Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.01.2009, Qupperneq 78

Fréttablaðið - 31.01.2009, Qupperneq 78
 31. janúar 2009 LAUGARDAGUR38 menning@frettabladid.is HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Sunnudagur 01. febrúar ➜ Kvikmyndir 15.00 Sovéska kvikmyndin „Við frá Kronstadt“ verður sýnd í húsnæði MÍR (Menningartengsl Íslands og Rúss- lands) við Hverfisgötu 105. Enskur texti, aðgangur ókeypis. ➜ Opnanir 14.00 Sýningin Skart og skipulag opnar í Listasafni Árnesinga í Hvera- gerði. Þar verða sýndir lánsmunir frá Listiðnaðarsafninu í Kaupmannahöfn ásamt skartgripum eftir Guðbjörgu Krist- ínu Ingvarsdóttur. Listasafn Árnesinga, Austurmörk 21. ➜ Tónleikar 16.00 Kvennakórinn Vox feminae stendur fyrir dagskrá í Norræna húsinu við Sturlugötu. Í dag mun kórinn ásamt Sigrúnu Hjálmtýsdóttur og Arnhildi Valgarðsdóttur, flytja trúarlega tónlist. Aðgangur ókeypis. 20.00 Rinacente og Hljómeyki munu undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar flytja verkið Dixit Dominus eftir Händel. Einsöngvarar verða Hallveig Rúnarsdótt- ir, Marta Guðrún Halldórsdóttir, Jóhanna Halldórsdóttir og Eyjólfur Eyjólfsson. Tónleikarnir fara fram í Neskirkju við Hagatorg. ➜ Söngleikir 17.00 Nemendaópera Söngskólans sýnir söngleikinn The Show Must Go On í Íslensku óperunni við Ingólfsstræti. ➜ Listamannsspjall 15.00 Ásmundur Ásmundsson verður með listamannaspjall á sýningu sinni Hola sem nú stendur yfir í A-sal Lista- safni Reykjavíkur við Tryggvagötu. Sýn- ingin er opin daglega kl. 10-17, fimmtu- daga kl. 10-22. ➜ Upplestur 16.00 Einar Thorodd- sen flytur eigin þýðingu á ljóðabálk Heinrich Heine, Vetrarævintýri á Sögulofti Landnámsset- ursins við Brákarbraut í Borgarnesi. ➜ Leiðsögn 14.00 Þjóðminjasafn Íslands við Suð- urgötu býður upp á leiðsögn fyrir börn á aldrinum 5-8 ára. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 31. janúar ➜ Opnanir 11.00 Errósýning fyrir alla fjölskylduna. Ilmur Stefánsdóttir sýnir myndakubba sem hún hefur gert eftir sex málverkum Errós. Safnið er opið daglega kl. 10-17, nema fimmtudaga kl. 10-22. Listasafn Reykjavíkur við Tryggvagötu. 16.00 Anna Sigríður Sigurjónsdóttir myndhöggvari opnar sýningu í Gallerí+ Brekkugötu 35, Akureyri. Gallerí+ er opið um helgar frá kl. 14-17. ➜ Sýningar Lisa K. Guðjónsdóttir hefur opnað sýn- ingu á skörinni hjá Handverki og Hönn- un við Aðalstræti 10. Opið vika daga kl. 9-18, fimmtudaga til kl. 22 og um helgar kl. 12-17. Ingibjörg Ottósdóttir hefur opnað sýn- ingu í Listasalnum í Iðuhúsinu við Lækj- argötu 2a. Opið alla daga frá kl. 9-22. ➜ Gjörningar 20.00 Verk Sigurðar Guðjónssonar „Svo auðs verði gætt“ verður flutt í Nýlistasafninu við Laugaveg 26. ➜ Dans 20.00 Dansverkið Systur eftir Ástrós Gunnarsdóttur og Láru Stefánsdóttur verður sýnt í Iðnó við Vonar- stræti. ➜ Síðustu forvöð Sýning á verkum Kristínar Geirsdóttur sem átti að ljúka um helgina hefur verið framlengd til 8. febrúar. Opið mán. 10- 21, þri.-fim. 10-19, föst. 11-19 og um helgar 13-17. Artótek, 1. hæð Borgar- bókasafns Reykjavíkur, Tryggvagötu 15. Sýningum Árna Bartels sem sýnir á báðum hæðum START ART hússins og Sveinbjargar Jónsdóttur sem sýnir í Vest- ursal niðri, lýkur 4. febrúar. Opið þri.-lau. kl. 13-17. START ART, Laugavegi 12b. ➜ Tónleikar 14.00 Nemendur í Tónlistarskóla Reykjavíkur flytja íslenska tónlist í Nor- ræna húsinu. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. 