Tíminn - 13.08.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 13.08.1982, Blaðsíða 16
J FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1982 24 • Óll almenn prentun • Litprentun • Tölvueyðublöð • Tölvusettir strikaformar • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð Prentun • Bókband. PRENTSMIÐJA é # n C^ddc Ct HF. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR, SÍMI 45000 t Móðir okkar Þorkelína Sigrún Þorkelsdóttir Safamýrl 46 verður jarðsungin frá Gaulverjabæjarkirkju þriðjudaginn 17. ágúst kl. 2. Kveðjuathöfn fer fram frá Háteigskirkju samadag kl. 10.30. Bílferð verðurfrá Háteigskirkju kl. 12.30. Jóhanna Eiríksdóttir, Magnús Eiríksson, Sigrún Eiríksdóttir, Gíslína Guðrún Eiríksdóttir, Kristján Eiríksson, Þóra Eiríksdóttir og aðrir vandamenn. Öllum þeim fjölda fólks, nær og fjær, sem heiðrað hafa minningu eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa Ingimars Haraldssonar húsasmfðamelstara Fýlshólum 11, Reykjavfk með minningargjöfum, samúðarkveðjum og á annan hátt, sendum við einlægar og hlýjar kveðjur. Styrkur sá, sem þið hafið þannig veitt okkur, er ómetanlegur. Þakkir til ykkar felast í gjöf sem afhent hefur verið til Krabbameinsfélags Islands Sigríður Ásgeirsdóttir Haraldur Ingimarsson, Elínborg Angantýsdóttir Jensina Ingimarsdóttir, Einar Jónsson Guðrún Ingimarsdóttir, Hiimar Þorkelsson og barnabörn. Unnusti minn, faðir, sonur og bróðir Guðlaugur Gísli Reynisson frá Bólsstað til heimllis að Hamrahlið 17, Reykjavlk lést á Borgarspítalanum þriðjudaginn 10. ágúst. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 16. ágúst kl. 10.30 Kolbrún Hermannsdóttir Sigurjón Helgi Þóra Þorbergsdóttir, Hjálmar Böðvarsson og systkini hins látna. bókafréttir OVÆTTURINN FRi NICARAGUA „Óvætturinn frá Nicaragua“ ■ Prenthúsið hefur gefið út 34. bókina um Morgan Kane og heitir hún „ÓVÆTTURINN FRÁ NICARA- GUA“. Morgan Kane-vestrarnir hófu göngu sína á íslandi árið 1976. Bækurnar hafa notið vaxandi vinsælda hér á landi ekki síður en í öðrum Evrópulöndum. Morgan Kane er orðinn tákn Villta Vestursins tímabils ævintýra - og hetjudáða. Á bókarkápu segir: Morgan Kane leist ekki meira en svo á verkefnið i Mið-Ameríku. Hann fékk að huida lögreglustjörnunni, ef honum tækist að koma upp um hermdarverkamennina, sem unnu skemmdarverk við Nicaragua- skipaskurðinn. Voru það keppi- nautarnir frá Panama-skurðinum, sem herjuðu þar, brenndu og myrtu? Voru það spilltir menn frá Kólumbíu? Eða var það skrímslið, sem Indíánarnir kölluðu „Fljótsóvættinn"? Morgan Kane fór þreyttur og skjálfandi af malaríu inn í frumskógarvítið til að komast að sannleikanum - og til að vita hvort blý biti á Óvættinum frá Nicaragua... Amerísk kvikmynda vika í Tjarnarbíói Amerísk kvikmyndavika í Tjarnarbíó dagana 14;21. ágúst. DAGSKRÁ: Laugardagur 14. ágúst: kl: 3 HJARTALAND KL: 5 KAFFISTOFA KJARNORKUNNAR Kl. 9 KAFFISTOFA KJARNORKUNNAR Kl.ll NEÐANJARÐARKNAPARNIR Sunnudagur 15. ágúst: Kl. 3 KAFFISTOFA KJARNORKUNNAR Kl. 5 HJARTALAND Kl. 9 KAFFISTOFA KJARNORKUNNAR Kl.ll VARANLEGT FRÍ Mánudagur 16. ágúst: Kl. 5 TYLFTJRNAR Kl. 9YFJR-UNDIR.SKÁHALLTNIÐUR Kl.ll CFÍAN ER TÝNDUR Þriðjudagur 17. ágúst: Kl. 5 CLARENCE OG ANGEL Kl. 9 FJÖLSKYLDUFYRIRTÆKI Kl.ll YFIR- UNDIR, SKÁHALLT NIÐUR Miðvikudagur 18. ágúst: Kl. 5 CHAN ER TÝNDUR Kl. 9 CLARENCE OG ANGEL Kl.ll TYLFTIRNAR Fimmtudagur 19. ágúst: Kl. 5 FJÖLSKYLDUFYRIRTÆKI Kl. 9YFIR-UNDIR.SKÁHALLTNIÐUR Kl.ll NEÐANJARÐARKNAPARNIR Föstudagur 20. ágúst: Kl. 5 HINIR SJÖ FRÁ SECAUCUS SNÚA AFTUR Kl. 9 HJARTALAND Kl.ll VARANLEGT FRÍ Laugardagur 21. ágúst: Kl. 3 NEÐANJARÐAR KNAPARNIR Kl. 5 HINIR SJÖ FRÁ SECAUCUS SNÚA AFTUR Kl. 9 HJARTALAND Kl.ll TYLFTIRNAR KafTistofa kjarnorkunnar: Ein- stök heimildarkvikmynd sem unnin er úr gömlum áróðurskvikmyndum Banda- ríkjastjórnar um kjarnorkusprengingar og áhrif þeirra. Á kaldhæðnislegan hátt er okkur sýnt hvernig stjórnvöld og fjölmiðlar í Bandaríkjunum reyndu að telja almenningi trú um ágæti kjarnorku- sprengjunnar fyrir þrjátíu árum. Hjartaland: Landnám Vestursins séð frá sjónarhóli konunnar. Frábærlega gerð kvikmynd sem lýsir vel erfiðleikum apótek Kvöld, nætur og helgidagavarsla apó- teka i Reykjavík vikuna 13. til 19. ágúst er i Vesturbæjar Apóteki. Einnig er Háaleitis Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavfk: Lögregla slmi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkvi- liðog sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll í síma 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grlndavlk: Sjúkrablll og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrablll simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Solfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn I Homafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sfmi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Slmi 81200. Allan sólarhrlnginn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Góngudelld Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14—16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en því aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafólags Islands er [ Heilsuverndarstöðinni á laugaglögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram [ Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Slðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar I sima 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Slðumúli 3-5, Reykjavlk. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Vfðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartfm Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardelldin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 ogkl. 19 til kl. 19.30. ~Borgarspitalinn Fossvogi: Heimsóknar- timimánudagatilföstudagakl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomulagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 tll kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimill Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 tilkl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifllsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimillð Vifilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn Árbæjarsafn: Árbæjarsafn er opið frá 1. júnl til 31. ágúst frá kl. 13.30 til kl. 18.00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. Listasafn Einars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13 30 til kl. 16. Ásgrimssafn Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. bókasöfn AÐALSAFN - Útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. i sept. til april kl 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.