Tíminn - 25.02.1983, Blaðsíða 16
FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1983.
dagbók
■ Guðbjörg Ásgeirsdóttir og Jón Gröndal í hlutverkum sínum.
DENNIDÆMALAUSI
„Kisi er ekki of heimskur til að læra að leika listir,
Jói... hann er of gáfaður."
ýmislegt
„Venjulegur fasismi“
í MÍR-salnum
■ Kvikmyndasýning verður í MÍR-salnum,
Lindargötu 48, nk. sunudag, 27. febrúar kl.
16. Sýnd vérður hin fræga heimildarkvik-
mynd Mikhaíls Romm „Venjulegur fasismi“.
Myndin var gerð um miðjan sjöunda áratug-
inn og vakti þá þegar mikla athygli og umtal
og fyrstu verðlaun hlaut hún á alþjóðlegu
heimildarkvikmyndahátíðinni í Leipzig. í
myndinni er lýst uppgangi fasismans á Italíu
og í Pýskalandi og þeim jarðvegi sem hann
var runninn úr. Skýringar með myndinni eru
á ensku.
Aðgangur að MÍR-salnum, Lindargötu
48, er ókeypis og öllum heimill.
Leikritið „Klerkar í klípu“
sýnt á Akranesi og víðar.
■ Leiklistarklúbbur Fjölbrautaskólans á
Akranesi frumsýnir í dag, föstudaginn 25.
febrúar, klukkan 20.30 hinn eldfjöruga gam-
anleik „Klerkar í klípu“ eftir Philip King.
Leikstjóri er Sigurgeir Scheving frá Vest-
mannaeyjum. Þetta er 5. verkefni leiklistar-
klúbbsins, og er frumsýningin á öðrum degi
svo kallaðrar opnu viku sem fram fer í
skólanum dagana 24. febrúar til 2. mars.
Önnur sýning verður sunnudagskvöldið
27. febrúar klukkan 20.30 og hefst miðasala
klukkan 18.30. Mánudaginn 28. febrúar
Ieggur hópurinn síðan af stað til Lauga í
Dalasýslu, þar sem leikritið verður sýnt um
kvöldið. Þriðjudaginn 1. mars verður svo
sýnt í héraðsskólanum að Reykholti. Mikill
fjöldi leikara og aðstoðarfólks hefur lagt nótt
við dag að undanförnu, svo allt gangi sem
best fyrir sig. Er það von þeirra að fólk
fjölmenni í fjörið, því þau eru æst í að
skemmta bæði sér og öðrum.
Samtök um kvennaathvarf
■ Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44,2.h.
er opin alla virka daga kl. 14-16, sími
31575. Póstgírónúmer samktakanna er
44442-1.
Hlíöarendakirkja í Fljótshlíð:
■ Messa sunnudag kl. 14. Organisti: Mar-
grét Runólfsdóttir. Séra Sváfnir Sveinbjarn-
arson.
Síöustu sýningar
á Töfraflautunni
■ Sýningum er nú að Ijúka hjá íslensku
„Getraunagróði“
í Grindavík
■ Leikfélag Grindavíkur frumsýnir ærsla-
leikinn „Getraunagróða" eftir Philip King í
kvöld laugardagskvöld í Kvenfélagshúsinu í
Grindavík kl. 21.00.
Þýðinguna gerði Haukur Sigurðsson, en
óperunni á óperunni vinsælu Töfraflautunni
eftir W.A. Mozart, og verða síðustu sýningar
sem hér segir:
föstudag 25. febr. kl. 20.00
Iaugardag26. febr. kl. 20.00.
sunnudag 27. febr. kl. 20.00
Er það síðasta sýningin og eru þá sýning-
arnar alls orðnar 40. Aðsókn hefur verið
mjög góð.
Dómkirkjan:
■ Barnasamkoma laugardag kl. 10.30 að
Hallveigarstöðum (inngangur frá Öldugötu).
