Tíminn - 31.03.1983, Blaðsíða 8
FIMMTUDAGUR 31. MARS 1983
8
FIMMTUDAGUR 31. MARS 1983
.........i-
kvikmyndahúsin
■ Ralph Bakshi cr m.a. þckktur fyrii
tciknimyndina, scm hann pcrdi cftir skáld-
vcrki Tolkiens, Hrinpadróttinssöpu, scnt
, sýnd var hcr á landi fyrir nokkru. AMKRI-
CAN POP en sú tciknikvikmynd, sent hann
gcrói na-st á cflir Tolkicn-myndinni, og cr
hún gjörólík, fjallar um lífið i Bandarikjuiiuni
frá því í byrjun þessarar uldar og fram á
okkar daga. Bakshi fylgist hér mcð sögu
einnar fjölskyldu, scin flýr undan kúgun í
Rússlandi og kcmur til fyrirhcitna landsins,
og sfðan hvcrnig hcnni rciðir af. f*að, scm
• sameínar fjölskylduna í lifi og starfí i nicr
áttatíu ár er ást á tónlist, en hún tekur
miklum breylingum á þessum tima eins og
liandarískt þjóölif yfirleitt. Ronni Kcm gcrði
handritið, en Lee Iloldridge sá uin tónlistina.
Á svipmyndinni qtá.sjá Bcnny, snjallan
tónlistarmann, að spila sitt síðasta lag áður
en hann heldur út að stríða í síðari heimsstyrj-
öldinni.
Sýningarstaður: Stjörnubíó.
■ Sylvester Stallonc er enn á ný mættur til leiks, cn að þessu sinni ekki sem Rocky heldur sem Rambo, ungur maður
sem hlotið hefur heiðursmerki fyrir hugprýði í striðinu í Víetnam en hlýtur svo þá meðferð þegar heim kemur, setn hann ’
sxttir sig ekki við. Hann verður því óður og af því leiðir mikinn eltingarleik, þar sem Stallone reynir að sleppa við lögregluna.
I*ar fer mikið blóð til spillis. Leikstjóri er Ted Kotcheff, en Michael Kozoll samdi handrit. Á myndinni, sem hér fylgir,
sést Stallone í hlutverki sínu í myndinni fremur óárennilegur á svip. Sýningarslaður: Regnboginn.
■ NÁLARAUGAÐ cða THE EYE OF THE NEEDLE er byggð á metsöluþriller
og snjallir leikarur fara með aðalhlutverkin, hinn gamalreyndi Donald Suthcrland og
Kate Nclligan. Þetta er njósnaþriller úr síðari heimsstyrjöldinni. Sutherland leikur
dugmikinn njósnara Þjóðverja í Bretlandi. Þar verður um síðir of heitt fyrir hann og
hann verður því að flýja. Það gengur hins vegar ekki átakalaust fyrir sig. Lcikstjóri
er Richard Marquand, sem væntanlega vcrður frægur fyrir þá kvikmynd sem hann
cr nú að leikstýra, sem sé þriðju stjörnustríðsmyndinni huns George Lucas. Hér sjáum
við uðra helslu söguhetjuna í Nálarauganu, Kale Nelligan, með vopn i höndum.
Sýningarstaður: Tónabíó.
■ Mel Brooks gerir grín að ýmsum alburðum mannkynsögunnar í „HISTORY OF
THE WORLD PART I“, eða „SAGA HEIMSINS, FYRSTI HLUTI“, og hcfur þar
fengið i lið með sér ýmsa góða leikara og skemmtikrafta, þar á nteðal Dom de Luise,
Gloris Leachntan, Pamelu Stephenson, Sid Caesar og Spike Milligan. Sjálfur lcikur
liann fnörg hlutverk, auk þess scm hann samdi túnlist og texta að mestu sjálfur. Meðal
þeirra atburða, sem tcknir eru til meðferðar, eru steinöldin, rómverska heintsveldið,
spxnxki rannsóknurrétturinn og franska byltingin. Á myndinni iná sjá Neró keisara
að skemmta sér (Dom dcLuise). Sýningarstaður: Stjörnubió.
