Fréttablaðið - 31.01.2009, Síða 67

Fréttablaðið - 31.01.2009, Síða 67
BLS. 7 I+ Bókaðu á www.icelandair.is Boston Children's Museum 300 Congress Street Opið daglega kl. 10–17; á föstudögum til kl. 21. www.bostonchildrensmuseum.org Vart er hægt að hugsa sér meiri upplifun fyrir börn en að heimsækja Barnasafnið í Boston. Það er allt í senn, leikur, skemmtun, fræðsla og fjölskyldufjör. Isabella Stewart Gardner Museum 280 The Fenway www.gardnermuseum.org Isabella Stewart Gardner safnið, í byggingu þar sem líkt er eftir Feneyjahöll með gróðursælum húsagarði, er eitt af merkustu listasöfnum heims þar sem má sjá m.a. verk eftir Rembrandt, Titian, Raphael, Botticelli, Degas og Sargent. Að auki eru haldnar þarna sérstakar sýningar á samtímalist og verk frá fyrri öldum. Konur sem heita Isabella, eins og stofnandi safnsins, fá ókeypis aðgang. MIT Museum 265 Massachusetts Avenue Cambridge web.mit.edu/museum Hefur þú séð konu sem breytist í tígrisdýr? Hefur þú sé stól sem springur í sundur og „setur sig“ svo aftur saman? Hefur þú upplifað það að sjá skuggann af sjálfum þér stirðna og verða eftir þegar þú gengur frá? Uppgötvanir og tækninýjungar eru undraheimur og hann er á fáum stöðum jafnheillandi og í MIT safninu. Museum of Science Science Park – www.mos.org Í þessu safni „lifnar“ vísindaheimurinn við þar sem meira en 600 gagnvirkir sýningarmuni og -atriði gera þér kleift að kanna heiminn sem við byggjum. Sleppið ekki að skoða stjörnuhvolfið í Charles Hayden Planetarium og líta inn í Mugar Omni Theatre, sem er fimm hæða bygging. New England Aquarium Central Wharf – www.neaq.org Aragrúi sjávarlífvera í umhverfi þar sem líkt er eftir heimkynnum þeirra. Meira en 70 sýningareiningar. Ævintýraheimur fyrir börn og fullorðna. FRÁBÆR SÖFN Í BOSTON Vildarklúbbur WW W.VIL DARKLUBBUR.IS Amsterdam . . . . . . . . . . . frá 17.300 kr. Bergen . . . . . . . . . . . . . . . . frá 14.900 kr. Barcelona . . . . . . . . . . . . . frá 17.300 kr. Berlín . . . . . . . . . . . . . . . . . . frá 17.300 kr. Boston. . . . . . . . . . . . . . . . . frá 29.720 kr. Düsseldorf . . . . . . . . . . . . frá 17.300 kr. Frankfurt . . . . . . . . . . . . . . frá 17.300 kr. Glasgow . . . . . . . . . . . . frá 14.900 kr. Halifax . . . . . . . . . . . . . . . . frá 25.400 kr. Helsinki . . . . . . . . . . . . frá 17.300 kr. Kaupmannahöfn . . . . . . frá 14.900 kr. London . . . . . . . . . . . . . . . . frá 14.900 kr. Madrid . . . . . . . . . . . . . . . . frá 17.300 kr. Manchester . . . . . . . . . . . frá 14.900 kr. Milano . . . . . . . . . . . . . . . . . frá 17.300 kr. Minneapolis . . . . . . . . . . . frá 29.720 kr. München . . . . . . . . . . . . . . frá 17.300 kr. New York . . . . . . . . . . . . . frá 29.720 kr. Orlando . . . . . . . . . . . . . . . frá 31.220 kr. Osló . . . . . . . . . . . . . . . . . . . frá 14.900 kr. París . . . . . . . . . . . . . . . . . . frá 17.300 kr. Stavanger . . . . . . . . . . . . . frá 14.900 kr. Stokkhólmur . . . . . . . . . . frá 14.900 kr. Toronto . . . . . . . . . . . . . . . frá 25.400 kr. *Verð aðra leiðina með sköttum og gjöldum. Besta verðið okkar* + Bókaðu á www.icelandair.is AÐ ÞÚ GETUR NÝTT VILDARPUNKTA Í GISTINGU Í YFIR 100 LÖNDUM FRÁ AÐEINS 14.000 VILDARPUNKTUM? VISSIR ÞÚ …
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.