Tíminn - 31.03.1983, Blaðsíða 10

Tíminn - 31.03.1983, Blaðsíða 10
10_____________ útvarp/sjónvarp FIMMTUDAGUR 31. MARS 1983 útvarp Föstudagur 1. apríl Fostudagurinn langi son dómprólastur, flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Morguntónleikar Hljómsveit Lou Whiteson leikur sígild lög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Þeir kalla mlg fitubollu" eftir Kerstin Johansson Jóhanna Harðardóttir lýkur lestri þýðing- ar sinnar (9). 9.20 Morguntónleikar a. Sellósónata I D-dúreftir Johann Sebastian Bach. Josef Chucro og Zuzana Ruzicova leika. b. Kvartett i g-moll fyrir fiðlu, óbó, víólu og fylgirödd „Passíu-kvartett“, eftir Johann Gottlieb Janitsch. Ernö Sebestyen, Gott walt Eckertz, Reimer Peters og Maria Bethsold leika. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Það er svo margt að minnast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.00 Messa í Bustaðakirkju Prestur: Séra Lárus Halldórsson. Organleikari: Daníel Jónasson. Hádegistónleikar 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 „Skáldið í útlegðinni" Kristján Árna- son tekur saman dagskrá og flytur erindi um Heinrich Heine. Lesarar með honum: Kristín Anna Þórarinsdóttir og Óskar Halldórsson. 14.05 Barnatími Stjórnandi: Jónína H. Jónsdóttir. 14.40 „Páll postuli“ Óratória op. 36 fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit eftir Felix Mendelssohn. - Fyrri hluti. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Páll postuli“ Óratória op. 36 eftir Felix Mendelssohn. - Síðari hluti. 17.15 Nokkur sögu- og lögfræðileg atriði um Föstudaginn langa Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá morgundags- ins. 19.00 Kvöldfréttir 19.25 Kvöldtónleikar 20.20 „Síðustu bréfin" Samfelld dagskrá. Viggó Clausen bjó til flutnings og byggði á bréfum dauðadæmdra frelsishetja í Evrópu i siðari heimstyrjöld. Þýðinguna' gerði Hjörtur Pálsson. Hljóðritun stjórn- uðu: Klemens Jónsson og Hjörtur Pálsson. Lesarar: Helgi Skúlason, Er- lingur Gíslason, Sigurður Skúlason, Þór- hallur Sigurðsson, Margrét Guðmunds- dóttir, Jónína H. Jónsdóttir, Sigurður Sigurjónsson og Ása Ragnarsdóttir. (Áður útv. 1977). 21.35 Klarínettukonsert í A-dúr, K 622, eftir Wolfgang Amadeus Mozart 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Kosmiskt erindi eftir Martinus. „Efnisleg og andleg reynsla". Þýðandi: Þorsteinn Halldórsson. Margrét Björg- ólfsdóttir les siðara erindi. 23.00 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jóns- sonar 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 2. apríl. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleik- ar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Yrsa Þórðardóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Forustugr. dagbl. útdr.). 11.20 Hrímgrund - Utvarp barnanna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sigriður Eyþórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. íþróttaþáttur Umsjónarmaður: Hermann Gunnarsson. Helgarvaktin Umsjónarmenn:EIÍ sabet Guðbjörnsdótt- ir og Hróbjartur Jónatansson. 15.10 í dægurlandi Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930-60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Verið góð hvert við annað Stjórn- andinn, Heiðdís Norðfjjörð heimsækir krakka i leikskólanum að Lundarseli (RÚVAK). 16.40 íslenskt mál Jón Hilmar Jónsson sér um þáttinn. 17.00 Síðdegistónleikar í útvarpssal 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 Kvöldvaka 21.30 Gamlar plötur og góðir tónar Har- aldur Sigurðsson sér um tónlistarþátt (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Lestri Passiusálma lýkur Kristinn Hallsson les 50. sálm. 22.40 „Maðurinn, sem datt i sundur“, smásaga eftir ísak Harðarson Höf- undur les. Sunnudagur 3. apríl Páskadagur 7.45 Klukknahring. Blásarasveit leikur sálmalög. 