Tíminn - 25.02.1983, Blaðsíða 13
FOSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1953.
13
Dagskrá ríkisfjölmiðlanna
útvarp
Laugardagur
26. febrúar
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Rafn
Hjaltalin talar.
8.30 forustugr. dagbl. (útdr.)
8.50 leikfimi
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 Óskalög sjuklinga. Lóa Guöjónsdótt-
ir kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregn-
ir).
11.20 Hrímgrund - Útvarp barnanna.
Blandaður þáttur fryrir krakka. Stjórn-
andi: Vernharöur Linnet.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar
Helgarvaktin Umsjónarmenn: Arn-
þrúöur Karlsdóttir og Hróbjartur Jóna-
tansson.
15.101 dægurlandi. Svavar Gests rifjar uþp
tónlist áranna 1930-’60
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir.
16.20 Þá, nú og á næstunni Fjallað um
sitthvað af þvi sem er á boðstólum til
afþreyingar fyrir börn og unglinga. Stjórn-
andi Hildur Hermóðsdóttir.
16.40 (slenskt mál Jón Hilmar Jónsson sér
uni þáttinn.
17.00 Hljómspegill Stefán Jónsson,
Grænumýri í Skagafirði, veiur og kynnir
sígilda tónlist (RÚVAK).
18.00 „Laxveiðidráp f Kjósinni“ Stein-
grímur Sigurösson segirfrá.
19.00 Kvöldfréttir Tilkynningar
19.35 Á tali Umsjón Helga Thorberg og
Edda Björgvlnsdóttir
20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður
Alfonsson.
20.30 Kvöldvaka
21.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes-
sonar Fluttur verður síðari hluti laga-
flokksins “vetrarferðin" eftir Franz
Schubert. Flytjendur: Gerard Húsch og
Hans Udo Muller.
22.00 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Lestur Passiusálma
(24)
22.40 „Um vináttu“ eftir Cicero Kjartan
Ragnars byrjar lestur þýðingar sinnar.
23.05 Laugardagssyrpa - Páll Þorsteins-
son og Þorgeir Ástvaldsson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
27. febrúar
8.00 Morgunandakt Séra Robert Jack,
prófastur, Tjörn á Vatnsnesi, flytur rit-
ningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl.
(útdr.).
8.35 Morguntónleikar
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Oft má saltkjöt liggja Endurtekinn
þáttur Jörundar og Ladda frá sl. fimmtu-
dagskvöldi.
H.OOMessa i Ytri-Njarðvikurkirkju.
(Hljóðr. 20. þ.m.) Prestur: Séra Þorvaldur
Karl Helgason. Organieikari: Helgi
Bragason
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.10 Frá liðinni viku Umsjónarmaður: Páll
Heiðar Jónsson.
14.20 „Áköf löngun í mér brann"
Dagskrá um Ólöfu skáld Sigurðardóttur
frá Hlöðum i Hörgárdal. Umsjónarmaður:
Hlin Bolladóttir. Lesari með henni: Jóna
Hrönn Bolladóttir.
15.00 Richard Wagner - II. þáttur. I
þættinum er vikið að „Wesendonk-
Ijóðum" og óperunum „Lohengrin" og
„Tristan og Isold".
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Stjórnarskrármálið Hannes H. Giss-
urarson flytur seinna sunnudagserindi
sitt.
17.00 Frá tónleikum Kammersveitar
Reykjavíkur í Gamla biói 10. jan. sl.
17.40 „Djúpt ristir gleðin“. Brot úr Ijóðsögi
eftir Márta Tikkanen. Kristin Bjarnadóttii
les þýðingu sina.
18.00 Það var og... Umsjón: Þráinn Bertels-
son.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar..
19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttut
útvarpsins á sunnudagskvöldi Stjórn-
andi: Guðmundur Heiðar Frimannsson.
20.00 Sunnudagsstúdíóið - Útvarp unga
fólksins Guðrún Birgisdóttir stjórnar.
