Fréttablaðið - 31.01.2009, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 31.01.2009, Blaðsíða 58
● heimili&hönnun 1. Panna úr keramikhúðuðu stáli fyrir allar gerðir af hellum. Þolir hvað sem er og haldið hitnar ekki. Fæst hjá Einari Farestveit og kostar 18.900 krónur, en 30 pró- senta afsláttur er af henni meðan útsalan stendur, út næstu viku. 2. Þetta ílát getur bæði gagnast sem pottur og panna. Það má fara inn í ofn og er þeirri náttúru gætt að ekkert festist á því þar sem það er húðað fimmtán sinnum, ef marka má umbúðirnar. Þetta er létt ílát en á samt að þola hita vel og fæst í Heimilistækjum að Suð- urlandsbraut 26 á 6.495 krónur. 3. Pottur úr keramikhúðuðu stáli með glerloki. Þolir ofn og uppþvottavél. Hann er nikkelfrír og höldin boltuð á svo þau hitna ekki. Fæst hjá Einari Farestveit í Borgartúni 28 og kostar 12.990 krónur mínus 30 prósent meðan útsalan varir út næstu viku. 4. Þung og sterkleg grillpanna með merki Iittala gefur sérstaka áferð á matinn og útheimtir litla feiti. Fæst í Kokku á Laugavegi 47 og kostar 19.800 krónur. 5. Þessi álpottur er léttur og ætlaður til spaghetti- og pasta- suðu. Honum fylgir líka pasta- gaffall. Saman kosta þessi áhöld 3.995 krónur í Heimilistækjum að Suðurlandsbraut 26. Eldunaráhöld endurnýjuð ● ROKK OG RÓL Rock- ing Records eru plötustand- ar eftir hönnuðinn Berglindi Snorra. Með stöndunum, sem eru undir áhrifum frá popp kúlt- úr, gefst færi á að hafa plötusafnið til sýnis á stofugólfinu. Annar stendur þá beinn á meðan hinn hallast, en þannig er látið líta út fyrir að þeir rokki saman. Stefnt er að því að stand- arnir verði komnir í verslanir í sumar. hönnun 1 2 4 3 5 ● Á KROSSGÖTUM Kross- götur eða Crossing kall- ast þessi hurðastopp- ari eftir hönnuðinn Tinnu Gunnarsdóttur. Hann hefur fengist úr áli en fæst nú líka úr járni í svörtu, hvítu eða rauðu í Kraum á 9.900 krónur. ● Enn halda mótmælin áfram við Alþingishúsið og trumbuslátturinn með. Þar sem búsáhöld eins og pottar, pönnur og hlemmar hafa þar óspart verið notuð sem ásláttarhljóðfæri og til að skapa stemningu má reikna með að eldunaráhöld heimilanna þurfi víða endurnýj- unar við. Nú fer það eftir efnahag og smekk hvers og eins hvernig potta og pönnur hann velur í sitt eldhús en við litum inn í þrjár búðir og völdum þar nokkra hluti af handahófi úr heilmiklu úrvali. S ýningarsalur fyrirtækisins Brúnáss í Síðumúlanum tekur daglegum breytingum þessa dagana því nýjar innréttingar streyma inn. Þær koma af trésmíðaverkstæð- inu austur á Egilsstöðum sem er hátæknivinnustaður og einn sá best búni á landinu til smíða á hvers konar innréttingum. Frumhönnun allra innréttinga í Brúnási er eftir Guð- rúnu Margréti Ólafsdóttur og Oddgeir Þórðarson í Go Form sem hafa unnið fyrir Brúnás frá 1989. Fleiri innan- hússhönnuðir koma svo að því að sérsníða innréttingar fyrir hvern og einn. Baðherbergisskápurinn sem hér sést er með fræst- um gripum á skúffum og borðplatan er kvartssteinn frá S. Helgasyni. Staðgreiðsluverð er 282.400 en einnig er hægt að fá plastborðplötu í stað steinsins og þá fer verðið niður í 214.680 krónur. - gun Hlynur, háglans og steinborðplötur Innrétting úr spónlögðum hlyni, sprautulökkuð með hvítum háglans. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN „...fyrst á visir.is“ ...ég sá það á visir.is 31. JANÚAR 2009 LAUGARDAGUR6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.