Tíminn - 27.08.1982, Qupperneq 1

Tíminn - 27.08.1982, Qupperneq 1
„Helgarpakkirm” fylgir Tímanum í dag TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ Föstudagur 27. ágúst 1982 193. tbl. - 66. árgangur Erlent yfirlit: í Líbanon — bls. 7 Samvinnuhreyfingin rausnarleg á afmælisári sínu: — GRUNNVÖRU-afslátturinn orðinn 2.5 milljónir eftir fyrstu sex mánuði ársins ■ „Samkvæmt könnun er gerð var eftir fyrstu sex mánuði þessa afmælis- árs Samvinnuhreyfingarinnar kom í ljós að afslátturinn sem samvinnu- félögin höfðu þá veitt landsmönnum af þessum svonefndu GRUNNVÖRUM nam samtals 2.477.837 krónum. Hver heildarupphæð þessarar afmælisgjafar Samvinnuhreyfingarinnar verður þeg- ar sölu þessara vara lýkur í nóvember er ekki gott að spá nákvæmlega en líklegt má telja að upphæðin verði 5-6 milljónir króna,“ sagði Hjalti Pálsson, framkvæmdastjóri Innflutningsdeildar Sambandsins í samtali í gær. „Hér er vissulega um verulegan afslátt að ræða sem væntanlega hefur komið mörgum til góða í ódýrari nauðsynjum, ekki síst bammörgu heimilunum, því grunnvörumar sam- anstanda af almennum neysluvömm sem öll heimili kaupa meira eða minna af,“ sagði Hjalti. Gmnnvömmar em margs konar almennar matvömr frá Innflutnings- deild Sambandsins og hafa verið til sölu á sama verði í öllum matvömversl- unum samvinnumanna frá áramótum. Að sögn Hjalta náðist þessi lækkun vömverðsins með því að allir lögðust á eitt: Skipadeildin gaf afslátt af fragt, Samvinnutryggingar af iðgjöldum, Innflutningsdeildin afslátt af heildsölu- verði og Kaupfélögin af smásöluverði. -HEI ■ Það var ekkert lítið stuð á Stuðmönnum í gærkvöldi þegar þeir héldu útitónleika í porti Austurbæjarskólans. limamynd AKl — segir Jón G. Sólnes, sem er ábyrgðarmaður ritsins ■ „Hvað Nonni greyið Sólnes gengur lengi laus, er eftir að vita,“ sagði Jón G. Sólnes, fyrrverandi alþingismaður, í samtali við Tímann í gær, en hann var fyrr um daginn í yfirheyrslu hjá rannsóknarlögreglunni vegna útgáfu símaskrár á Akureyri, sem Póstur og sími hefur kært og telur ólöglega. Ungir sjálfstæðismenn á Akureyri tóku sig til fyrir nokkru og hófu efnis- og auglýsingasöfnun í upplýsingarit um Akureyri. í þessu riti er m.a. símaskrá fyrir Akureyri, sem Póstur og sími telur sig hafa einkarétt til útgáfu á. Ritið var gefið út í 5000 eintökum og borið í hús í gær ókeypis. Póstur og sími byggir kæm sína á því að gmnur leiki á að símaskráin sé tékin beint upp úr þeirri símaskrá sem stofnunin gefur út. Jón G. Sólnes tók að sér að vera ábyrgðarmaður útgáfunnar. „Ein- hvem veginn reiknaðist það þannig út að ég hefði ekkert annað að gera en að vera í tukthúsinu. Auðvitað er öllum Ijóst að það er verið að brjóta lög og reglugerð. En svo vantar í helv... skrána þegar hún kom út, hver útgefandinn sé. Það er Vörður, félag ungra sjálfstæðismanna sem gefur þetta út, en þetta er ekki gróðrabrall hjá Jóni G. Sólnes," sagði Jón að lokum. SV/Sjó. Fjör hjá fertugum — bls. 27 Dagur íllfi - bls. 10 Hjarta- læknir- inn síungi — bls. 2 „ÖLLUM UÖST AÐ VER- IÐ ER AS BRIÓTA LÖG” GEFUR NEYTENDUM 5-6 MILUÓNIR f AFSUfn

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.