20.45 Gömul tónlist. Snorri Örn Snorrason
kynnir.
21.30 Kynni mín af Kína Ragnar Baldurs-
son segir frá.
22.05 Tónieikar
22.35 „Um vináttu" eftir Cicero. - Kjartan
Ragnars les þýðingu sína (2).
23.00 Kvöldstrengir
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
28. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Sig-
urður Helgi Guðmundsson flytur
(a.v.d.v.) Gull í mund - Stefán Jón
Hafstein - Sigríður Árnadóttir - Hildur
Eiriksdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jón-
ína Benediktsdóttir.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð:
Ólöf Kristófersdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn
hennar Karlottu“ eftir E.B. White
Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug
Þorvaldsdóttir les (7).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður:
Óttar Geirsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.).
11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum
árum. Umsjón: Hermann Ragnar Ste-
fánsson.
11.30 Lystauki Þáttur um lífið og tilveruna
í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK).
12.00 Ðagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Mánudagssyrpa - Olafur Þórðar-
son.
14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán
Jónsson Þórhallur Sigurðsson les (11)..
15.00 Miðdegistónleikar.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslensk tónlist.
17.00 Við - Þáttur um fjölskyldumál.
Umsjón: Helga Ágústsdóttir.
17.40 Hildur - Dönskukennsla 6. kafli -
„Mad og drikke"; fyrri hluti.
17.55 Skákþáttur Umsjón: Jón Þ. Þór.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytui
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Baldvin Þ.
Kristjánsson talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús-
son kynnir.
20.40 Kvöldtónleikar
21.40 Útvarpssagan: „Sonur himins og
jarðar“ eftir Káre Holt Sigurður Gunn-
arsson les þýðingu sína (23)
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Lestur Passíusálma (25).
Lesari: Kristinn Hallsson.
22.40 ( grænum Edensgarði. Þáttur um
Kenya í tali og tónum. Umsjón: Ásta R.
Jóhannesdóttir. Lesari með umsjónar-
manni: Einar Örn Stefánsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
1. mars
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í
mund. 7.25 Leikfimi. 7,55 Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar
. frá kvöldinu áður.
9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn
hennar Karlottu" eftir E.B. White.
Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug
Þorvaldsdóttir les (8).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar 9.45
Þingfréttir
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Man ég það sem löngu leið“.
Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn.
11.00 Islenskir einsöngvarar og kórar
syngja
11.30 Kirkjutónlist á íslandi. Umræður um
kirkjutónlist og kirkjulistarsýningu að
Kjarvalsstöðum. Umsjónarmaður Ön-
undur Björnsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Þriðjudagssyrpa- Páli Þorsteins-.
son og Þorgeir Ástvaldsson.
14.30 „Vegurinn að brúnni“, eftir Stefán
Jónsson Þórhallur Sigurðsson les (12)
15.00 Miðdegistónleikar.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen
kynnir óskalög barna.
17.00 SPÚTNIK. Sitthvað úr heimi visind-
anna Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn.
.20 Sjóndeildarhringurinn Umsjónar-
maður: Ólafur Torfason. (RÚVAK.).
19.00 Kvöldfréttir.
19.45 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Barna og unglingaleikrit: „Lífs-
háski“, eftir Leif Hamre. „Þrír vinir“ -
1. þáttur. Þýðandi Olga Guðrún Árn-
adóttir. Leikstjóri Jón Júliusson. Leikend-
ur: Gunnar Rafn Guðmundsson, Ellert
Ingimundarson, Guðbjörg Thoroddsen,
Guðmundur Klemensson, Gisli Alfreðs-
son og Andrés Sigurvinsson.
20.30 Kvöldtónleikar.
21.40 Útvarpssagan: „Sonur himins og
jarðar“ eftir Káre Holt Sigurður Gunn-
arsson les þýðingu sina (23)
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Lestur Passíusálma (26).
