Tíminn - 03.02.1983, Blaðsíða 17

Tíminn - 03.02.1983, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1983 17 umsjón: B.St. og K.L. andlát Ólafur Jónsson, bóndi, Eystra-Geld- ingaholti, lést 31. janúar. Ragnar G. Guðjónsson, Laufskógum 17, Hveragerði, lést 31. janúar. Jóhann Böðvarsson, Norðurgötu 49, Akureyri, andaðist í Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri þann 31. janú- ar. bókafréttir SVERRIR STORMSKEfl: Kuebib f hútnum Kveðið í kútnum ■ Nýkomin er út hjá Fjölvaútgáfunni kvæðabókin Kveðið í kútnum eftir ungan höfund sem nefnir sig Sverri Stormsker. „Hann er svo ungur að árum, að hann hefur ekki einu sinni fengið kosningarétt, en fyrsta ljóðabókin hans er fyrsta atkvæði hans og hver veit nema það verði oddaatkvæði," segir m.a. á bókarkápunni. Kveðið í kútinn er 80 blaðsíður að stærð og í hcnni eru 60 kvæði. Allmargar myndir prýða bókina eftir Guðrúnu E. Ólafsdóttur. kemur mest við pyngju þeirra sem kröppust hafa kjörin í þjðfélaginu, eins og til að mynda námsmenn. Ríkisvaldið er hvatt til að sporna við allri lögleysu í þessuni efnum. Við námsmenn skorum á það að sporna við hvers kyns forherðingu sem bitnar mest á lítilmagnanum í þjóðfélaginu. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á timmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í sima 15004, í Laugardalslaug I síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á viikum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug I Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið i kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, j kvennatimar á þriðjud. og fimmtud. kl. 117-21.30, karlatímar miðvd. kl; 17-21.30 og j laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatimar í baðfötum sunnud..kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áaetlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferöir á sunnudögum. — I mal, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu-. dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykajvfk, simi 16050. Sfm- svari I Rvik, sími 16420. flokksstarf Hádegisverðarfundur veröur haldinn aö Hótel Heklu, Rauöarárstíg 18, föstudaginn 4. febr. kl. 12.00 í fundarsal niðri. Gestur fundarins verður Steingrímur Hermannsson formaöur Framsóknarflokksins. Fundarstjóri: Viggó Jörgensson. Allir velkomnir. Starfsmaður FUF Elín Björk Jóhannesdóttir veröur til viðtals alla fimmtudaga kl. 14-18 sími 24480. Aöra daga svar skrifstofa SUF sími 29380. Bingó Félag ungra framsóknarmanna heldur bingó n.k. sunnudag kl. 14.30 aö Hótel Heklu Rauöarárstíg 18. Húsiö opnað kl. 13.00. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. FUF Reykjuvík Keflavík Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna heldur fund í Framsóknarhúsinu fimmtudaginn 3. þ.m. kl. 20.30. Dagskrá: ’ ' ,-JtL 1. Fjárhagsáætlun Keflavíkurbæjar Bæjarfulltrúari $ flokksins munu skýra fjárhagsáætlunina. 2. Stjórnmálaviðhorfið Jóhann Einvarðsson alþm. ræðir stöðu mála. Stjórnin Jólahappdrætti Framsóknarflokksins 1982 Vinningaskrá: 1. APPLE-tölva nr. 284 2. YAMAHA-skemmtari nr. 4114 3. -7. METABO-handverkfæri, nr. 23702, 1350, 17505, 11158 og 24784. 8.-10. VÖRUR í Sportval nr. 9217, 4395 og 14679. 11.-15. SEIKO-tölvuúr nr. 1151, 10256, 19978, 24071 og 9042 16.-25. TAKKASÍMAR nr. 10136, 17296, 19762, 14231, 11779, 21057, 6612, 2091, 317 og 4163 Vinningsmiðum skal framvísatil Stefáns Guðmundssonar, skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstíg 18, Reykjavík Féiag framsóknarkvenna í Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldinn 10. febrúar kl. 8.30 að Rauðarárstíg 18 (kaffiteriunni). Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Athugið. Uppástungur um konur í stjórn þurfa að berast til flokksskrifstofunnar fyrir 7. febrúar. Tillaga stjórnar um konur í stjórn og fulltrúaráð liggur frammi á skrifstofu Framsóknarflokksins. Stjórnin. P.s. Við murlum taka upp þráðinn að nýju,' með okkar vinsælu mánudagsfundi fyrir eldri konur félagsins mánudaginn 7. febrúar. Kaffimeðlæti vel þegið. Hittumst kl. 4. Formaður. Árnesingar Þórarinn Sigurjónsson og Böðvar Bragason verða til viðtals og ræða landsmálin í Félagsheimilinu Aratungu mánudaginn 7. febr. kl. 21. Allir velkomnir. Rangæingar Þórarinn Sigurjónsson og Böðvar Bragason verða til viðtals og ræða landsmálin að Laugalandi miðvikudaginn 9. febr. kl. 21. Allir velkomnir. t Maðurinn minn, faðir, afi og fósturfaðir Magnús Andrésson Hvolsvegi 17, Hvolsvelli. sem andaðist 24. janúar s.l. verður jarðsettur frá Skarðskirkju Landssveit laugardaginn 5. febr. kl. 2 e.h. Ferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 11 f.h. sama dag. f.h. vandamanna Hafliðtna Guðrún Hafliðadóttir Guðrún Ingunn Magnúsdóttir Magnús Benediktsson og fósturdætur -----MFA-------------------------- Nám í Verkalýðsskólum Genfarskólinn 1983 Árlegt námskeið norræna verkalýðsskólans í Genf verður haldið næsta sumar á tímabilinu 21. maí-2. júlí. Þátttakendur eru frá öllum Norður- löndum. Skólinn starfar í tengslum við þing Alþjóðavinnumálstofnunar (ILO), sem haldið er á sama tíma. Nemendur dvelja 1. viku skólatím- ans í Danmörku og síðan í Sviss. MFA greiðir þátttökugjald, en nemendur greiða ferðakostnað til og frá Danmörku. MFA á rétt á tveimur námsplássum. Nauðsynlegt er að þátttakendur hafi gott vald á dönsku, sænsku eða norsku. Enskukunnátta er æskileg. Ætlast er til að þátttkendur séu virkir félagsmenn í samtökum launafólks með reynslu í félagsmála- störfum og hafi áhuga á norrænni og alþjóðlegri samvinnu. Manchesterskólinn 1983 MFA hefur fengið boð, þar sem tveimur íslending- um er gefinn kostur á skólavist á námskeiði Manchesterskóla, sem verður á tímabilinu 29. apríl-22. júlí n.k. Námskeiði Manchesterskólans er ætlað að kynna félagsmönnum verkalýðssamtakanna í Dan- mörku, Finnlandi, Noregi, íslandi og Svíþjóð, breskt samfélag, félagsmál og stjórnmál í Bretlandi, breska verkalýðshreyfingu auk ensku- náms. Nokkur enskukunnátta er nauðsynleg. Þátttakendur greiða sjálfir þátttökugjald og ferða- kostnað. Umsóknum um skólavist á Genfarskólann og Manchesterskólann ber að skila til skrifstofu MFA Grensásvegi 16 108 Reykjavík fyrir 20. febrúar n.k. Nánari upplýsingar um þessa skóla eru veittar á skrifstofu MFA, sími 84233. MENNINGAR-OG FRÆÐSLUSAMBAND ALÞÝÐU VÖKVAPRESSA MÚRBROT — FLEYGUN HLJÓÐLÁT — RYKLAUS Tökum að okkur alla múrbrota- og fleygavinnu, hvar og hvenær sem er. T.d. í húsgrunnum og holræsum, brjótum milliveggi, gerum dyra og gluggaop, einnig fyrir flestum lögnum og f.l. Erum með nýja og öfluga vökvapressu. Vanir menn. VERKTAK sími 54491. Sendill Iðnaðarráðuneytið óskar að ráða sendil til starfa hálfan daginn, fyrir hádegi. Upplýsingar í iðnaðarráðuneytinu, Arnarhvoli. ff! Útboð Tilboð óskast í jarðvinnu við og lagningu 132 kV jarðstreng fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3 Reykjavik gegn 300 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 22. febr. 1983 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 \é

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.