16.00 Kvennakórinn Vox feminae stendur fyrir dagskrá í Norræna húsinu við Sturlugötu til 1. febrúar. Í dag mun kórinn ásamt Sigrúnu Hjálmtýsdóttur og Arnhildi Valgarðsdóttur flytja vínarljóð, óperettur og aríur. Aðgangur ókeypis. 22.00 Hljómsveitin Shogun heldur útgáfutónleika á Grand Rokk við Smiðju- stíg 6, þar sem einnig munu koma fram Johnny and the Rest og Endless Dark. 22.00 KK leikur nýtt efni í bland við eldra á Græna Hattinum, Hafnarstræti 96, Akureyri. Húsið opnar kl. 21. kl. 20. Dansverkið „Systur“ er rússí- banaferð um hugaróra og veru- leika tveggja kvenna; losti, munúð, limir, sektarkennd, hrein- leiki, trú, von, kærleikur, líf, dauði, spenna, umbreyting. Lára Stefánsdóttir og Ástrós Gunnars- dóttir dansa en þær eru höfundar verksins.. > Ekki missa af... Rokksöngleikurinn Janis 27, verður sýndur í síðasta sinn í kvöld kl. 20. í óperunni. Það er fjórtánda sýning á söngverki Ólafs Hauks Símonarsonar en Bryndís Ásmundsdóttir og Ilmur Kristjáns- dóttir fara með hlutverk Janis. Nýverið náðust samningar milli Metropolitan-óperunnar í New York og SAM-bíóanna og munu þau því hefja sýningar í fyrsta sinn á Íslandi á Metropolitan óperum í beinni bíóútsendingu á hvíta tjaldinu í staf- rænum hágæðum og 5.1 surround hljóði. Sýningarnar verða í Sam- bíóunum í Kringlunni og hefjast næstkomandi laugardag kl. 18. Nýjasta tækni sem völ er á í kvik- myndahúsum gerir SAM-bíóunum kleift að sýna slíka viðburði í beinni útsendingu og nýtist hágæða hljóð og sýningarkerfi Sambíóanna ótrúlega vel, enda er um að ræða hágæða – HI-Definition – útsend- ingu með fullu 5.1 surround hljóði. Fyrsta óperan sem boðið er upp á er Lucia di Lamm- ermoor eftir Donizetti og er miðasala hafin á www.midi.is og í miðasölum SAM-bíóanna á þá sem og aðrar sýningar sem hér eru í boði en þær eru Madama Butterfly, laugardaginn 7. mars, La Sonnambula, laugardaginn 21. mars, La Cenerentola, laugardaginn 9. maí, (kl. 17.30). Sérstakt kynningarverð á óperusýningar þessa tímabils í SAM- bíóunum er 1.900 kr. Lucia di Lammermoor var flutt hér í Óperunni 1992 og fór Diddú þá með titilhlutverkið. Í sviðsetningu Metropolitan er það engin önnur en Anna Netrebko sem syngur titilhlut- verkið í fyrsta sinn á Metropolitan og tenórinn Rolando Villazón syngur elskhuga hennar. Barítóninn Mariusz Kwiecien syngur bróður hennar. Sviðsetningu annast Mary Zimmerman. en útsendingin tekur þrjár klukkustundir og tuttugu mínútur með tveimur hléum. Miðasala er hafin á midi.is. - pbb Ópera um Luciu í Kringlubíói TÓNLIST Rolando Villazón. Stofnsettur 1896 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Þjóðleikhúsið Hart í bak Jökull Jakobsson Hrífandi verk sem snertir okkur öll EB, FBL sun. 1/2 örfá sæti laus Sumarljós Jón Kalman Stefánsson leikgerð og leikstjórn Hilmar Jónsson Hrífandi, einlæg og æsandi sýning lau. 31/1 uppselt Sýningum að ljúka Heiður Joanna Murray-Smith Drepur girndin ástina? JVJ, DV Kardemommu- bærinn Thorbjörn Egner Frumsýning 21. febrúar Miðasala í fullum gangi! Skoppa og Skrítla snúa aftur í febrúar! Sýningar um helgina Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.is 5 F E B Nýtt verk eftir Katrínu Hall, Peter Anderson og Cameron Corbett. Tónlist eftir Sigtrygg Baldursson, Pétur Ben og Frank Hall. Leikmynd eftir Aðalstein Stefánsson. Aðeins sex sýningar: 05/02 08/02 15/02 22/02 01/03 08/03 Sýnt í Borgarleikhúsinu. Miðasala í síma 568 8000 og á www.id.is. Traustur bakhjarl Íslenska dansflokksins F ít o n / S ÍA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.