Tíminn - 24.02.1983, Page 18

Tíminn - 24.02.1983, Page 18
FIMMTUDAGUR 24.FEBRÚAR 1983. 1.8 þingfréttirl Ólafur Ragnar, þingflokksformaöur, Aiþýdubandalagsins: ÞYKIR SJÓMENN HAFA FENGID OF MIKIÐ með adgerdum um áramót ■ I umræðum um bráðabirgðalögin í cfri deild í gær ásakaði Olafur Ragnar Grímsson þá Sleingrím Hermannsson sjávarútvegsráðherra og Tómas Arna- son viöskiptaráðherra um að hafa kippt einum meginstoðum undan bráðabirgö- alögunum með því að hækka fiskverð um 5-6% meir en efnahagsráðstafanirn- ar frá því ágúst gerðu ráð fyrir. Hann hélt því fram að með óhóflegri fiskvcrðs- hækkun og gengisfellingar í kjölfar hcnnar hefði verðbólguhraðinn verið aukinn og væri mat á samkomulagi um bráðabirgðalögin. Taldi hann að rúm- lega 7% fiskverðhækkun hefði verið nær sanni, enda í samræmi við verðbót- ahækkanir sem launþegar fengu I. des. Sagði hann Alþýðubandalagið hafa verið á móti þeirri 14% fiskverðshækkun sem varð um áramótin. Stcingrímur Hermannsson lýsti yfir sérstakri undrum á orðum þingflokksfor- mannsins, en í þeim fælist að honum þætti tekjuaukning sjómanna alltof mikil. Hið rétta væri að 3 manna stjórn- skipuð nefnd hefði skoðað dæmið á ■ Ólafur Ragnar Grímsson. sínum tíma og komist að þeirri niður- stöðu að hækkunin hefði þurft að vera 28 af hundraði vegna minnkandi afla og erfiðleika útgerðar. Þröstur Ólafsson a RAFSTRAUMUR Sf. Háaleitisbraut 68, Box 653 Fteykjavik, island. Önnumst alla raflagnaþjónustu í nýtt og eldra húsnæöi. Leggjum Bríkur s 54s74 aherslu a vandaöa Randver s 41054 vinnu og góða þjónustu. s66^ Árs ábyrgö á efni. Löggiltir meistarar. Uppboð Hudson’s Bay London þann 10. febrúar 1983. Blárefur og shadowrefur frá „London Fur Group“ Boðin upp 281.069 blárefaskinn, seld 67% innsendra skinna. Verð lækkuðu um 10% frá því á uppboðinu í des. s.l. Aðalkaupendur: Austurlönd fjær, Ítalía, Kanada og London. Verð gefin upp í sterlingspundum. Gengi í dag um kr. 29.60. Gæðafl. Stærð Dökkt Miðlungs Ljóst Extra- ■ Ijóst í sm Lágt Hátt Lágt Hátt Lágt Hátt Lágt Hátt 1670 106- + 35,- 36,- 36,- 37,- 32,- 36,- Lon. L, 106-+26.50 28,- 27,- 30,- 29.50 33,50 30,- 36,50 I. 106—+ 23,- 27,50 25,- 28,- 25,- 31,- 25,50 31,50 1670 97-106 27,- 78,- 27,- 40,- 31,- 32,- Lon. L. 97-106 23,50 36,50 24,50 29,- 26,- 29,50 25,- 30,- I. 97-106 24,- 26,50 22,- 27,50 22,50 28,- 24,- 27,50 1670 88-97 22,- 25,- 24,50 26,50 23,- 26,- Lon. L. 88-97 22,50 23,50 22,- 24,50 22,- 25,- 21,- 25,- I. 88-97 19,- 22,- 18,50 22,50 19,50 23,50 19,50 24,- Boðin upp 28.044 shadowrefaskinn, seld 80% innsendra skinna. Svipuð verð og i des. sl. Aðalkaupandi: Italia. Gæðafl. Stærð Ljós X ■Ljós XX-Ljós XXX -Ljós í sm Lágt Hátt Lágt hátt Lágt Hátt Lágt Hátt 1670 106—l- 43,- 42,- 40,50 42,- Lon. L. 106-+33,50 40,- 35,50 40,- 37,- 40,50 41,- I. 106-+ 30,- 35,50 35,- 39,- 36,50 37,50 38,- 40,- 1670 97-106 44,- 74,- 44,50 47,- 41,50 50,- Lon. L. 97-10636,50 45,50 37,50 51,- 38,- 49,- 36,- 42,- I. 97-10631,- 42,50 31,- 42,50 18,80 45,- 34,- 39,- 1670 88-97 42,50 38,50 43,50 38,- 44,50 39,- Lon. L. 88-97 33,50 41,50 36,- 42,- 34,- 40,- 34,- 37,- I. 88-97 32,- 39,- 32,- 39,50 19,- 39,- 20,- 32,- Kópavogi, 22. febr. 1983 Skúli Skúlason, sími: 44450. Fyrir Hudson’s Bay London. ■ Steingrímur Hermannsson átti sæti í nefndinni og var sammála öðrum nefndarmönnum um æskilega hækkun. 