Tíminn - 22.12.1982, Blaðsíða 23

Tíminn - 22.12.1982, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1982 27 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús ÍGNBOGII Tt 19 000 Dauðinn á skerminum (Death Watch) Afar spennandi og mjög sérstæð ný Panavision litmynd, um furöu- lega lífsreynslu ungrar konu, með Romy Schneider, Harvey Keitel, Max Von Sydow. Leikstjóri: Bertrand Tavenier Islenskur texti Sýn'dkl. 3, 5.30, 9 og 11.15 Heimsfrumsýning: Grasekkjumennimir Sprenghlægileg og fjörug ný garrv anmynd í litum um tvo ólíka grasekkjumenn sem lenda í furðu- legustu ævintýrum, með Gusta Ekman og Janne Carlsson Leikstjórí: Hans Iveberg. Sýnd kl. 3,5, 7, 9 og 11. Papillon Hin afar spennandi Panavision- litmynd, byggð á samnefndri sögu sem komið hefur út á íslensku, með Steve McQueen - Dustin Hoffman. íslenskur texti - Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9.10 ' Ef ég væri ríkur _ w Hörkuspennandi og fjörug grín- og slagsmálamynd i litum og Pana- vision. íslenskur texti Endursýndkl.3.10,5.10og7.10 Kvennabærinn Blaðaummæli: „Loksins er hún komin, kvennamyndin hans Fellini, og svikur engan". - Fyrst og fremst er myndin skemmtileg, það eru nánast engin takmörk fyrir því sem Fellini gamla dettur í hug" - „Myndin er veisla fyrir augað" - „Sérhver ný mynd frá Fellini er viðburður" - „Ég vona að sem allra flestir taki sér fri frá jólastúss- inu, og skjótist til að sjá „Kvenn- abæinn"" - Leikstjóri: Federico Fellini íslenskur texti Sýiid-kl. 3.15.6.15 og 9.15. Tonabícx ^ 3-11-82 Tónabíó frumsýnir jólamyndina 1982 Geimskutlan (Moonraker) ji «_„iewis 64oeit ._.Cnst«>ie vwoci Bond 007, færasti njósnari bresku leyniþjónustunnar! Bond, í Rio de Janeiro! Bond í Feneyjum! Bond, í heimi framtíðarinnar! Bond i „Moonraker", trygging fyrir góðri skemmtun! Leikstjóri: Lewis Gilberg. Aðalhlutverk: Roger Mo- ore, Lois Chiles, Richard Kiel (Stálkjafturinn) Mlchael Long- dale. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd i 4ra rása Starscope Stereo. Ath. hækkað verð. ZFT-13-84 Jólamyndin 1982 „Oscars-verðlaunamyndin" Arthur DodleyMoore Ein hlægilegasta og besta gaman- mynd seinni ára, bandarisk i litum, varð ónnur best sótta kvikmyndin í heiminum sl. ár. Aðalhlutverkið leikur: Dudley Moore (úr „10") sem er einn vinsælasti gaman- leikarinn um þessar mundir. Enn- fremur Liza Minelli og John Gielgud, en hann fékk „Oscarinn" fyrir leik sinn í myndinni. Lagið „Best That You Can Do" fékk „Oscarinn" sem besta frumsamda lagið í kvikmynd. ísl. texti Sýndkl. 5, 7, 9og11 Hækkað verð 'S 1-1 5-44 Hjartaþjófnaðir Ný bandarískur „þriller". Stórað- gerðir, svo sem hjartaígræðsla er staðreynd sem hefur átt sér stað um árabil, en vandinn er m.a. sá, að hjartaþeginn fái hjarta sem hentar hverju sinni. Er möguleiki á, að menn fáist til að fremja stórglæpi á við morð til að hagnast á sölu líffæra. Aðalhlutverk-.Garry Goodrow, Mike Chan. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7 og 9 .ííl-89-36 A-salur Jólamyndin 1982 Snargeggjað Tbt fnfca cnanly tran n die sottn.. Heimsfræg ný amerísk gaman- mynd i litum. Gene Wilder og Richard Pryor fara svo sannarlega á kostum I þessari stórkostlegu gamanmynd - jólamynd Stjörnu- biós í ár. Hafirðu hlegið að „Blazing Saddles", Smokey and the Bandit", og The Odd Couple", hlærðu enn meira nú. Myndin er hreint frábær. Leikstjóri: Sindney Poitier. Sýndkl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Hækkað verð íslenskur texti B-salur Jólamyndin 1982 Frumsýning Nú er komið að mér (It's my Turn) íslenskur texti > Bráðskemmtileg ný bandarisk gamanmynd um nútima konu og flókin ástarmál hennar. Mynd þessi hefur alls staðar fengið mjög góða dóma. Leikstjóri. Claudia Weill. Aðalhlutverk. Jill Clayburgh, Michael Douglas, Charles Grodin. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11 *& 3-20-75 E.T. Jólamynd 1982 FrumsýningíEvrópu Ný bandarísk mynd gerð af snill- ingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá litilli geimveru sem kemur' til jarðar og er tekin i umsjá unglinga og barna. Með þessari veru og börnunum skapast „Ein- lægt Traust" E. T. Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet i Bndarikjunum fyrr og siðar. Mynd fyrirallafjölskylduna.Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elliott. Leik- stjóri: Steven Spielberg. Hljómlist: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í Dolby Stereo. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Hækkað verð Vinsamlega athugið að bíla- stæði Laugarásbíós er við Kleppsveg. w WODLKIKHÚSID Jómfrú Ragnheiður Frumsýning á annan í jólum kl. 20 2. sýning þriðjudag 28. des. kl. 20 3. sýning miðvikudag 29. des. kl. 20 4. sýning fimmtudag 30. des. kl. 20 Litla sviðið Súkkulaði handa Silju eftir Ninu Björk Árnadóttur Lýsing: Sveinn Benediktsson Leikmynd: Messíana Tómasdóftir Tónlist: Egill Ólafsson Leikstjórn: Maria Kristjánsdóttir Frumsýning fimmtudag 30. des. kl. 20.30 2. sýning sunnudag 2. janúar kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 ÍSLENSKAl ÓPERANf Töfraflautan Næstu sýningar fimmtudag 30. des. sunnudag 2. janúar. Minnum á gjafakort ísl. óperunnar I jólapakkann. Miðasalan er opin virka daga milli kl. 15 og 18 fram. til jóla. Sími 11475. $t 2-21-40 Með allt á hreinu x\ WfZ^ Ný kostuleg og kátbrosleg íslensk gaman- og söngvamynd, sem tjallar á raunsannan og nærgætinn hátt um mál sem varða okkur öll. Myndin sem kvikmyndaeftirlitið gat ekki bannað. Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson. Myndin er bæði í Dolby og Stereo Frumsýning kl. 2. Órfáir miðar fáanlegir. Sýnd kl. 5,7 og 9 kvikmyndahornið ¦ Robert De Niro í hlutverki sínu GLÆPUR SEM BORGAR SIG Bíóhöllin Konungur grínsins / The king of Comedy Leikstjóri: Martin Scorsese Aðalhlutverk: Robert De Niro, Jerry Lewis ¦ Það skal tekið fram strax að í raunirtni er Thc King of Comedy ágætis afþreying.. Miðað við ofan- greint lið, sem stendur að þessu, átti ég hinsvegar von á öðru betra og varð því fyrir verulegum vonbrigð- um. Myndin byrjar sem róleg, nokkuð fyndin umfjöllun um, að ekki er heiglum hent að komast inn í bandarískt skemmtanalíf, sem flytj- andi, og það þólt þú sért ótrúlega ýtinn náungi á borð við söguhetju okkar, Rubert Pupkin (De Niro), en allt í einu tekur hún nokkuð óvænta stefnu, verður nokkuð alvarlegur þriller, en endar svo á þessum venjulega snúna „happy end" þcirra fyrir vestan. Jerry Lewis var cinkum þekktur fyrir ærslafullar, farsakenndar kvik- myndir hcr á árunum áður, en hefur nú á síðustu og verstu tímum ekki verið svipur hjá sjón miðað við það sem áður var. Hann kemur því nokkuð á óvart í rólegu hlutvcrki sínu sem Jerry Langford, stjórnandi vinsælasta sjónvarpsþáttarins í Bandaríkjunum og ferst það vel úr hendi, cn söguhetja okkar, grínistinn Pupkin (De Niro) telur að hið eina sem hann þurfi til að verða talinn konungur grínsins.séu 15 mínútur í þessum þætti. Beitir hann ýmsum brögðum við það, cn að lokum ákveður hann og rugluð vinkona hans, að eina ráðið sé að ræna Jerry og heimta í lausnargjald þessar 15 mínútur. Glæpur scm borgar sig. Pað scm að er, verður einkum að skrifa á reikning Scorsese og handritahöf- undarins Paul Zimmcrmans, því þótt Dc Niro ströggli hctjulegri baráttu í hlutvcrki sínu, kemur hvergi fram í myndinni að hann sc reiðubúinn í jafn ofbeldisfulla aðgerð og mannránið cr og kemur það því Scorsesc hcfur ugglaust ætlað þessari mynd aö vera ádcilu á bandarískan skemmtanaiðnað, en sú ádeila er furðuslöpp framan af, svona álíka og hún verður bcitt undir lokin. Pað eru ckki endilcga hæfileikarnir sem koma þér áfram, heldur gctur verið um allt annað að ræða, jafnvcl glæp. -FRl Friðrik Indriðason skrifar um kvikmyndir ** *** ** **** ** ** ** *** *** *** Með allt á hreinu Snargeggjað Eftirförin E.T. Snákurinn Heavy Metal BritanniaHospital Dýragarðsbörnin BeingThere Atlantic City Stjörnugjöf Tímans * * * mjög g6A ' * * góð ¦ * sæmlleg - O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.