Fréttablaðið - 31.01.2009, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 31.01.2009, Blaðsíða 50
 31. janúar 2009 LAUGARDAGUR10 Starfsfólk óskast Vinnslustöðin hf. í Vestmannaeyjum auglýsir eftir vönu starfsfólki í snyrtingu og pökkun í frystihúsi félagsins. Upplýsingar gefur Þór Í. Vilhjálmsson, starfsmannastjóri í síma 488 8010 eða 897 9615. Snyrtifræðingur óskast á nýstandsetta og vel staðsetta snyrtistofu á höfuðborgarsvæðinu. Vinnutími eftir samkomulagi. Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf sem fyrst. Aðeins metnaðarfull og dugleg manneskja kemur til greina. Á sama stað er laus aðstaða fyrir nagla- fræðing, nuddara og fótaaðgerðafræðing. Áhugasamir sendi inn umsókn á netfangið: snyrtistofan@gmail.com Starf organista í Skálholti Laust er til umsóknar starf organista í Skálholti. Starfi ð er samstarfsverkefni Skálholtsstaðar og kirkjusókna í Skálholts- prestakalli. Um er að ræða fullt starf. Helstu verkefni: Organisti í Skálholti annast orgelleik og kórstjórn vegna helgihalds Skálholtsstaðar og sókna Skálholtsprestakalls. Auk þess er þess vænst að organisti hafi frumkvæði að samstarfi og samþættingu annars tónlistarstarfs í Skálholti og sé reiðubúinn að annast ákveðin sérverkefni sem tengjast starfi Skálholtsskóla. Menntunar - og hæfniskröfur: Áskilin er formleg menntun á sviði kirkjutónlistar, svo sem kant- orspróf frá Tónskóla Þjóðkirkjunnar eða sambærileg menntun. Um launakjör fer eftir kjarasamningi FÍO/Organistadeildar FÍH og launanefndar Þjóðkirkjunnar frá 16. apríl 2008. Umsóknarfrestur er til 5. mars 2009 og skulu umsækjendur fyrir þann tíma senda umsóknir sínar ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil til Skálholtsstaðar 801 Selfoss. Nánari upplýsingar veita: Hólmfríður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri í síma 486 8870 Sigurður Sigurðarson vígslubiskup í síma 486 8972/899 1787 Kristinn Ólason rektor í síma 486 8870 Egill Hallgrímsson sóknarprestur í síma 486 8860 Skaftárhreppur auglýsir laust til umsóknar starf skipu- lags- og byggingarfulltrúa / umsjónarmanns tæknimála hjá sveitarfélaginu. Um er að ræða nýtt, fjölbreytt starf sem verður mótað nánar þegar starfi ð hefst. Helstu verkefni: • Skipulags- og byggingarfulltrúi Skaftárhrepps • Umsjón og eftirlit með fasteignum sveitarfélagsins • Öryggis- og eldvarnaeftirlit • Umsjón með verklegum framkvæmdum á vegum sveitarfélagsins • Umsjón með sorphirðu, vega-/umferðamálum og veitumálum • Vinna við stefnumótun, framkvæmda- og kostnaðar- áætlanagerð í ofantöldum málafl okkum Hæfniskröfur: Við erum að leita að áhugasömum einstaklingi með háskólamenntum og starfsreynslu á sviði byggingarverk- fræði / byggingartæknifræði, eða með hliðstæða menntun og reynslu sem uppfyllir skilyrði 48. og 49. greinar skipulags og byggingarlaga. Umsóknir sendist skrifstofu Skaftárhrepps, Klausturvegi 15, 880 Kirkjubæjarklaustri. Umsóknarfrestur er til 20. febrúar nk. Nánari upplýsingar veita oddviti eða sveitarstjóri í síma 487 4840 milli kl 10 og 12 virka daga. Auglýsingasími – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.