Tíminn - 27.02.1983, Blaðsíða 26

Tíminn - 27.02.1983, Blaðsíða 26
26 SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1983. „í þá daga var Tíminn eins og blaðamannaskóli” verður, en hún sýnist ætla að vcrða þolanleg." - Og nú ertu koininn til Slippfúlugs- ins? „Já, mér var boðið þetta starf dcildar- stjóra Markaðs- og sölusviðs, sem er nýjung hjá fyrirtækinu, en Slippfélagið var stofnað árið 1902. Starfið tilkomið ’vegna þeirrar stcfnu stjórnarinnar að endurskipuleggja reksturinn með það fyrir augum aö styrkja stöðu fyrirtækis- ins. - I*ú hel'ur sunit ekki ufluð þér neinn- ur menntunur ú sviði viðskipta er það? „Nei, en mér gengur þetta þó alveg ágætlcga, sjálfsagt hef ég í mércinhvcrja viðskiþtahæfrleika. Vcrslunar- og blaða-' maðurinn togast á í mér." - Ferðu kunnski ultur út í liluðu- mennsku? „Maður á nú aldrei að segja, aldrei, cn ég held ekki." - í hverju felst starf þitt hjá Slippfé- luginu? „Ég er í cndurskipulagningu á ákveön- um dcildum og er að kanna möguleika á breytingum með tilliti til markaðsmála". Aslaug er koinin á kaf í félagsstörfin - Munu þær hreytingar hafa í för meö sér einhvcr súrindi? „Við munum rcyna að forðast upp- sagnir, cf þú átt viö það. Ljóst er að þau fyrirtæki sem þjóna útgcrðinni eiga ekki sjö dagana sæla, vcgna erfiðleika útgcrö- arinnar almennt. I*eir erfiðleikar eru svo náttúrlega í bcinu framhaldi af efnahags- örðugleikum þjóðarbúsins. Ég Iteld við séum komin andskoti ncðarlega, þó ég þori ekki að fullyröa aö við séum komin á botninn. Hér þarf virkilega aö*taka tíl höndum og það |rolir enga bið. I*að þarf að tala tæpitungulaust, fólk cr orðið þreytt á skollaleiknum. Ég held að flest sér fyrir mcnningarlegum tengslum ís- lendinga og Bandaríkjamanna, en höfuðtilgangur félagsins er að veita ís- lenskum stúdentum styrki til framhalds- náms í Bandaríkjunum. Unt það bil þrjátíu manns fá þessa styrki á ári hvcrju. Nú, síðan er ég í stjórn Sjálfstæðisfé- lags Seltirninga og er fyrsti varamaður á lista sjálfstæðismanna íbæjarstjórn. Sem varamaður hef ég þurft að sitja bæjar- stjórnarfundi. Auk þcss sit ég í skóla- ncfnd og er nýorðin varaformaður hennar. Mér finnst ákaflega uppbyggi- lcgt og skemmtilegt að starfa í skóla- nefndinni og við höfum mjög gott sam- starf við báða skólastjórana sem hér eru og fulltrúa kcnnaranna. Nú er fyrirhug- uö stofnun foreldrafclags sem ég álít mikla þörf fyrir, bæði til að vcita stuðn- ing og aðhald." - Helurðu starfað lengi ineð Sjúlf- stæöisflokknum? „Já, ég er nú ciginlega fædd inn í flokkinn, komin af góðum og gegnum sjálfstæðisættum. Ég varð hins vegar ckki virk fyrr cn við fluttum hingað út á Seltjarnarnes og ég gckk í sjálfstæðisfé- lagið hér." - Hver eru helstu úhugamúl þín í. pólitíkinni? „Ég vil beita mér fyrir því að efla bæjarfclagið okkar, gcra gott bæjarfélag betra. Helst vil ég stuöla að öllu sem getur eflt menninguna og þroska og framtíð barnanna okkar. Ég hef sem sagt mcstan áhuga á menningar- og félagsmálum. „Ganiall vani aö láta karlmenn vera í forystuhlutverkunum“ - Lru inargar konur í bæjarsljórn- inni? ■ „Mér finnst uppeldi bamanna ekki síöur mikilvægt en frami í stjómmúlum“. öll heimili á landinu hljóti að ramba á barmi gjaldþrots miðað við verðbólgu- stig og verðlagið sem hér ríkir. - Kanntu einhver rúð við þessu? „Ég held að langbest sé að jafnt lciðtogar hinna ýmsu þjóðfélagshópa og fólkið sjálft taki á vandanum af hciðar- leika og tali um hlutina umbúðalaust. Pað fer ekki á milli mála að íslendingar eru cinhver auðugasta þjóð í hcimi, cn því miður kunnum við ekki að fara með verðmætin okkar. Við sólundum öllu, ein af meinscmdunum er sú að kröfurnar eru orðnar svo miklar." - En Áslaug, hefurðu hugsaö þér að fara aftur út ú vinnumarkaðinn? „Ég á nú ekki von á því í bráðina að minnsta kosti bæði vegna þess