Fréttablaðið - 10.02.2009, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 10.02.2009, Blaðsíða 22
18 10. febrúar 2009 ÞRIÐJUDAGUR NOKKUR ORÐ Júlía Margrét Alexandersdóttir ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ég er búinn að fara yfir umsóknina þína... Pældu í því ef við gætum bara hrist okkur eins og hundar! Þá væri allt miklu auðveldara! Jú, það er alveg rétt. Hurðu! Hvað er með hárið á mér? Af hverju er það svona slétt? Úps! Þú hefur ábyggilega ruglast á sjampóinu og næringunni. Guð minn góður! Ég get ekki farið svona! En að greiða það til hliðar? Til hliðar? Fólk sem skiptir til hliðar er lamið úti á götu og rænt! Með réttu! Kannski ekki alveg rétt, en það lítur ekki vel út. Svo því sé haldið til haga! Af hverju lætirðu ekki Pierce bara keyra? Hann er með öku- skírteini. Er það? Já. Og ertu með það á þér? Já. Þá er vandamál- ið úr sögunni og þú keyrir okkur heim? Nei. Af hverju ekki? ÖÖÖÖ Svona fjölnotabíll! Ég þarf að passa upp á ímyndina! FASTEIGNA- SALA ... og ég sé engar lygar, afbakanir eða ýkjur. Þetta virtist allt stemma. Hvers vegna heldurðu að þú yrðir góður fasteignasali? Ferilsskrá Mjási - ertu bjáni... Eða bara vitleysingur? Tja... ætli ég sé ekki bara... Akkúrat mitt á milli. Ííííííííííííí! Hvað er að? Það er býfluga hér inni! Hana, hún flaug út. Vandamálið úr sögunni. Hvaða vanda- mál? Alltaf þegar við finn- um góða afsökun fyrir því að hoppa á húsgögnunum, þá þurfa þau að eyðileggja það. Það virðist vera lenska á ritstjórnarskrif-stofum ákveðinna tímarita að mæra viðmælendur, þá einkum kvenkyns, í byrjun viðtala. Áður en tal blaðamanns og viðmælanda getur hafist virðist blaðamaður telja sér skylt að lýsa því í löngu máli hvern- ig kvenpersóna viðtalsins kemur til dyra þar sem hún „býður upp á te, með afslappað bros á vör þennan kalda febrúarmorgun, frjáls- leg en samt flippuð í gallabuxum og hvítum þægilegum bol“. Mærðarjarmið getur stund- um tekið heilu málsgreinarnar í byrjun og gengið úr skugga um að lesandi sé örugglega með það á hreinu hve ótrúlega mikið blaða- manni finnst koma til útlits, tesmekks og til- gerðarlauss yfirbragðs viðmælanda. Þótt undirrituð láti það fara í taugarnar á sér að konur skuli þurfa að leggja línurnar á þennan hátt í viðtölum við aðrar konur (sé það ekki í anda að viðtal við Friðrik Þór í sama blaði myndi byrja á því að lýsa ljósum lokkum hans og strákslegu brosi) er það vitaskuld í eðli tískutímarita að einblína á útlit og yfirborð. Og kannski ekki ástæða til að fárast yfir því þótt maður skyldi ætla að það ætti að vera karlmaður en ekki kona sem myndi einblína svo á útlit viðmælanda síns. Hins vegar má benda á þegar hlutirnir verða kolaðri en góðu hófu gegnir. Þannig er ekki betur hægt að sjá en í nýjasta tölublaði Nýs Lífs sé ólétta orðin að sjúk- dómi í viðtali við Ingu Lind Karls- dóttur þegar blaðamaður lýsir henni svo þar sem hún opnar dyr að heimili sínu fyrir blaða- manni á „köldum vetrardegi“ að ekki sé hægt að „sjá á Ingu Lind að hún sé með ungbarn á heimilinu“. Heldur líti hún vel út og ljómi af hreysti. Oflof og sjúkdómurinn ólétta

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.