22.40 Áttu barn? 4. Þáttur um uppeldismál
i umsjá Andrésar Ragnarssonar.
23.25 Kimi. Þáttur um götuna, drauminn og
sólina. Þriðji kafli: „Kallið“. Umsjónar-
menn: Guðni Rúnar og Haraldur Flosi.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
17
Miðvikudagur
2. mars
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Gull í
mund. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orð: Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir tal-
ar
8.30 Forustugr. Dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn
hennar Karlottu" eftir E.B. White..
Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug
Þorvaldsdóttir les (9).
10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón:
Ingólfur Arnarson.
10.45 íslenskt mál. Endurt. þáttur Jóns
Hilmars Jónssonar frá laugardeginum.
11.05 Létt tónlist.
11.45 Úr byggðum Umsjónarmaður: Rafn
Jónsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. I fullu fjöri. Jón Gróndal kynnir
létta tónlist.
14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán
Jónsson Þórhallur Sigurðsson les (13).
15.00 Miðdegistónleikar: íslensk tónlist
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna: „Leitin að
Ljúdmílu fögru“ eftir Alexander
Púskin. Geir Kristjánsson þýddi. Erlingur
E. Halldórsson les (2).
16.40 Litli barnatiminn Stjórnandi: Sigrún
Björg Ingþórsdóttir.
17.00 Bræðingur Umsjón: Jóhanna Harð-
ardóttir.
17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra
og sjónskertra í umsjá Gisla og Amþórs
Helgasona.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. Árni
Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar.
20.00 Kvöldtónleikar.
20.40 Útvarpssagan: „Sonur himins og
jarðar“ eftir Káre Holt Sigurður Gunn-
arsson les þýðingu sina (24).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Lestur Passiusálma (27).
23.40 „Þau sungu börn í svefninn inn“
Séra Sigurjón Guðjónsson flytur erindi
um kvöldvers og höfunda þeirra.
23.05 Kammertónlist Leifur Þórarinsson
kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
3. mars
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Gull f
mund. 7.25 Leikfimi.
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna
Böðvarssonar frá kvöldinu áður.
■ 8.00Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orð: Ásgeir Jóhannesson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn
hennar Karlottu" eftir E.B. White.
Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug
Þorvaldsdóttir les (10).
9.20 Lelkfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Verslun og vlðskiptl Umsjón: Ingvi
Hrafn Jónsson.
sjonvarp
Laugardagur
26. febrúar
16.00 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
18.00 Hildur Sjötti þáttur dönskukennslunn-
ar.
18.25 Steini og Olli Verðir laganna Skop-
myndasyrpa með Stan Laurel og Oliver
Hardy.
18.45 Enska knattspyrnana
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Þriggjamannavist. (Tom, Dick and
Harriet). Nýr flokkur. Fyrsti þáttur.
Breskur gamanmyndafiokkur i sex
þáttum. Aðalhlutverk: Lionel Jeffries, lan
Ogilvy og Bridgit Forsyth. Eftir 40 ár fær
Tómas Maddison langþráða lausn af
klafa hjónabandsins. Hann sest að hjá
syni sinum og tengdadóttur til að eyða
þar áhyggjulaush elli, ungu hjónunum til
mestu skapraunar. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir.
21.00 Frá liðnum dögum. Minningar frá
fyrstu dögum Sjónvarpsins. Kynnir er
Sigríður Ragna Sigurðardóttir. Brugðið
verður upp gömlum svipmyndum og rætt
við listamenn sem þar koma fram. Þá
lítur inn stúlka sem fæddist rétt áður en
fyrsta sjónvarpsútsendingin hólst, 30.
