1982, Blaðsíða 17
* i / FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1982 25 útvarp/sjónvarp j DENNI DÆMALAUSI „Við Jói erum líka að smíða svolítið. Getum við fengið lánaðan bolla af nöglum?“ frumbyggja í Wyomingfylki í Bandaríkj- unum upp úr aldamótum. Clarence og Angel: Raunsæ og áhrifamikil lýsing á lífi tveggja hörunds- dökkra drengja í Harlem fátækrahverf- inu í New York. Ein af fáum kvikmyndum sem gerð er af svertingja og fjallar um svertingja og vandamál þeirra. Neðanjarðarknaparnir: Óvenju- leg kvikmynd sem fjallar um líf þeirra sem búa á útjaðri þjóðfélagsins. Eitt helsta verk Amerísku Nýbylgjunnar sem á upptök sín á neðri hluta Manhattan eyju. Varanlegt frí: Ljóðræn kvikmynd sem endurspeglar vel örvæntingu amerískrar pönkæsku. Yfir - Undir, Skáhallt niður: Kvenfrelsi og stéttabarátta eru megin þemu þessarar kvikmyndar sem unnin er af pólitískum starfshópi í San Fransisco og fjallar um iðnverkamann- inn Ray og fjölskyldu hans. minningarspjöld Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stöðum: REYKJAVÍK: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, sími 83755 Reykjavikur Apoteki, Austurstræti 16. Skrifstofa DAS Hrafnistu Dvalarheimili aldraðra við Lönguhlíð Garðaspóteki. Sogavegi 108 Bókabúðinni Emblu, Völvufelli 16. Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102a Bókabúð Glássibæjar. Álfheimum 74. Vesturbæjar Apótek', Melhaga 20-22 Tylftirnar: Kvikmynd sem gerð er af konu og fjallar um unga afbrotakonu sem reynir að aðlagast þjóðfélaginu á nýjan leik eftir tveggja ára dvöl í fangelsi. Can er týndur: Fyrsta kvikmyndin sem fjallar á raunsæjan hátt um líf Amerískra - Kínverja í San Fransisco. í leit sinni að smá-glæpamanninum CHAN,leiða leigubílstjórinn Jó og bróðursonur hans Steve áhorfandann í gegn um hin mismunandi lög í lífi Ameríska-Kínverjans sem býr í Kína- hverfinu í San Fransisco. Fjölskyldufvrirtæki: Er ameríski draumurinn hilling eða höndlanleg hamingja? Howie Snider pizzuframleið- andi í Indianafylki í Bandaríkjunum rekur sig á að draumurinn er alla vega ekki innan seilingar. Janvel þótt menn leggi allt sitt undir og þræli nótt sem nýtan dag, þá ná endarnir vart saman. Frábær heimildarkvikmynd um líf dæmi- gerðrar amerískrar millistéttarfjöl- skyldu. Hinir sjö Secaucus snúa aftur: Gamansöm lýsing á lífi nokkurra róttæklinga sjöunda áratugsins tíu árum síðar. Amerísk hliðstæða við mynd Tanners Jónas sem verður 25 ára árið 2000. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 141. - 11. ágúst 1982 01-BandaríkjadolIar Kaup 12.430 Sala 12.464 02-Sterlingspund 21.060 21.117 03-Kanadadollar 9.912 9.939 04-Dönsk króna 1.4145 1.4183 05-Norsk króna 1.8312 1.8362 06-Sænsk króna 1.9978 2.0033 07-Finnskt mark 2.5842 2.5913 08-Franskur franki 1.7685 1.7733 09-Belgískur franki 0.2574 0.2581 10—Svissneskur franki 5.7640 5.7797 11-HoIlensk gyUini 4.4664 4.4786 12-Vestur-þýskt mark 4.9198 4.9333 13-ítölsk líra 0.00881 0.00884 14-Austurrískur sch 0.6997 0.7015 15-Portúg. Escudo 0.1441 0.1445 16-Spánskur peseti 0.1090 17-Japanskt yen 0.04712 0.04725 18-írskt pund 16.957 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) .... 13.4237 13.4606 FIKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavik, móttaka upplýsinga, sími 14377 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í mái, júní og ágúst. Lokaðjúlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Símatimi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað i júlímánuði vegna sumarieyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. tilföstud. ki. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni, sími 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar ' Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Sel- tjamarnes, simi 18320, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar, slmi 1321. Hltaveltubllanlr: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveltubllanlr: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18og umhelgarsími 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður simi 53445. Slmabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum . tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. sundstaðir Reykjavlk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar I Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartlma skipt milli kvenna og karla. Uppl. I Vesturbæjarlaug I slma 15004, i Laugardalslaug I sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, álaugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug I Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatlmi á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesl Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavlk Kl. 10.00 kl. 13.00 ' kl. 16.00 kl. 19.00 april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrlfstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavik simi 16050. Sim- svari I Rvik sími 16420. Kúreka- stúlkan — Bandarísk bfómynd frá árinu 1980 ■ Bíómyndin í kvöld nefnist „Kúrekastúlkan" og er bandarísk frá árinu 1980. Myndin gerist meöal nútíma- kúreka