8.00 Messa í Fríkirkjunni í Reykjavík. Prestur: Séra Gunnar Björnsson. Organ- leikari: Pavel Schmid. 9.oo Páskaþættir úr „Messías“ eftir Ge- org Friedrlch Hándel Kathleen Living- stone, Rut L. Magnússon, Neil Mackie, Michael Rippon og Pólýfónkórinn syngja með kammersveit: Ingólfur Guðbrands- son stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar.„Boddíiö varð á undan okkur". Guðmundur Jónasson segir frá bílferð i nóvember 1932. 11.00 Messa í Dómkirkjunni Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikar: Marteinn H. Friðriksson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónleikar. 13.00 Leikrit: „Glæpur og refsing“ eftir Fjodor Dostoéfskí; seinni hluti Þýðing og leikgerð: Árni Bergmann. Leikstjóri: Hallmac Sigurðsson. Leikendur: Pálmi Gestsson, Briet Héðinsdóttir, Kjartan Ragnarsson, Viðar Eggertsson, Helgi Skúlason, Þóra Friðriksdóttir, Guðmund- ur Ólafsson, Hjalti Rögnvaldsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Herdís Hallmarsdóttir, Guðbjörg Thoroddsen, Erlingur Gisla- son, Sigurður Karlsson, Arnar Jónsson, Sigurður Skúlason og Guðbjörg Þor- bjarnardóttir. 15.00 „Tosca“, ópera eftir Giacomo Puccini - Fyrsti þáttur. - Kynnir: Þor- steinn Hannesson. (Hljóðritun frá tón- leikum Sinfóniuhljómsveitar Islands í Háskólabíói 8. f.m.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Tosca“, ópera eftir Giacomo Puccini - Annar og þriðji þáttur. 17.50 Hugurinn ber mig hálfa leið Sigmar B. Hauksson ræðir við fólk um uppáhalds áningarstaðinn. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur útvarpsins á sunnudagskvöldi Stjórn- andi: Sverrir Páll Erlendsson. Dómari: Þórhallur Bragason. Til aðstoðar: Þórey Aðalsteinsdóttir (RÚVAK). 20.00 Sunnudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Frá samsöng „Fóstbræðra" og „Geysis" i Háskólabiói 26. febrúar s.l. Söngstjóri: Ragnar Björnsson. Undir- leikarar: Guðrún A. Kristinsdóttir og Jón- as Ingimundarson. Einsöngvarar: Sig- urður Sigfússon, Ragnar Einarsson, Örn Birgisson og Oddur Sigurðsson. 21.30 „Konan með lampann - Florence Nightingale" Séra Árelíus Nielsson flytur fyrri hluta erindis síns. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Páskagestir - Þáttur Jónasar Jón- assonar. Jónas Jónasson tekur á móti gestum í útvarpssal: Sigrún Valgerður Gestsdóttir, Anna Normann, Guðmundur Ingólfsson, Oktavia Stefánsdóttir, Guðmundur Emilsson, Sigrún Hjálmtýs- dóttir, Pálmi Gunnarsson og Magnús Eiríksson. 00.05 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 4. apríl Annar páskadagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Agn- es M. Sigurðardóttir flytur (a.v.d.v.) 7.20 Létt morgunlög Hljómsveit Hans Carste leikur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Oddur Albertsson talar 8.20 Morguntónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla og villikettirnir" eftir Robert Fisker i þýðingu Sigurðar Gunnarssonar. Lóa Guðjónsdóttir byrjar lesturinn. 9.20 Strengjakvartett i G-dúr op. 106 eftir Antonín Dvorak Vlach-kvartettinn leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Konan með lampann - Florence Nightingale" Séra Árelíus Nielsson flytur síðari hluta erindis síns. 11.00 Guðsþjónusta á vegum æskulýös- starfs Þjóðkirkjunnar. (Hljóðr. 