september 1966. Sigfús Halldórsson og
Elin Sigurvinsdóttir flytja nýtt lag eftir
Sigfús. Ólafur Gaukur og Svanhildur
flytja lag sem Ólafur Gaukur samdi fyrir
þáttinn. Auk þess koma fram Ragnar
Jónsson, píanóleikari, Björgvin Halldórs-
son, Gunnar Þórðarson og Guðlaug
Úlfarsdóttir. Loks sýna Módelsamtökin
undir stjórn Unnar Arngrimsdóttur vor-
og sumarfiskuna 1983 og rifja uppfyrstu
tiskusýninguna i sjónvarpssal 1966. Um-
sjón og stjórn: Tage Ammendrup
21.45 Tomas Ledin (The Human Touch)
Dæguriagaþáttur með sænska söngvar-
anum Tomas Ledin og hljómsveit, ásamt
Agnethu úr Abba.
22.10 Bréfið (The Letter) Ný bandarisk
sjónvarpsmynd gerð eftir samnefndri
smásögu Somerset Maughams. Leik-
stjóri John Erman. Aðalhlutverk: Lee
Remick, Jack Thompson, Ronald
Pickup, lan McShane og Christopher
Cazenove. - Myndiri gerist i Malasiu
meðan landið var bresk nýlenda. Þar
heyrði Maugham sögu þessa sjálfur.
Eiginkona virts borgara verður elskhuga
sínum að bana. Konan ber við sjálfsvórn
en leynilegt brél til elskhugans verður til
að flækja málið. Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
23.50 Dagskrárlok.
Sunnudagur
27. febrúar
16.00 Sunnudagshugvekja Séra Jón
Bjarman flytur
16.10 Húsið á sléttunni Ævintýrahúsið.
Bandariskur framhaldsflokkur. Þýðandi
Óskar Ingimarsson
17.00 Listbyltingin mikla Sjöundi þáttur.
Robert Hughes fjallar um áhrif stórborg-
10.45 Árdegis í garðinum með Hafsteini
Hafliðasyni.
11.05 Við Pollinn Gestur E. Jónasson
kynnir létta tónlist (RÚVAK)
11.40 Félagsmál og vinna Umsjón: Skúli
Thoroddsen.
12.20 Fréttir. 12.45'Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Fimmtudagssyrpa - Ásta R.
Jóhannesdóttir.
14.30 „Vegurinn að brúnni“, eftir Stefán
Jónsson Þórhallur Sigurðsson les (14)
15.00 Miðdegistónleikar.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna: „Leitin að
Ljúdmilu fögru“ eftir Alexander
Púskin. Geir Kristjánsson þýddi. Erlingur
E. Halldórsson les (3).
16.40 Tónhornið Stjórnandi: Guðrún Birna
Hannesdóttir.
17.00 Djassþáttur Umsjónarmaður: Gerard
Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir.
17.45 Hildur - Dönskukennsla 6. kafli -
„Mad og drikke"; seinni hluti.
.18.00 Neytendamál Umsjónarmenn: Anna
Bjarnason, Jóhannes Gunnarsson og
Jón Ásgeir Sigurðsson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Fimmtudagsstúdióið - Útvarp
unga fólksins Stjórnandi: Helgi Már
Barðason (RÚVAK).
20.30 Ferðalög og sumarleyfi á (slandi.
Steingrimur Sigurðsson segir frá.
20.45 „Skandinavia to-day"; fyrri hluti.
Frá tónleikum i Washington D.C. 12.
desember sl.
21.15 „Tregaslagur“, Ijóð eftir Jóhannes
úr Kötlum. Herdís Þorvaldsdóttir les.
21.30Almennt spjall um þjóðfræði. Dr.
Jón Hnefill Aðalsteinsson sér um þáttinn.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Lestur Passíusálma (28).
22.40 Leikrit: „Heima vii ég vera" eftir
Roger Avermate. Þýðandi: Þorsteinn ö.
Stephensen. Leikstióri: Klemenz
Jónsson. Leikendur: Árni Tryggvason,
Róbert Arnfinnsson, Guðmundur Páls-
son og Margrét Ólafsdóttir.
23.15 Hasse Alfredson. Sigmar B. Hauks-
son segir frá sænska fjöllistamanninum,
sem nú er staddur hér á landi.
