Fréttablaðið - 31.01.2009, Side 92

Fréttablaðið - 31.01.2009, Side 92
 31. janúar 2009 LAUGARDAGUR52 LAUGARDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 08.00 Morgunstundin okkar Kóala- bræðurnir, Herramenn, Sammi, Músahús Mikka, Húrra fyrir Kela!, Ævintýri Kötu kan- ínu, Arthúr, Millý og Mollý, Fræknir ferða- langar og Þessir grallaraspóar. 10.35 Leiðarljós (e) 11.55 Kastljós (e) 12.35 Kiljan (e) 13.20 Reykjavíkurleikarnir (e) 14.00 Kraftaverk (Miracle) (e) 16.15 Sannleikurinn um sánuna (e) 17.10 Hvað veistu? - Fjarlækningar 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Útsvar (Álftanes - Kópavogur) (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Spaugstofan 20.05 Söngvakeppni Sjónvarpsins 20.45 Hrúturinn Hreinn 20.55 Söngvakeppni Sjónvarpsins 21.10 Stjörnudraumar (Undiscovered) Bandarísk bíómynd frá 2005 um upprenn- andi skemmtikrafta sem reyna að hasla sér völl í Los Angeles. Aðalhlutverk: Pell James, Steven Strait, Ashlee Simpson og Kip Par- due. 22.45 Flugferðin (Flightplan) Banda- rísk bíómynd frá 2005. Kona er á leið heim með dóttur sína frá Berlín til Bandaríkjanna í flugi. Í 30 þúsund feta hæð hverfur dóttirin. Aðalhlutverk: Jodie Foster, Peter Sarsgaard og Sean Bean. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Barney og vinir, Litla risaeðlan, Hlaupin og Kalli og Lóa. 08.00 Algjör Sveppi Blær, Gulla og grænjaxlarnir, Ruff‘s Patch, Doddi litli og Eyrnastór, Sumardalsmyllan,Refurinn Pablo, Lalli, Þorlákur, Blær, Hvellur keppnisbíll og Könnuðurinn Dóra. 10.20 Íkornastrákurinn 10.45 Njósnaraskólinn 11.10 Prehistoric Park (5:6) 12.00 Sjálfstætt fólk 12.35 Bold and the Beautiful 12.55 Bold and the Beautiful 13.15 Bold and the Beautiful 13.35 Bold and the Beautiful 13.55 Bold and the Beautiful 14.20 Gossip Girl (18:18) 15.15 The Daily Show: Global Edit- ion Jon Stewart fer á kostum í einstaklega spaugsamri umfjöllun um það sem hæst ber hverju sinni. 15.50 Monk (16:16) Monk heldur áfram að aðstoða lögregluna við lausn allra sér- kennilegustu sakamálanna. 16.40 Sjálfstætt fólk (18:40) Jón Ársæll Þórðarson heldur áfram mannlífsrannsóknum sínum í eftirlætisviðtalsþætti þjóðarinnar 17.15 ET Weekend Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólks- ins er tíundað á hressilegan hátt. 18.05 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða mynd- ir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurn- ar eru. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.55 Veður 19.01 Lottó 19.10 Iron Giant Teiknimynd fyrir alla fjölskylduna um Hogarth Hugh, 9 ára strák sem vingast við vélmenni utan úr geimnum. 20.35 House of D Áhrifamikil og vönduð mynd með David Duchovny, Robin Williams, Téa Leoni og Erykah Badu í aðalhlutverkum. 22.15 The Gingerbread Man Spennu- mynd byggð á metsölubók eftir John Grisham. Aðalhlutverk: Kenneth Branagh, Robert Downey Jr. og Embeth Davidtz. 00.05 War of the Worlds 02.00 Carlito‘s Way: Rise to Power 03.35 The People vs. Larry Flynt 05.40 Fréttir 08.05 Barcelona - Espanyol Útsending frá leik í spænska bikarnum. 09.45 PGA Tour 2009 10.40 Champions Tour 2009 11.05 Veitt með vinum 4 Laxá skoðuð ofan í kjölinn og þrædd í bak og fyrir. 11.35 Utan vallar með Vodafone Íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sport fá til sín góða gesti. 12.25 Atvinnumennirnir okkar - Guð- jón Valur Sigurðsson 13.00 NFL deildin Rich Eisen og Deion Sanders skoða allar viðureignirnar og spá í spilin í NFL deildinni. 13.30 World Supercross GP Sýnt frá World Supercross GP sem að þessu sinni fór fram á Angel Stadium í Kaliforníu. 14.25 Leiðin að Superbowl Leið liðanna sem leika til úrslita um Superbowl skoðuð. 15.20 PGA Tour 2008 Útsending frá Bob Hope Classic mótinu í golfi. 18.20 Spænski boltinn Fréttaþáttur spænska boltans. 18.50 Atl. Bilbao - Malaga Bein útsend- ing frá leik í spænska boltanum. 20.50 Numancia - Real Madrid Bein útsending frá leik í spænska boltanum. 22.50 Box - Klitschko vs. Rahman 00.05 UFC Unleashed 09.00 WBA - Man. Utd. Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 10.40 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 11.05 PL Classic Matches Blackburn - Leeds, 1997. 11.35 PL Classic Matches Blackburn - Sheffield, 1997. 