Tíminn - 13.08.1982, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1982
og leikhus - Kvikmyndir og leikhús
ÍGNBOGir
O 19 000
Síðsumar
M^olden
^tpond.
Heimsfræg ný óskarsverðlauna-
mynd sem hvarvetna hefur hlotið
mikið lof.
Aðalhlutverk: Kathrine Hepburn,
Henry Fonda, Jane Fonda.
Leikstjóri: Mark Rydel
Þau Kathrine Hepburn og Henry
Fonda fengu bæði Óskarsverð-
launin í vor fyrir leik sinn í þessari
mynd.
Sýnd kl. 3-5,30-9 og 11.15
Hækkað verð
Flóttinn til Aþenu
/
Spennandi og skemmtileg Pana-
vision litmynd um all sérstæðan
flótta í heimstyrjðldinni síðari, með
Roger Moore, Telly Savalas,
Eliott Gold, Claudia Cardinale.
Endursýnd kl. 3.05, 5.20, 9 og
11.15
Sólin var vitni
{Y*.uNoai«si*
Spennandi og bráðskemmtileg ný
ensk litmynd, byggð á sögu eftir
Agatha Christle.
Aðalhlutverið Hercule Poirot leikur
hinn frábæri Peter Ustinov af
sinni alkunnu snilld, ásamt Jane
Birkin - Nicholas Clay - James
mason - Oiana Rigg - Maggie
Smith o.m.fl.
Leikstjóri: GuyHamllton.
íslenskur texti - HÆkkað verð.
Sýnd kl. 9 og 11.10
Hefnd sjóræningjans
Spennandi sjóræningjamynd með
Mel Ferrer og Carole Andre
Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10
Maðurinn með
járngrímuna
i
Spennandi og skemmtileg litmynd
byggð á hinni frasgu, samnefndu
sögu Alexandre Dumas, með
Richard Chamberlaln, Jenny
Aguttero og Louis Jourdan
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15
Simi 11475
SAMTÖKIN
Bandarisk sakamálamynd með
hörkutólinu Robert Duvall i aðal-
hlutverki.
Endursýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 16 ára
Faldi fjársjóðurinn l|
Disney ævintýramyndin með Pet-
er Ustinov.
Endursýnd kl. 7
ÍS* 1-89-36
JustYou And Me, Kid
Islenskur texti
ÍWI
Afar skemmtileg ný amerísk
gamanmynd i litum. Leikstjóri
Leonard Sterm. Aðalhlutverk:
Brooke Shields, George Bums, |
Burl Ives.
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
Midnight Express
Hin margfræga verðlaunakvik-
mynd.
| Endursýnd kl. 11
Bönnuð innan 16 ára
B-salur
Cat Ballou
Bráðskemmtileg litkvikmynd með |
Jane Fonda, Lee Manrin o.fl.
Sýnd kl. 7 og 9 Isl. texti
MORÐUMMIÐNÆTTI
Bráðskemmtileg úrvalskvikmynd
með únralsleikurunum Peter Sell-
ers, Alec Cölles, David Niven og
fleirum.
Endursýnd kl. 5 og 11
“lönabíó
a* 3-11-82
Barist fyrir borgun
(DOGS OF WAR)
Hörkuspennandi mynd gerð eftir
metsölubók Fredrik Forsyth, sem
m.a. hefur skrifað „Odessa skjölin"-
og „Dagur Sjakalans".-
Bókin hefur verið gefin út á
islensku.
Leikstjóri: John Irwin.
Aðalhlutverk: Christopher Walk-
en, Tom Berenger og Colin
Blakely.
íslenskur texti.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20
Myndln er tekin upp í Dolby
1 sýnd I 4ra rása Starscope
| stereo.
‘S 1-15-44
Frankenstein
hinn ungi
Ein albesta gamanmynd Mel
Brooks með hinum óviðjafnan-
legu og sprenghlægilegu grinumm
Gene Wilder og Marty Feldman.
Endursýnd kl. 5
Síðasta sinn
Kagemusha
(The Shadow Warrior)
Meistaraverk Aklra Kurosawa
sem vakið hefur heimsathygli og
geysilegt lof pressunnar. Vest-
ræna útgáfa myndarinnar er gerð
undir stjórn George Lucas og
Francis Ford Coppola.
Sýnd kl. 7.30
Og að sjanðc-guj munum við halda
áfram að sýna hina frábæru og
sivinsælu mynd Rocky Horror
(hryllingsóperuna)
Sýnd kl. 11
Síðasta sinn
S16-444
BLÓÐUG NÓH
Hrottaleg og djörf Panavision
litmynd um hefndaraðgerðir
Gestapolögreglunnar í síðari
heimstyrjöldinni.