Séra Agnes Sigurðardóttir.
Skagfirðingafélagið í Reykjavík
verður með félagsvist í Drangey, félagsheim
ilinu Síðumúla 35, sunnudaginn 27. febr.
Byrjað verður að spila kl. 14.
leikstjóri er Þórir Steingrímsson og fer hann
jafnframt með eitt aðalhlutverkið í leiknum.
Einnig fara með helstu hlutverk þau Olea
Ólafsdóttir, Guðbjörg Ásgeirsdóttir,
Guðmundur Jónsson, Ingeburg Wolers, Jón
Gröndal og Sigurður Guðmundsson.
Önnur sýning verður svo á sunnudagskvöld
kl. 21.00
Ritgerðasamkeppni grunnskóla-
nemenda um umferðarmál
■ 1 tilefni Norræna umferðaröryggisársins
1983, efnir menntamálaráðuneytið í sam-
vinnu við Samtök móðurmálskennara og
Umferðarráð til ritgerðarsamkeppni fyrir
7.-9. bekk grunnskóla. Rétt til þátttöku í
samkeppninni hafaöll skólabörn fædd 1967-
1969.
Velja má um eftirfarandi verkefni:
1) Hjálpsemi í umferð
2) Hættur í umferð
3) Flýttu þér hægt
Nauðsynlegt er að umræður fari fram um
viðfangsefnið, áður en ritefni er valið. Lengd
ritgerðanna á að samsvara 2-3 síðum (A—4)
og er stefnt að því að þær verði metnar sem
framlag til móðurmálskennslu.
Kennarar og skólastjóri velja 2-6 bestu
ritgerðirnar í hverjum skóla og senda þær til
námstjóra í umferðarfræðslu, Guðmundar
Þorsteinssonar á skrifstofu Umferðarráðs,
Lindargötu 46 101 Reykjavík. Skilafrestúr er
til 21. mars 1983. Dómnefnd skipa auk
Guðmundar þau Ármann Kr. Einarsson
kennari og rithöfundur, Erna Árnadóttir
Samtökum móðurmálskennara, Guðmund-
ur B. Kristmundsson námstjóri í íslensku og
Óli H. Þórðarson framkvæmdastjóri Um-
ferðarráðs. Gert er ráð fyrir að þrjár bestu
ritgerðirnar verði birtar í fjölmiðlum.
Eftirfarandi verðlaun eru í boði:
1) DBS-reiðhjól, gefandi: Fálkinn h/f.,
2) Ashai stereo útvarp og segulband,
gefandi: Kaupfélag Eyfirðinga, Akur-
eyri - KEA
3-4) Timex armbandsúr, gefandi: Timex
umboðið, Kópavogi.
5-6) Landakortabækur, gefandi: Bókabúð
Máls og menningar.
7-10) Listaverkabækur, Norræn málaralist,
gefandi: Bókaútgáfan Helgafeli.
Það er von þeirra sem að þessari sam-
keppni standa að hún geti orðið mikilvægt
framlag til aukins umferðaröryggis á Nor-
rænu umferðaröryggisári.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka
í Reykjavík vikuna 25. febrúartil 3. marz er
I Lyfjabúðinni Iðunni. Einnig er Garðs
Apotek opið til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar
nema sunnudagskvöld.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og
Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum
frá Kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12.
Upplýsingar i símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó-
tek eru opin virka daga á opnunartima búða.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin
er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er
opið frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. Áöðrum
timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30
og 14.
löggæsla
Reykjavík: Lögreglasími 11166. Slökkvilið
og sjúkrabíll sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455.
Sjúkrabill og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi-
lið og sjúkrabíll 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166.
Slökkvilið og sjúkrabíll 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166
Slökkvilið og sjúkrabíll 51100,
Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333
og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138. Slökkvilið sími 2222.
Grindavík: Sjúkrabíll og lögregla sími
8444. Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll
sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími
1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og
sjúkrabíll 1220.
