Tíminn - 16.11.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 16.11.1982, Blaðsíða 16
24 ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1982 Til sölu 18 rúmlesta fiskiskip Smíðað árið 1979. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Fiskveiðasjóðs íslands í síma 28055 og hjá Valdemar Einarssyni í síma 33954. Tilboð óskast sent Fiskveiðasjóði íslands fyrir 1. des. n.k. Fiskveiðasjóður íslands. Til sölu B.M.W. 518 árgerð 1980 ekinn 25.000 km. Skipti koma til greina. Upplýsingar í síma (91) 33932 eða í vinnusíma 20670. Nýir bílar — Notaðir bílar ÞÚ KEMUR - ®OG SEMUR Opið laugardaga kl. 10-16. BÍLASALAN BUK s/f Leitid upplýsinga SlÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVÍK SÍMI: 86477 Raflagnir Fyrsta flokks þjónusta Ef þú þarft að endurnýja, gera við, bæta við eða breyta raflögnum, minnir Samvirki á þjónustu sína með harðsnúnu liði rafvirkja, sem ávallt eru tilbúnir til hjálpar. samvirki SKEMMUVEGI 30 - KÓPAVOGI - SÍMI 441566 Kjarnaborun Tökum úr steyptum veggjum fyrir huröir, lottræstingu, glugga, og ýmisskonar lagnir, 2", 3", 4", 5", 6" og 7" borar. HLJÓÐLÁTT OG RYKLAUST. Fjarlægum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. Kjarnaborun sf. Símar 38203-33882 VÖKVAPRESSA MÚRBROT — FLEYGUN HLJÓÐLÁT — RYKLAUS Tökum að okkur alla múrbrota- og fleygavinnu, hvar og hvenær sem er. T.d. í húsgrunnum og holræsum, brjótum milliveggi, gerum dyra og gluggaop, elnnig fyrir flestum lögnum og f.l. Erum með nýja og öfluga vökvapressu. Vanir menn. Uppl. í síma 54491. VERKTAK + Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar Sigurbjargar Sigurðardóttur Ásbraut 7, Kópavogi fyrrum húsfreyju á Lltla-Ármótl Bjarni Ellert Bjarnason Guðbjörg Bjarnadóttir Sigríður Bjarnadóttir og aðrir aðstandendur. dagbók sýningar Sýning á verkum ungra myndlistarmanna að Kjarvalsstöðum ■ Dagana 5.-20. febrúar n.k. verður efnt til sýningar að Kjarvalsstöðum á verkum ungra myndlistarmanna. Sýningin er haldin á vegum stjórnar Kjarvalsstaða og er þátttaka miðuð við listamenn 30 ára og yngri. Frestur til þess að skila verkum er til 10. janúar n.k. Sérstök dómnefnd fjallar um innsend verk, en hana skipa myndlistarmennirnir Einar Hákonarson, Jón Reykdal, Krislján Guðmundsson og Helgi Gíslason, og Þóra Kristjánsdóttir listráðunautur. Þá verður og veittur ferðastyrkur, og velur dómnefndin úr hópi þátttakenda þann sem styrkinn hlýtur. Greidd verða dagleigugjöld fyrir þau verk sem valin verða á sýninguna. Þá er fyrirhugað að flytja verk ungra tónskálda á Kjarvalsstöðum í tengslum við þessa sýningu. fundahöld Borgarafundur um samgöngumál í Félagsheimili Stykkishólms ■ Laugardaginn 23. október 1982 var haldinn borgarafundur um samgöngumál í Félagsheimili Stykkishólms af JC Stykkis- hólmi á JC degi er haldinn er árlega. Framsögumenn á fundinum voru sam- gönguráðherra Steingrímur Hermannsson, umdæmisverkfræðingur vegagerðar ríkisins í Borgarnesi Birgir Guðmundsson og Leifur Jóhannesson ráðunautur Ræktunarsam- bands Snæfells- og Hnappadalssýslu. Á fundinum sem var fjölsóttur og stóð í 4 Vi klst. voru samþykktar eftirfarandi ályktanir: Borgarafundur um samgöngumál haldinn af JC Stykkishólmi í Félagsheimili Stykkis- hólms 23. október 1982 leggur áherslu á, að hraðað verði undirbúningi og framkvæmdum vegna bifreiðaferju við Breiðafjörð, sem frekast verður unnt. Borgarafundur um samgöngumál haldinn af JC Stykkishólmi í Félagsheimili Stykkis- hólms 23. október 1982 telur að rangt sé að farið, þegar framkvæmd sem þjónar fleiru en einu vegaumdæmi er látin bitna áfjárveitingu til vegakerfis í því umdæmi sem framkvæmd- in er í. Má sem dæmi nefna Borgarfjarðar- brú, sem þjónar minnst þrem vegaumdæm- um, en hafði veruleg áhrif á það fjármagn sem lagt var til vegakerfis á Vesturlandi. Á meðan á fundinum stóð var börnum boðið í bíó og um kvöldið var haft diskótek fyrir unglinga. Var hvorttveggja vel sótt. ýmislegt Happdrætti Náttúrulækningafélags íslands . ■ Dregið hefur verið í happdrætti Náttúru lækningafélags Islands. Dráttur fór fram þann 8. nóvember 1982. Upp komu þessi númer: 1. Bifreið á miða nr. 30041 2. Myndsegulband nr. 1080 3. Litasjónvarp nr. 2632 4. Húsbúnaður nr. 27601 5. Reiðhjól 20680 6. Dvölá NLFl fyrir tvo í þrjár vikur nr. 3216 Vinninga sé vitjað á skrifstofu NLFl Laugav. 20A milli kl. 2-4 mánud.-föstud. Sendiherra íslands hjá UNESCO ■ Tómas Á. Tómasson, sendiherra íslands í París, afhenti aðalframkvæmdastjóra UNESCO 27. október s.l. trúnaðarbréf sem fastafulltrúi Islands hjá Menningarmála- stofnun Sameinuðu þjóðanna. Prestur kjörinn í Sööulsholtprestakalli ■ Prestskosningar fóru fram í Söðulsholts- prestakalli í Snæfellsnes og Dalaprófasts- dæmi. Umsækjandi vareinn sr. Hreinn Hákonar- son, sem þar er settur prestur. Atkvæði hafa nú verið talin á Biskupsstofu. Á kjörskrá voru 259 en atkvæði greiddu 124. Umsækjandinn hlaut 95 atkvæði en 29 seðlar voru ógildir eða auðir. Kosningin er' ekki lögmæt. Samþykkt um kjördæmaskipan ■ Bæjarstjórn Kópavogs gerði á fundi sínum 22. október 1982 svohljóðandi samþykkt: Bæjarstjórn Kópavogs samþykkir að skora á Alþingi að gera nauðsynlegar breytingar á kjördæmaskipan og kosningalögum á þessu þingi til þess að leiðrétta stöðugt vaxandi misvægi atkvæða eftir búsetu landsmanna. Dregið hefur verið í Verðlaunagetraun Arnar og Ör- !ygs ■ Bókaútgáfan Örn og Örlygur efndi til verðlaunagetraunar í tengslum við heimilis- sýninguna sem haldin var í íþróttahöllinni í Laugardal á sl. sumri. Getraunin var fólgin í því að þátttakendur áttu að segja til um hæð fjallstindsins Hraundranga í Öxnadal, en hann er einmitt í merki fyrirtækisins og er 1075 metra hár, miðað við sjávarmál. Heitið var þrennum verðlaunum, en þau voru: 1) Allar bækur sem Bókaklúbbur Arnar og Örlygs hefur gefið út og mun gefa út á árinu 1983, ásamt þeim bókum sem lil þessa hafa verið á valbókalista klúbbsins. Ails að minnsta kosti 36 bækur. 