Tíminn - 24.02.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 24.02.1983, Blaðsíða 19
 FIMMTUDAGUR 24.FEBRUAR 1983. 19 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús TT 19 000 í kúlnaregni Æsispennandi bandarísk Panavis- ion-litmynd, um harðvítugan lög- reglumann, baráttu hans við bófa- flokka og lögregluna... Clint Eastwood, Sondra Locke og Pat Hingle. Leikstjóri: Clint Eastwood. íslenskur texti Bönn uð innan 16 ára Sýndkl. 3, 5,7,9 og 11.15 Leikfang dauðans Hörkuspennandi ensk-bandarísk litmynd, um njósnir og undirferli, með Gene Hackman Candice Bergen og Richard Widmark Leikstjóri: Stanley Kramer islenskur texti Bönnuð innan 12 ára I Sýnd ki. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Upp á líf og dauða Afar spennandi og sérstæð banda- rísk litmynd um eltingarleik upp á lif og dauða I auðnum Kanada, með Charles Bronson og Lee Marvin. íslenskur texti Bönnuð börnum innan 14 ára Endursýnd kl. 3.10, §.10, 7.10, 9.10 og 11.10 Þjónn sem segir sex Bráðskemmtileg og djörf ensk gamanmynd I litum, um fjölhæfan þjón, með Neil Hallett, Diana Dors. íslenskur texti Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 11.15 Blóðbönd (þýsku systurnar) Hin frábæra þýska litmynd um örlög tveggja systra, með Barbara Sukowa - Jutta Lampe Leikstjóri: Margarethe von T rotta islenskur texti Sýnd kl.7.15 HASKÚLABÍfli 2S* 2-21-40 Sankti Helena Sýnd kl. 5 og 9 \ ^ Með allt á hreinu Sýnd kl. 7 Tpnabíó 3*3-11-82 Frú Robinson (The Graduate) Frú Robinson er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Mike Nic- hols og fékk hann Óskarsverðlaun- in fyrir stjórn sína á myndinni. Myndin var sýnd við metaðsókn á sínumtima. Leikstjóri. Mike N ichols Aðalhlutverk: Dustin Hotfman, Anne Bancroft og Katherine Ross Sýndkl. 5,7.10 og 9.15. ÉT Tilnefnd til 9 Óskarsverðlauna Sýnd kl. 5,7.10 og 9 Hækkað verð Síðasta sýningarvika CHUCK NORRIS DOESNT NEED AWEAPON... HE IS AWEAPON! CHUCK NORRIS AS "KANE " IN Auga fyrir auga Hörkuspennandi og sérstaklega viðburðarík, ný bandarísk saka- málamynd I litum. Aðalhlutverk: Chuck Norris Christopher Lee SPENNA FRÁ UPPHAFI TIL ENDA. TVlMÆLALAUST EIN HRESSI- LEGASTA MYND VETRARINS. isl. texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 A-salur Keppnin (The Competition) Islenskur texti Stórkostlega vel gerð og hrífandi ný bandarísk úwalskvikmynd I litum sem fengið hefur frábærar viðtökur víða um heim. Ummæli gagnrýnenda: „Ein besta mynd ársins“. (Village Voice). „Richard Dreyfuss er lyrsta flokks'1. (Good Morning America). „Hrífandi, trúverðug og umfram allt heiðarleg". (New York Maga- zine). Leikstjóri. Joel Oliansky. Aðal- hlutverk. Richard Dreyfuss, Amy Irving, Lee Remic. Sýnd kl. 5,7.10 og 9.15 B-salur Skæruliðarnir r ^ GameForVultures Hörkuspennandi amerísk kvik- mynd um skæruliðahernað. Aðalhlutverk. Richard Harris, Richard Roundtree. Endursýnd kl. 9.10 og 11.10 Bönnuð börnum innan 16 ára. Dularfullur fjársjóður *! Spennandi ný kvikmynd með Ter- ence Hill og Bud Spencer. Sýnd kl. 5 og 7.05. & 1-15-44 Ný mjög sécstæð og magnþrungin’ skemmti- og ádeilukvikmynd frá M.G.M., sem byggð er á textum og tónlist af plötunni „Pink Floyd - The Wall“. I fyrra var platan „Pink Floyd - The Wall“ metsöluplata. i ár er það kvikmyndin „Pink Floyd - The Wall“, ein al tíu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá víða tyrir fullu húsi. Að sjálfsögðu er myndin .tekin I Dolby Sterio og sýnd 1 Dolby Sterio. Leikstjóri: Alan Parker Tónlist: Roger Waters og fl. Aðalhlutverk: Bob Geldof. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýndkl. 5,7,9 og 11. # WÓDLKIKHÚSID Lína langsokkur í dag kl. 17, Uppselt laugardagkl. 15, Uppselt sunnudag kl. 14, Uppselt sunnudag kl. 18, Uppselt Ath. breytta sýningartíma Jómfrú Ragnheiður föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 Oresteia Eltir: Æskýlos I þýðingu Helga Hálfdánarsonar Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson Búningar: Helga Björnsson Tónlist: Þorkell Sigurbjörnsson Dans og hreyf ingar: Marjo Kuusela Ljós: Ámi Jón Baldvinsson Leikstjóri: Sveinn Einarsson Frumsýning miðvikudag kl. 20 2. sýning laugard. 