Tíminn - 13.08.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 13.08.1982, Blaðsíða 18
26 FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1982 Til sölu: Chevrolet Blazer Pickup árg. ’77 Allur nýupptekinn m.a.: sjálfsk., millikassi, hásingar. Allur ný sprautaður aö utan sem innan, hækkuö sæti, upphækkaður á nýjum breiöum dekkjum og felgum. Bíll í sérflokki. Uppl. í s. 85040 á daginn og 35256 á kvöldin. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða LÍNUMANNSNEMA við jarðsímadeild símstöðvarinnar í Reykjavík sem fyrst. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfs- mannadeild. Jörð til leigu Til leigu er góð bújörð í Eyjafirði. Upplýsingar hjá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar frá kl. 9-10 í síma 22455. ptaymobil ptaymobll Úrvalið af leikföngum fyrir alla krakka á öllum aldri. Póstsendum LEIKFANGAVERZLUNIN J0J0 AUSTURSTRÆTI8 - SÍM113707 flokksstarf Héraðsmót í Skagafirði Hiö árlega héraösmót Framsóknarmanna í Skagafirði verður í Miðgarði laugardaginn 28. ágúst og hefst kl. 21.00. Meðal skemmtiatriða verður að listafólkið Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Garðar Cortes syngja við undirleik Jóns Stefánssonar. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. Nefndin. Vestfjarðakjördæmi Kjördæmisþing Framsóknarmanna í Vestfjarðakjördæmi verður haldið að Núpi 28. og 29. ágúst n.k. og hefst kl. 14.00 laugardaginn 28. ágúst. Áhersla er lögð á aö fulltrúar fjölmenni á þingiö. Stjórn kjördæmissambandsins. UMBOÐSMENN Akranes: Guðmundur Bjornsson Jaðarsbraut 9. s 93-1771 Borgarnes: Unnur Bergsveinsdottir Þorolfsgotu 12. s 93-7211 Rit: Snædis Kristmsdotlir. Haanti 49. s 93-6629 Olafsvik: Stefan Johann Sigurðsson Éngihlið 8 s 93-6234 Grundarfjörður: Johanna Gustafsdottir, Fagurholstum 15. s 93-8665 Stykkishólmur: Esther Hansen, Silfurgotu 17. s 93-8115 Búöardalur: Patreksfjóröur: Vigd.s Heigadottir. Sigtuni 8. S 93-1464 Bíldudalur: Dagbiort Biarnadottir Longuhlið 37. s 94-2212 Flateyri: Guðrun Krtstjansdonir. Bnmnesvegi 2. s 94-7673 Suóureyri: Lilja Bernodusdottir. Aðalgolu 2. s 94-6115 Bolungarvík: Knstrun Benediktsdottir. Halnarg 115. s 94-7366 ísafjórður: Guðmundur Sveinsson. Engjavegi 24. s 94-3332 Suðavik: Heiðar Guðbrandsson Neðri-Grund s 94-6954 Hólmavík: Guðbjorg Stefansdottir. Brotlugolu 4. s 95-3149 Hvammstangi: Eyjolfur Eyjollsson s 95-1384 Blönduós: Olga Ola Bjarnadottir. Arþraut 10. S 95-4178 Skagastrónd: Arnar Amorsson. Sunnuvegi 8. s 95-4600 Sauðárkrókur: Guttormur Oskarsson Skag tirðingabf 25 s 95-5200 og 5144 Siglufjörður: Fnðlmna Simonardottir Aðalgotu 21. s 96-71208 Ólafsfjörður: Helga Jónsdottir. Hrannarbyggð 8. s 96-62308 Dalvík: Brynjar Fnðleifsson, Asavegi 9. s 96-61214 Akureyri: Viðar Garðarsson. Kambagerði 2. s 96-24393 Húsavík: Hafliði Jostemsson. Garðarsbraut 53. s 96-41444 Raularhöfn: Arm Heiðar Gyltason Sdvollum. s 96-1258 Þórshöfn: Knstmn Johannsson Austurvegi 1. s 96-81157 Vopnafjörður: Margrel Leifsdottir. Kolbemsgotu 7. s 97-3127 Egilsstaðir: Pali Pelursson. Arskogum 13. s 97-1350 Seyðisfjörður: Pordis Bergsdonir Oldugotu 11. s 97-2291 Neskaupstaður: Þorleilur G Jonsson Nesbakka 13. s 97-7672 Eskifjörður: Asdis Vaidimarsdottir Reyðarljörður: Marmo Sigurbiornsson. Heiðarvegi 12 s 97-4119 Fáskrúðsfjörður: Sonja Andiesdottir. Þmgholti. s 97 5148 Slöðvarfjörður: Johann