Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.01.2009, Qupperneq 43

Fréttablaðið - 31.01.2009, Qupperneq 43
LAUGARDAGUR 31. janúar 2009 3 Nytjamarkaðurinn Búkolla opn- aði að Vesturgötu 62 á Akra- nesi í vikunni en hann verður opinn fimmtudaga, föstudaga og laugardaga. Að markaðn- um standa Endurhæfingarhúsið HVER, Fjöliðjan, Akranesstofa og Gámaþjónusta Vesturlands. Honum ætlað að skapa störf fyrir öryrkja og fólk í endurhæfingu. „Tilgangur verkefnisins er að skapa störf og að sjá til þess að gamlir en nýtanlegir hlutir gangi í endurnýjun lífdaga. Um leið getur fólk styrkt gott málefni,“ segir Sigurður Þór Sigursteins- son, forstöðumaður Endurhæf- ingarhússins Hvers. „Í fyrstu verður um launalaus störf að ræða en svo vonumst við til þess að þetta reki sig sjálft og að hægt verði að borga fólki laun.“ Sigurður segir hin ýmsu verk- efni verða til í tengslum við mark- aðinn. „Fólk kemur með hluti til Gámaþjónustu Vesturlands sem kemur þeim til okkar. Það er svo í verkahring starfsmanna Búkollu að tæma gámana, yfirfara hluti, verðmerkja, raða upp og afgreiða,“ segir Sigurður. Hugmyndin að markaðnum kom upp í desember og var hann aug- lýstur skömmu síðar. „Viðbrögð- in hafa verið vonum framar og höfum við fengið fullt af fínum hlutum. Þá er hugmyndin að aug- lýsa sérstaka opnunartíma þar sem tekið verður á móti hlutum og eins langar okkur síðar meir til að geta boðist til að sækja hluti heim til fólks.“ Sigurður segir fleiri hugmynd- ir í burðarliðnum sem verði komið í framkvæmd ef verkefnið geng- ur að óskum „Við fáum til okkar fjöldann allan af raftækjum sem þarf að yfirfara og hefur Fjöl- brautarskóli Vesturlands sýnt mikinn áhuga á samstarfi við okkur. Þeir myndu þá senda nem- endur og kennara til að aðstoða okkar fólk.“ Sigurður segir markaðinn minna um margt á Góða hirð- inn í Reykjavík, sem hefur verið rekinn með góðum árangri und- anfarin ár. „Við eigum von á því að Búkolla setji svip á bæjarlífið og vonumst jafnframt til að hann veki áhuga þeirra sem vilja sækja bæinn heim.“ vera.@frettabladid.is Búkolla með allt í búið Gamlir hlutir ganga í endurnýjun lífdaga í Búkollu á Akranesi, sem er glænýr starfsvettvangur fyrir ör- yrkja og fólk í endurhæfingu. Þar fæst allt frá rósóttum bollastellum yfir í sófasett og rúm. Bollastell úr ólíkum áttum fylla hillur.Mörg verkefni verða til í tengslum við markaðinn. Þar fást hinir ýmsu nytjahlutir. MYND/ÚR EINKASAFNI FATASKÁPAR ÞVOTTAHÚS ELDAVÉLAR - INNBYGGINGAROFNAR - HELLUBORÐ - VIFTUR - HÁFAR - UPPÞVOTTAVÉLAR - KÆLISKÁPAR - FRYSTISKÁPAR Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 • www.friform.is Mán. - föst.kl. 10-18 Laugardaga kl. 11-16 OPIÐ 25% AFSLÁTTUR AF RAFTÆKJUM, ÞEGAR ÞAU ERU KEYPT MEÐ INNRÉTTINGU ! Við sníðum innréttingar að þínum óskum ELD HÚS EINS OG ÞÚ VILT HAFA ÞAÐ PISA höldulaust hvítt háglans Val um 32 hurðagerðir Birki Duo BAÐINNRÉTTINGARNAR byggjast á einingakerfi 30, 40, 60 og 80 cm breiðra eininga. Ótæmandi uppröðunarmöguleikar. Við hönnum og teiknum fyrir þig. Heilsteyptu vaskborðin eru vinsæl! Breiddir: 60, 80, 90, 120,140, 160, 180 cm PISA höldulaust háglans Askur Facet BETRA BAÐ BETRI LAUSNIR - MEIRA ÚRVAL NÚ BJÓÐUM VIÐ ÁKVEÐNAR GERÐIR ELDHÚS, BAÐ - OG ÞVOTTA- HÚSINNRÉTTINGA, EINNIG FATASKÁPA TIL AFGREIÐSLU AF LAGER ( MEÐAN BIRGÐIR ENDAST) MEÐ 25% AFSLÆTTI. AF LAGER Á LÆGRA VERÐI 25% Vegna breytinga á vöruvali seljum við nú einnig nokkrar sýningainnréttingar með 60% afslætti. SÝNINGAINNRÉTTINGAR MEÐ 60% AFSLÆTTI MasterCard Mundu ferðaávísunina! Sevilla Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.