Tíminn - 27.02.1983, Blaðsíða 11

Tíminn - 27.02.1983, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1983. ©ÍÍÖÍilíÍll; * '''J J Kirkju Óháða safnaðarins Messa kl. 2. Organisti Jónas Þórir. Prestur Emil Björnsson Hvítasunnukirkjan - Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10.30. Almenn guðsþjón- usta kl. 20. Ræðumaður: Hallgrímur Guð- mansson. Einar J. Gíslason. ■ ■ Bræðrafélag Bústaðakirkju heldur aðal- fund mánudagskvöld 28. febrúar kl. 8.30 í safnaðarheimilinu. ■ Guðsþjónustur í Keykjavíkurprófasts- dæmi sunnudaginn 27. febrúar 1983. Árbæjarprestakall Barnasamkoma í safnaðarhcimili Árbæjar- sóknar kl. 10.30 Guðsþjónusta í safnaðarheimilinu kl. 2. Kökubasar fjáröflunarnefndar Árbæjarsókn- areftirmessu. Sr. GuðmundurÞorsteinsson. Ásprestakall Barnaguðsþjónusta að Norðurbrún 1, kl. 11. Messa kl. 2. Sr. ÁmiBergurSigurbjörnsson. Breiðholtsprestakall Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14 í Breiðholtsskóla. Sr. Lárus Halldórsson. Bústaðakirkja Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 2. Aðal- fundur Bræðrafélagsins mánudagskvöld kl. 20.30. Félagsstarf aldraðra miðvikudagseft- irmiðdag. Kvöldbænir á föstu miðvikudags- kvöld kl. 20.30. Sr. Ólafur Skúlason dóm- prófastur. Digranesprestakall Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópa- vogskirkjukl.2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan Messa kl. ll.'Sr. Þórir Stephensen. Föstu- messa kl. 2. Sr. Hjalti Guðmundsson. Laug- ard. Barnasamkoma að Hallveigarstöðum kl. 10.30, inngangurfrá Öldugötu: Sr. Agnes Sigurðardóttir. Landakotsspítali: Guðsþjónusta Jd. 2. Org- anleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Þórir Stephensen. Fella- og Hólaprestakall Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekku- skóla kl. 2. Sunnudagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11. Guðsþjónusta í Safnaðarheimilinu Keilu- felli 1, kl. 2. Sr. Hreinn Hjartarson. Fríkirkjan í Reykjavík Barna og 'fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Guðspjallið í myndum. Barnasálmar og smábarnasöngvar, framhaldssaga. Sr. Gunn- ar Björnsson. Grensáskirkja Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 2. Kvöldguðsþjónusta með altarisgöngu sunnudagskvöld kl. 20.30. Ný tónlist. Organleikari Árni Arinbjarnarson. Almenn samkoma fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja Kirkjuskóli barnanna er á laugardögum kl. 2 í gömlu kirkjunni. Kirkjuskóli heyrnar- skertra barna laugardaginn 26. febr. kl. 2. Sunnud. Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörns- son. Messa kl. 2. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Aðalfundur Hallgrímssafnaðar er að lokinni messu. Fyrirbænaguðsþjónustur eru á þriðjudögum kl. 10.30 árd. Miðvikud. kl. 20.30 föstumessa. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Kvöldbænir með lestri úr píslarsögu og passíusálmum kl. 18.15 á mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. Landspítalinn Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Tómas Sveinsson. Kársnesprestakall Fjölskylduguðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11 árd. Fullorðnir eru hvattir til að koma með börnunum til guðsþjónustunnar. Sr. Árni Pálsson. Laugarncskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Helgi Elíasson, útibússtj. prédikar. Gideon- félagar lesa ritningarorð. Þriðjudag, bæna- guðsþjónusta á föstu kl. 18, æskulýðsfundur kl. 20.30. Föstudagur, síðdegiskaffikl. 14.30. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Neskirkja 1 dag laugardag samverustund aldraðra. Heimsókn í Iðnskólann í Reykjavík. Skóla- stjórinn Ingvar Ásmundsson tekur á móti hópnum. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 15. Sr. Frank M. Halldórsson. Sunnudag: Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 14. Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson. Mánudagur, æskulýðsfundur kl. 20. Fimmtu- dag föstuguðsþjónusta.kl. 20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Seljasókn Bamaguðsþjónusta að Seljabraut 54, kl. 10.30. Bamaguðsþjónusta Ölduselsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta Ölduselsskóla kl. 14. Kórsöng- ur, altarisganga. Mánudagur 28. febr. fundur í æskulýðsfél. Tindaseli 3. kl. 20.30. Fimmtud. 3. mars.fyrirbænasamveraTindaseli 3, kl. 2Ö. Sóknarprestur. Scltjamamessókn Barnasamkoma kh 11 í sal Tónlistarskólans. Sóknamefndin. Fríkirkjan i Hafnaríirði Bamatíminn kl. 10.30. Aðstandendurvelkomnir með bömunum. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Flensborgarskólans syngur undir stjóm Margrétar Pálmadóttur. Eftir guðsþjónustu ræðir Hólmfríður Pétursdóttir, hússtjómar- kénnari um undirbúning fermingar á heimil- um. Safnaðarstjóm. Eyrarhakkakirkja Messa kl. 2: Sóknarprestur. Stokkseyrarkirkja Bamamessa kl. 11. Sóknarprestur. Safhaðarráð Reykjaríkurprófastsdæmis heldur fund í Grensáskirkju sunnudaginn 27. febr. kl. 17. Prestafélag Suðurlands heldur fund mánudagskvöld 28. febniar kl. 8.30 í safnaðarheimili Kársnesprestakalls við Kastalagerði. Safnaðarráðsfundur í Reykjavíkurprófastsdænii ■ Á sunnudaginn kemur, þann 27. febrúar verður haldinn fuiidur í Safnaðarráði Reykja víkurprófastsdæmi og hefst hann kl. 5 síðdegis í Grensáskirkju. Samkvæmt lögum eiga for- menn sóknamefnda, sóknarprestar og safnað- arfulltrúar sæti í Safnaðarráði, en auk þess em aðrir sóknamefndarmenn velkomnir svo ög þeir, sem vilja kynna sér þau mál, sem efst em á baugi í söfnuðum prófastsdæmisins. Aðalmál fundarins em skipulagsmálin, en sérstök nefnd hefur starfað að gerð tillagna, sem verða lagðar fyrir fundinn, ogeru þær í 15 liðum. Byggjast þær að mestu á ýmsu því, sem efst hefur verið á baugi í slíkum umræðum á liðnum árum, en einnig er bryddað upp'á ýmsum nýjungum. Þá verður starf Hjálparstofnunar kirkjunnar kynnt og rætt um starf það, sem unnið er á vegunt Öldrunarráðs prófastsdæmisins. For- maður Safnaðarráðs er dómprófasturinn í Reykjavík, séra Ólafur. Skúlason. Byggðuá REYNSLU • Ráögjöí eda hönnun • Jarövlnnsluverktcika • Byggingarverktaka • Pípulagnlngarverktaka • Raíverktaka • Múraraverktaka • Málaraverktaka • innréttlngaverktaka Petta er íyrirtœki sem leitast viö aö veita góöa þjónustu þar sem ábyrgö, ráðvendni og þekking em höíö í íyrirrúmi. Fyrirtœkiö er eingöngu í samvinnu viö íullgilda íagmenn. • Hurðarsmiðjur • Gluggasmiöjur • Dúklagningameistara • Stálsmiöjuverktaka • Hreingemingarverktaka • Flutningsverktaka • o.fl. o.fl. Tilboö—verksamningar—greiðsluskilmálar Fyrirtœkið staríar almennt á sviöi íramkvœmda og breytinga jaínt í gömlu sem nýjum húsum O VERKTAKAIÐNADUR HF SKIPHOLT119 SÍMAR 29740 4 4413 2 6505 BÆNDUR SÚG- þurrkun Eins og undanfarin ár smíðar Landssmiðjan hina frábæru H-12 og H-22 súgþurrkunarblásara Blásararnir hafa hlotið einróma lof bænda fyrir afköst og endingu Sendið oss pantanir yðar sem fyrst LANDSSMIÐJAN ReykjHNÍk

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.