Tíminn - 03.02.1983, Blaðsíða 5

Tíminn - 03.02.1983, Blaðsíða 5
5 FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1983 f réttir Skipstjóra- og stýrimanna- félagið Aldan: Ályktar um hvalveiði bann og mál ■ Aðalfundur Skipstjóra og stýri- mannafélagsins Öldunnar sem var hald- inn 9. janúar s.l. skoraði á Alþingi og ríkisstjórnina að mótmæla hval- veiðibanni Alþjóða hvalveiðiráðsins. Þá samþykkti aðalfundurinn mótmæli gegn afskiptum stjórnvalda af síðustu fiskverðsákvörðun svo og framlengingu olíugjalds og hækkun útflutningsgjalda. Aldan verður 90 ára þann 7. október n.k., elsta stéttarfélag sem enn starfar. Verður afmælisins minnst á viðeigandi hátt þegar þar að kemur. Læknar á Borgarspítala, Landakots- spítala og Landspítala: Án góðs tækja- búnaðar sjúkra- húsinekki verið ■ Sameiginlegur fundur stjórna læknaráða Borgarspítala, Landakots- spítala og Landspítala, haldinn þann 27. janúar 1983, lýsir yfir miklum áhyggjum vegna niðurskurðar á fjárveitingum til viðhalds og tækjakaupa spítalanna. Sjúkrahúsin í Reykjavík veita lands- mönnum öllum sérhæfða læknisþjón- ustu, sem byggist mun meira á dýrum tækjabúnaði en þjónusta annarra sjúkra- húsa. Tæki til lækninga og rannsókna eru spítölunum ekki síður nauðsynleg en matvæli eða lyf. Án góðs tækjabúnaðar nýtist þekking og kunnátta starfsfólks illa og spítalarnir munu engan veginn geta sinnt hlutverki sínu. Stjórnir læknaráðanna skora því á heilbrigðis- og fjármálastjórn ríkis og Reykjavíkurborgar að leita lausnar á þessum vandamálum hið bráðasta. Ólafur Jónsson ÓlafurÖrn Arnarson formaður læknaráðs formaður læknaráðs Borgarspítala Landakotsspítala Magnús Karl Pétursson formaður læknaráðs Landspitala Verkfræðingar ■ I Tæknimenn Staöarnefnd ITÍ viðurkenndi töflur um varmaaf- köst fyrir Funaofna sem framleiddir eru af Ofnasmiðjunni Funaofnar h.f. Hveragerði í mars. 1981. Iðntæknistofnun íslands ÍSSKAPA- OG FRYSTIKISTU VIOGERÐIR Breytum gömlum ísskápum i frystiskápa. Góð þjónusta. SiroslvBrk Verkakvennafélagið Framsókn Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu við kjör stjórnar og í önnur trúnaðarstörf félagsins fyrir árið 1983 og er hér með auglýst eftir tillögum um félagsmenn í þau störf. Frestur til að skila listum er til kl. 12 á hádegi miðvikudaginn 9. febr. 1983. Hverjum lista þurfa að fylgja meðmæli 100 fullgildra félagsmanna. Listum ber að skila á skrifstofu félagsins Alþingishúsinu við Hverfisgötu. REYKJAVIKURVEGI 25 Háfnarfirði sími 50473 útibú að Mjölnisholti 14 Reykjavík. Nýir bílar — Notaðir bílar ÞÚ KEMUR - OG SEMUR æOpið laugardaga kl. 10-16. BÍLASALAN BUK s/f Leitiö upplýsinga SlÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVÍK SÍMI: 86477 CITROENA NÝIR KAUPENDUR HRINGIÐ ytjs\ BLADIÐ KEMUR UM HÆL SÍMI 86300 ííwáwm í ófærðinni fer CITROÉN það sem aðrir fólksbílar komast ekki En hvað segir eigandi CITROÉN CX-REFLEX DIESEL Guðmundur Ásmundsson leigubílstjóri - Steindóri „í ófærðinni í vetur hefi ég iðulega komist það sem aðrir gáfust upp á. Þökk sé því aðhægter að hækkabílinn." G/obus/ LAGMULI 5 SIMI81555 Ævintýraheimurinn '★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★!☆★ Erum með: VHS - og 2000 með ogántexta VIDEO SPORT Miðbæ Háaleitisbraut 58-60 S 33460. Opiðalla daga kl. 13.00-23'00

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.