12.05 Premier League Preview 12.35 Stoke - Man. City Bein útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 14.45 Arsenal - West Ham Bein út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. Sport 3. Bolton - Tottenham Sport 4. Aston Villa - Wigan Sport 5. Fulham - Portsmouth Sport 6. Middlesbrough - Blackburn 17.15 Man. Utd. - Everton Bein út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.30 4 4 2 22.20 4 4 2 23.30 4 4 2 00.40 4 4 2 06.00 Óstöðvandi tónlist 11.25 Vörutorg 12.25 Rachael Ray (e) 13.10 Rachael Ray (e) 13.55 The Contender (10:10) (e) 15.45 The Bachelor (8:10) (e) 16.35 Are You Smarter Than a 5th Grader? (23:27) (e) 17.25 Top Gear (1:6) Félagarnir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May skoða allt sem viðkemur bílum með hár- beittum húmor í bland við alvarlega um- fjöllun. (e) 18.25 The Truth About Binge Drinking Breskur þáttur þar sem breska poppstjarnan Michelle Heaton kannar hvaða áhrif óhófleg áfengisdrykkja hefur á líkama og sál. (e) 19.15 The Office (3:19) Bandarísk gam- ansería sem hlaut Emmy-verðlaunin 2006 sem besta gamanserían. (e) 19.45 America’s Funniest Home Vid- eos (4:48) Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20.10 90210 (4:24) Bandarísk unglinga- sería sem slegið hefur í gegn í Bandaríkj- unum. (e) 21.00 The Annual Screen Actors Guild Awards 2009 Útsending frá Screen Actors Guild Awards, einni virtustu verðlaunahátíð- inni í Holly wood. Allar skærustu stjörnurnar í stjörnuborginni mæta á staðinn og veitt eru verðlaun fyrir bestu frammistöðu síðastliðins árs bæði í sjónvarpi og á hvíta tjaldinu. (e) 22.40 Flashpoint (3:13) Þáttaröð um sérsveit lögreglunnar sem er kölluð út þegar hættan er mest. (e) 23.30 Shanghai Knights (e) 01.30 Jay Leno (e) 02.20 Jay Leno (e) 03.10 Vörutorg 04.10 Óstöðvandi tónlist Dexter er með langslappasta móti þessa dagana. Þessi þriðja sería er ekkert spes. Þarna druslast hann smart klæddur í hitanum í Florída og undirbýr brúðkaupið með þessari hundleiðinlegu konu sinni, búinn að drepa Miguel Prado og sleppur örugglega frá trjásnyrtinum í næsta þætti svo hægt verði að bjóða upp á seríu fjögur. Magnús Jónsson er ægilegur töffari í Rétti og rúll- ar upp málum sem minna á nýlegar íslenskar fréttir. Þetta er svo mikið léttpopp að ég er þegar búinn að steingleyma fyrstu tveimur þáttunum og hvaða mál voru upplýst í þeim. Lufsan segist fá vott af aumingjahrolli yfir þessu en ég vil nú ekki ganga svo langt enda skrifar Sigurjón vinur minn Kjartansson þættina. Maður glápir alveg á þetta. Líkin halda áfram að hlaðast upp í CSI. Ég hef komið til Las Vegas svo ég glápi vegna landafræðinnar. Þetta er besta CSI-ið, Miami horfi ég aldrei á, meika ekki asnalega rauðhærða karlinn. Ég hef tekið eftir að stundum fá upprennandi hljóm- sveitir að spila lag þegar verið er að kryfja lík. Það ku ægileg upphefð og líklegt til vinsælda, allavega þegar íslensk hljómsveit á í hlut. Ég nenni ekki að horfa á Sindra og Sigrúnu Ósk í Íslandi í dag. Hef bara engan áhuga á glansmynd- um af ríkum körlum. Kastljósið er mun betra. Býður nær daglega upp á skandalsfrétt um geðveika græðgi ríkra karla á Gamla Íslandi. Daginn eftir bera þeir reyndar allt af sér og þá virðist málið bara dautt. Þetta er svona tveggja högga borðtennisleikur. Ping og pong. Ég bjóst við að Auddi og Sveppi yrðu ömurlegir – hver nennir svona vitleysis góðærisgríni á Nýja Íslandi? – en svo þegar ég var búinn að flissa þrisvar yfir heilalausu en einlægu gríninu áttaði ég á mig að þetta er bara alveg ágætt hjá strákgreyjunum. Meira að segja Ólafur F. kom vel út hjá þeim. það verður nú að reyna að hafa gaman af þessu, e haggi? VIÐ TÆKIÐ DR. GUNNI GLÁPIR Á SJÓNVARPIÐ Auddi og Sveppi í Nýja Íslandi 22.45 Flugferðin (Flightplan) SJÓNVARPIÐ 20.00 American Idol STÖÐ 2 EXTRA 19.45 America’s Funniest Home Videos SKJÁREINN 19.10 Iron Giant STÖÐ 2 17.15 Man. Utd – Everton, beint STÖÐ 2 SPORT 2 ▼ 06.10 I‘m With Lucy 08.00 Nanny McPhee 10.00 Miracle on 34th Street 12.00 Norbit 14.00 I‘m With Lucy 16.00 Nanny McPhee 18.00 Miracle on 34th Street 20.00 Norbit Gamanmynd sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna með Eddie Murphy í aðalhlutverki. 22.00 Brokeback Mountain 00.10 Crank 02.00 The General‘s Daughter 04.00 Brokeback Mountain > Ashlee Simpson „Þótt maður hrasi er engin ástæða til að liggja áfram í götunni. Maður verður að standa upp og reyna að forðast það að misstíga sig aftur.“ Simpson fer með hlutverk í myndinni Stjörnudraumar (Und- iscovered) sem sýnd er í sjónvarpinum í kvöld.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.