Tíminn - 03.02.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.02.1983, Blaðsíða 16
16 dagbók! FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1983 ■ Ragnar Jónsson og Kristján Davíðsson. Myndin er tekin við afhendingu gjafarinnar. Á innfelldu myndinni cr málverk Kristjáns, Vetrarsól við sæ. Listasafni ASÍ berast gjafir Hjónin Ragnar Jónsson og Björg Elling- DENJNI DÆMALAUSI alltaf að spyrja allra þessara spurninga?“ sýningar 40 ár frá lokum orustunnar um Stalingrad ■ ( síðasta mánuði voru liðin 40 ár frá því sovéska hernum tókst að rjúfa einangrun Leningradborgar og vinna umtalsverðan sigur á sveitum Þjóðverja sem setið höfðu um borgina mánuðum saman. Um þessar mundir eru einnig liðin fjörutíu ár frá lokum orustunnar miklu um Stalingrad, en 2. febrúar 1943 höfðu þýsku hersveitirnar beðið algeran ósigur þar, réttum 10 árum eftir valdatöku Hitlers og nasista í Þýskalandi. Kvikmyndasýningarnar í MÍ R-salnum, Lind- argötu 48. í febrúarmánuði verða tileinkaðar þessum sögulegu atburðum og sýndar 4 heimildarkvikmyndir tengdar atburðunum. Sunnudaginn 6. fcbrúar verður sýnd myndin „900 dagar sem aldrei gleymast", en í henni cr rakin saga orustunnar um Leningrad. Sunnudaginn 13. febrúar verður (að öllu forfallalausu) sýnd kvikmyndin „■ Orustan mikla við Volgu“, sem fjallar um orustuna um Stalingrad 1942-1943. Sunnu- daginn 20. febrúar verður sýnd mynd „Grenada, Grenada“, heimildarkvikmynd Romans Karmen um Spánarstyrjöldina 1936- 1939, aðdraganda hennar og endalok spænska lýðveldisins. Sunnudaginn 27. febrúar verður svo sýnd myndin „Venjulegur fasismi“, víðfræg heimildarkvikmynd eftir Mikhaíl Romm um uppgang fasismans á Ítalíu og Þýskalandi. Allar kvikmyndasýningarnar hefjast kl. 16 á sunnudögum. Þrjár af framangreindum sen ásamt Kristjám Daviðssyni listmálara afhentu Listasafni ASÍ á dögunum málverk eftir Kristján sem hann málaöi í minningu vinar þeirra, Sigurjóns Ólafssonar mynd- höggvara, sem lést nýverið. kvikmyndum eru gamlar. Myndin um Stal- ingrad er ný og hafi hún ckki borist til landsins í tæka tíð veröur sýnd hin fræga verðlaunamynd Larissu Shepitko „Seigla", sem sýnd var á kvikmyndahátíö í Reykjavík fyrir nokkrum árum. I tilefni 40 ára afmælis sigurs sovéska hersins við Stalingrad hefur verið sett upp í MÍR-salnum lítil sýning á bókum og Ijós- myndum um styrjöldina. Sýningin verður opnuð á undan kvikmyndasýningunni sunnu- lát Sigurjóns. Það var afhent á heimili þeirra Bjargar og Ragnars. Auk þessara gjafa barst Listasafni ASÍ nýlega tvær myndir að gjöf frá listamönn- unum Eiríki Smith og Gunnari Erni Gunn- arssyni. Nefnist mynd Eiríks Stúlka við haf. en mynd Gunnars Verkakona. daginn6. febrúar. AðganguraðMÍR-salnum er ókeypis og öllum hcimill. ýmislegt Haukur og Hörður sýna í Gallerí Lækjartorg ■ Laugardaginn 5. febrúar opna þeir tvíburabræðurnir Haukur og Hörður sýningu í Gallerí Lækjartorg á grafíkmyndum, mikróreliefþrykki o.fl. verkum, sem þeir hafa verið að vinna að sl. 6 ár og hefur ekkert þeirra verið sýnt fyrr. Má fullyrða að mörgum muni þykja þessi verk þeirra forvitnileg. Sýningin stendur til 18. febrúar og er opin frá 14 til 18, en þó frá 14-22 á fimmtudögum og sunnudögum. Síðasta sýning Herranætur á „Prjónastofan Sólin“ ■ Á föstudagskvöldið verður síðasta sýning Herranætur Menntaskólans í Reykjavík á ..Prjónastofunni Sólin' eftir Halldór Laxness, Sýningin hefst kl. 20.30, en miðar eru seldir í Hafnarbíói frá kl. 17 sama dag. Leikstjóri er Andrés Sigurvinsson. Mótmæla tilburðum til hækkunar námsvistargjalda ■ Stúdentaráð Háskóla (slands samþykkti á fundi ráðsins 27.01. 1983 eftirfarandi: Stúdentaráð mótmælir harðlega öllum tilburðum til hækkunar námsvistargjalda þeirra nemenda sem unnið hafa sér það eitt til saka að þurfa að stunda nám við menntastofnanir íslenska lýðveldisins sem staðsettar hafa verið hér í Reykjavík. Jafnframt lýsir stúdentaráð andúð sinni á hækkun fargjalda S.V.R. þar sem slíkt Málverk Kristjáns nefnist Vetrarsól viðsæ og hóf Kristján vinnu aö því er hann frétti apótek Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka í Reykjavfk er f Vesturbæjar Apóteki. Einnig er Háaleitls Apótek opfö til kl. 22.00 öll kvöld vlkunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartlma búöa. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frákl. 11-12, 15-16 og 20-21. Áöðrum tfmum er lyfjafraeðingur á bakvakt. Upplýsing- ar’eru gefnar f síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 ■ og 14.