5. mars. kl.20 Litla sviðið Súkkulaði Silju i kvöld k. 20.30 Uppselt handa Tvíleikur sunnudag kl. 20.30 síðasta sinn Miðasala 13.15-20 sími 1-1200 RI'YKIAVÍKIIK Forsetaheimsóknin I kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Skilnaður fóstudag uppselt Salka Valka 50 sýning laugardag uppselt miðvikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Jói þriðjudag kl. 20.30 Miðasala I Iðnó kl. 14-20.30 sími16620 hennar Hassið mömmu miðnætursýning í Austurbæjarbiói laugardag kl. 23.30 Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-21 sími 11384 ISLENSKAb||5T)ij ÓPERANf c TÖFRATLAUTAN^ föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Allra síðasta sýningarhelgi LITLI SÓTARINN sunnudag kl. 16. Miðasala er opin milli kl. 15 og 20daglega simi 11475. útvarp/sjónvarp Útvarp kl. 22.40: „Oft má saltkjöt liggja ■ Eftir seinni kvöldfréttir eða kl. 22.40 verða hinir landskunnu spaugarar Jör- undur og Laddi á dagskrá með þáttinn „Oft niá saltkjöt liggja" Ekki er að efa að það „taki sig upp gamalt bros“ á mörgum þcgar þeir fara á kost- um eins og þeim einum er lagið. ■ Laddi á saltkjötsvaktinni. útvarp Fimmtudagur 24. febrúar 7.00 Veðurtregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátturÁrna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Gísli Árnasosn talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn hennar Karlottu" ettir E.B. White. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Iðnaðarmál Umsjón: Sigmar Ár- mannsson og Sveinn Hannesson. 10.45 Hugleiðing frá Ströndum eftir Skúla Guðjónsson á Ljótunnar- stöðum. Torfi Jónsson les 11.05 Við Pollinn Gestur E. Jónasson kynnir létta tónlist (RÚVAK) 11.40 Félagsmál og vinna Umsjón: Helgi Már Arthúrsson og Guðrún Ágústsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Frétlir. 12.45 Veðurlregnir. Tilkynn- ingar. Fimmtudagssyrpa - Ásta R. Jóhannesdóttir. 14.30 „Vegurinn að brúnni'1, eftir Stefán Jónsson Þórhallur Sigurðsson les (9) 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ráðgátan rannsökuð11 eftir Töger Birkeland Sig- urður Helgason les þýðingu sína (10). 16.40 Tónhornið Stjórnandi: Anne Marie Markan. 17.00 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árna- sonar. 17.45 Hildur - Dönskukennsla 5. kafli - „Individ og Organisation"; síðari hluti. 18.00 Neytendamál Umsjónarmenn: Anna Bjarnason, Jóhannes Gunnarsson og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurtregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. unga fólksins Stjórnandi: Helgi Már Barðason (RÚVAK). 20.30 Leikrit: „Þursabit“ eftir John Graham. Þýðandi: Ásthildur Egilsson. Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. Leik- edur: Valdemar Helgason, Árni Tryggva- son, Ragnheiður Steindórsdóttir, Gísli Rúnar Jónsson, Þórhallur Sigurðsson, SoHía Jakobsdóttir, Borgar Garðarsson, Erlingur Gíslason og Edda Björgvinsdótt- ir. (Áður útv. 20.5. ’82). 21.40 Samleikur í útvarpssal. Siegfried Kobilza og Símon H. fvarsson leika á tvo gítara. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Lestur Passíusálma (22). 22.40 „Oft má saltkjöt liggja“. Umsjón: Jörundur og Laddi. 23.05 „Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Föstudagur 25.febrúar 17.45 ísland - Spánn. Bein útsending um gervihnött frá heimsmeistarakeppninni í handknattleik i Hollandi. 19.15 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hróifsdóttir. 20.50 Skonrokk Dægurlagaþáttur í umsjón Eddu Andrésdóttur. 21.15 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Úmsjónarmenn: Bogi Agústsson og Ólafur Sigurðsson. 22.20 Annarra fé (L'argent des autres) Ný frönsk bíómynd. Leikstjóri Christian de Chalonges. Aöalhlutverk: Catharine Deneuve, Jean-Louis Trintignant, Michel Serrault og Claude Brasseur. - Annarra fé er spariféð, sem falið er bönkum og sparisjóðum til ávöxtunar. Myndin greinir frá bankastarfsmanni, sem sakaður er um misferli, og heyr harða og tvísýna 19.40 Tilkynningar. Tónleikar 20.00 Fimmtudagsstúdíóið Ragna Ragnars. - Útvarp 00.10 Dagskrárlok ★★ Étum Raoul ★ ★★ Pink Floyd The Wall ★★★ Fjórirvinir ★ Flóttinn ★ ★ Meðalltáhreinu ★★★ Snargeggjað ★★★★ E.T. ★★★ BeingThere ★★ Blóðbönd Stjörnugjöf Tímans * * * * frábær * * % * mjög góö * * * góð * ★ sæmileg * O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.