Tíminn - 16.11.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.11.1982, Blaðsíða 4
4 Lausar stöður Umsóknarfrestur um áður auglýstar tvær hlutastöður lektora (37%) í sjúkraþjálfun við námsbraut í sjúkraþjálfun í Háskóla íslandS framlengist hér með til 1. desember n.k. - Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. - Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknir svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 12. nóvember 1982 Er miðstöðin í óiagi? Auk nýlagna tökum viö aö okkur kerfaskiptingar og setjum Danfosskrana á ofna. Einnig meirihátt- ar breytingar og viögeröir á vatns- og miðstöðva- kerfum. Kristján Pálmar & Sveinn Frímann Jóhannssynir, Löggiltir pípulagningameistarar Uppl. i sima 43859 & 44204 a kvöldin. Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-82052,132 kV Suðurlína, jarðvinna svæði 0. Opnunardagur: Mánudagur 29. nóvember 1982 kl. 14:00. í verkinu felst jarðvnna og annarfrágangur við undirstöður, stagfestur og hornstaura, ásamt flutningi á forsteyptum einingum o.fl. frá birgðastöðvum innan verkstæðis, lagningu vegslóða og byggingu grjótvarðra eyja. Verksvæðið nær frá vestanverðu Hornafjarðarfljóti að Stemmu í A-Skaftafellssýslu alls um 48 km að lengd. Mastrafjöldi er 174 Verk skal hefjast 3. janúar 1983 og Ijúka 15. júní 1983. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opnunartíma, og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 16. nóvember 1982 og kosta kr. 200,- hvert eintak. Reykjavík 11. nóvember 1982 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS * RÍKISSPÍTALARNIR J&SSj lausqr stödur LANDSPÍTALINN HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast til starfa viö Barnaspítala Hringsins á almennar deildir og á vökudeild, í fullt starf eða hlutastarf. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast til starfa á lyf- lækningadeild 4. SJÚKRALIÐAR óskast á Kvennadeild. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkrunarfor- stjóri Landspítalans í síma 29000. VÍFILSSTAÐASPÍTALI AÐSTOÐARLÆKNR óskast til 6 mánaða frá 1. desember n.k. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 25. nóvember. Upplýsingar eitir yfirlæknir Vífilsstaðaspítala í síma 42800. KLEPPSSPÍTALI HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast á geðdeild Landspítalans (deild 33C) HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á hinar ýmsu deildir Kleppspítala. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkrunarfor- stjóri Kleppsspítalans í síma 38180. KÓPAVOGSHÆLI DEILDARÞROSKAÞJÁLFAR óskast til starfa á Kópavogshæli nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 41500. STARFSMAÐUR óskast til ræstinga í hlutastarf fyrir hádegi. Upplýsingar veitir ræstingastjórinn í síma 41500. RÍKISSPÍTALAR Reykjavík, 14. nóvember 1982. TEKKAR LÍKLEGA f ÖDRU SÆTI Loks má geta þess að Ástralíumenn gerðu jafntefli við Rúmena 2:2. Jamison og Georgiouh gerðu jafntefli á efsta borði