að mér finnst ærinn starfi að ala upp börnin og einnig vegna þess að ég er komin alveg á kaf í félagsmálin. Ég er í stjórn Íslensk-Ameríska félagsins, sem beitir „Af sjö bæjarfulltrúum er einungis ein kona, cn' tvcir fyrstu varamenn sjálfstæðismanna eru konur. I*að er ákaflega undarlegt hve konum gengur illa í íslenskri pólitík. Undarlegast er þó kannski að konur sniðganga konur í stjórnmálum alveg jafnt og karlar. Þctta kom berlega í ljós í síðasta prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnamesi þegar konur komust einungis í vara- mannasæti þrátt fyrir þaö aö um helm- ingur kjósenda voru konur." - Kanntu nokkrar skýringar ú þessu? „Ekki nema þá að það cr gamall vani að láta karlmenn vcra í forystuhlutverk- unurn." „Ég held", segir Jón Hákon, „að þetta stafi af því að konur eru afbrýðisamar hver út í aðra, það sé í eðli þcirra að öfunda þá sem kemst lcngst. Alveg eins og þær bera sig saman í klæðaburði á mannamótum, svo dænti séu nefnd." ■ „Við höfum svipaöar skoðanir og úhugamúl, en það þýðir þó ekki að þetta sé eitthvert lognmolluhjónahand.“ Jón Húkon að störfum hjú sjónvarpinu - væntanlega að lesa erlendar fréttir. 10W s is ons, ises in The last tax 3bn sed tent • by feiy the be this tch :ast of Newbid to form Iceland Cabinet BY JON H. MAGNUSSON REYKTAVIK.Ju.yr7. mr RENEDIKT GRONDAL, Mr. Josefsson’s party is for the next two years at least. fíader of lceland’s Social Demo- opposed to Iceland’s llnka with The ecoqomic sltuation Is „rats is asking the leaders of the th North Atlantic Treaty Organi- Worsenlng steadliy and the mfla- Communist.do8minated People’s sation (NATO) Th*, Social tl0n rate now 3tands at about 45 V—h tKa miHrtipt.nf.the- Democrats and the Independence cent 0ne of the first tasks the suspension of flve senior í)TdW’u éxpectea ---------»nt wi|i h.,m police oflicers for publicfy criti- the fourth. Reuter Left forms coalition in Iceland BY JON H. MAGNUSSON A NEW left-wing coalition Governmenthas been fornied in Iceland, apparently ending a nine-week old political crisis on the island, the smallest member of thö NATO alliance. The new Prime Ministér, Mr. Olafur Johannesson, ieader of the middle-of-the-road Prosres- three ministers in the Cabinet but several of them wili hold more than one portfolio. The Prime Minister was a Minister of Justice in the out- going right-of-centre Government and Prime Minister from 1971 to 1974. The leader of the Sociai Democrats, the U.S.-educated Mr. Benedikt Grondal will be REYKJAVIK, August 31. Three young MPs from Mr. Josefsson’s party howcver wlll become ministörs of education, trade and industry. All of them are anti-NATO and against the U.S. air base at Keflavik bnt the People’s Aliiance has entered the coalition without demanding that Iceland should resign from NATO. This has been one of tot Co. ' T Gai An and (So vie- par cor pul aih the cla Coi sei pol ■ Jón Húkon skrifar að staðaldri frétlapistla um íslcnsk efnahags- og stjórnmúl í hið virta brcska dagblað The Financial Times. „Nci, það held ég aðsé vitlcysa," segir Áslaug, „þctta er bara íhaldssemi, fólk er svo vant því að treysta karlmönnum fyrir ábyrgðarstörfum." „Þetta er náttúrlega líka þróun sem tekur tíma", segir Jón Hákon, „við eigum eftir að sjá gífurlegar breytingar, en ekki alveg á næstunni. Það gengur illa að koma konum áfram í pólitíkinni og mér finnst skelfilegt hversu fáar kortur komast í örugg sæti á listum flokkanna í væntanlegum þingkosningum. Ég tel þetta standa íslenskum stjórnmálaflokk- um m.a. fyrir þrifum. Ein af ástæðunum fyrir deilunum innan flokkanna er sú að þeir aðlaga sig ekki breyttum tímum. Flokksmenn gera sér þó grein fvrir.