sem sýna reiðfimi á ótemj- um. Söguhetjan er eiginkona rhodeo-kappa, og hún byrjar að keppa sjálf í reiðiistum og einsetur sér að verða kvennameistari í ótemjureið og kúrekalistum. Keppni kvenna er fremur nýtilkomin og eiginmaður hennar er ekkert yfir sig hrifinn af uppátækinu. En hún heldur sínu striki og gengur nokkuð vel, en brátt kemur að því að maðurinn segir stopp, og hún verður að velja á milli hans og reiðlistanna. Nú eru auðvitað allir sannir hestamenn ekki í vafa hvert val hennar verður, en best er að bíða og setjast fyrir framan skerminn í kvöld kl. 22.05. Það bregðúr allavega fyrir mörgum ágætum gæðingum sem gaman verður að sjá... -SVJ. ■ Bíómyndin „Kúrekastúlkan“ (Rhodeo girl) verður í sjónvarpinu í kvöld kl. 22.05. Aðalsöguhetjan er kona sem ætlar að verða meistari í reiðlistum, og hér er Katharine Ross í hlutverki sínu. útvarp Föstudagur 13. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. 7.55 Daglegt mál. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorft: 8.15 Veðurfregnir. Fomstugr. dagb. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Mömmu- strakur" eftir Guftna Kolbeinsson (5). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar 11.00 „Mér eru fornu minnin kær“ 11.30 Létt morgunlög 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Á frívaktinni. 15.10 „Perlan" eftir John Steinbeck (5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn 16.40 Hefurftu heyrt þetta? Þáttur fyrir börn og unglinga i umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 17.00 Síftdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. 20.00 Lög unga fólksins 22.15 Veðurfregnir. Frétlir. Dagskrá morg- undagsins. Orft kvöldsins. 22.35 „Farmaftur I frifti og strífti", eftir Jóhannes Helga. 23.00 Svefnpokinn. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 14. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagb. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Sumarsnældan Helgarþáttur fyrir krakka. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Norðurlandsútvarp - RÚVAK Deild Rikisútvarpsins á Akureyri tekurtil starfa. 15.00 islandsmótið I knattspyrnu, I. deild: Valur- Keflavfk 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 í sjónmáli 16.45 íslandsmótið í knattspyrnu, I. deild: Breiftablik - Víkingur. 17.45 Söngvar i léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi 20.00 Hljómskálamúsik 20.30 Þingmenn Austurlands segja frá Vilhjálmur Einarsson ræðir við Eystein Jónsson. 21.15 „Óftur um ísland" Tónverk fyrir karlakór, einsöngvara og píanó 21.40 Á ferft með islenskum lögfræð- ingum í Kaupmannahöfn 22.00 Tónleikar 22.15 Veðuriregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöidsins 22.35 „Farmaftur í frifti og strífti", eftir Jóhannes Helga. 23.00 „Bjartar vonir vakna" Söngvar og dansar frá liðnum árum. 24.00 Um lágnættift. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á rokkþingi: „Mannaþefur i helli m(num“ Umsjón: Ævar Kjartansson. 03.00 Dagskrárlok. sjonvarp Föstudagur 13. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Rokkaft meft Joe Cocker Frá hljómleikum þessa gamalkunna rokk- söngvara í Calgary i Kanada sumarið 1981. 21.25 Á döfinni Umsjón: Karl Sigtryggs- son. Kynnir: Birna Hrólfsdóttir. 21.35 Húftin - fjölhæft líffæri Kanadísk fræðslumynd um mannshúðina og mikil- vægi hennar, verndun húðarinnar og húðsjúkdóma. Loks segir frá manni sem skynjar umhverfi sitt með húðinni eingöngu. Þýðandi: Jón O. Edwald. Þulur: Katrin Árnadóttir. 22.05 Kúrekastúlkan Bandarisk sjón- varpskvikmynd frá árinu 1980. Myndin gerist meðal nútimakúreka sem sýna reiðfimi á ótemjum. Söguhetjan hefur einsett sér að verða kvennameistari I ótemjureið og kúrekalistum þótt hún stofni með þvi hjónabandi sinu og heilsu I voða. Leikstjóri: Jackie Cooper. Aðalhlutverk: Katharine Ross og Bo Hopkins. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 23.30 Dagskrárlok Laugardagur 14. ágúst 17.00 fþróttir Umsjónarmaður: Bjarni Felixson. Sýndur verður leikur Vals og Manchester United á Laugardalsvelli. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löftur Bandarískur gamanmynda- flokkur, 66. þáttur. Þýðandi: Ellert Sigurþjörnsson. 21.05 Sagan af Glenn Miller Bandarísk kvikmynd frá árinu 1954 um ævi hljómsveitarstjórans Glenns Millers sem naut mestrar hylli um og eftir heimsstyrj- öldina siðari. Meðal annarra þekktra jassleikara i myndinni eru Louis Arm- strong og Gene Kruþa. Leikstjóri: Anthony Mann. Aðalhlutverk: James Stewart og June Allyson. Þýðandi: Björn Baldursson. 22.55 Hæpinn happafengur (There is a Girl in My Soup) Bresk gamanmynd frá árinu 1970. Leikstjóri: Roy Bouiting. Aðalhlutverk: Peter Sellers og Goldie Hawn. Robert Danvers (Peter Sellers) er vel að sér i matargerð og þykist einnig hafa gott vit á konum. Hann kynnist Marion (Goldie Hawn), sem er hús- næðislaus, og býður henni að búa hjá sér. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. Mynd- in var áður á dagskrá Sjónvarps 8. september 1978. 00.30 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.