Johannsson Varmalandi s 97-5850 Höfn: Kristm Sæbergsdotlir Kirk|ubraut 46 s 97-853' Vik: Ragnar Guðgeirsson Kirkiuvegi 1. s 99-7186 Hvolsvöllur: Bara Solmundsdotlir Solheimum s 99-5172 Hella: Guðrun Amaoottir Þruðavangi 10 S 99-580' Vestmannaeyjar: Birna Þorhallsdcttir Kirk|uvegi 64 s 98 1592 Stokkseyri: Sturla Geit Paisson §næ*elli. s 99-3274 Eyrarbakki: Petuf Gislason Gamla-Lækmshusinu Þorlákshöfn: Franklin Benediktsson Skalhottsbraut 3 s 99-3624 Selfoss: Þuriður Ingollsdottir. Hjarðarholti 1t s 99-1582 Hveragerði: Steinunn Gisladottir. Breiðumork 11. s 99-4612 Grindavík: Olina Ragnarsdottir Asbraut 7 s 92 8207 Sandgerði: Snjolaug Sigfusoottir Suðurgotu 18. S 92-7455 Keflavík: Eygto Knstiansoottir Dvergastemi s 92-1458 Erla GuðmundSÖOftir Gremteig 45 s 92-1165 Ytri-Njarðvik: Stemunn SnjOltsO Ingim Hatnarbyggð 27 s 92-3826 Innri-Njarðvík: Johanna Aðalslemsdotlir Stapa'eili s 92-6047 Hafnarfjörður: Hilmar Knstmsson Heiga Gestsdottir , Nonnustig 6 s h 91-53703 s v91-71655 Garðabær: Sigrun Friðgeirsdottir Heiðarlundi 18. s 91-44876 áhvert heimili Íf«®§ B C AÐALSKRIFSTOFA AUGLÝSIMGAR RITSTJÓRN l- SÍÐUMÚLA 15 - REYKJAVÍK - SÍMI 86300 GLUGGAR OG HURÐIR Vönduð vinna á hagstœðu verð'. Leitið tilboða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. • Öll almenn prentun • Litprentun • Tölvueyðublöð • HRIvusettir strikaformar • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð Prentun • Bókband, PRENTSMIÐJA Kuanu^<-\ n C^ddc Cl HF. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR, SÍMI 45000 Kvikmyndir Sími 78900 Salur 1 FRUMSÝNIR Flugstjórinn (The Pilot) The Pilot er byggö á sönnum atburðum og framleidd í cinema- scope eftir metsölubók Robert P. Davis. Mike Hagan er frábær flugstjóri en áfengið gerir honum lífið leitt. Aðalhlutv.: Cliff Robertson, Diane Baker, Dana Andrews. ' Sýnd kl. 5-7-9-11 Hvellurinn John Travolta varð heimsfrægur fyrir myndimar Saturday Night Fever og Grease. Núna aftur kemur Travolta fram á sjónar- sviðið I hinni heimsfrægu mynd DePalma BLOW OUT. Hækkað mlðaverð. Sýnd kl. 5 - 7.05 - 9.10 og 11.15. Salur 2 Óskarsverðlaunamyndina Amerískur varúlfur í London r 1 Ultxt.uioit j if ,N IStNDOfJ \ Það má með sanm seyjauu™.1. er mynd I algjörum sérflokki, enda gerði John Landis þessa mynd, en hann gerði grínmyndirnar Kentucky Fried, Delta klíkan, og Blue Brothers. Einnig lagði hann mikið við að skrifa handrít að James Bond myndinni The Spy Who Loved Me. Myndin fékk Óskarsverðlaun fyrir förðun i mars s.l. Sýnd kl. 7 og 9 Salur 3 Píkuskrækir (Pussy-falk) l Pussy Talk er mjög djörf og jafn- framt fyndin mynd sem kemur öllum á óvart. Myndin sló öll aðsóknarmet í Frakklandi og Svíþjóð. Aðalhlutverk: Penelope Lamo- ur, Nils Hortzs. Leiksljóri: Frederic Lansac. Stranglega bönnuð bömum Innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 11 Salur 4 Breaker Breaker Frábær mynd um trukkakappastur og hressileg slagsmál. Aðalhlutverk: Cuck Norris, Terry O’Connor. Sýnd kl. 5-7 og 11.20 Fram í sviðsljósið (Being There) (4. mánuður) Grínmynd í algjörum sérflokki. Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék I, enda fékk hún tvenn Óskarsverðlaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Shirley MacLane, Melvin Douglas og Jack Warden. Leikstjóri: Hal Ashby. íslenskur textl. Sýnd kl. 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.