Tíminn - 24.02.1983, Page 16

Tíminn - 24.02.1983, Page 16
FIMMTUDAGUR 24.FEBRÚAR 1983. 16 dagbók fundahöld Meira en list - Ljósmyndun Erindi og skyggnusýning ■ Jean Dieuzaide, einn fremsti núlifandi Ijósmyndari Frakka, sem hér er staddur á vegum Ljósmyndasafnsins og menningar- deildár franska sendiráðsins, heldur erindi með skyggnusýningum í Árnagarði, stofu 201, í dag, fimmtudaginn 24. febrúar kl. 20.30 Dieuzaide mun í erindinu, sem ætlað er almenningi, fjalla um hugmyndir sínar um ljósmyndalistina og sýna skyggnur máli sínu til skýringar. Á eftir mun hann svo svara fyrirspurnum. Erindið verður flutt á frönsku, en jafnharð- an þýtt á íslensku. Áðgangur er ókeypis og öllum heimill. DENNIDÆMALAUSI ■ Þessi mynd var tekin þegar fjölmiðlahópurinn heimsótti Tímann 8. febrúar Þemavika í Grunnskóla IJosmynd’AI Þorlákshafnar ■ Vikuna 7.-12. febrúarstóð yfir þemavika í Grunnskóla Þorlúkshafnar. Kennararnir tóku þá úkvörðun á einum kcnnarafundinum að hafa meginefni vikunnar „Mannleg sam- skipti". Krakkarnir gátu valið um 9 verkefni til að fjalla um. Fjórir elstu bekkirnir unnu saman að eftirtöldum verkefnum: Lögrégla,- stjórnvöld og viö, leikhópur, tómstundir og við, Ijósmyndahópur, blaðahópur, stjórnun- arhópur, fjölmiðlar og við, þjóðerni - litar- háttur og fíkniefnaneysla og við. 5. bekkur og niður úr unnu að verkefnum undir umsjón kennara sinna, og voru eftirtal- in verkefni tekin til umfjöllunar hjá þeim: Aldraðir og við, heimilið og við, komdu í leit um bæ og sveit, fatlaðir og við, mannleg samskipti og kirkjan og við. 7. feb. voru krakkarnir aö undirbúa ferð til Reykjavíkur daginn eftir. 8. feb. var svo farið til Reykja- víkur og farið á ýmsar stofnanir í sambandi við verkefnin. 9., 10. og 11. var svo unnið úr viðtölum og öðru sem krakkarnir tóku til umfjöllunar og var þetta svo unnið upp á plaköt. Krakkarnir unnu þetta að mestu leyti sjálfstætt og lét árangurinn ekki á sérstanda. Haldin vaf sýning á verkefnum krakkanna í Grunnskóla Þorlákshafnar. efna til tónleikahalds ■ Karlakórarnir Fóstbræður í Reykjavík og Geysir á Akureyri efna til sameiginlegra tónleika í Reykjavík 25. og 26. febrúar n.k. og á Akureyri 5. mars n.k. Tónleikarnir eru jafnframt árlegir styrktarfélagatónleikar kór- anna. Tónleikarnir í Reykjavík verða í Háskóla- bíói föstudaginn 25. feb. kl. 19.00 og laugar- daginn 26. feb. kl. 14.00 og 17.00. Tónleikarnir kl. 19.00 á föstudegi og kl. 17.00 á laugardegi eru fyrir styrktarfélaga Fóstbræðra, en tónleikarnir á laugardegi kl. 14.00 eru öllum opnir, sem hlýða vilja á söng kóranna og verða aðgöngumiðar á þá seldir í anddyri Háskólabíós og samkvæmt nánari auglýsingu. Á Akureyri verða tónleikarnir í Iþrótta- skemmunni og hefjast þeir kl. 17.00 laugar- daginn 5. mars n.k. Þeir eru bæði fyrir styrktarfélaga Geysis og aðra þá sem á söng kóranna vilja hlýða og verða aðgöngumiðar seldir við innganginn og samkvæmt nánari auglýsingu. Stjórnandi á tónleikunum verður Ragnar Björnsson, söngstjóri beggja kóranna. Píanóundirleik annast píanóleikararnir Jónas IngimundarsonogGuðrún A. Kristins- dóttir. „ Jamm. Lífið var hart og kuldalegt þangað til ég var orðinn fimm ára gamall. “ Einsögvarar á tónleikunum í Reykjavík verða Oddur Sigurðsson, Ragnar Einarsson, Sigurður Sigfússon og Örn Birgisson, en á Akureyri Oddur Sigurðsson og Eiríkur Tryggvason. Á efnisskrá tónleikanna eru verk eftir innlend og erlend tónskáld og innlend og erlend þjóðlög. ýmislegt Hallgrímskirkja: Opið hús fyrir aldraða er í dag fimmtudag kl. 15. Þórarinn Þórarinsson frá Eiðum segir frá og Aðalheiður Georgs- dóttir kveður rtmur. Safnaðarsystur Fjáröflunarnefnd Árbæjarkirkju er með kökusölu eftir messu kl. 15 sunnudaginn 27 þ.m. Mígrensamtökin halda fræðslufund að Hótel Esju II hæð, fimmtudaginn 24. febr. Gestur fundarins er dr. Gunnlaugur Snædal, kven- sjúkdómalæknir. Stjórnin apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apóteka í Reykjavík vikuna 18. til 24. febrúar er í Laugavegs Apóteki. Einnig er Holts Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá Kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Áöðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga Irá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavík: Lögreglasími 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166 Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavík: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla41303,41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heimsóknartími Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítaiinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla dagafrá kl. 15til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknartímifyrirfeðurkl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 tilkl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvítabandið - hjúkrunardeild Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hali með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í síma 82399. — Kvöldsimaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubllanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarn- arnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550, eflir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 36 - 23. febrúar 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 19.480 19.540 02-Sterlingspund 29.600 29.691 3-Kanadadollar 15.844 15.893 04-Dönsk króna 2.2669 2.2739 05-Norsk króna 2.7306 2.7390 06-Sænsk króna 2.6188 2.6269 07-Finnskt mark 3.6175 3.6286 08-Franskur franki 2.8359 2.8447 09—Belgískur franki 0.4081 0.4093 10-Svissneskur franki 9.5737 9.6031 11-Hollensk gyllini 7.2722 7.2946 12-Vestur-þýskt mark 8.0423 8.0670 13-ítölsk líra 0.01393 0.01397 14-Austurrískur sch 1.1435 1.1471 15-Portúg. Escudo 0.2083 0.2090 16-Spánskur peseti 0.1493 0.1498 17-Japanskt yen 0.08288 0.08314 18-írskt pund 26.649 26.731 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) 21.1639 21.2297 ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar i síma 84412 milli kl. 9 og 10 alia virka daga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á iaugard. í sept. til apríl kl. 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í mái, júni og ágúst. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN - afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. til föstud, kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Simatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraöa. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerla. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað i júlímánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept, til apríl kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðarsalni. sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.