því að breytinga er þörf, en þær ganga miklu hægar en nauðsyn krefur. Og það er að sjálfsögðu thaldssemi og ef til vill hræðsla við hvað breytingarnar kunni að ltafa í för meðsér. Þóégvilji hlut kvenna meiri í stjórnmálunum þá er það ekki á forsendunni konur kvenna vegna, eða breytingar breytinganna vegna, heldur vegna þess að konur eiga brýnt erindi í stjórnmálin og við eigum alveg jafn ntikið af hæfileikaríkum konum og körlum." - Stefnirðu hútt í pólitikinni Áslaug? „Ég stefni alltaf fram á veginn í hverju scm ég tek mér fyrir hendur” segir Áslaug hlæjandi, „en ég er ansi hrædd um að ég fari seint á þing. Mér finnst uppeldi barnanna ekki síður mikilvægt en frami í stjórnmálum og barnauppeldi ntjög vandasamt verk, mesti vandi sem ég hef haft með höndum. Mig langar til að koma þeim upp sem góðum mann- eskjum og nýtumþjóðfélagsþegnum. Ég held að það sé afar mikið komið undir foreldrunum hvernig úr börnunum rætist, þó félagar og skóli hafi örugglega sitt að segja." „Mest um vert að sýna börnunuin hlýju og kærleika“ - Hvað finnst þér mikilvægast í upp- eldinu? „Mér finnst mest um vert að sýna börnunum hlýju og kærleika. Við hjónin komum bæði frá heimilum þar sem kærleikurinn var í fyrirrúmi og við viljum gjarnan að börnin okkar njóti þess líka." - En þú Jón, ertu ckkert að vusast í stjórnmúluin? „Mér finnst óskaplega gaman að fylgj- ast með því sem er aðgerast í pólitíkinni, en ég er ckki beinn þátttakandi. Ég er aftur á móti virkur í félagsmálum, sér- staklega málum verslunarinnar og hef átt sæti í ýmsum stjórnum og samtökum. En ég sit ekki í stjórnum sem fulltrúi stjórnmálaflokks og hef mestu ótrú á stjórnum og nefndum sem er skipt niður á flokkana, eins'og t.d. Útvarpsráð, slíkir fulltrúar gera nánast ekkert annað en að standa vörð um hagsmuni sinna samtaka og skipta kökunni jafnt á milli sín. Vinnubrögðin verða ekki nógu heiö- arleg. Ég er flokksbundinn sjálfstæðismað- ur, en ekki mjög virkur, þó ég hafi gaman af að vera liðtækur á ýmsurn sviðum. Ég er rammpolitískurogekkert feiminn við að láta skoðanir mínar í ljósi en á þó vini í ölluin flokkum sem ég tala mikið við um stjórnmál. Við rífumst ekki, heldur ræðum pólitíkinafræðilega. Margir minna bestu vina eru á öndverð- um meiði við mig í pólitík, merkilcgt nokk!" - En Áslaug, eru vinkonur þínar í pólitík? „Eina vinkona mín sem er í kjörnu sæti ístjórnmálum.erGuðrún Þorbcrgs- dóttir, kona Olafs Ragnars Grímssonar, cn hún er í bæjarstjórninni hér. Við kynntumst þegar við unnum saman á Loftleiðum og dætur okkar eru bekkjar-* systur og vinkonur. Þá er mjög gott samstarf nteð okkur Ernu Nielsen, sem er annar varantaður á lista sjálfstæðis- manna hér á Seltjarnarnesi. En ég hef eignast margar kunningjakonur í gcgn- um pólitíkina, sem hafa áhuga á þjóð-' málum." „Við höfum stundum passað börnin fyrir Guðrúnu og Ólaf Ragnar þegar þau fara til útlanda og þau fyrir okkur," segir Jón Hákon, „og einhverju sinni þegar Ólafur kom að sækja dóttur sína spurði hann: „Skcði eitthvað'?" „Nei, ekki nema það að ég skrifaði hana í Heim- dall", svaraði ég. Þá hló Ólafur mikið og hafði gaman af.“ - Hvort fylgirðu Gunnari eða Geir að múlum Jón? „Ég lít fyrst og fremst á mig sem sjálfstæðismann og er orðinn voðalega leiður á flokkadrættinum. Ég sit mcð Albert Guðmundssyni í stjórn Hafskips h.f. og get þess vegna alveg eins verið Albertsmaður, ef því er að skipta. Það er svo mikið verk að vinna i þjóðmálun- um að flokkarnir verða að fara að ganga óskiptir og sameinaðir til leiks, vanda- málin þola enga bið. Það er ljóst að ísland er í djúpum öldudal og það hjálpar okkur enginn upp úr þessum vanda nema við sjálf. Ef við fáum ekki starfhæfa ríkisstjórn á næstu mánuðum er framundan tíu ára eyðimerkurganga, sem endar með ósköpum. Mig langar til að skila landinu í hendur barna minna þannig að þau geti lifað mannsæmandi lífi með sínum börnum."

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.