2.-3.) Allar nýjar bókaklúbbsbækur Bókaklúbbs Arnar og Örlygs, á árinu 1983. Nú hefur verið dregið úr réttum svörum hjá borgarfógeta í Reykjavík og urðu vinningshafar þessir: Tyrstu verðlaun hlaut Jón Hafsteinsson, Selfossvegi 9, Selfossi, önnur verðlaun féllu í hlut Ólafíu Bragadótt- ur, Lundargötu 8a, Akureyri og þriðju verðlaun í hlut Ragnars B. Siguróssonar, Grenigrund 18, Akranesi. Samtök um kvennaathvarf ■ Skrifstofa okkar að Gnoðavogi 44, önnur hæð er opin alla virka daga kl. 13-15, sími 31575. Gírónúmer samtakanna er 44442-1. I Guðrún Valdimarsdóttir. ■ Guðrún Valdimarsdóttir, fyrrum ljósmóðir er 85 ára í dag, þriðjud. 16. nóvember. Guðrún býr nú að Dalbraut 21, en hún tekur á móti gestum í eftirmiðdagskaffi kl. 4 í samkomusal að Dalbraut 27. Það eru vinsamleg tilmæli afmælis- bamsins til vina sinna, sem hefðu viljað gleðja hana með blómum eða öðru slíku, að láta heldur andvirði þeirra renna til Slysavarnafélagsins. apótek ■ Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka f Reykjavfk vikuna 12.-18. nóv. er í Ingólfs apótekl. Einnig er Laugarnes apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hatnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apólek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvor að sinna kvöld-, naetur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar! slma 22445. Apötek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 6-18. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla slmi 11166. Slökkvllið og sjúkrablll slml 11100. Seltjamames: Lögregla slmi 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkviliö og sjúkrablll 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrablll I sima 3333 og I slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið slmi 2222. Grindavlk: Sjúkrabill og lögregla slmi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkviliö 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn f Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkviliö 8222. Egllsstaölr: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyölsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- blll 41385. Slökkviliö 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- liö og sjúkrabíll 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrablll 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170.- Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkviliö 5550. Blðnduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkviliö 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221, Borgames: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvlliö 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og .slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla ’ Slysavarðstofan I Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhrlnginn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Gðngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14—16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni i síma Læknafólags Reykjavlkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og halgidögum kl. 17-18. Ónæmlsaögerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarslöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30.' Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiöbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar I slma 82399. — Kvöldstmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I síma 81515. Athugið nýtl heimilisfang SÁÁ, Slðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartími Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltallnn: Alladagakl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitall Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kb 19 til kl. 19.30. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltallnn Fossvogi: Heimsóknar-’ timimánudagatilföstudagakl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 , eða eftir samkomulagi, ____ Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensósdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarhelmlli Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimllið Vifilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sölvangur, Hafnarfirðl: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 fil kl. 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtaii. . Upplýsingar I sima 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opiö sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ^ ÁSGRfMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. AÐALSAFN - Útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud. til föslud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til apríl kl. 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í mái, júni og ágúst. Lokað iúiímánuð vegna sumarleyfa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.