13. f.m.) Prestur: Séra Tómas Sveinsson. Organ- leikari: Jón Helgi Þórarinsson. Hádegis- tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Mánudagssyrpa - Olafur Þórðar- son. 14.30 „Húsbóndi og þjónn“ eftir Leo Tol- stoj Þýðandi: Siguröur Arngrímsson. Klemenz Jónsson les (3). 15.00 Miðdegistónlelkar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 ímynd hins ósýnilega - Um list og kirkju Dr. Gunnar Kristjánsson flytur erindi. 17.00 „Parísarlíf", óperetta eftir Jacques Offenbach. 18.00 Erlend Ijóð frá liðnum tímum. Árni Blandon les þýðingar Helga Hálfdánar- sonar. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Árni Björns- son þjóðháttafræðingur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús- son kynnir. 20.40 islensk orgeltónlist. Ragnar Björnsson leikur a. Inngangur og pass- acaglía i f-moll eftir Pál ísólfsson b. Prelúdía, sálmur og fúga eftir Jón Þórar- insson c. „Nótt í dómkirkjunni" eftir Atla Heimi Sveinsson. 21.15 Einsöngur í útvarpssal: ElínSigur- vinsdóttir syngur lög eftir Björgvin Guðmundsson, Einar Markan og Jón Björnsson. Agnes Löve leikur á pianó. 21.40 Útvarpssagan: „Márus á Vals- hamri og meistari Jón“ eftir Guðmund G. Hagalin“ Höfundur les (13). 22.15 Veðuriregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. Útvarp annan í páskum kl. 19.25: „Veistu svarið” ■ Spurningaþállurinn frá Akureyrarútvarpinu „Veistu svarið,“ verður á annan páskadag kl. 19.25 með nýjum starfskröftum. Guðmundur Heiðar Frímannsson stjórnandi og Gísli Jónsson dómari hafa báðir liætt störfum við þáttinn, en Sverrir Páll Erlendsson menntaskólakennari hefur tckið við stjórnvölnum. Dómari verður Þórhallur Bragason bókavörður á Akureyri og Birgir Þórðarson bóndi á Önguls- stöðum í Eyjafirði sem borið hefur sigur úr býtum undanfarna þrjá þætti mætir til keppni í fjórða sinn. Útvarp kl. 22.15 á laugardag: 50. passíu- sálmur ■ Ur opcrunni Tosca. Útvarp páskadag kl. 15.00: Óperan Tosca ■ Klukkan 15.00 á páskadag hefst flutningur óperunnar Tosca, eftir Pueeini cn hún var hljóðrituð í Háskólabíói á dögunum. Flytjendur eru Sieglindc Kahmann, Kristján Jóhannsson, Kobcrt W. Becker, Guðmundur Jónsson, Kristinn Hallssnn, Már Magnússon og Elin Sigurvinsdóttir. Söngsveitin Fílharmonía syngur og Sinfóniu- hljómsvcit íslands leikur með undir stjórn Jean-Pierre Jacquillat. Kynnir verður Þorstcinn Hannesson. ■ Á laugardagskvöldið lýkur Kristinn Hallsson óperusöngvari lcstri Passíusálma. Kristinn hefur fengið mikið lof fyrir flutning sinn á sálmunum. Margir af fremstu upplesurum þjóðarinnar hafa spreytt sig á flulningi sálmanna í gegnum árin og hefur Kristinn nú öðlast sess meðal þeirra. Útvarp kl. 12.50 á föstudaginn langa: Skáldið í útlegðinni — þáttur um Heinrich Heine ■ Klukkan 12.30 á föstudaginn langa hefst í útvarpinu þáttur Kristjáns Árnasonar menntaskólakennara úm þýska skáldið Hcinrich Heine. Heine er kannski öðrum stórum Ijóðskáldum úr hinum stóra heiini kunnari á Islandi og vcldur þar cinkum það ástfóstur sem Jónas Hallgrímsson tók á sínum tíma við Ijóð hans, enda þýddi Jónas allmörg þeirra. Það hafa flciri tekið sér fyrir hendur, en með misjöfnuin árangri þ ví ekki mun hlaupið að því að flytja andrúmsloff Ijóða hans á aörar tungur. Heine cr einnig í miklu aflialdi hjá tónlistarunnendum því að mörg af frægustu sönglögum tónskálda cins og Schuberts og Schumanns eru sainin við Ijóð hans. Lesarar með Kristjáni eru Kristín Anna Þórarinsdóttir og Óskar Halldórsson. 22.35 Skúmaskot Hrafn Gunnlaugsson stjómar síðari hluta umræðna um mein- semdir og vandamál i nútimaþjóðfélagi. (Áður á dagskrá i september 1973). 23.10 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 5. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull i mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Hólmfríður Pétursdóttir talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla og villikettirnir" eftir Robert Fisker i þýðingu Sigurðar Gunnarssonar. Lóa Guðjónsdóttir les (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). „Áður fyrr á árunum" Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.05 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.30 Vinnuvernd Umsjón: Vigfús Geirdal. 11.45 Ferðamál Umsjón: Birna G. Bjarn- leifsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Þriðjudagssyrpa - Páll Þorsteins- son og Þorgeir Ástvaldsson. 14.30 „Húsbóndi og þjónn“ eftir LeoTol- stoj Þýðandi: Sigurður Arngrímsson. Klemenz Jónsson les (4). 15.00 Miðdegistónleikar 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 „SPÚTNIK". Sitthvað úr heimi vís- indanna Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn Umsjónar- maður: Ólafur Torfason. (RÚVAK.). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. 20.00 Barna og unglingaleikrit: „Með hetjum og forynjum í himinhvolfinu" eftir Maj Samzelius - 3. þáttur. (Áður útv. 1979). 20.30 Kvöldtónleikar. 21.40 Útvarpssagan: „Márus á Valshamri og meistari Jón“ eftir Guðmund G. Hagalin Höfundur les (14). 22.15 Veðurtregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Hvað er Bahá'í-trú? Guðrún Birna Hannesdóttir les kafla úr bók Eðvarðs T. Jónssonar „Bahá'ú lláh lif hans og opinberun". 23.15 Tveggja manna tal. Guðrún Guð- laugsdóttir ræðir við Margréti Guð- mundsdóttur, myndlistarmann. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 1. apríl föstudagurinn langi 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.20 f tákni Ijónsins. Þáttur um kirkjulist á Islandi fyrr og nú, sem Sjónvarpið hefur látið gera i tilefni af kirkjulistarsýningunni á Kjarvalsstöðum. Umsjónarmaður Björn Th. Björnsson. Upptöku stjórnar Sigurður Grimsson. 21.05 Krossvegurinn. Passíukórninn á Ak- ureyri flytur verkið Via Crucis eftir F. Liszt. Stjórnandi Roar Kvam. Orgelleikari Gígja Kjartansdóttir Kvam. Einsöngvar- ar: Þuríður Baldursdóttir og Michael Jón Clarke. Séra Bolli Gústavsson flytur Ijóð milli þátta. Upptökunni sem fram fór i Akureyrarkirkju stjórnaði Tage Ammend- rup. 22.00 Mérette. Svissnesk sjónvarpsmynd frá 1981, byggð á sannsögulegum at- burðum sem Gottfried Keller skráði. Leik- stjóri Jean-Jacques Langrange. Aðal- hlutverk: Anne Bos, Jean Bouise, Is- abelle Sadoyen, Patrick Lapp og Cathar- ine Eger. Mérette litla elst upp í Sviss i lok siðustu aldar. Hún missir móður sina á unga aldri, og kennir guði ógæfu sína. I strangtrúuðu. kalvínsku þjóðfélagi er slikt guðlast ekki látið viðgangast og Mérette fær að gjalda þess. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 23.30 Dagskrárlok. Laugardagur 2. apríl 16.00 Aston Villa - Barcelona. Meistara- keppni Evrópu. 18.00 Enska knattspyrnan. 18.25 Steini og Olli. Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 18.45 íþróttir Umsjónarmaður Bjami Felix- son. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Þriggjamannavist. Sjötti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.00 Tangótónlist. I þessum þætti leika þau Edda Erlendsdóttir, píanó, Oliver Manoury, bandenon og Richard Korn, kontrabassi, argentíska tangótónlist í upprunalegri mynd. Upptöku stjórnaði Viðar Vikingsson. 21.25 Töframaðurinn. (The Rainmaker) Bandariskt leikrit eftir N. Richard Nash. Leikstjóri John Frankenheimer. Aðalhlut- verk: Tommy Lee Jones, Tuesday Weld og William Katt. Á búgarði Curryfjölskyld-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.