EZIO MIANI - FRED WILLIAMS
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
JJ/
28*1-13-84
Nýjasta mynd
John Carpenter:
FLÓTTINN FRÁ
NEW YORK
<*$>«**
Æsispennandi og mjög viðburða-
rik, ný, bandarísk sakamálamynd
í litum og Panavision.
Aðalhlutverk: Kurt Russell, Lee
Van Cleef, Emest Borgnine.
Leikstjóri og kvikmyndahandrit:
John Carpenter
Myndin er sýnd I Dolby Stereo.
Isl. texti
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 5, 7,9 og 1}
*ZS* 3-20-75
FLÓTTI TIL SIGURS
&WfíETb
WCTORy
SYLVESTER STAIXONE
MIGHAEL CAINE MAX VON SYDOW PELE
"ESCAPE TO VtCTORY"
Endursýnum þessa frábæru mynd
með Sylvester Stallone, Michael
Calne, Max Von Sydow og
knattspyrnu köppunum Pelé,
Bobby Moore og fl.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Hækkað verð
Aðeins miðvikudag, fimmtudag
og föstudag.
„Okkar á milli“
Frumsýning laugardag 14.
ágúst.
Forsaia aðgöngumiða
hófst miðvikudaginn
11.ágúst.
sjaíBjoj
“S 2-21-40
í LAUSU LORI
\
Endursýnum þessa frábæru gam-
anmynd, fimmtudag og föstudag.
Handrit og leikstjórn í höndum Jim
Abrahams, David Zucker og Jerry
Zucker.
Aðalhlutverk: Robert Hays, Julie
Hagerty og Peter Graves.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
27
kvikmyndahornið
■ Bums og Shields ræða málin við tvo lögregluþjóna og einn
glæpamann í myndinni Just you and me, kid.1.
Sérvitur
karl og
stelpukjáni
Stjöraubíó
Just you and me, kid
Leikstjóri Leonard Stera
Aðalhlutverk George Bums, Brooke Shields, Burl Ives og Lorraine Gray.
George Burns strögglar við að
halda áhorfandanum vakandi í þess-
ari mynd með heldur iitlum árangri
einkum þar sem hann þarf að eiga
við mótleikara sem engan, veginn
fellur inn í hlutverk sitt eða hefur
nokkur tök á því að túlka það á
sannfærandi grundvelli. Brooke
Shields lítur vel út í Kalvin Klein
gallabuxum og vil ég eindregið
ráðleggja henni að halda því áfram
og í leiðinni halda sig sem lengst frá
hvíta tjaldinu, því eftir þessari mynd
að dæma á hún ekkert erindi þangað.
Upphaf myndarinnar lofar ekki
góðu er við sjáum Burns koma sér á
lappirnar eftir nóttina, gerandi
æfingar í stíl við morgunleikfimi
útvarpsins og raulandi einhvern
gamlan slagara í leiðinni. Hann nær
sér þó á strik er líður á myndina og
á raunar öll þau augnablik í henni
sem talist geta nálægt því að vera
fyndin eða skemmtileg.
Burns leikur gamlan og sér-
vitran karl sem lifir að miklu leyti í
gömlum minningum frá þeim tíma er
hann var ungur og skemmti með söng
dansi og bröndurum. Inn í líf hans
kemur stelpukjáni (Shields) á flótta
undan lögreglunni og dópsala sem
hún hefur svikið.
Burns skýtur skjólshúsi yfir hana
og saman reyna þessi skötuhjú að
ráða framúr vandamálum hennar og
njóta til þess aðstoðar nokkura vina
Burns, „skyrtulausa gengisins".
Fyrir utan nokkur atriði með
Burns skemmti ég mér konunglega
við að fylgjast með tveimur auka-
persónum í myndinni, Sue og Stan,
(Andrea Howard og John Schuck)
nágrönnum Burns sem hafa miklar
áhyggjur af velferð hans.
Myndin verður oft mjög væmin á
köflum, atriði sem auðveldlega hefði
mátt komast hjá og.á heildina litið
verður að telja haná misheppnaða
þótt góða spretti sé ’að finna inn á
milli. _ ] R1
Frídrik
lndriða-
son skrífar
★ Just you andme,kid
★★★ Flóttinn frá New York
★★ Baristfyrirborgun
★★★ Síðsumar
★★★★ Kagemusha
★ Atvinnumaður í ástum
★★ Sólineinvarvitni
★★ Amerískur varúlfur í London
★★ Cat Ballou
★★★ Fram í sviðsljósið
★★ Hvellurinn
1
Stjörnugjöf Tfmans
* * * * frábær • * * * mjög g6A • * * góð • * sæmlleg • O léleg
k