Tíminn - 25.02.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 25.02.1983, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1983. 19 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús O ÍO 000 Flóttamaðurinn Afar spennandi og viöburðahröö bandarísk Panavision-litmynd, er gerist í Texas þegar bræður bórð- ust á banaspjótum, með David Janssen, Jean Seberg og David Carradine. islenskur texti Bönnuðinnan 16 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Leikfang dauðans Hörkuspennandi ensk-bandarísk litmynd, um njósnir og undirferli, með Gene Hackman Candice Bergen og Richard Widmark Leikstjóri: Stanley Kramer islenskur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Upp á líf og dauða Afar spennandi og sérstæð banda- rísk litmynd um eltingarleik upp á lif og dauða í auðnum Kanada, með Charles Bronson og Lee Marvin. Islenskur texti Bönnuð börnum innan 14 ára Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10og 11.10 Hörkutólin Hörkuspennandi litmynd, um hið æsilega götustrið klíkuhópa stór- borganna, með Richard Avila og Danny De La Paz. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.15,5.15,9.15 og 11.15. Blóðbönd (þýsku systurnar) Hin Irábæra þýska litmynd um | örlög tveggja systra, með Barbara Sukowa - Jutta Lampe Leikstjóri: Margarethe von Trotta Islenskur texti Sýnd kl. 7.15 S 2-21-40 Sankti Helena (Eldfjallið springur) v ■* Hörkuspennandi og hrikaleg mynd i um eitt mesta eldfjall sögunnar. | Byggð á sannsögulegum atburð- um þegar gosið varð 1980. Myndin er í Dolby Stereo Leikstjóri: Ernest Pintotf Aðalhlutverk: Art Garney, David Huffman, Cassie Yates Sýnd ki. 9 Með allt á hreinu Ný kostuleg og kátbrosleg islensk gaman- og söngvamynd, sem fjallar á raunsannan og nærgætinn hátt um mál sem varða okkur öll. Myndm sem kvikmyndaeftirlitið gat ekki bannað. Leiksíjcri: Ágúst Guðmundsson, Myndin er bæði i Dolby og Stereo Sýnd kl. 9 Karlakórinn Fóstbræður KI.7. “lönabíó S 3-11-82 Frú Robinson (The Graduate) Frú Robinson er gerð af hinum . heimsfræga leikstjóra Mike Nic- holsogfékkhann Óskarsverðlaun- in fyrir stjórn sína á myndinni. Myndin var sýnd við metaðsókn á sinum tima. Leikstjóri. Mike N ichols Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Anne Bancroft og Katherine Ross Sýnd kl. 9 BENSÍNIÐ ÍBOTN Hressileg bílamynd. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 7. S 3-20-75 E.T Tilnefnd til 9 Oskarsverðlauna Sýnd kl. 5,7.10 og 9 Hækkað verð Siðasta sýningarvika »¥23111 1-13-82T CHUCK NORRIS DOESNT NEED A WEAPON... HEIS Mim AWEAPON! CHUCK NORRIS AS “KANE ’ IN At 'EVE ’S? EYETN 111 Auga fyrir auga .Hörkuspennandi og sérstaklega viðburðarik, ný bandarísk saka- málamynd í litum. Aðalhlutverk: Chuck Norris Christopher Lee SPENNA FRÁ UPPHAFI TIL ENDA. TVÍMÆLALAUST EIN HRESSI- LEGASTA MYND VETRARINS. ísl. texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 SÍ.MT A-salur Keppnin (The Competition) íslenskur texti Stórkostlega vel gerð og hrifandi ný bandarisk úrvalskvikmynd i litum sem fengið hefur frábærar viðtökurviðaumheim. Ummæli gagnrýnenda: „Ein besta mynd ársins". (Village Voice). „Richard Dreyfuss er fyrsta flokks'1. (Good Morning America). „Hrifandi, trúverðug og umfram allt heiðarleg". (New York Maga- zine). Leikstjóri. Joel Oliansky. Aðal- hlutverk. Richard Dreyfuss, Amy Irving, Lee Remic. Sýnd kl. 5,7.10 og 9.15 B-salur Skæruliðarnir * GameForVuttures Hörkuspennandi amerisk kvik- mynd um skæruliðahernað. Aðalhlutverk. Richard Harris, Richard Roundtree. Endursýnd kl. 9.10 og 11.10 Bönnuð börnum innan 16 ára. Duiarfullur fjársjóður -'i' Spennandi ný kvikmynd með Ter- ence Hill og Bud Spencer. Sýnd kl. 5 og 7.05. 3*1-15-44 Ný mjög sérstæð og magnþrungin' skemmti- og ádeilukvikmynd frá M.G.M., sem byggð er á textum og tónlist af plötunni „Pink Flovd - The Wall“. I fyrra var platan „Pink Floyd - The Wall“ metsöluplata. í ár er það kvikmyndin „Pink Floyd - The Wall“, ein af tíu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá víöa fyrir fullu húsi. Að sjálfsögðu er myndin tekin i Dolby Sterio og sýnd 1 Dolby Sterio. Leikstjóri: Alan Parker Tónlist: Roger Waters og fl. Aðalhlutverk: Bob Geldof. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. WÓDLKIKHÚSID Jómfrú Ragnheiður i kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 Lína Langsokkur laugardag kl. 15, uppselt sunnudag kl. 14, uppselt sunnudag kl. 18, uppselt Ath. breyttan sýningartíma. Oresteia Frumsýning miðvikudag kl. 20 2. sýn. laugardag 5. mars kl. 20 Þrumuveður yngsta barnsins Bandarískur gestaleikur. Bread and Puppet Theater Frumsýning fimmtudag kl. 20 2. og síðari sýning föstudag 4. mars kl. 20. Litla sviðið: Tvíleikur sunnudag kl. 20.30 Síðasta sinn. Miðasala kl. 13.15-20. Simi11200. l.KlkKKIAí; KKYKjAVÍKl IR Skilnaður i kvöld uppselt fimmtudag kl. 20.30 Salka Valka 50. sýn. laugardag, uppselt miðvikudag kl. 20.30 Forsetaheimsóknin sunnudag kl. 20.30 Jói þriðjudag kl. 20.30 Miðasala f Iðnó kl. 14-20.30 Si'mi 16620. Hassið hennar mömmu Miðnætursýning i Austurbæjar- biói, laugardag kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21, simi 11384. 1 __________. - - /töfratlautan£ föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Allra síðasta sýningarhelgi LITLTSÓTARINN sunnudagkl.16. Miðasala er opin milli kl. 15 og 20 daglega sími 11475. útvarp/sjónvarp Sjónvarp kl. 22.20: Annarrafé” 9f ■ „Annarra fé,“ nefnist kvikmynd- in sem sjónvarpið sýnir okkur kl. 22.20 í kvöld. Þetta er ný frönsk bíómynd og leikstjóri er Christian de Chalonges. Með aðalhlutverkin fara þau Catharine Deneuve, Jean-Lois Trintignant, Michel Serrault og Claude Brasseur. Myndin fjallar um fólk sem lagt hefur sparifé sitt inn á bankareinkn- ing. Það kemur á daginn að misyndis- menn reyna að sölsa féð undir sig og vond mái konia upp. Rainier, seni cr starfsmaður bankans, er grunaður uni misferli og verður honum brátt ljóst að verið er að gera hann að blóraböggli fyrir syrtdir annarra. En hverra? Eru stjórnendur bankans að reyna að nota hann til þess að hylma yfir eigið gróðabrall? Gerði besti vinur hans sig sekan um falsanir og reyndi svo að koma sök á hann? Með hjálp tveggja kvenna ræður Rainier fram úr málinu. En það er ekki auðveld barátta, þegar andstæð- ingurinn hefur fé, lög og völd sín megin. útvarp Föstudagur 25. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgu- norð: Vilborg Schram talar. 8.30 forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn hennar Karlottu“ eftir E.B.White. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Porvaldsdóttir les (6). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir 10.30 „Mér er fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn (RÚVAK) 11.00 íslensk kór- og einsöngslög 11.30 Frá norðurlöndum Umsjónarmaður: Borgþór Kjærnested. Lesari: Hrafn Hall- grímsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar Á frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 „Vegurinn að brúnni" eftir Stefán Jónsson Þórhallur Sigurðsson les (10) 15.00 Miðdegistónleikar 15.40 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Leitin að Ljúdmílu fögru" eftir Alexander Puskin Geir Kristjánsson þýddi. Erlingur E. Hall- dórsson byrjar lesturinn. 16.40 Litli barnatíminn Stjórnandi: Gréta Ólafsdóttir (RÚVAK) 17.00 Með á nótunum Létt tónlist eg leiðbeiningar til vegfarenda. Umsjónar- menn: Ragnheiður Davíðsdóttir og Tryggvi Jakobsson. 17.30 Nýtt undir nálinni Kristín Björg Þorsteinsdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.10 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir 20.40 Kvöldtónleikar 21.40 Viðtal Vilhjálmur Einarsson ræðir við Sigríði Sigurðardóttir, Berunesi, Berufirði. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Lestur Passíusálma (23) 22.40 Kynlegir kvistir X. og síðasti þáttur - „Kraftaverkið'* Ævar R. Kvaran flytur frásöguþátt um Jón biskup. ðgmunds- son. 23.10 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jónas- sonar 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir 01.10 Á næturvaktinni - Sigmar B. Hauks- son - Ása Jóhannesdóttir 03.00 Dagskrárlok. sjonvarp Föstudagur 25.febrúar 17.45 (sland - Spánn. Bein útsending um gervihnött frá heimsmeistarakeppninni i handknattleik í Hollandi. 19.15 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Skonrokk Dægurlagaþáttur í umsjón Eddu Andrésdóttur. 21.15 Kastljós Þáttur um innlendog erlend málefni. Úmsjónarmenn: Bogi Ágústsson og Ólafur Sigurðsson. 22.20 Annarra fé (L'argent des autres) Ný frönsk bíómynd. Leikstjóri Christian de Chalonges. Aðalhlutverk: Catharine Deneuve, Jean-Louis Trintignant, Michel Serrault og Claude Brasseur. - Annarra fé et spariféð, sem falið er bönkum og sparisjóðum til ávöxtunar. Myndin greinir frá bankastarfsmanni, sem sakaður er um misferli, og heyr harða og tvisýna baráttu til að bera af sér sakir. Þýðandi Ragna Ragnars. 00.10 Dagskrárlok ★★ Étum Raoul ★★★ Pink Floyd The Wall ★★★ Fjórir vinir ★ Flóttinn ★★ Með alltáhreinu ★★★ Snargeggjað ★★★★ E.T. ★★★ BeingThere ★★ Blóðbönd Stjörnugjöf Tímans * * * » frábær • » * » mjög góð • * * göö • * sæmlleg • O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.