Tíminn - 03.02.1983, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1983
og leikhús - Kvikmyndir og leikhús
19
útvarp/sjórivárp
TT 1« 000
Sjá augl.
Listahátíðar
EX
Ný bandarísk mynd gerö af snill-
ingnum Steven Spielberg. Myndin
segir Irá lítilli geimveru sem kemur
til jarðar og er tekin i umsjá -
unglinga og bama. Meö þessari
veru og bömunum skapast „Ein-
lægt Traust" E. T. Mynd þessi
hefur slegið öll aðsóknarmet i
Bandarikjunum fyrrog siðar.Mynd
fyrir allafjölskylduna. Aðalhlutverk:
Henry Thomas sem Elliott. Leik-
stjóri: • Steven Spielberg.
Hljómlist: John Williams. Myndin
er tekin upp og sýnd í Dolby
Stereo.
Sýnd kl. 5 og 7.
Hækkað verð
Árstíðirnar fjórar
Ný fjörug bandarísk gamanmynd.
Handrit er skrifað af Alan Alda.
Hann leikstýrir eirinig myndinni.
Aðalhlutverk: Alan Alda, Carol
Burnett, Jack Weston og Rita
Moreno.
Sýnd kl. 9 og 11.
Tonabíó
3F 3-11-82
Hótel Helvíti
(Mótel Hell)
I þessari hrollvekju rekur sérvitr-
ingurinn Jón bóndi hótel og reynist
það honum ómetanleg hjálp við
fremur óhugnanlega landbunað-
arframleiðslu hans, sem þykir svo
gómsæt, að þéttbylismenn leggja
á sig langferðir til að fá að smakka
á henni. Gestrisnin á hótelinu er
slík, að enginn yfirgefur það,
sem einu slnni hefur fenglð þar
Inni.
Viðkvæmu fólki er ekki ráðlagt
að sjá þessa mynd. Leikstjóri:
Kevin Connor. Aðalhlutverk:
Rory Calhoun, Wolfman Jack.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Fræg, ný,
indíánamynd:
Windwalker
Hörkuspennandi, mjög viðburða-
rík, vel leikin og óvenju falleg, ný,
bandarisk indíánamynd í litum.
Aðalhlutverk: Trevor Howard,
Nick Ramus.
Umsagnir erlendra blaða:
„Ein besta mynd ársins"
Los Angeles Tlme.
„Stórkostleg"
Detroit Press
„Einstök í sinni röð“
Seattle Post
íslenskur texti
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
2*1-15-44
Ný mjög sérstæð og magnþrungin
skemmti- og ádeilukvikmynd frá
M.G.M., sem byggð er á textum og
tónlist af plötunni „Pink Flovd - ,
The Wall“.
I fyrra var platan „Pink Floyd -
The Wall“ metsöluplata. í ár er
það kvikmyndin „Pink Floyd -
The Wall“, ein af tíu best sóttu
myndum ársins, og gengur ennþá
víða fyrir fullu húsi.
Að sjálfsögðu er myndin tekin i
Dolby Sterio og sýnd í Dolby
Sterio.
Leikstjóri: Alan Parker
Tónlist: Roger Waters og fl.
Aðalhlutverk: Bob Geldof.
Bönnuð börnum. Hækkað verð.
Sýnd 5, 7,9 og 11.
| (2*1-89-36.
A-salur
Dularfullur fjársjóður
Spennandi ný kvikmynd með
Terence Hill og Bud Spencer. Peir
lenda enn á ný í hinum ótrúlegustu
1 ævintýnjm og nú á eyjunni Bongó
Bongó, en þar er falinn dularfullur
I'fjársjóður. Leikstjóri Sergio Cor-
bucci.
íslenskur texti.
| Sýndkl.5, 7,05, 9 og 11.05.
B-salur
Snargeggjað
Heimsfræg ný amerísk gaman-
mynd með Gene Wilder og Ric-
hard Pryor.
Sýnd kl. 5 og 9.
Allt á fullu með
Cheech og Chong
(Nice Dreamsj
Bráðskemmtileg ný amerísk
I grinmynd.
Sýnd kl.7og11.05.
#
WÖDLKIKHÚSID
Jómfrú Ragnheiður
i kvöld kl. 20
Garðveisla
föstudag kl. 20
Sfðasta sinn
Lína langsokkur
laugardag kl. 15 uppselt
sunnudag kl. 15
Danssmiðjan
sunnudag kl. 20
LITLA SVIÐIÐ:
Súkkulaði handa
Silju
i kvöld kl. 20.30 uppselt
Tvíleikur
sunnudag kl. 20.30
Fjórar sýningar eftir.
Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200.
llíiki'kiaí;
; KKYKJAVÍKl IK
Salka Valka
í kvöld kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Forsetaheimsóknin
föstudag uppselt
þriðjudag kl. 20.30
Skilnaður
laugardag kl. 20.30
Jói
aukasýning miðvikudag kl. 20.30.
Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 simi
16620.
Hassið hennar
mömmu
miðnætursýningar í Austurbæjar-
biói
föstudag kl. 23.30
laugardag kl. 23.30.
Miðasala i Austurbæjarbíói kl.
16-21 sími 11384.
ÍSLENSKAl
ÓPERANn
TÖFRATLAUTAN^
Töfraflautan
föstudag kl. 20 uppselt
sunnudag kl 20 uppselt.
Fáar sýningare eftir.
Miðasalan er opin milli kl. 15 og 20
sími 11475.