28% hækkunin hefði verið eðlileg gagnvart sjómönnum til að þeir bæru hið sama úr býtum og launamenn í landi og nytu sömu hækkana og þeir. Öllum var ljóst sagði Steingrímur að ekki var komist hjá ráðstöfunum til aðstoðar útgerðinni og ef til hefði verið hægt að hækka laun sjómanna um 7.21% og taka hitt framhjá skiptum fyrst ekki mátti bæta kjör sjómanna ejns og þing- flokksformaðurinn ber nú fram. En hann hefði ekki orðið var við þetta viðhorf hjá ráðherrum Alþýðubanda- lagsins. En ráðstafanirnar miðuð bæði að því að tryggja áframhaldandi útgerð og bæta kjör sjómanna. - Ég veit ekki hvar þjóðbúið væri ef við hættum að ' gera út. Lýsti Steingrímur yfir mikilli furðu á þeim staðhæfingum Ólafs Ragn- ars að sjómenn hefðu átt að bera skarðan hlut frá borði. Hann sagðist aldrei mundu taka þátt í því að sjómenn yrðu hiunnfarnir í þeim aðgerðum sem þurft hefði að grípa til. Það er ekki um annað að ræða fyrir Islendinga en halda áfram að gera út og það er skrýtin stefna í efnahagsmálum ef reka á undirstöðuatvinnuveginn með miklum halla. Aflaminnkun verður að mæta með hærra fiskverði og aðgerðirn- ar um áramót voru lágmark þess sem vera þurfti til að nálgast meðalveg milli tekna sjómanna og tekna í landi. Steingrímur kvaðst ekki geta annað en lýst vonbrigðum með að nú stefndi í 80% verðbólgu. Árið 1981 tókst að draga Alþýðubandalagið til að fallast á aðgerðir, sem skiluðu góðum árangri. 1982 reyndust allar spár rangar og strax og það kom í ljós þurfti að grípa til aðgerða fljótt og vel en það var dregið fram á síðustu stundu. „Og nú þegar dregur nær kosningum virðist Alþýð- ubandalaginu bresta allan kjark til að taka á málum og lýsi ég yfir miklum vonbrigðum með það.“ Gunnar Thoroddsen, forsætis- ráðherra um vísitölumálið: Vonaði að hægt yrði að sameina alla þingmenn Sjálf- stæðisflokksins um eitt mál ■ Fyrstu umræðu um frumvarp til laga um nýtt viðmiðunarkerfi launa lauk seint á mánudagskvöld en atkvæða- greiðslu var frestað. Fyrri hluti umræðn- anna hefur verið rakinn að nokkru hér í blaðinu en þá voru það aðallega alþýðu- bandalagsmenn sem mæltu harðlega gegn því. Sjálfstæðismennirnir Halldór Blöndal og Friðrik Sophusson tóku þátt í síðari hluta umræðnanna og mælti sá fyrrnefndi á móti samþykkt frumvarpsins en Friðrik taldi að ekki væri tæknilega mögulegt að samþykkja málið vegna þess hve seint það kom fram. Gunnar Thoroddsen forsætisráð- herra, flutningsmaður frumvarpsins, svaraði gagnrýni og sagði að þeir ráð- herrar sem stæðu að málinu teldu það óhjákvæmilega nauðsyn. Hann kvaðst hafa vænst þess að