Tíminn - 24.02.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 24.02.1983, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 24.FEBRUAR 1983. krossgáta 15 bridge Vestur S. 1098 H. 7 T. DG74 L. K10754 Austur S. AKD65 H. 9 T. A865 L. A62 myndasögur 4029. Krossgáta Lárétt 1) Ilmar - 6) Púka - 8) Óðinn -10) Orka - 12) Númer - 13) Rugga - 14) Skel - 16) Meðfærileg -17) Fugl -19) Hundur. Lóðrétt 2) Miskunn - 3) Gramm - 4) Eins - 5) Maður - 7) Klóka - 9) Mál -11) Sáðkom - 15) Fæða - 16) Loft - 18) Keyrði. Ráðning á gátu no. 4028. Láréttt 1) Tunna - 6) Nái - 8) Odd - 10) Tak - 12) Dó - 13) Pú - 14) Dug-16) Sir -17) Ell -19) Aflát. Lóðréttt 2) Und - 3) Ná - 4) Nit - 5) Koddi - 7) Skúrk - 9) Dóu -11) Api -15) Gef -16) Slá -18) LL. ■ Spilarar eiga það til að fá meinlokur við borðið í erfiðum mótum. Þetta spil frá úrslitum Reykjavíkurmótsins var svo sannarlega spil hinna glötuðu tækifæra: Norður S. - H.G10642 N/Enginn T. 10932 L. G983 Suður S. G7432 H. AKD853 T. K L. D í leik Ólafs Lárussonar og Egils Guð- johnsen fengu Ólafsmenn að spila 4 hjörtu í NS og vinna 5. Við hitt borðið þurftu NS að berjast í 5 hjörtu sem austur doblaði eftir að hafa sagt frá . sterkum spilum með spaðalit. Vestur spilaði út litlu laufi og austur tók á ás og spilaði meira laufi. Nú var spilið unnið ef suður henti tígulkóng því þá var hægt að trompa 4 spaða í borði og henda einum niður í laufagosa. En í raun trompaði sagnhafi og fór 1 niður. í leik Sævars Þorbjörnssonar og Jóns Hjaltasonar kom upp svipuð staða við annað borðið: NS fóru í 5 hjörtu eftir sterka laufopnun austurs en að vísu hafði aldrei komið fram að austur átti spaðalit. Vestur spilaði út tíguldrottningu og austur yfirtók með ás. Ef hann hefði nú tekið laufásinn og spilað hjarta var spilið óvinnandi en í raun skipti hann strax í hjarta. Nú gat suður unnið spilið með því að taka slaginn í borði og spila tígultíu og henda laufdrottningu. Þá var hægt að trompa 4 spaða í borði og henda einum niðrí tígulníu. En suður tók slaginn heima og spilaði laufdrottningu, hefur sjálfsagt gleymt þeim möguleika að spaðinn gæti legið 5-3, og var einn niður. Við hitt borðið í leiknum voru sagnirn- ar svo sannarlega villtar. Austur opnaði á 1 laufi og Valur Sigurðsson í suður sagði 4 hjörtu. Vestur sagði 4 grönd sem var úttekt fyrir láglitina og Sigurður Sverrisson í norður stökk í 6 hjörtu. Austur sagði 6 spaða og nú gat Valur ekki doblað. Það hefði nefnilega sýnt nákvæmlega 1 varnarslagenpassiðsýndi engan eða 2. Sigurður í norður taldi sig vera búinn að gera nóg og passaði. Austur fór síðan 2niður en sveit Sævars fékk 100 við bæði borð. Dreki r.. \ 11 . ð „ .... J 1 Hæ, Walker frændi, þetta fjall líkist þér. XGangandi andi. Svalur Fífl, þennan sent ^HvaðeT1 saeðist vera dýrafræð^' bogið við Eg minnist þess ekki ^Ekki nema 'j að hafa séð mikið af '' fiskana í vatn- , inu, það er S Kubbur Nei, hann reyndist kraftmeiri en ég bjóst við! ■ — í Með morgunkaffinu „Varst það þú sem skiptir um bleiju á baminu í nótt“... p - Við getum bara ekki orðið farið í göngutúr fyrir þessari innbrjótsþjófa- hræðslu þinni...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.