__________ löggaesla Reykjavfk: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabfll sfmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrablll og slökkvillð 11100. Kópavogur: Lögregla sfmi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sfmi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrablll I sima 3333 og f símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sfmi 2222. Grlndavlk: Sjúkrabíll og lögregla sfmi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll sfmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sfmi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabf II 1220. Höfn (Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaðlr: Lögregla1223. Sjúkrablll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabfll 2334. Slökkvillð 2222. Neskaupstaður: Lögregla sfmi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrablll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavfk: Lögregla41303,41630. Sjúkrabíll 41385. Sli)kkvilið 41441. sjúkrahúsið Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvil- ið og sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabfll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla slmi 4377. fsafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur sfmanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum slma 8425. heimsóknartimi Heimsóknartfmar sjúkrahúsa eru sem hér seglr: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadelld: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 1.9.30 til kl. 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. .18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimlli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 tilkl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvitabandlð - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Visthelmilið Vifilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 tll kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. Slysavarðstofan f Borgarspftalanum. Sfmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögurri og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist f heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum tll kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar I sfma 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Slðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, slmi 18230, Hafnarljörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavfk, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubllanir: Reykjavfk og Seltjarn- arnes, sfmi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, slmi 11414. Keflavfk, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sfmi 53445. Sfmabllanlr: i Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist I 05. Bllanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 20 - 2. febrúar 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar ................ 18.900 18.960 02-Steriingspund ...................28.690 28.781 3-Kanadadollar ..................... 15.278 15.327 04-Dönsk króna...................... 2.1701 2.1770 05-Norsk króna...................... 2.6239 2.63232 06-Sænsk króna ..................... 2.5120 2.5199 07-Finnskt mark .................... 3.4723 3.4834 08-Franskur franki ................. 2.6894 2.6980 09-Belgískur franki................. 0.3894 0.3907 10- Svissneskur franki ............. 9.3264 9.3560 11- Hollensk gyllini ............... 6.9409 6.9629 12- Vestur-þýskt mark .............. 7.6210 7.6452 13- ítölsk líra .................... 0.01328 0.01332 14- Austurrískur sch................ 1.0865 1.0900 15- Portúg. Escudo ................. 0.1979 0.1985 16- Spánskur peseti................. 0.1449 0.1453 17- Japanskt yen.................... 0.07849 0.07874 18- írskt pund.......................25.373 25.454 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ..20.4252 20.4904 söfn ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar I síma 84412 milli kl, 9 og 10 alia virka daga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til apríl kl. ■ 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sfml 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar f mái, júní og ágúst. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN - afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til april kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Símatimi: mánud. til fimmtud. kl. 10—12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiðmánud. tilföstud. kl. 16-19. Lokað í júlfmánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til apríl kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðarsafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.