flokksfélagar sínir í stjórnarandstöðu myndu veita málinu lið, en Sjálfstæðisflokkurinn hefur margsamþykkt að breyta þyrfti vísitölu- kerfinu. Því hefði mátt vænta að frum- varpíð myndi mæta skilningi þeirra. En eftir að formaður flokksins hafi boðað neikvæða afstöðu í viðtali í Mbl. s.l. laugardag hafði það ekki boðað neitt gott. Forsætisráðherra kvaðst hafa vonað að hægt yrði að sameina aila þingmenn Sjálfstæðisflokksins um eitt mikilvægt mál, en það virtist ekki hafa tekist. Halldór Blöndal sagði að forsætisráð- herra hefði getað kynnt málið fyrir þingflokki sjálfstæðismanna áður en það væri lagt fram. Myndi verða tekið við honum ef hann fullnægði því lágmarks- skilyrði að segja af sér sem forsætisráð- herra og gæti hann þá gengið inn um dyr þingflokks sjálfstæðismanna. Gunnar Thoroddsen ítrekaði í ræðu sinni að það sé á misskilningi byggt að frumvarpið feli í sér kjaraskerðingu. Það er eins og sumir álíti sagði hann. að inngrip í sjálfvirkt kerfi verðbólgunnar þýði kjaraskerðingu, og að ekki megi sníða nokkra agnúa af þessu kerfi án þess að menn kölluðu það kjaraskerð- ingu. Minnti hann á árangurinn 1981 er 7% voru tekin af verðbótum. í lok ársins kom í ljós að kaupmáttur hafði aukist um 4% og verðbólgan lækkað úr 60% eins og hún stendi í niður í 40%. Verðbólgan þýðir alltaf kjaraskerðingu, mesta fyrir láglaunafólkið. Kvikmyndiir Sími 78900 Salur 1 Óþokkarnir Frábær lögreglu og sakamála- mynd sem fjallar um það þegar Ijósin fóru af New York 1977, og afleiðingarnar sem hlutust af því. Þetta var náma fyrir óþokkana. Aðalhluterk: Robert Carradine, Jim Mitchum, June Allyson, Ray Milland Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð börnum inna 16 ára Salur 2 Gauragangur á ströndinni Létt og fjörug grínmynd um hressa krakka sem skvetta aldeilis úr klaufunum eftir prófin i skólanum og stunda strandlifið og skemmt- anir á fullu. Hvaða krakkar kannast ekki viðfjörið á sólarströndunum? Aðahlutverk: Kim Lankford, Jam- es Daughton, Stephen Oliver Sýndkl. 5,7,9og 11 Salur 3 Fjórir Vinir (Four Friends) Ný frábær mynd gerð af snillingn- um Arthur Penn en hann gerði myndimar Litli Risinn og Bonnie og Clyde. Myndin gerist á sjöunda áratugnum og fjallar um fjóra vini sem kynnast í menntaskóla og verða óaðskiljanlegir .Arthur Penn segir: Sjáið til svona var þetta í þá daga. Aðalhlutverk: Craig Wasson, Jodi Thelen, Michael Huddleston, Jim Metzler. Handrit: Steven Tesich. Leikstjóri: Arthur Penn. Sýnd kl. 5,7.05,9.05,11.10 Bönnuð börnum innan 12 ára. ★★★ Tíminn ★★★ Helgar- pósturínn Salur 4 Meistarinn jyEMMEÆB Meistarinn er ný spennumynd með hinum frábæra Chuck Norris. Hann kemur nú i hringinn og sýnir ’ enn hvað i honum býr. Norris fer á kostum í þessari mynd. Aðalhlutverk: Chuck Norris, Jennifer O’Neill og Ron O’Neal. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 5 Being There Sýnd kl. 9. (12 sýningarmánuður).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.