Tíminn - 25.02.1983, Blaðsíða 18
18
þingfréttir
ALLAR KONUR EIGI RÉTT Á
3. MÁNAÐA FÆÐINGARORLOFI
Frumvarp til leiðréttingar á hróplegu óréttlæti gagnvart
heimavinnandi konum
■ Alexander Stefánsson er fyrsti flutn-
ingsmaöur að frumvarpi, um fæöingaror-
lof sem lagt hefur verið fram á Alþingi.
Samkvæmt því er gert ráð fyrir að allar
konur eigi rét; til fæðingarorlofs, hvort
sem þær taka laun á vinnumarkaði eða
ekki, en eins og þessum málum cr háttað
í dag er upphæð fæöingarstyrks ekki hin
sama til allra vinnandi kvenna og er
hrópandi óréttlæti gagnvart heimavinn-
andi konum, eins og fyrsti flutningsmað-
ur kemst aö orði í greinargerð. Með-
flutningsmenn eru Ólafur l\ Þórðarson
og Stefán Valgeirsson.
Frumvarp þetta er um breytingu á
lögum um fæðingarorlof og um almanna-
tryggingar. Aðalinntak þess er, að for-
cldri sem lögheimili eiga á íslandi, eiga
rétt á þriggja mánaða fæðingarorlofi
samkvæmt ákvæðum 1. greinar hvort
sem um er að ræða fólk í launuðum
störfum á vinnumarkaði eða utan vinnu-
markaðar.
í greinargerðinni er tekið fram að með
lögum um fæðingarorlof, sem samþykkt
var 1980 og tóku gildi 1. jan. 1981, var
vissulega gerð mikilvæg breyting á lögum
um almannatryggingar, þarsem ákveðið
var að hverju foreldri með lögheimili á
íslandi verði tryggðar greiðslur í fæð-
ingarorlofi. En síðar í greinargerðinni
segir:
Þcgar frumvarpið var til meðferðar á
Alþingi 1980 gcrði I. flutningsmaður
þessa frumvarps þær athugasemdir við
frumvarpið að óeðlilegt væri að upphæð
fæðingarstyrks væri ekki sú sama til allra
fæðandi kvenna án tillits til tekna eða
þátttöku á vinnumarkaði og vísaði þar
til aðaltilgangs laganna, enn freniur þess
Alexander Stefánsson
hrópandi óréttlætis gagnvart heimavinn-
andi konum. 1. flm. benti einnig á þá
miklu skriffinnsku sem fylgja mundi
vottorðum og sönnunarskyldu vegna
atvinnuþátttöku, sem væri algjör óþarfi
þar sem barnsburðarvottorð læknis væri
aðalatriðið.
1. flm. féllst á að draga til baka
breytingartillögu, þar sem nauðsyn bar
til að flýta afgreiðslu málsins fyrir áramót
1980-81, í tengslunt við samkomulag
ríkisstjórnar við launþegasamtökin í
landinu, sem lögðu aðaláherslu á málið
vegna fólks í stéttarfélögum á vinnu-
markaði.
1. flm. gafþá yfirlýsingu við afgreiðslu
málsins, að hann mundi fylgjast með
framkvæmd málsins og beita sér fyrir
breytingum síðar.
Samkvæmt upplýsingum, sem 1. flm.
hefur fengið frá Tryggingastofnun ríkis-
ins, nam greiðsla fæðingarorlofs 1982
76.468.822 kr. vegna 4266 fæðinga sem
skiptust þannig skv. ákvæðum laganna:
1. Óskertar 3 mán.
greiðslur, 2401 fæð .... 15.379.876
2. Til þeirra er fá
2/3 hI., 853 fæð......... 13.257.293
3. Til þeirra er fá
1/3 hl„ 1012 fæð ....... 7.831.653
Ljóst er að verulega fjárhæð þarf til að
jafna þennan mun, en hér er um að ræða
réttlætismál ekki síst viðurkenningu á
réttarstöðu heimavinnandi móður, og
hefur þýðingarmikið gildi fyrir uppeldi
barna, sem ekki verður metið til fjár.
TIL FERMINGARGJAFA
Skrifborð, margar gerðir.
Bókahillur og skápar.
Steriohillur og skápar.