og þar með náði Jamison áfanga að stórmeistaratitli. Hann og landar hans hafa komið mjög, á óvart á þessu móti. Síðasta umferð ólympíumótsins fór fram í gær. Eins og greint er frá annars staðar á síðunni voru Sovétmenn búnir að tryggja sér sigurinn fyrir umferðina, þeir hefðu getað tapað umferðinni 0:4 en unnið mótið fyrir því. Spennan beindist því fyrst og fremst að því hverjir næðu öðru sætinu, og fyrir okkur hvort íslensku karlasveitinni tækist að vinna stórt og laga stöðuna í mótinu. En úrslitin urðu annars þessi. Sovétnkin-Danmörk Polugajavskí-Mortensen bið Beljavskí-Petter xh\xh Tal-ÖstHansen Vi:V4 Yusupov -Nilsen 1:0 Tékkóslóvakía-Holland Hort-Timman xh\lh Smejkal-Sosonko Vi\lh Ftacnik-Rhee 1:0 Plachetka-VanderViel bið ■ í 13. umferð sem tefld var á laugardaginn tryggðu Sovétmenn sér öruggan sigur á ólympíumótinu með því að vinna Svía “Vi: 1 Vi. Yfirburðir Sovét- manna lýsa sér best í því að í þessari mikilvægu umferð settu þeir varamann inn, Karpov heimsmeistari sat yfir. Sovétmenn tóku lífinu með ró, Kasparov og Andersson, á fyrsta borði, Polugajev- skí og Karlsson á öðru og Bejavskí og Schussler á þriðja gerðu allir jafntefli, en Tal vann Schncider. Þar með höfðu Sovétmenn tryggt sér sigur á ólympíu- mótinu, yfirburðir þeirra voru ótviræðir og næstum ótrúlegir allt mótið í gegn. Bandaríkjamenn tefldu við ísraela. Seir- avan og Grúnfeld gerðu jafntefli, Kava- lek vann Murrey, Tarjan vann Gutman, en Christiansen tapaði fyrir Birnboim. Úrslit 2 Vi'.íVi Bandaríkjamönnum í vil. Tékkar og Kanadamenn áttust við, Ivanov og Hort gerðu jafntefli, Hebert vann Smejkal, Ftacnik vann Day og Plachetcka vann Pelt, Tékkar unnu því 2 Vr.l'h. Englendingar og Júgóslavar tefldu saman og unnu Júgóslavar með yfirburð- um. Ljuboevic vann Miles, Gligoric vann Speelman, Mestel vann Ivanovic, en Hulag vann Chalndler. 3:1 Júgósl- övum í vil. Ungverjar sigruðu Svisslendinga 2 'h\2 'h. Portish og Kortsnoj gerðu jafntefli, eftir að sá síðamefndi hafði glutrað niður unninni stöðu í tímahraki. Ribli og Hug gerðu jafntefli, sömuleiðis Pinter og Wirtensohn, en Grosspeter vann Partos og tryggði Ungverjum sigur. Búlgarar og Kúbumenn gerðu jafntefli á öllum borðum en Danir unnu Filipps- eyinga 3:1. Heimsmeistarakandidatinn Torre vann Kristiansen á fyrsta borði en Mortensen, Petter og Ost Hansen unnu allir andstæðinga sína. Það var gamli heimsmeistarinn Mis- Bandaríkin-Svíþjóð Brown-Anderson bið Seirawan-Karlsson bið Alburt-Wedberg 0:1 Christiansen-Ornstein 1:0 Júgóslavía-V-Þýskaland Ljuboevic-Húbner Gligoric-Lobron Kavacevic-Hecht Hulag-Kinderman England-Ungverjaland Miles-Portish 0:1 Nunn:Ribli V\Vi Speelman-Sax Vi\Vi Mestel-Grosspeter Vi\lh Kúba-Kanada G. Garcia-Ivanov 1:0 Nogueiras-Hebert 'h\'h Rodriuges-Day bið Vilela-Pelt bið Ástralía-Búlgaría Rogers-Tringov bið West-Radulov 0:1 Johansen-Velikov 0:1 Shaw-Inkiov bið chail Tal sem innsiglaði sigur Sovét- manna yfir Svíum með eftirfarandi skák við Schneider. Hvítt: Schneider Svart: Tal Sikileyjarvöm 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. f4 Dc7 7. Bd3 g6 8. 