23.50 Fréttir Dagskrárlok.
^tlifsins á listir og afsprengi þess, popp-
listina. Þýðandi Hrafnhildur Schram. Þul-.
ur Þorsteinn Helgason
18.00Stundin okkar Umsjónarmaður
Bryndis Schram. Upptöku sljórnar Viðar
Vfkingsson.
18.55 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmað-
ur Guðmundur Ingí Kristjánsson.
20.50 Glugginn Þáttur um listir, menningar-
mál og fleira. Umsjónarmaður Sveinbjöm
I. Baldvinsson.
21.30 Landið okkar. Gljúfrin miklu í
norðri - Siðarl hluti. í skjóli kletta og
kynjamynda. Jökulsá á Fjöllum er fylgt
frá Hólmatungu niður í Kelduhverfi. Leið
hennar liggur um lystigarð tröllslegra
hamramynda og undramikils gróðurs.
Umsjónarmaður og þulur er Bjórn Rúriks-
son. Upptöku stjórnaði Marianna Friðj-
ónsdóttir.
21.55 Kvóldstund með Agöthu Christie
7. Edward Robinson verður að manni.
Aðalhlutverk Nicholas Farreli og Cherie
Lunghi. Ástar- og ævintýrasaga um ung-
an mann sem hlýtur stóra vinninginn i
verðlaunasamkeppni. Þýðandi: Dóra
Hafsteinsdóttir.
22.45 Albania Fyrri hluti. Land tvíhöfða
arnarins. Finnsk heimildarmynd. Litast
er um i þessu einagraða ríki á Balkan-
skaga og brugðið upp mynd af lifi
fólksins og iandshógum. Þýðandi Trausti
Júliusson. (Nordvision - Finnska sjón-
varpið).
23.20 Dagskrárlok.
Mánudagur
28. febrúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.40 íþróttir.
21.15 Já, ráðherra 4 Persónunjósnir.
Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
21.45 SonUr nágranna þins. (Dins nabos
sön). Leikin, dönsk heimildarmynd frá
1981 tekin í Gríkklandi. Leikstjóm: Erik
Flindt Pedersen og Erik Stephensen,
sem einnig sómdu handrit í samráði við
Mika Haritou-Fatouros, Panos Sakeller-
iadas og Gorm Wagner. - Myndin segir
frá atburöum sem gerðust i Grikklandi á
dögum herforingjastjórnarinnar 1967 -
1974, en leitar jafnframt svara við því,
hvgrs vegna menn tást til að beita
samborgara sina grimmd og ofbeldi.
Þýðandi er Jón Gunnarsson.
22.55 Dagskrárlok.
Föstudagur
Þriðjudagur
1. mars
19 46 Frértaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sögur úr Snæfjöllum Barnamynd
frá Tékkóslóvakiu. Þýðandi Jon Gunn-
4. mars
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Gull í
mund. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orð: Málfríður Finnbogadóttir talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.,
9.05 Morgunstund barnanna: „Vefur-
inn hennar Karlottu" eftir E.B. White
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Það er svo margt að minnast á“
Torfi Jónsson sér um þáttinn.
11.00 íslensk kór- og einsöngslög
11.30 Frá Norðurlöndum Umsjónarmað-
ur: Borgþór Kjærnested.
12.00 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Á frívaktinni Sigrún Sigurðardóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 „Vegurinn að brúnni" eftir Stefán
Jónsson Þórhallur Sigurðsson les (15).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna: „Leitin að
Ljúdmílu fögru" eftir Alexander Pusk-
in Geir Kristjánsson þýddi. Erlingur E.
Halldórsson les (4).
16.40 Litli barnatiminn Stjórnandi: Dóm-
hildur Sigurðardóttir (RÚVAK).
17.00 Með á nótunum Létt tónlist og
leiðbeiningar til vegfarenda. Umsjónar-
maður Ragnheiður Davíðsdóttir og
Tryggvi Jakobsson.