Stólar — Svefnbekkir — Kommóður
Húsgögn og
. , . Suðurlandsbraut 18
mnrettmgar simi se 900
GLUGGAR
OG HURÐIR
Vönduð vinna á hagstœðu verði
Leitið tilboða.
ÚTIHURÐIR
Dalshrauni 9. Hf.
S. 54595.
ISSKAPA- OG FRYSTIKISTU
VIÐGERÐIR
Breytum gömlum ísskápum
i frystiskápa.
Góð þjónusta.
arastvarh
REYKJAVÍKURVEGI 25 Há'fnarfirði simi 50473
útibú að Mjölnisholti 14 Reykjavík.
Kjarnaborun
Tökum ur steyptum veggjum fyrir hurðir, loftræstingu, glugga,
og ýmisskonar lagnir, 2", 3”, 4", 5", 6" og 7” borar.
HLJOÐLÁTt OG RYKLAUST. Fjarlægum múrbrotið, önnumst
ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er.
Skjót og góð þjónusta.
Kjárnaborun sf.
Símar 38203-33882
Bilaleigan\§
CAR RENTAL r-rr*
ö 29090
Raflagnir
Fyrsta flokks
þjónusta
Ef þú þarft að endurnýja, gera við, bæta við
eða breyta raflögnum, minnir Samvirki
á þjónustu sína með harðsnúnu liði rafvirkja,
sem ávallt eru tilbúnir til hjálpar.
samvirki
SKEMMUVEGI 30 - KÓPAVOGI - SIMI 446 66
REYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK
Kvöldsími: 82063
tjjftSllllll síminn er86300
VÖKVAPRESSA
MÚRBROT — FLEYGUN
HLJÓÐLÁT — RYKLAUS
Tökum að okkur alla múrbrota- og fleygavinnu, hvar og hvenær
sem er. T.d. í húsgrunnum og holræsum, brjótum milliveggi,
gerum dyra og gluggaop, einnig fyrir flestum lögnum og f.l.
Erum með nýja og öfiuga vökvapressu. Vanir menn.
VERKTAK sími 54491.
FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1983.
Kvikmyndi&'
Sími 78900
Salur 1
Óþokkarnir
Frábær lögreglu og sakamála-
mynd sem fjallar um það þegar
Ijósin fóru af New York 1977, og
afleiðingamar sem hlutust af því.
Pelta var náma fyrir óþokkana.
Aðalhluterk: Robert Carradine,
Jim Mitchum, June Allyson, Ray
Milland
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð börnum inna 16 ára
Salur 2__________
Gauragangur
á strnnHinni
UK3
Létt og fjörug grínmynd um hressa
krakka sem skvetta aldeilis úr
klautunum eftir prófin I skólanum
og stunda strandlíflð og skemmt-
anir á fullu. Hvaða krakkar kannast
ekki viðtjörið á sólarströndunum?
Aöahlutverk: Kim Lankford, Jam-
es Daughton, Stephen Oliver
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Salur 3
Fjórir Vinir
(Four Friends)
Ný frábær mynd gerð al snillingn-
um Arthur Penn en hann gerði
myndirnar Litli Risinn og Bonnie
og Clyde. Myndin gerist á sjöunda
áratugnum og fjallar um fjóra vini
sem kynnast í menntaskola og
verða óaðskiljanlegir .Arthur Penn
segir: Sjáið til svona var þetta í þá
daga.
Aðalhlutverk: Craig Wasson, Jodi
Thelen, Michael Huddleston, Jim
Metzler,
Handrit: Steven Tesich. Leikstjóri:
Arthur Penn.
Sýnd kl. 5,7.05,9.05,11.10
Bönnuð börnum innan 12 éra.
★★★ Tíminn
★★★ Helgar-
pósturinn
Salur 4
Meistarinn
XHRJC
Meistarinn er ný spennumynd
með hinum frábæra Chuck Norris.
Hann kemur nú I hringinn og sýnir ’
enn hvaö í honum býr. Norris fer
á kostum í þessari mynd.
Aðalhlutverk: Chuck Norris,
Jennifer O'Neill og Ron O'Neal.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Salur 5
Being There
Sýnd kl. 9.
(12 sýningarmánuður).