0-0 Bg7 9. Rf3 Rbd7 10. Khl e5 11. Del b5 12. fxe5 dxe5 13. Dh4 h6 14. a4 b4 15. Rd5 RxdS 16. exd5 Bb7 17. Bd2 Bxd5 18. Bxb4 Rc5 19. Hadl Be6 20. Be4 Hc8 21. Bd5 0-0 22. Bxe6 fxe6 23. Bxc5 Dxc5 24. Dg4 Kh7 25. Dxe6 Hc6 26. Dh3 Dxc2 27. Hd7 e4 28. Rg5t Kh8 29. Rf7f Kg8 30. g3 h5 31. Rg5 Dxb2 32. Re6 Hxflt 33. Dxfl BfÓ 34. Hd8t Kf7 35. Rg5t Ke7 36. Rxe4 Kxd8 Gefið. Þar með má telja víst að Tékkar verði í öðru sæti og Bandaríkjamenn í þriðja, en lokaúrslit verða að bíða þar til á morgun. íslensku karlasveitinni tókst að laga stöðu sína lítillega í síðustu umferðinni, með sigri sínum yfir Belgum, Guðmund- ur, Jón L. og Margeir unnu sínar skákir en Helgi gerði stutt jafntefli. Lokastaðan var óljós í gærkvöldi vegna fjölda bið- skáka, en búast má við að íslendingar lendi í 25.-30 sæti. Það er ekki eins góð- ur árangur og menn höfðu vænst, en samkvæmt stigatöflu þátttökusveitanna voru íslendingar átjándu í röðinni að styrkleika. Stúlkurnar stóðu sig með ágætum í gær og unnu b-sveit Sviss 2:1. Guðlaug og Áslaug unnu, en Sigurlaug tapaði, úrslitin urðu því 2:1. íslensku stúlkurnar hafna sennilega í 10-15. sæti, sem er ágætur árangur. Hollendingar hefndu sfn — jafntefli hjá íslensku stúlkunum ■ íslenska karlasveitin hrapaði niður í 39.-43. sæti, er hún tapaði fyrir Hollandi 3 Vv.Vi. Þetta hefur áreiðan- lega verið sætur sigur fyrir Hollend- inga, en eins og skákunnendum er vafalaust í fersku minni lögðu íslend- ingar Hollendinga að veili í ólympíu- mótinu á Möltu fyrir tveim árum. Þá var sveitin eins skipuð og sú sem nú tefldi við Hollendingana að öðru leyti en því að Jón L. tcfldi nú á fyrsta borði í stað Helga Ólafssonar á Mðltu. Þá vann Helgi Timman í frægri skák, en nú laut Jón L. í lægra haldi fyrir hollenska stórmeistaranum. Helgi gerði jafntefli við Sosonko, Margeir tapaði fyrir Rhee, en Margeir lagði hann að velli á Möltu og Jóhann Hjartarson tapaði fyrir Van der Wiel. Kvennasveitin stóð sig með sóma eins og fyrri daginn og gerði jafntefli við Japan, 1 Vi\xh. Guðlaug Þorsteins- dóttir vann Tagahashi, Sigurlaug Frið- þjófsdóttir tapaði fyrir Watai, en Áslaug Kristinsdóttir gerði jafntefli við Nakagawa. Fyrir síðustu umferð- ina voru tslensku stúlkurnar í 26.-312 sæti. Biðskákir 12. umferðar ■ Úrslit úr biðskákum 12. umferðar ólympíumótsins urðu þau að Karpov vann Georgiou og þar með höfðu Sovétmenn unnið Rúmena 3 'h\'h. Smejkali Tékkóslóvakíu vann Nunn Englandi, Tékkar unnu því Englend- inga 2 \h\'h, Ribli Ungverjalandi og Aiburt Bandaríkjunum gerðu jafn- tefli, Bandaríkjamenn unnu Ungverja 2 Vi\lh. í keppni Sviss og Júgóslavíu vann Partos Kovacevic en Franzoni tapaði fyrir Hulag, úrsiitin 2:2. Næst síðasta umferðin: Sovétmenn tryggðu sér sigurinn bið>- íslenskir sigrar í LO síðustu umferðinni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.