Fréttablaðið - 10.02.2009, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 10.02.2009, Blaðsíða 28
 10. febrúar 2009 ÞRIÐJUDAGUR24 ÞRIÐJUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 16.00 Fréttaaukinn (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Bjargvætturin (16:26) 18.00 Latibær (e) 18.30 Út og suður (2:3) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Mæðgurnar (Gilmore Girls VII) (12:22) Bandarísk þáttaröð um einstæða móður sem rekur gistihús í smábæ í Conn- ecticut-ríki og dóttur hennar. Aðalhlutverk: Lauren Graham, Alexis Bledel, Keiko Agena og Yanic Truesdale. 20.55 Staðgöngumóðir til sölu (Ru- gemor til salg) Dönsk heimildarmynd. 22.00 Tíufréttir 22.20 Dauðir rísa (Waking the Dead V) (9:12) Breskur sakamálaflokkur um Peter Boyd og félaga hans í þeirri deild lögregl- unnar sem rannsakar eldri mál sem aldrei hafa verið upplýst. Aðalhlutverk leika Trevor Eve, Sue Johnston, Félicité Du Jeu, Esther Hall og Wil Johnson. 23.15 Hvarf Cape Wrath (3:8) Breskur spennuflokkur með úrvalsleikurum. Fjöl- skylda flyst í smábæ undir fölsku nafni en það getur verið erfitt að flýja fortíðina. Aðal- hlutverk leika David Morrissey, Lucy Cohu, Harry Treadaway og Felicity Jones. (e) 00.05 Kastljós (e) 00.35 Dagskrárlok 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.40 Vörutorg 17.40 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.25 America’s Funniest Home Vid- eos (6:48) (e) 18.50 The Bachelor (9:10) (e) 19.40 Káta maskínan (2:9) Menning- arþáttur í umsjón Þorsteins J. Vilhjálmsson- ar þar sem fjallað er um það sem er efst á baugi í menningarlífi landsmanna og rætt við listamenn úr öllum krókum og kimum listalífsins. 20.10 The Biggest Loser (3:24) Bláa og rauða liðið halda áfram að púla með þjálf- urum sínum og undirbúa sig fyrir keppni vikunnar. Nú er friðhelgi í húfi og liðin leggja allt í sölurnar til að léttast sem mest. Eftir allt púlið síðustu vikuna mæta bláa og rauða liðið til vigtunar og þar mætir líka hið leynilega svarta lið og kemur öllum á óvart. 21.00 Top Design (6:10) Ný, bandarísk raunveruleikasería þar sem efnilegir innan- hússhönnuðir keppa til sigurs. Í hverjum þætti þurfa þau að sýna og sanna færni sína og sköpunargáfu með hugmyndaríkri hönnun og frumleika. 21.50 The Dead Zone (9:12) Johnny gengur í sértrúarsöfnuð til að reyna að bjarga barni en kemst að því að höfuð- stöðvarnar eru hlaðnar sprengiefni og hann verður að koma í veg fyrir uppgjör leiðtoga safnaðarins við alríkislögregluna áður en allt springur í háaloft. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 CSI (4:24) (e) 00.20 Vörutorg 01.20 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego Afram!, Refurinn Pablo, Dynkur smá- eðla, Doddi litli og Eyrnastór og Ævintýri Juni- per Lee. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (249:300) 10.15 Wipeout (1:11) 11.00 Ghost Whisperer (29:44) 12.00 Grey‘s Anatomy (12:17) 12.45 Neighbours 13.10 Cheaper By The Dozen 2 14.40 Sjáðu 15.05 Flight of the Conchords (11:12) 15.30 Saddle Club 15.53 Tutenstein 16.18 Stuðboltastelpurnar 16.43 Ben 10 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Neighbours 17.58 Friends 2 (2:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (5:22) Hómer kemur sér í stórvandræði sem leiðir til þess að fjölskyldan þarf að flýja út á land. Þar hefur hún búskap og á í miklum erfiðleikum í fyrstu þar til Hómer finnur upp nýja tegund grænmetis sem er blanda af tómötum og tóbaki. 20.00 Worst Week (8:15) Gamanþætt- ir sem fjalla um seinheppinn náunga sem upplifir verstu viku ævi sinnar þegar hann heimsækir tilvonandi tengdaforeldra sína til að tilkynna þeim að dóttir þeirra sé ólétt og að hann ætli að giftast henni. 20.25 How I Met Your Mother (5:20) 20.50 Burn Notice (10:13) 21.35 Rescue Me (9:13) 22.20 The Daily Show: Global Edition 22.45 Auddi og Sveppi 23.15 Grey‘s Anatomy (11:24) 00.00 U.S. Seals II 01.30 Cheaper By The Dozen 2 03.05 Silent Witness (6:10) 04.00 Rescue Me (9:13) 04.45 How I Met Your Mother (5:20) 05.10 Fréttir og Ísland í dag 07.00 Grindavík - KR Útsending frá leik í Iceland Express-deildinni. 16.00 Grindavík - KR Útsending frá leik í Iceland Express-deildinni. 17.30 Gillette World Sport 2009 Fjöl- breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bak við tjöldin. 