Tíminn - 27.02.1983, Blaðsíða 21

Tíminn - 27.02.1983, Blaðsíða 21
SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1983. 21 ■ Þá höfum við séð sérdeilis góða skák þar sem Gligoric vinnur á hvítt með Mar del Plata afbrigðinu í kóngsindverskri vörn gegn Quinteros í Linares 1981. Hér kemur framhald- ið af sögunni eins og ég hafði lofað, um hefndina. Gligoric: Qumteros Novi-Sad 1982. I. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 dé 5. Be2 9-0 6. Rf3 e5 7.0-0 Rc6 8. d5 Re7 9. Rel (í Linares kom 9. Bd2 Rd7 10. b4 h6. Riddarinn stóð á f3 þar til möguleikinn Rg5 hafði komið svörtum til að eyða leik á h6 áður en hann lék f5. Ekki er þó víst að slíkt sé nauðsynlegt. Auk þess má mæta Bd2 með Rh5.) 9. . Rd7 10. Rd3 f5 II. Bd2 Rf6 12. f3 f4 13. c5 g5 14. Hcl Rg6 15. cxd6 (Erfitt vandamál í þessu afbrigði er 15. Rb5 a6 16. Ra3 g4 17. cxd6 cxd6 18. Rc4 g3 19. Ba5 (Einasta von hvíts í þessari stödu liggur í 23. Hxc8.) 23. Rxg4? Bxg4 24. Bxg4 Rxg4 25. hxg4 Bf6! (Fram að þessu hefur mátt kalla þetta slæman biskup. Nú flytur hann sig til g3 og skapar máthótanir.) 26. De2 Bh4 27. Hc3 Bg3 28. g5 De7 29. Dh5 (Yfirsjón í tapaðri stöðu.) 29.. Da7t Gefið. Það var einmitt í Novi Sad sem Van der Wiel vann og tryggði sér stórmeistaratitil. V.d. Wiel 8.5 af 13, Popovic og Quinteros 8, Nikolic og Ribli 7.5 Razuavajev og Smejkal 7, Romanishin og Kurajica 6.5 Gheorg- hiu 6, Bjelajac og Suetin 5.5 Gligoric 4, Deze 3.5. Þetta var mót þar sem flestir frægustu þátttakendurnir ollu vonbrigðum og það gaf Hollending- um tækifæri á að slá í gegn. Bent Larsen, stórmeistari skrifar um skák lið, Júlíus Friðjónsson, Trausti Björnsson, Sigurður Daníelsson og Jón Þorvaldsson halda þar uppi merki. Sigur- vegurunum frá í fyrra, A-sveit Ríkis- spítalanna hefur orðið ýmislegt andsnú- ið.íl. umferð tefldu þeir aðeinsmeð3ja manna liði, og urðu að gefa 1 vinning á 4. borðinu. í 2. og 3. umferð veiktist 2. borðs maður þeirra, Dan Hansson sem vann allar skákir sínar 7 að tölu í fyrra. Annars hafa Ríkisspítalarnir mikið lið, og jafnt, eins og sjá má á þvf, að C-sveitin vann B-sveitina 4:0! Gengi skákmanna Búnaðarbankans hefurverið með eindæmum undanfarin ár. Þeir hafa sigrað í flestum sveitakeppnum hérlend- is og erlendis, og er skemmst að minnast vel heppnaðrar skákferðar þeirra til Hollands, þar sem hollenskir banka- menn voru heldur betur teknir í karphús- ið, 16!ó : 3 !ó. Eftirfarandi skák vartefld á 1. borði. Hvítur: Jóhann Hjarturson Svartur: Wotthuis Spánski ieikurinn I. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 R16 4. 0-9 Rxe4 5. d4 Be7 6. De2 d5?! (Mjög tvíeggjað framhald sem skrifast á reikn- ing júgóslavneska stórmeistarans Tri- funovic. Alla jafnan þótti hann frið- semdar skákmaður, en átti þó til sín hliðarstökk eins og þetta.) 7. c4!? (í skákinni Nemet : Trifunovic, Vrjacka Banja 1963 var leikið 7. Rxe5 Bxd7 8. Rxd7 Rxd4 9. Re5í c6 10. Bxcót Rxc6 II. Rf3 0-0 með góðri stöðu á svart.) 7. . Bg4 8. dxe5 0-0? (Betra var 8. . a6.) 9. cxd5 Dxd5 10. Hdl Bxf3 11. gxf3 Rd4 12. Hxd4 Dxd413. fxe4 c6 14. Bc4 Dxe5 (Svartur hefur hró,k,,pg peð gegn biskupi og riddara sem tæplega geta kallast Auglýsing Með vísun til 17. og 18. gr. skipulagslaga nr. 19/1964, er hér með auglýst tillaga að breytingu á staðfestu Aðalskipulagi Reykjavíkur 1962—83, tillagan tekur til breytinga á landnotkun á svæði við Suðurlandsbraut sunnanverða, austan við lóðina nr. 9 við Skrifuna. Tillagan er í því fólgin að í stað útivistar- og iðnaðarsvæðis kemur á 2150 m2 lóð miðbæjarstarfsemi. Uppdráttur ásamt upplýsingum liggur frammi, almenningi til sýnis, á skrifstofu Borgarskipulags Reykjavíkur Þverholti 15, næstu 6 vikur frá birtingu þessarar auglýsingar það er til 8. apríl n.k. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borist Borgarskipulagi fyrir kl. 16.15 þ. 22. apríl n.k. