Tíminn - 31.03.1983, Blaðsíða 17
31. MARS 1983
17
Við erum ódýrari!
(stsendum um land allt
Smiðjuvegi 14, sími 77152
Bylting hjá subaru
Við bjóðum einnig margar aðrar
gerðir af SUBARU, bæði fólks-
bíla og sendibíla.
ÞAÐ ÞARF ENGIN
SLAGORÐ UM SUBARU
SUBARU Station fjórhjóladiifinn, með háu
og lágu drifi — Nýtt útlit — 5 cm.
upphækkun á farþegarými — Sjálfskipting
— Aflstýri — Rafmagn á speglum og rúðum
— Plussáklæði — Luxus aftursæti með
höfuðpúðum — Og algjör nýjung „Hill
Holder’! Samvirkni milli hemla og tengis.
INGVAR HELGASON Sim 33550
SÝNINGARSALURINN /RAUÐAGERÐI
Útboð
Hvolhreppur óskar eftir tilboöum í gatnagerö og lagnir á Hvolsvelli.
Um er að ræöa þrjá sjálfstæða verkþætti:
A. Jarðvegsskipti og lagnavinna
B. Slitlag á götur
C. Gangstéttir
Lengd gatna er ca. 1.500 m.
Útboösgögn verða afhent á skrifstofu Hvolhrepps, Austurvegi 6,
Hvolsvelli og á Verkfræöistofunni
nunnun nw Höföabakka 9, Reykjavík frá og meö
þriðjudeginum 5. apríl n.k. gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboðin veröa
opnuð fimmtudaginn 28. apríl kl. 14.00 á skrifstofu Hvolhrepps.
hönnunhf
Lausar stöður
Fjórar stöður fulltrúa við embætti ríkisskattstjóra,
rannsóknardeild, eru hér með auglýstar lausar til
umsóknar frá 15. apríl n.k.
Hér er um að ræða tvær stöður löglærðra fulltrúa
og tvær stöður þar sem viðskiptafræðipróf er
æskilegt, þótt einnig komi til greina menn með
verslunarskólapróf eða samvinnuskólapróf og
staðgóða þekkingu og reynslu í bókhaldi.
Umsóknir með upplýsingar um aldur, menntun og
fyrri störf sendist skattrannsóknarstjóra, Skúla-
götu 57, Reykjavík, fyrir 11. apríl n.k.
Reykjavík 18. mars 1983.
Skattrannsóknarstjóri.
STÆRSTA BIFREIÐASTÖÐ BORGA^