18.00 Þýski handboltinn Hver umferð gerð upp. Handknattleikur á heimsmæli- kvarða. 18.30 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki helgarinnar. 19.00 Cleveland - LA Lakers Útsending frá leik í NBA körfuboltanum. 21.00 Atvinnumennirnir okkar Í þess- um fyrsta þætti fá áhorfendur að kynnast Loga Geirssyni sem leikur með Lemgo í Þýskalandi. 21.40 PGA Tour 2009 Sýnt frá hápunkt- unum á PGA mótaröðinni í golfi. 22.35 Veitt með vinum 4 Að þessu sinni verður veitt í hinni skemmtilegu Vatnsá. 23.05 World Supercross GP Sýnt frá World Supercross GP en að þessu sinni fór mótið fram á AT and T Park í San Francisco. 00.00 Noregur - Ísland Útsending frá leik í undankeppni HM en íslenska liðið sýndi oft á tíðum frábæra takta á Ulleval. 14.40 Sunderland - Stoke Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.20 Man. City - Middlesbrough Út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.00 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 18.30 Coca Cola mörkin 2008 Allir leik- irnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoð- að í þessum magnaða markaþætti. 19.00 West Ham - Man. Utd. Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.40 Tottenham - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 22.20 Premier League Review Allir leik- ir umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni skoð- aðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 23.15 Chelsea - Hull Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 08.00 Garfield 2 10.00 Revenge of the Nerds 12.00 Yours, Mine and Ours 14.00 In Good Company 16.00 Garfield 2 18.00 Revenge of the Nerds 20.00 Yours, Mine and Ours Gaman- mynd um ekkilinn Frank sem kynnist Helen. Hann á átta börn en hún tíu. Þau þurfa því að leysa úr mörgum vandamálum sem hið flókna fjölskyldulíf þeirra býður upp á. 22.00 John Tucker Must Die 00.00 I‘ts a Boy Girl Thing 02.00 Straight Into Darkness 04.00 John Tucker Must Die 06.00 The Holiday > Jason Alexander „Það var eintóm hamingja að mæta í vinnuna í þau níu ár sem við gerðum Seinfeld-þættina. Ég þarf ekki að hugsa mig tvisvar um ef mér býðst tækifæri til að vinna með því fólki aftur.“ Stöð 2 extra sýnir Seinfeld-þættina mánud. til fimmtud. og endursýnir þá á sunnudögum. 18.15 Að norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 19.40 Káta maskínan SKJÁREINN 20.00 Worst Week STÖÐ 2 20.00 Yours, Mine and Ours STÖÐ 2 BÍÓ 21.15 The O.C. STÖÐ 2 EXTRA 22.20 Dauðir rísa (Waking the Dead V) SJÓNVARPIÐ ▼ Eurovision hefur ætíð verið einhvers konar neyðarleg hátíð alls þess sem er lélegt við evrópska popptónlist. Keppni sem er svo gersneydd öllum tónlistarhæfileikum að það hlýtur að vera rannsóknarverkefni í mannfræði að skilja af hverju fólk glápir á þetta. Eins og flest önnur smálönd er Ísland auðvitað með Eurovision á heilanum og þrátt fyrir að vera í heljargreipum kreppu látum við það ekki stoppa okkur og höldum ótrauð áfram að senda okkar útgáfu af „Evrórusli“ í keppnina. Oft má hafa gaman af öllum herlegheitunum enda til dæmis hressandi að horfa á finnska þungarokkara í skrímslabúningum eða íturvaxnar úkraínskar söngkonur kyrja teknó-stríðssöngva í loðbikiníi. En Eurovision ber mikla ábyrgð á ýmiss konar skelfingu sem hefur dunið í eyrum okkar árum saman. Nefnum til dæmis ófríða fransk-kanadíska söngkonu sem heitir Celine Dion og vann keppnina fyrir Sviss árið 1988 með hinu sársaukafulla Ne Partez Pas Sans Moi, lagi sem skaut henni á topp vinsældalista um heim allan af einhverjum gersam- lega óútskýranlegum ástæðum. Dion hefur í kjölfarið samið einar leiðinleg- ustu ástarballöður allra tíma, meðal annars titillagið úr stórmyndinni Titanic. Í ár eru framlög Íslands til undankeppninnar í Laugardags- lögunum svo svakaleg að botn- inum hlýtur gersamlega að vera náð. Það er merkilegt að fylgjast með því að litla Ísland, sem getur af sér þvílíkt magn af feikilega góðri tónlist skuli taka þessa keppni jafnalvarlega og við gerum. Að í stað þess að það sé góður þáttur á RÚV sem fjallar um alvöru íslenska tónlist sé enn og aftur verið að eyða sand af peningum í drasl. VIÐ TÆKIÐ ANNA MARGRÉT BJÖRNSSON TELUR EUROVISION-KEPPNINA ÁBYRGA FYRIR CELINE DION Miskunn, ei meir Vetrarhátíð hefst á föstudaginn www.vetrarhatid.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.