Fréttablaðið - 31.01.2009, Síða 61

Fréttablaðið - 31.01.2009, Síða 61
Fjölskyldan 5 tíma kkar knuð eftir morgunhvíldina. Á myndinni eru Tvíburakerra og laus stóll En hvernig gengur svo venjuleg- ur dagur fyrir sig? „Fyrstu tvo daga vikunnar erum við heima hjá Hugrúnu og Guðjóni, við erum enn að finna út úr því hvernig best er að haga miðvikudögunum en síð- ustu tvo dagana erum við heima hjá okkur,“ segir Sigurgeir. Svo eru vaktaskipti hjá foreldrunum í hádeginu. Til að gera gæsluna auð- veldari fengu þau lánaða tvíbura- kerru sem gerir þeim þá kleift að fara út að labba með bæði börnin. Barnastóll sem festa má á venjuleg- an stól og nota við matargjafir geng- ur svo á milli heimila. Þau mæla algjörlega með þessu fyrirkomulagi ef fólk hefur tök á vegna vinnu, en hvað skyldi vera erf- iðast? „Það er erfiðast að klæða þau bæði í einu og koma þeim í svefn,“ segir Sigurgeir en bæði börnin sofa enn tvo dúra á dag. „Svo virðist það reyndar alltof oft vera þannig að bæði kúka í einu með tilheyrandi stressi,“ bætir Hugrún við. FRÉTTA BLA Ð IÐ /G VA Foreldrar eiga samanlagt rétt á níu mánaða fæðingarorlofi og eftir að því lýkur og áður en börn komast að á leikskólum þarf að brúa bilið eftir öðrum leiðum og kjósa flestir að leita til dagmömmu eða smábarnaleik- skóla ef það er í boði. Sumir njóta góðra ættingja eða hafa sveigjanleg- an vinnutíma og skiptast á að gæta barnsins. Dagvistun smábarna er mun dýrari en leikskólavist, gjaldið fyrir heils- dagsvistun er á bilinu 40.000 til um það bil 60.000. Ef miðað er við að heilsdagsvistun kosti um 50.000 þurfa foreldara að vinna sér inn um 70.000 til þess að greiða gjaldið. Það getur því verið allt eins hagkvæmt, ef fólk er ekki í fullu starfi, að hafa barnið heima hafi fólk áhuga á því. Við það bætist að Reykjavíkurborg býður foreldrum 35.000 á mánuði þar til börn verða tveggja ára gömul ef foreldrar nýta ekki aðra niðurgreidda þjónustu. Önnur sveitarfé- lög hafa boðið upp á svipaðan kost ef annað foreldri velur að vera heima. Lista með upplýsingum um dagmæður og aðra valkosti er að finna á skrifstofum sveitarfélaga og iðulega á vefsíðum þeirra líka. DAGVISTUN SMÁBARNA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.