Með allt á hreinu
Leikstjóm: Ágúst Guðmundsson
iSýnd kl. 5.
„Eggert Porieifsson... er hreint
frábær i hlutverki sinu" F.l. Timan-
um.
„Skemmtileg blanda af agaðri
fagmennsku og lausbeisluðum
húmor" G.Á. Helgarpóstinum.
Tónleikar kl. 20.30.
Útvarp kl. 22.40:
Drak
■ Þriðji þáttur framhaldsleik-
ritsins um Drakúla verður flutt-
ur í kvöld kl. 22.40.
Eins og við er að búast er
atburðarásin afar hrollvekj-
andi, en í öðrum þætti var hún
þessi í fáum orðum. Mina
dvelst á heimili Lucy vinkonu
sinnar og fær þar fréttir af
unnusta sínum, Jonathan.
Hann liggur á sjúkrahúsi í
Búdapest, þar sem hann er að
ná sér eftir áfall sem hann hefur
orðið fyrir.
En vinkonan Lucy hefur einnig
orðið fyrir undarlegri reynslu
heima á Englandi. Hana dreym-
ir ógnvekjandi drauma og á
morgnana vaknar hún með
andþrengsli og sár á hálsinum.
Læknir er kvaddur til og álítur
sá að Lucy sé fórnarlamb blóð-
sugu. Ekki tekst að bjarga lífi
hennar og safnast hún svo til
feðra sinna og mæðra.
Dularfullur maður sést á ferli
við dýragarð í London og
nóttina eftir fá úlfar í garðinum
æði og brjótast út úr búrum
sínum. Börn týnast á Hamp-
steadheiði á kvöldin, en koma
síðar í leitirnar með sár á
hálsum sínum, nákvæmlega
eins og Lucy sáluga hafði haft.
Þau segjast hafa verið í fylgd
með ungri konu.
Leikstjóri og höfundur leik-
gerðar er Jill Brook Árnason.
útvarp
Fimmtudagur
3. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Gull í
mund. 7.25 Leikfimi.
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna
Böðvarssonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurlregnir. Morgun-
orð: Sigurður Magnússon talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.j.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Sefslá-
ln“ ævintýri frá Englandi Þýðandi:
Rúna Gisladottir. Guðrún Björg Erl-
ingsdóttir les.
9.20 Leikfimi. t ilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Verslun og viðskipti Umsjón: Ingvi
Hrafn Jónsson.
10.45 Árdegis í garðinum með Hafsleini
Hafliðasyni.
11.05 Við Pollinn Ingimar Eýdal velur og
kynnir létta tónlist (RÚVAK).
11.40 Félagsmál og vinna Umsjón: Skúli
Thoroddssen.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Fimmtudagssyrpa - Ásta R.
Jóhannesdóttir.
14.30 „Tunglskin i trjánum“, ferðaþættir
frá Indlandi eftir Sigvalda Hjálmars-
son Hjörtur Pálsson les (15).
15.00 Miðdegistónleikar.
15.40Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ráðgátan
rannsokuð'' eftir Töger Birkeland Sig-
urður Helgason byrjar lestur þýðingar
sinnar.
16.40 Tónhornið Stjórnandi: Guðrún Birna
Hannesdóttir.
17.00 Djassþáttur Umsjónarmaður: Gerard
Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir.
17.45 Hildur-Námskeið í dönsku 2. kafli
„Arbejde", seinni hluti.
18.00 Neytendamál Umsjónarmenn: Anna
Bjarnason, Jóhannes Gunnarsson og
Jón Ásgeir Sigurðsson.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Fimmtudagsstúdióið - Útvarp
unga fólksins Stjórnandi: Helgi Már
Barðason (RÚVAK).
20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit-
ar l'slands f Háskólabíói Stjórnandi:
Jean-Pierre Jacquillat. Einleikari:
PhilipJenkinsa.Diverttimento eftir Béla
Bartók. b. Píanokonsert í a-moll op. 54
eftir Robert Schumann. - Kynnir: Jón
Múli Ámason.
21.30 Almennt spjall um þjóðfræði Dr.
Jón Hnefill Áðalsteinsson sér um þáttinn.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
mdagsins. Lestur Passiusálma (4).
22.40 Leikrit: „Drai;úla“ eftir Bram Stoker
3. þáttur - „Það var þess virði að
deyja“ Leikgerð og leikstjórn: Jill Brook
Árnason. leikendur: Gunnar Eyjólfsson,
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Saga Jóns-
dóttir, Jóhanna Norðfjörð, Sigurður
Skúlason, Randver Þórláksson Lilja
Guðrún Þorvaldsdóttir og Sigurveig
Jónsdóttir.
23.15 SætirstrákarSteinunn Sigurðardóttir
tekur saman dagskrá um lif hómósexúal
fólks i San Francisco.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
0 Allt á fullu með Cheech og Chong
★★★ Fjórir vinir
★ Flóttinn
★★ Blóðbönd
★ Aður en horft var um öxl
★★ Líf og störf Rósu rafvirkj a
0 Haldinnillum anda
★★ Litli lávarðurinn
★★ Meðalltáhreinu
★★★ Snargeggjað
★★★★ E.T.
★★★ Being There
★ Sá sigrar sem þorir
★★★ Þýskaland náföla móðir
★★ Ida litla
★★ Hljómsveitaræfingin
★★★ Leiðin
★ Sagan af Ah Q
Stjörnugjöf Tfmans
* * * frábær • * ■* * mjög göð - * * góð * * sæmlleg - 0 léleg