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Borgarskipulag Reykjavíkur, Þverholti 15. Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki Hjúkrunarforstjóri óskast til starfa frá 1. júní næstkom- andi. Húsnæöi fylgir. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum sendist formanni Sjúkrahússtjórnar. Upplýsingar veitir forstöðumaöur sjúkrahússins í síma 95-5270. ■ Finnið sterkan leik fyrir hvítan. Mar del Plata afbrigðið kallast sproti af kóngsindverskri vörn, eftir að Gligoric hafði unnið góða sigra með þessu afbrigði á skákmóti í Mar del Plata 1953. Síðari ár hefur hann þó ekki haft sömu trú á kóngsindverj- anum, og kýs nú að tefla afbrigðið á hvítt. T.d. í þessari skák frá mótinu í Linares 1981. Gligoric: Quinteros 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. RÍ3 0-0 6. Be2 e5 7. 0-0 Rc6 (Fram að 1953 var Rb-d7 aðalleiðin.) 8. d5 Re7 9. Bd2 (Fyrir þrjátíu árum léku menn oftast 9. Rel Rd7 10. Be3 f5 11. f3 f4 12. Bf2 g5 13. Rd3 Rf6 14. c5 o.s.frv. Það var hér sem Gligoric endurbætti tafl máta svarts.) 9. . Rd7 10. b4 h6 11. Db3 Kh8 12. Ha-cl f5 13. Rel Rf6 14. (3 f4 15. c5 g5 16. Rb5 Re8 17. Rd3 h5 18. Rf2 Rg8 19. Hc2 Rh6 20. h3 HI7 21. Hf-cl (Endurbótin á svart þarf að hafa komið til fyrr. Hvítur hefur yfirburðastöðu.) 21.. a6 22. Ra3 Bf8 23. Rc4 (Riddarinn stendurvel. Einn af möguleikunum er cxdó cxdó 25. Rb6) 23.. Bd7 24. a4 g4 25. fxg4 hxg4 26. hxg4 Hh7 27. Bel! (Hindrar Dh4 í eitt skifti fyrir öll.) 27.. Hb8 28. b5 axb5 29. axb5 b6 (Að öðrum kosti veður peðakeðjan slitin sundur með b5-b6.) 30. c6 Bc8 31. Da3! Afger- andi leikur. Hótunin er Da7 og Rxe5, og svartur megnar ekki að ná mótspili.) 31.. Hg7 32. Rxe5 Rf6 33. Rd7! Rxd7 34. cxd7 Hxd7 35. Bc3t Kg8 36. Da7 Bb7 37. g5 c5 (Svörtum er gefinn kostur á að vinna hvítu drottninguna, en hvítur fær mikið „tré“ fyrir.) 38. bxc6 Ha8 39. Dxa8 Bxa8 40. cxd7 Dxg5 41. Bd4 Bb7 42. Hc8 Rf7 43. Rg4 Gefið. Á Novi Sad skákmótinu 1982, kom Quinteros fram hefndum eins og við fáum að sjá. gxh2t 20. Kxh2 De7 21. Hhl Rh5 sem talið er gott á svart. Nær jafn erfitt vandamál er 15. Rb5 a6 16. cxd6!? axb5 17. dxc7 Dd7 18. Db3 sem ég notaði á hvítt fyrir mörgum árum. Eftir því sem ég veit best, hefur enginn lagt í að tefla þetta.) 15. . cxd616. Rb5 Hf717. Rf2 a618. Ra3 b5! 19. Del(?) (Varla er þetta nógu góð áætlun. Þekkt var 19. Rc2 Bf8 20. Rb4 Hg7 21. a4g4!? meðtvísýnni stöðu, Sosonko : Kavalek, Amster- dam 1975.) 19. . h5 20. Ba5 Df8 21. h3 g4! 22. fxg4 hxg4 Skákkeppni stofnana: Gengi Búnaðarbanka- manna með eindæmum ■ Myndin er af hinu sigursæla liði Búnaðarbankans í Hollandsferðinni. Fremri röð frá vinstri, Kristinn Bjarnason, Árni Kristjánsson, Jóhann Hjartarson, Hilmar Karlsson. Aftari röð frá vinstri, Jón Kristinsson, Guðmundur Halldórsson, Guðjón Jóhannsson, Bragi Kristjánsson, Stefán Þ. Guðmundsson og Bjöm Sigurðsson. ■ Að loknum 3 umferðum af 7 í skákkeppni stofnana hefur Búnaðar- bankinn rétt einu sinni sest í forystusæt- ið. Röð efstu sveita er þessi: 1. Búnaðarbankinn 10 v. 2. GrunnskólarReykjavíkur9v. 3. -5. Útvegsbankinn Flugleiðir Sláturfélagið 8v. 6.-9. Þýzkíslenska verslunarfélagið Ríkisspítalar C-sveit Ríkisspítalar A-sveit Veðurstofan 7 'Av. 10.—11. Verkamannabústaðir Landsbankinn 7v. í liði Búnaðarbankans tefla: Jóhann Hjartarson, Bragi Kristjánsson, Hilmar Karlsson og Guðmundur Halldórsson. Grunnskólarnir eru mættir með hörku- hagstæð skifti. öruggasti leikur hvíts væri nú 15. Rc3, en Jóhann teflir beint til kóngssóknar.) 15. f4!? Dd4t 16. Be3 (Ekki 16. Khl Bc5!) 16.. Dxe4 17. Rc3 Df5 18. Khl Hf-e8 19. Hgl Bc5 20. Dg2 g6 21. Bxc5 Dxc5 22. Bb3 He7 23. Re4 Dd4 (Meiri vörn veitti 23. . Df5. Nú nær rJóhann Öm Sigurjónsson skrifar um skák hvítur afgcrandi sókn.) 24. Rg5 Ha-e8 25. f5 Kg7 abcdefgh 26. Bxf7! Hxl7 27. Rx(7 Kxr7 28. fxg6t Kg7 29. gxh7t Kh8 30. Dg8t Gefið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.