Höfn í Hornaflrði: Lögregla8282. Sjúkrabíll
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla sími 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavík: Lögregla 41303,41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkvilið 41441.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil-
ið og sjúkrabíll 22222.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrablll 61123 á
vinnustað, heima: 61442.
Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222.
Slökkvilið 62115.
Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið
5550.
Blönduós: Lögregla simi 4377.
isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og
2266. Slökkvilið 2222.
Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur
simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og
slökkviliðið á staðnum sima 8425.
heimsóknartím
Heimsóknartímar sjúkrahúsa
eru sem hér segir:
Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 fil kl. 16 og
kl. 19,30 til kl. 20.
Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16.
Heimsóknarlí mi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30.
Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspítallnn Fossvogi: Mánudaga til
föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Álaugardögum
og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu-
lagi.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og
kl. 19 til kl. 20.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl.
16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
14 til kl. 19.30.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspitafi: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Hvítabandið - hjúkrunardeild
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum.
Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
ogkl. 19.30 til kl. 20.
Vistheimillð Vífilsstöðum: Mánudaga til
laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá
kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug-
ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga
kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30
til 16 og kl. 19 til 19.30.
heilsugæsla
Slysavarðstofan i Borgarspítalanum.
Simi 81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við lækna á Göngudelld Landspítalans alla
virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá
kl. 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð
á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er
hægt að ná sambandi við lækni i sima
Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi
aðeins að ekki náist í heimilislækni.Eftir kl.
17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17
á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er
læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar
í simsvara 13888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og
helgidögum kl. 17-18.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siöu-
múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar i
sima 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ
alla daga ársins frá kl. 17-23 í sima 81515.
Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5,
Reykjavik.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal.
Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
bilanatilkynningar
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi
51336, Akureyri simi 11414, Keflavík simi
2039, Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og
Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes,
simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarn-
arnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580,
eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri,
sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun
1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533,
Hafnarfjörður sími 53445.
Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á
aðstoð borgarstofnana að halda.
gengi íslensku krónunnar
Gengisskráning nr. 37 - 24. febrúar 1983 kl.09.15
Kaup Sala
01-Bandaríkjadollar ................. 19.530 19.590
02-Sterlingspund ....................29.842 29.934
3-Kanadadollar...................... 15.906 15.955
04-Dönsk króna........................ 2.2765 2.2835
05-Norsk króna........................ 2.7409 2.7493
06-Sænsk króna........................ 2.6315 2.6396
07-Finnskt mark ...................... 3.6321 3.6433
08-Franskur franki ................... 2.8536 2.8624
09-Belgískur franki................... 0.4108 0.4121
10- Svissneskur franki ............... 9.6361 9.6657
11- Hollensk gyllini ................. 7.3187 7.3412
12- Vestur-þýskt mark ................ 8.0937 8.1185
13- ítölsk líra ..................... 0.04024 0.01406
14- Austurrískur sch.................. 1.1512 1.1547
15- Portúg. Escudo ................... 0.2123 0.2129
16- Spánskur peseti .................. 0.1502 0.1506
17- Japanskt yen..................... 0.08318 0.08343
18- írskt pund.......................26.868 25.951
20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi)....21.2281 21.2935
söfn
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali.
Upplýsingar i síma 84412 milli kl. 9 og 10 alla
virka daga.
Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl.
16.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er
opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til
kl. 16.
Borgarbókasafnið
AÐALSAFN - Útlánsdelld, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl.
9-21, einnig á laugard. i sept. til april kl.
13-16.
AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl.
13-19. Lokað um helgar i mái, júní og ágúst.
Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa.
SÉRÚTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi
36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21,
einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780.
Simatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12.
Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða
og aldraða.
HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi
86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16.
Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16.
simi 27640. Opiðmánud. tilföstud. kl. 16-19.
Lokað í júlimánuði vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi
36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig
á laugardögum sept. til april kl. 13-16.
BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni.
simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um
borgina.