íslenskar kvikmyndir I borginni
■ Með allt á hreinu i Bíóhöllinni
■ Á hjara veraldar í Austurbxjarbíó.
■ Húsið í Háskólabíó
um páskan
Regnboganum.
■ Sömu myndir og nú
ganga í bíóum borgarinnar
verða sýndar þar áfram
yfír hátíðsdagana með fá-
einum undantekningum.
A usturbæjarbíó mun
frumsýna nýja íslenska
kvikmynd, Á hjara verald-
ar en frá henni er sagt
annars staðar í blaðinu. Þá
mun Regnboginn hefja
sýningar á myndinni Líf í
helgreipum eða First blood
með Sylvester Stallone í
aðalhlutverki. Þetta ernýj-
asta myndin með þessum
vinsæla leikara og hefur
fengið gífurlega aðsókn í
Bandaríkjunum að undan-
förnu og gengið næst E.T.
Þá sýnir Tónabíó nýja
njósnamynd, Nálarauga,
eftir samnefndri sögu
Ken Folletts. í aðalhlut-
verkum eru Donald Sut-
herland og Keith Mulligan.
Háskólabíó heldur áfram
að sýna Húsið en þessi
mynd hefur fengið gífur-
lega aðsókn og góða dóma.
í Nýja bíó verður hroll-
v vekjan Heimsóknartími á
tjaldinu um hátíðarnar,
Laugarásbíó heldur áfram
að sýna mynd Costa
Gavras, Týndur, Stjörnu-
bíó sýnir mynd bandaríska
grínistans Mel Brooks í A
salnum en í B salnum verð-
ur tónlistarmynd fyrir alla
aldursflokka, American
Pop, en það er teikni-
mynd. Bíóbær í Kópavogi
heldur áfram að sýna Að
baki dauðans dyrum. Og
Bíóhöllin verður með
sömu myndir og verið hef-
ur um hátíðarnar, Njósn-
ara leyniþjónustunnar,
Allt á hvolfí, Með allt á
Hreinu, Gauragangur á
ströndinni, Dularfulla hús-
ið og Being There.
Loks er að geta þess að
Regnboginn sýnir tvær ís-
lenskar myndir fyrir yngri
kynslóðina um páskana, en
það eru, Punktur punktur
komma strik og Jón Oddur
og Jón Bjarni.
II Punktur punktur komma strik i
tegnboganum.
Grillskálinn Hellu
býður ykkur ávallt velkomin.
Réttur dagsins, snittur, heit og köld borð.
Kakó & kaffi
Hlaðborð
Grillréttir
Ráðstefnu- og fundarsalir og gisting.
^Sími 99-5881
9
ÍS
rs
ÍS
fS
is
fS
fS
fS
is
rs
rs
fS
is
fS
rs
rs
fS
fS
rs
rs
BORGARSPÍTALINN
LAUSAR STODUR
Aðstoðarlæknir
fS
fS
fS
IS
fS
fS
fS
fS
fS
Staða aðstoðarlæknis við skurðlækningadeild Borgar- fcJ
spítalans, er laus til umsóknar nú þegar. rs
Umsokmr skulu sendar yfirlækni deildarinnar, sem veitir (q|
nánari upplýsingar. ra
Reykjavík 30.3.1983
fS
rs
rs
rs
rs
rs
BORGARSPITALINN
ta 81-200
eIeIeIeIeIeIeIeIeIeIeIeIeIeIeIeIeIeIeIeIeI
veljum vandaðar vélar
Eigum nokkrar dráttarvélar á alveg sérstöku verði!
DEUTZ dráttarvélarnar eru sterkar og endingargóðar einnig sparneytnar og hagkvæmar
í rekstri. Viðgerða- og varahlutaþjónustan hefur verið endurskipulögð,
markmiðið er auðvitað „allir ánægðir"!
Athugaðu möguleika DEUTZ dráttarvélanna
HAMARHF
Véladeild
Sími 22123. Pósthólf 1444. Tryggvagötu, Reykjavík.
■KHDI
DEUTZ