Fréttablaðið - 31.01.2009, Blaðsíða 74
31. janúar 2009 LAUGARDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Opnaðu aðeins
betur takk...
Heyrðu. Varðandi
þennan reikning...
eigum við ekki að
gera þetta svolítið
áhugavert?
Ha?
Hnífur,
steinn,
skæri! Einn,
tveir og þrír...
Ha! Skæri
vinna pappír!
Jess!
Þú ert vænt-
anlega ekki
sá fyrsti!
Alveg
húm-
orslaus
þessi!
Alla vega
ekki í
góðu
skapi!
Puff! Útilokað!
Sniff! Puff!
Útilokað!
Sniff! Puff!
Útilokað!
Puff!
Sniff!
Útilokað!
Þetta er
áhugaverð
samsetning.
Hvernig vald-
irðu fötin?
Ég beitti
útilokunar-
aðferðinni.
Segið mér,
hvernig þekkir
maður ykkur í
sundur? Einmitt.
Þetta er
ekki ég. Held ég.
Hæ Yolanda! Vá, þú lítur
vel út.
Takk. Við Lárus
erum að fara
út í kvöld.
Gott hjá
ykkur.
Út að
borða? Og
dansa?
Nei, tala. Við ætlum að reyna að klára
allar setningarnar okkar sem
voru truflaðar í vikunni.
Heppin!
Neyðarbrókin eru ákveðnar nærbux-ur, fagurbláar með súpermannmerki framan á, sem dregnar eru fram
þegar ekkert annað er tiltækt á heimilinu.
Þvottadrengurinn er upphaflegur eig-
andi brókarinnar en merkilegt nokk
þá passa ég í hana líka, veit ekki
hvort það segir meira um mig
eða hann. Báðum finnst okkur
þó brókin óþægileg og hún
er því yfirleitt síðasta hreina
nærhaldið í skúffunum þegar
þvottadrengurinn hefur trass-
að hlutverk sitt fram úr hófi.
Ég hef litið á hana sem mína
því ég þarf oftar á henni að
halda. Ég viðurkenni að mér
var meinilla við hana fyrst og
bölvaði því þegar ég neyddist til að
grípa til hennar. Smám saman er mér
þó farið að þykja vænt um brókina. Hún er
úr gæðabómull, þykk og hlý með staðfastri
teygju í mittið. Mér brá því illa þegar ég
greip í tómt einn daginn, engin leyndist
brókin í skúffunni. Það kom bara eitt til
greina, drengurinn hlaut að hafa komist í
hana og skilið mig eftir tvístígandi í neyð
minni. Þegar ég óskapaðist yfir þessu
við hann sagði hann mig ekkert tilkall
eiga til brókarinnar. Hún hefði alla tíð
verið hans eins og merkið framan á
gæfi til kynna. Ég hugsaði honum
þegjandi þörfina, til einhverra
ráða yrði ég að grípa til að
tryggja mér nærhaldið. Ég gæti
merkt hana með bleikum glimm-
er þannig að hann veigri sér við
að fara í henni á Ylströndina.
Ekki hvarflar að mér að ganga inn
á verksvið þvottadrengsins og setja
nokkur nærhöld sjálf í vél. Við erum
því komin í hart út af brókinni.
Neyðin kennir naktri konu ...
NOKKUR ORÐ
Ragnheiður
Tryggvadóttir
34
9. HVER
VINNUR
!
SENDU SMS ESL PSV Á NÚMERIÐ
1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ BÍÓMIÐA!
VINNINGAR ERU BÍÓMIÐAR, DVD MYNDIR,
TÖLVULEIKIR, PEPSI OG MARGT FLEIRA
Vinningar verða afhendir hjá ELKO Lindum
– Skógarlind 2. M
eð því að taka þátt ertu kom
inn í SM
S klúbb. 149 kr/skeytið.
Frumsynd 30. janúar‘
WWW.SENA.IS/SKOGARSTRID
BÚI OG ELLI ERU MÆTTIR AFTUR Í FRÁBÆRRI
TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA!
MEÐ
ÍSLEN
SKU
TAL
I!
AUGLÝSING UM SVEINSPRÓF
Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða
haldin sem hér segir ef næg þátttaka fæst:
Í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn, og kjötiðn
í apríl og maí ef næg þátttaka næst. Nánari
dagsetningar auglýstar síðar. Umsóknarfrestur
er til 1. mars n.k.
Með umsókn skal leggja fram afrit af náms-
samningi, lífeyrissjóðsyfi rlit og burtfararskírteini
með einkunnum eða staðfestingu skóla á því
að nemi muni útskrifast í maí 2009.
Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður er
mismunandi eftir iðngreinum.
Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu
okkar, veffang: www.idan.is og á skrifstofunni.
IÐAN - fræðslusetur,
Skúlatúni 2, 105 Reykjavík,
sími: 590 6400, bréfsími: 590 6401,
netfang: idan@idan.is