17.30 Nýtt undir nálinni Kristín Björg
Þorsteinsdóttir kynnir nýútkomnar
hljómplötur. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor-
oddsen kynnir.
20.40 Leikhústónlist
21.40 Viðtal Þórarinn Björnsson ræðir fyrra
sinni við Ragnar Helgason á Kópaskeri
(Áður útv. i júli 1982)
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Lestur Passiusálma (29).
22.40 „Um vináttu“ eftir Cicero Kjartan
Ragnars les þýðingu sina (3).
23.05 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jón-
assonar
00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Á næturvaktinni - Sigmar B. Hauks-
son - Ása Jóhannesdóttir.
03.00 Dagskrárlok.
arsson. Sögumaður Þórhaliur Sigurðs-
son.
20.45 Útlegð Lokaþáttur. Útlegð án enda.
Þýskur framhaldsflokkur gerður eftir sögu
Lion Feuchtwangers. Þyðandi Veturlidi
Guðnason.
21.45 Þingsjá. Umsjónarmaður Ingvi Hrafn
Jónsson.
22.40 Dagskrárlok.
Miövikudagur
2. mars
18.00 Söguhornið Sögumaður Vilborg
Dagbjartsdóttir.
18.10 Stikllsberja-Finnur og vinir hans.
Hvar ertu, Rómeó. Framhaldsflokkur
gerður eftir sögum Marks Twains. Þýð-
andi Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.35 Hildur Sjötti þáttur dónskukennslu
endursýndur.
19.00 Á skiðum. Þriðji þáttur skiðakennslu
i sjónvarpi. Umsjónarmaður Þorgeir D.
Hjaltason.
19.20 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Mannkynið (The Human Race) Nýr
flokkur. 1 þáttur Fótin skapa manninn.
Breskur heimildarmynaflokkur í sex þált-
um eftir Desmond Morris, sem m.a. hefur
ritað bækurnar Nakti apinn og Mannabúr-
ið. ( myndaflokki þessum er dreginn fram
skyldleiki mannsins við dýrin, en þó fyrst
og fremst það sem greinir mannkynið frá
dýrarikinu. Dæmin eru sótt tii ólikra
þjóðflokka i ölium heimsállum og höf-
undurinn lætur sér ekkert mannlegt
óviðkomandi. ÞýðandierJónO. Edwald.
21.40 Dallas. Bandariskur framhaldsflokk-
ur. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.25 Blágrashátíð. ( þessum lokaþætti
koma fram tvær hljómsveiti, Joe Val &
The New England Bluegrass Boys og
Carl Story & The Rambling Mountain-
eers. Þýðandi Halldór Halldðrsson.
23.00 Dagskrárlok.
Föstudagur
4. mars
19 45 Fréttaágrip á táknmáll
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig-
tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir.
20.50 Prúðulelkararnir Gestur þáttarins er
skopstjarna frá Disneyland, Wally Boag.
Þyðandi Þrándur Thoroddsen.
21.15 Kastljós Þáttur um innlend og erlend
málefni. Umsjónarmenn: Helgi E. Helga-
son og Ögmundur Jónasson
22.20 Fyrirsætan (The Model Shop).
Frönsk biómynd frá 1969. Höfundur og
leikstjóri: Jacues Demy. Aðalhlutverk:
Gary Lockwood og Anouk Aimée. -
Myndin gerist í Los Angeles. Georg á
ekki sjö dagana sæla. Afborganir af
bilnum eru i vanskilum og sambýliskon-
an hótar að fara frá honum. En það vill
svo til að hann kynnist laglegri Ijós-
myndafyrirsætu sem kemur nonum til að
gleyma óllu öðru. Þýðandi er Krislrún
Þorðardóttir.
00.00 Dagskrárlok.
llllll i JUillMIII lllll I MiWlttnm—wwaawwTir.'*1.