Fréttablaðið - 31.01.2009, Síða 52

Fréttablaðið - 31.01.2009, Síða 52
 31. janúar 2009 LAUGARDAGUR12 Tilkynningar Innkaupaskrifstofa FORVAL F.h. Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar og Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir umsóknum verktaka um að fá að taka þátt í lokuðu útboði vegna endurnýjunar Klapparstígs ofan Laugavegar. Verkið nefnist: Klapparstígur - endurnýjun ofan Laugavegar 2009. Helstu magntölur eru áætlaðar: Gröftur 1.600 m3 Fyllingar 1.300 m3 Endurnýjun fráveitu, Ø250 m 150 m Endurnýjun vatnsveitu, Ø180PEH 150 m Snjóbræðsla 1.800 m2 Malbik 600 m2 Stein og hellulögn 1.200 m2 Grásteinskantur, smíði og lögn 320 m Áætlað er að framkvæmdir geti hafi st 15.apríl 2009 og þeim verði lokið fyrir 15. ágúst 2009. Verktökum sem hafa áhuga á að gera tilboð í þessar framkvæmdir er boðið að senda inn upplýsingar um fyrirtæki sín og starfsemi þeirra í samræmi við forvalsgögn. Forvalsgögn verða afhent frá kl. 13:00 mánudaginn 2. febrúar 2009 í síma- og upplýsingaþjó- nustu Ráðhúss Reykjavíkur, Tjarnargötu 11, 101 Reykjavík. Umsóknum skal skila eigi síðar en: kl. 11:00 fi mmtudaginn 12. febrúar 2009 til síma- og upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur. 12216 Fagsviðsstjóri - Súnur Helstu verkefni: • Samræming aðgerða við súnum(Zoonezes) • Samskipti við sóttvarnalækni, heilbrigðiseftirlit og aðrar innlendar og erlendar stofnanir. • Þátttaka í gerð umsóknar Íslands um viðbótartryggingu vegna salmonellu í búfjárafurðum. • Umsjón með skráningum og skýrsluhaldi á súnum. • Þátttaka í endurskoðun og viðhaldi viðbragðsáætlunar vegna matarsýkinga og matareitrana. • Aðkoma að skipulagi á grunnrannsóknum á súnum. • Aðkoma að áætlanagerð og eftirfylgni á reglulegum sýnatökum vegna súna. • Önnur verkefni. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun í dýralæknisfræði, læknisfræði, örveru fræði, matvælafræði eða önnur sambærileg háskólamenntun sem nýtist í starfi . • Reynsla af vinnu við súnur. • Nákvæmni, frumkvæði og sjálfstæði í starfi . • Skipulags- og samskiptahæfi leikar. • Góð tölvu- og tungumálakunnátta. Sérfræðingur - Gæðastjórnun Helstu verkefni: • Ritstjórn Focal-gæðahandbókar • Framkvæmd innri úttekta á gæðakerfi nu • Verkstjórn umbótaverkefna í gæðakerfi nu • Viðhald gæðakerfi s • Önnur verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun og reynsla sem nýtist í starfi • Góð þekking á Focal–gæðakerfi er kostur • Gott vald á íslensku og ensku • Góð tölvukunnátta • Reynsla af vinnu við gæðakerfi • Nákvæmni, frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Skipulags- og samskiptahæfi leikar Báðir starfsmenn munu starfa á aðalskrifstofu Matvælastofnunar á Selfossi. Um fullt starf er að ræða og eru launakjör samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna Nánari upplýsingar um störfi n veita Sigurborg Daðadóttir (sigurborg.dadadottir@mast.is) og Hafsteinn Jóh. Hannesson (hafsteinn.hannes- son@mast.is) í síma 530-4800. Umsóknum ásamt ferilskrá og öðrum upplýsingum skal skilað til Matvælastofnunar, Austurvegi 64, 800 Selfoss, merktum eftir því sem við á “Súnur” eða “Gæðastjórnun” eða með tölvupósti á mast@mast.is. Umsóknarfrestur er til og með 10. febrúar 2009. Upplýsingar um Matvælastofnun má nálgast á www.mast.is Ný sérfræðistörf Matvælastofnun óskar eftir að ráða tvo metnaðarfulla sérfræðinga á Áhættumats- og gæðastjórnunarsvið stofnunarinnar. Um ný störf er að ræða og gefst viðkomandi tækifæri til að taka þátt í mótun þeirra. Veitingahús á Hellu TIL LEIGU Nánast fullbúið samtals 211 fm. Veitingahúsið Kristján X áður í hluta hússins. Getum einnig útvegað til leigu stórt hús með tveimur íbúðum á Hellu. Upplýsingar veitir Sigtryggur í síma 8972387 FORVAL Hjúkrunarheimili Seltjarnarnesi Arkitekta- og verkfræðihönnun Seltjarnarnesbær efnir til forvals til að velja hönnunarteymi til þáttöku í lokaðri samkeppni. Samkeppni þessi er auglýst í stjórnartíðindum Evrópusanbandsins. Verkefnið felst í arkitekta- og verkfræðihönnun á 30 rýma hjúkrunarheimili auk dagvistar og félagsaðstöðu fyrir aldraða sem fyrirhugað er að reisa á Seltjarnarnesi. Forvalsgögn verða afhent frá og með miðvikudeginum 4. febrúar 2009 á bæjar- skrifstofum Seltjarnarnesbæjar, Austurströnd 2, Seltjarnarnesi. Hægt er að óska eftir gögnum á rafrænu formi með því að senda póst á netfangið olafur@seltjarnarnes.is Umbeðnum upplýsingum í forvalsgögnum skal skilað á bæjarskrifstofur Seltjarnarnesbæjar eigi síðar en kl. 15:00, fimmtudaginn 12. mars 2009. Allt að fimm hæfum teymum verður gefinn kostur á að taka þátt í lokaðri samkeppni um hönnun byggingarinnar. Torfæruhjólum stolið! Tveimur torfæruhjólum var stolið í innbroti að Móhellu 4 í Hafnarfi rði þann 6.janúar síðastliðinn. Hjólin eru af bæði af gerðinni Yamaha YZ 250 árgerð 2006 og 2007 með hvítum og bláum plöstum. Skráningarnúmer OT 381 og NU 697. Þeir sem mögulega geta veitt upplýsingar um málið er beðnir um að hafa sambandi við Svein Fjalar á netfangið sveinna@vis.is eða í síma 560-5322 Fundarlaun í boði. Snyrtifræðingur óskast á nýstandsetta og vel staðsetta snyrtistofu á höfuðborgarsvæðinu. Vinnutími eftir samkomulagi. Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf sem fyrst. Aðeins metnaðarfull og dugleg manneskja kemur til greina. Á sama stað er laus aðstaða fyrir nagla- fræðing, nuddara og fótaaðgerðafræðing. Áhugasamir sendi inn umsókn á netfangið: snyrtistofan@gmail.com Útboð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.