Tíminn - 09.07.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 09.07.1983, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ1983 friimm 19 krossgáta i 2 * H S- . ML fd (O " ■ n p_ w /9 n 4119 Lárétt 1) Þungaðar. 6) Farða. 7) Kindur. 9) Keyr. 10) Brúnina. 11) Eins. 12) Fjórir. 13) Svif. 15) Fyrir stuttu síðan dáið. Ráðning á gátu No. 4118 Lárétt 1) Oddviti. 6) Val. 7) Sæ. 9) IV. 10) Afundna. 11) Ra. 12) Nr. 13) Snæ. 15) Kríaðir. Lóðrétt 1) Ofsarok. 2) DV. 3) Vagnana. 4) II. 5) Aðvarar. 8) Æfa. 9) Inn. 13) Sí. 14) Æð. bridge ■ Nú er vika þar til Evrópumótið í Wiesbaden hefst. íslenska liðið hefur æft mjög vel undanfarið og vonandi kemur það til með að velgja sem flestum undir uggum. En á Evrópumótum er ekki alltaf nóg að spila vel ef andstæðingarnir spila enn betur. Þetta spil er frá Evrópumótinu 1969 úr leik íslands og Dana. Norður S. KD7 H.105432 T. 102 L.AK7 Vestur Austur S.G109 S. 3 H. KG98 H. AD76 T.G83 T. D965 L.G104 L. D853 Suður S. A86542 H,- T. AK74 L.962 Við annað borðið komust Möller og Werdelin í 6 spaða í NS og eftir spaða- gosann út leit sá samningur ekki of vel út. Ef sagnhafi reyndi að trompa tvo tígla í borði leit út fyrir að vestur fengi slag á spaða auk laufslags. En Möller fann leið sem dugði.Hann tók útspilið í borði og trompaði hjarta heim. Síðan tók hann ás og kóng í tígli og trompaði tígul í borði, trompaði hjarta heim og aftur tígul í borði með spaðakóng. Þegar hann hafði trompað þriðja hjartað heima var staðan svona: Norður S, - H. 105 T, - L.AK7 Vestur Austur S. 109 S,- H.K H.D T,- T,- L.G10 L. D853 Suður S. A8 H,- T, - L.962 Nú tók Möller ás og kóng í laufi og trompaði hjarta með áttunni. Spaðaás var 12. slagurinn en spaðaslagur vesturs og laufslagur austurs féllu saman í 13. slag. Vonandi verður Möller ekki í svona stuði á móti íslandi í Wiesbaden. Dreki Svalur Kubbur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.